Morgunblaðið - 04.08.1976, Blaðsíða 39
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 4. AGUST 1976
23
URSLIT FRA MONTREAL
FRJÁLSAR ÍÞRÓTTIR
KÚLUVARP KVENNA:
Ivanka Christova, Búlgarfu 21,16
Nadejda Chijova, Sovétrfkjunum 20,96
Helena Fibingerova, Tékkóslv. 20,67
Marianne Adam, A-Þýzkal. 20,55
Ilona Schoknecht, A-Þýzkal. 20,54
Margitta Droese, A-Þýzkal. 19,79
Eva Willms, V-Þýzkal. 19,29
Elena Stoyanova, Búlgarfu 18,89
Esfir Krachevskaya, Sovétr. 18,36
Faina Melnik, Sovétr. 18,07
María Sarria, Kúbu 16,31
Maren Seidler, Bandar. 15,60
Lucette Moreau, Kanada 15,48
HÁSTÖKK — URSLIT:
Jacek Wszola, Póllandi 2,25
Greg Joy, Kanada 2,23
Dwight Stones, Bandar. 2,21
Sergey Budalov, Sovétr. 2,21
Sergey Seniukov, Sovétr. 2,18
Rodolfo Bergamo, Italfu 2,18
Rolf Beilschmidt, A-Þýzkal. 2,18
Jesper Törring, Danmörku 2,18
Terje Totland, Noregi 2,18
Rune Almen, Svfþjóð 2,18
James Barríneau, Bandar. 2,14
Claude Ferragne. Kanada 2,14
Wílliam Jankunis, Bandar. 2,10
Leif Roar Falkum, Noregi 2,10
1.500 METRA HLAUP —
URSLIT:
John Walker, Nýja Sjálandi 3:39,17
Ivo van Damme, Belgfu 3:39,27
Paul Wellmann, V-Þýzkalandi 3:39,22
Eamonn Coghlan, trlandi 3:39,51
Frank Clement, Bretlandi 3:39,65
Richard Wohlhuter, Bandar. 3:40,64
David Moorcroft, Bretiandi 3:40,94
Graham Crouch, Astralfu 3:41,80
Janos Zemen, Ungverjalandi 3:43,02
4X100 METRA BOÐHLAUP
KVENNA — Urslit
Sveit Austur-Þýzkalands 42,55.
(Malis Oelsner, Renate Stecher, Carla
Bodendorf, Baerbel Eckert)
Sveit Vestur-Þýzkalands 42,59
(Elira Possekel, Inge Helten, Annegret
Richter, Annegret Kroniger)
Sveit Sovétrfkjanna 43,09
(Tatyana Prorochenko, Liudmila Maslakova,
N. Besfamilnaya, V. Asisimova)
Sveit Kanada 43,17
Sveit Ástralfu 43,18
SveitJamaica 43,24
Sveit Bandarfkjanna 43,55
Sveit Bretlands -43,79
4X100 METRA BOÐHLAUP
KARLA — URSLIT
Sveit Bandarfkjanna 38,33
(Harvey Glance, John Jones, Millard Hampt-
on, Steven Riddick)
Sveit Austur-Þýzkalands 38,66
(Manfred Kokot, Jörg Pfeifer, K. Dieter,
Alexander Thieme)
Sveit Sovétrfkjanna 38,78
(Alexander Aksinin, Nikolai Kolesnikov, Yr-
iy Silov, Valeriu Borzov)
Sveit Póllands 38,83
Sveit Kúbu 39,01
Sveit Italfu 39,08
Sveit Frakklands 39,16
Sveit Kanada 39,47
4X400 METRA BOÐHLAUP
KVENNA:
Sveit Austur-Þýzkalands 3:19,23
(Doris Maletzki, Brigitte Rohde, Ellen
Streidt, Christina Brehmer)
Sveit Bandarfkjanna 3:22,81
(Debra Sapenter, Shelia Ingram, Pam Jiles,
Rosalyn Brvant)
Sveit Sovétrfjanna 3:24,24
(Inta Klimovocha, Lyudmila Aksenova,
Natalia Sokolova, Nadezhda Ilyina)
Sveit Ástralfu 3:25,56
Sveit Vestur-Þýzkalands 3:25,71
Sveit Finnlands 3:25,87
Sveit Bretlands 3:28,01
Sveit Kanada 3:28,91
4X400 METRA BOÐHLAUP
KARLA URSLIT:
Sveit Bandarfkjanna 2:58,65
(Herman Frazier, Benjamin Brown, Fred
Newhouse, Macie Parks)
Sveit Póllands 3:01,43
(Ryszard Podlas, Jan Werner, Zbigniew
Jaremski, Jerzy Pietrzyk)
Sveit Vestur-Þýzkalands 3:01,98
(Franz Hofmeister, Lothar Krieg, Harald
Schmidt, Bernd Herrmann)
Sveit Kanada 3:02,64
SveitJamaica 3:02,84
Sveit Trinidad og Tobago 3:03,46
SveitKúbu 3:03,81
Sveit Finnlands 3:06,51
MARAÞONHLAUP — URSLIT
Waldemar Cierpinski, A-Þýzkal.
Frank Shorter, Bandar.
Karel Lismont, Belgfu
Donald Kardong, Bandarfkjunum
Lasse Viren, Finnlandi
Jerome Drayton, Kanada
Leonid Moseev, Sovétr.
Franco Fava, Italfu
Alexander Gotskiy, Sovétr.
Henri Schoofs, Belgfu
Shivath Singh, Indlandi
Chang SopChoe, Norður-Kóreu
Massimo Magnani, Italfu
Göran Bengtsson, Svfþjóð
Kazimir Orzel, Póllandi
Hakan Spik, Finnlandi
Jack Foster, N-Sjálandi
Mario Cuevas, Mexikó
Rodolfo Gomez, Mexikó
Shigeru So, Japan
2:09:55,0
2:10:45,8
2:11:12,6
2:11:15,8
2:13:10,8
2:13:30,0
2:13:33,4
2:14:24.6
2:15:34,0
2:15:52,4
2:16:22,0
2:16:33,2
2:16:56,4
2:17:39,6
2:17:43,4
2:17:50,6
2:17:53,4
2:18:08,8
2:18:21,2
2:18:26,0
© K2 GLÍMA
GRtSK-RÖM VKRSK GLlMA
MILLIVIGT:
1. Momir Petkovic, Búlgarfu
2. \ ladimir Cheboksaro\, Sovétr.
3. I\an Kolev. Búlgarfu
FJ AÐl'RVIGT:
1. Kazimier Lipien, Póllandi
2. Nelson l)a\idian. Sovétr.
3. Laszoi Reczi, t'ngverjal.
LÉTTVIGT:
1. Suren Nalhandyan, Sovétr.
2. Stefan Rusu, Rúmenfu
3. Heinz Helmut Wehling. A-Þýzkal.
LÉTTFLL'Gt'VIGT:
1. (íeorghe Shumako\. Sovétr.
2. Gheorghe Bercenau. Rúmenfu
3. Dimo Anghélo\, Búlgaríu
FLL'GL’VIGT:
*1. Vitaly Konstantinov. Sovétr.
2. Nicu Ginga, Rúmenfu
3. Koichiro Hirayama. Japan
BANT.VM VIGT:
1. Pertti L'kkola. Finnlandi
2. I\ an Frgic. Júgóslavíu
3. Farhal Mustafin, Sovétr.
VELTIVIGT:
1. Anatolyi Bykov, Sovétr.
2. Vitezsla\ Macha. Tékkóslv.
3. Karl Heinz Helbing, V-Þýzkal.
LÉTT-ÞL'NGAVIGT:
1. Valery Rezantsev, Sovétr.
2. Stoyan Ivanov, Búlgaríu
3. Czeslaw Kwiecinski, Póllandi
ÞLNGAVIGT:
1. Nikolai Bolhoshin, Sovétr.
2. Kamen Garano\. Búlgarfu
3. Andrzej Skrzylewsky, Póllandi
YFIR-ÞLNGAVIGT:
1. Alexandr. Kolchininski, Sovétr.
2. Alexandr. Tomov, Búlgaríu
3. Roman Codrcanu. Kúmenfu
LÉTT-FLUGUVIGT:
1. Hassan Issajev, Búlgarfu
2. Roman Dimitriev, Sovefr.
3. Akira Kudo, Japan
4. Gombo Khishigbaatar, Mongólfu
5. Hwa-Kyung Kim, Suður-Kóreu
6. Yong Nam Li, Norður-Kóreu
7. Kuddusi Odemir, Tyrklandi
8. Wllli Heckmann, V-Þýzkalandi
FLUGUVIGT:
1. Yuji Takada, Japan
2. Aleksandr Ivanov, Sovétr.
3. HaSupjeaon, Suður-Kóreu
4. HenrikGal. Ungverjalandi
5. Nermedin Selimov, Ungverjal.
6. Wlayslaw Stecvk, Póllandi
7. Bong Su Li, Norður-Kóreu
8. Eloy Abreu, Kúbu
BANTAMVIGT:
1. Vladimir Umin, Sovétr.
2. Hans Dieter Bruchert, A-Þýzkal.
3. Masao Alado, Japan
4. Micho Doukov, Búlgarfu
5. RamezKheder, Iran
6. Mígd Khoílogdorj, Mongólfu
7. George Chatziioannidis, Grikklandi
8. Zbigniew Zedzicki, Póllandi
FJAÐURVIGT:
1. Jung Mo Yang, S-Kóreu
2. Zeveg Oidov, Mongólfu
3. Gene Davis, Bandarfkjunum
4. Farahvashi Fashandi.tran
5. Ivan Yankov, Búlgarfu
6. Serva Timofexev, Sovétr.
7. Kenkichi Maekawa, Japan.
8. Helmut Strumpf, A-Þýzkal.
LÉTTVIGT
1. Pavel Pinigin, Sovétrfkjunum
2. Loyd Kease, Bandarfkjunum
3. Yaaburo Sugawara, Japan
4. Dontcho Jekov, Búlgarfu
5. Jose Ramos, Kúbu
6. Tsdendamba Natsagdori, Mongólfu
7. Rami Miron, lsrael
8. Eberhard Probst, Austur-Þýzkalandi
VELTIVIGT:
1. Jichiro Date, Japan
2. Mansour Barzegar, Iran
3. Stan Dziedzic, Bandarfkjunum
4. Ruslan Asjuralijev, Sovétrfkjunum
5. Marin Pircalabu, Rúmenfu
6. Fred Hempel, A-Þýzkalandi
7. Jarmo Overmark, Finnlandi
8. Kiro Ristov, Júgóslavfu.
LÉTT-MILLIVIGT
1. John Petterson, Bandarfkjunum
2. Viktor Novojilov, Sovétr.
3. Adolf Seger, V-Þýzkalandi
4. Mehmet Uzun, Tyrklandi
5. Ismail Abilov, Búlgaríu
6. Henryk Mazur, PÓIIandi
7. Istvan Kovacs. Ungverjal.
8. Masaru Motegi Japan
MILLIVIGT:
1. Levan Tedisasjvili, Sovétrfkjunum
2. Ben Peterson, Bandarfkjunum
3. Stelica Morcov, Rúmenfu
4. Horst Stottmeister, A-Þýzkal.
5. Terry Paice, Kanada
6. Pawel Karczewski, Póllandi
7. Frank Andersson, Svfþjóð
8. Barbaro Morgan, Kúbu
LÉTT-ÞUNGAVIGT:
1. Ivan Jarygin, Sovétrfkjunum
2. Russel Hellickson, Bandar.
3. Dimo Kostov, Búlgarfu
4. Peter Drozda. Tékkóslóvakíu
5. Khorloo Baianmunkh, Mongolfu
6. Kazuo Shimizu, Japan
7. Hans-Peter Stratz, V-Þýzkalandi
8. Daniel Vernik, Argentfnu
ÞUNGAVIGT:
1. Ivan Jarygin, Sovétrfkjunum
2. Russe Hallickson, Bandarfkjunum
3. Dimo Kostov, Búlgarfu
4. Peter Drozda, Tékkóslóvakfu
5. Khorloo Bayenmunkh, Mongólfu
6. Kazud Shimizu, Japan
7. Hans Peter Stratz, V-Þýzkalandi
8. Daniel Vernik, Argentfnu.
YFIRÞUNGAVIGT:
1. Sosland Andiev, Sovétrfkjunum
2. Jozef Balla, Ungverjal.
3. Ladisau Simon, Rúmeníu
4. Roland Gehrke, A-Þýzkal.
5. Micola Dinev, Búlgarfu
6. Yorihije Isogai, Japan
7. Eskander Filabi, íran
8. Sakho Madaou. Senegal
© !S RÓÐUR
EINS MANNS HUÐKEIPUR 1000
METRAR:
Rudiger Helm, A-Þýzkalandi 3:48,20
GezaCsapo, Ungverjal. 3:48,84
Vasile Diba, Rúmenfu 3:49,65
Oreste Perri, Italfu 3:51,13
Aleksandr. Shaparenko, Sovétr. 3:51,45
Berndt Anderson, Svfþjóð 3:52,46
Douglas Parnham, Bretlandi 3:52,64
Grezegorz Sledziewski, Póllandi 3:54.29
Lubor Stark, Tékkóslóvakfu 3:55,98
TVEGGJA MANNA HUÐKEIP-
UR 1000 METRAR:
Sovétrfkin (S. Nagomy og
V. Romanovskiy)
A-Þýzkaland (J. Mattern, og
B.Olbricht)
Ungverjaland (Z. Bako
Szabo)
Frakkland
Spánn
Belgfa
Rúmenfa
Kanada
Búlgarfa
3:29,01
3:29,33
og Istvan
3:30,36
3:33,05
3:33,16
3:33,86
3:34,27
3:34,46
3:37,30
FJÓRRÓINN HUÐKEIPUR 1000
METRAR:
Sovétrfkin 3:08,69
(Sergey Chuhray, Aleksandr Degtiarev,
Yury Filatov og Valdemir Morozov)
Spánn 3:08,95
(Jose Celorrio, Jose Diaz-Flor, Herminio
Menendez og Luis Misione)
Austur-Þýzkaland 3:10,76
(Peter Bischof, Bemd Duvigneau, Helm, Jiirgen Lehnert) Rudiger
Rúmenía 3:11,35
Pólland 3:12,17
Noregur 3:12,28
Ungverjaland 3:14,67
Vestur-Þýzkaland 3:24,19
EINS MANNS KANADABATUR 1000 METRAR:
Matija Ljubek, Júgóslavfu 4:09,51
Vasiliy Urchenko, Sovétr. 4:12.57
Tamas Wichmann, Ungverjal. 4:14,11
Borislav Ananiev, Búlgarfu 4:14,41
Ivan Patzaichin, Rúmenfu 4:15,08
Roland Iche, Frakklandi 4:18,23
Wilfried Stephan, A-Þýskal. 4:22,43
Ulrich Eicke, V-Þýzkal. 4:22,77
John Edwards, Kanada 4:30.55
TVEGGJA MANNA
kanadabAtur — 1000 METR-
AR:
Sovétrfkin (S. Petrenko
og A. Vingradov) 3:52,76
Rúmenfa (G. Danielov
og G. Siminov) 3:54,28
Ungverjaland (T. Buday,
Oszkar Frey) 3:55,66
Pólland 3:59,56
Austur-Þýzkaland 4:00,37
Tékkóslóvakfa 4:01,48
Búlgarfa 4:02,44
V-Þýzkaland 4:03.86
Svfþjóð 4:07,84
/i
HNEFALEIKAR
LÉTT-FLUG U VIGT:
1. Jorge Hernandez, Kúbu
2. B jong Uk Li, Norður-Kóreu
3. Payao Pooltarat, Thailandi
Orlando Maldonaldo, Puerto Ríco
FLUGUVIGT:
1. Leo Randolph, Bandar.
2. Ramon Duvalon, Kúbu
3. David Torosian, Sovétrfkjunum
Leszek Blazvnski, Póllandi
BANTAMVIGT:
1. Gu Jong Jo, Norður—Kóreu
2. Charles Mooney, Bandarfkjunum
3. Pat Cowdell Bretlandi
Viktor Rybakov, Sovétrfkjunum
FJAÐURVIGT:
1. Angel Herrera, Kúbu
2. Richard Nowakowski, A-Þýzkalandi
3. Leszek Kosedowski, Póllandi
Juan Paredes, Mexikó
LÉTTVIGT:
1. Howard Davis, Bandarfkjunum
2. Simion Cutov, Rúmenfu
3. Vasilij Solomin, Sovétrfkjunum
Ace Rusevski, Júgóslavfu
LÉTT-MILLIVIGT:
1. Ray Leonard, Bandarfkjunum
2. Andres Aldama, Kúbu
3. Vladimir Kolev, Búlgarfu
Kazimiersz Szczerba, Póllandi
VELTIVIGT:
1. Jochen Bachfeld, A-Þýzkal.
2. Pedro J. Gamarro, Venezúela
3. Reinhard Skricek, V-Þýzkalandi
Victor Zilbermann, Rúmenfu
LÉTT-MILLIVIGT:
1. Jerzy Rybcki, Póllandi
2. Tadija Kacar, Júgóslavfu
3. Victor Sacjenki, Sovétrfkjunum
Rolando Garbey, Kúbu
MILLIVIGT:
1. Michael Spinks, Bandarákjunum
2. Rufat Riskiev, Sovétrfkjunum
3. Luis Marinez. Kúbu
Alec Natac, Rúmenfu
LÉTT-ÞUNGAVIGT:
1. Leon Spinks, Bandarfkjunum
2. Sixton Soria, Kúbu
3. Costica Dafinoiu, Rúmenfu
Janusz Gortat, Póllandi
ÞUNGAVIGT:
1. Teofilo Stevenson, Kúbu
2. Mircea Simon, Rúmenfu
3. John Tate, Bandarfkjunum
Clarence IIiII. Bermuda
- Knattspyrna
Framhald af bls. 18
það Hoffmann sem skoraði það,
eftir að hafa leikið mjög skemmti-
lega á þrjá pólska varnarleik-
menn. Virtist þar með augljóst að
Þjóðverjarnir væru búnir að
tryggja sér gullverðlaunin.
En Pólverjarnir sem urðu
Ólympiumeistarar 1972, gáfu
ekkert eftir, og náðu æ betri
tökum á leiknum. Þeim gekk þó
erfiðlega að finna smugu á þýzku
vörninni, en þar kom þó að aðal-
markakóng Pólverjanna, Gregorz
Lato, tókst að skora með skalla.
Croy, markvörður Þjóðverjanna,
hafði þó hendur á kenttinum, en
missti hann frá sér inn i markið.
Eftir mark þetta færðust Pól-
verjar enn I aukana, en nú gekk
heppnin i lið með Þjóðverjunum.
Hvað eftir annað bjargaðist mark
þeirra naumlega og til þess að
kóróna allt saman skoraði Hafner
þriðja mark þeirra þegar sex
mínútur voru til leiksloka. í
sóknarákefð sinni höfðu Pól-
verjar slakað á í vörninni og
misstu Þjóðverjann inn fyrir sig.
Var eftirleikurinn auðveldur fyr-
ir hann, og þar með innsiglaði
hann þýzkan sigur i leiknum.
Pólska liðið var skipað nær
sömu leikmönnum og hlutu brons
I síðustu heimsmeistarakeppni,
og í liðinu voru einnig nokkrir
þeirra leikmanna er hlutu
gullverðlaunin á Ólympíuleikun-
um í Munchen 1972.
Úrslitaleikurinn um þriðja sæt-
ið fór fram fyrr í síðustu viku og i
honum sigruðu Sovétmenn
Brasiliumenn næsta örugglega.
- Lauda
Framh'ald af bls. 19
ið og hitinn af eldinum gerði þeim
mjög erfitt fyrir. Loks tókst þeim
þó að losa hann og draga hann út
fyrir brautina.
Engum var ljóst á þessu stigi
málsins hversu alvarlega Lauda
var slasaður og keppnin hófst á
ný nokkru siðar með þeim bílum,
sem eftir voru heilir.
Meiðsli Lauda reyndust mjög
alvarleg. Hann hafði m.a. andað
að sér eiturlofti með reyknum og
brunnið mjög illa í andliti, en
hjálmurinn hafði af einhverjum
ástæðum dottið af honum. Líf
hans er enn í hættu, og þó hann
lifi er talið ólíklegt að hann geti
haldið áfram sem kappaksturs-
maður. Hann hafði tekið mjög
góða forystu í heimsmeistara-
keppni ökumanna i ár og átti
mikla möguleika á að halda titlin-
um.
Það var Bretinn James Hunt,
sem ekur McLaren-bíl, sem sigr-
aði örugglega í keppninni og er
þetta þriðja keppnin í röð, sem
hann sigrar I. Hunt er nú aðeins
fjórtán stigum á eftir Lauda i
keppninni um titilinn, en fyrir
sigur fást niu stig og enn á eftir
að keppa fimm sinnum að öllum
líkindum.
Jody Schekter var annar á Tyrr-
ell-bílnum sex hjóla, Jochen Mass
þriðji á McLaren og Brasilíumað-
urinn Carlos Pace fjórði á
Brabham Alfa. Sviinn Gunnar
Nilsson var fimmti á Jps Lotus og
Þjóðverjinn Rolf Stommelen
sjötti á Brabham-bil.
Nú er talið ólíklegt að oftar
verði haldin Grand Prix keppni á
NUrburgring, a.m.k. ekki nema
róttækar breytingar komi til.
- Boðhlaup
Framhald af bls. 20
4x400 METRA
BOÐHLAUP KVENNA
AUSTUR-þýzku frjálsíþrótta
stúlkurnar gerðu það ekki enda
sleppt á Ólympfuleikunum í
Montreal í síðustu keppnisgrein
inni, 4x400 metra boðhlaupi, unnu
þær öruggan sigur og settu nýtt
heimsmet í leiðinni. Bættu þær
heimsmetið og Ólympíumetið, sem
löndur þeirra settu á Ólympíu
leikunum í Munchen 1972, um
hvorki meira né minna en 3,5 sek. er
þær hlupu á 3:19,23 mín. i úrslitun-
um á laugardaginn. Svarar timi
stúlknanna til þess að hver hlaupari
hafi hlaupið á um 49,8 sek.!
Sigur austur-þýzku stúlknanna í
þessu hlaupi kom ekki á óvart Þvert á
móti voru þær taldar fyrirfram öruggir
sigurvegarar Bandarisku stúlkurnar
voru þær sem komu, sáu og sigruðu i
þessu hlaupi, þar sem enginn hafði
búizt við miklu af þeim. Það þótti meira
að segja ágætt hjá þeim að komast í
úrslitin En i hlaupinu á laugardaginn
hlupu bandarísku stúlkurnar hver
annarri betur og komu þar aðrar i
markið á 3:22,81 min og voru þvi
einmg undir gamla heimsmetinu
Sovézka sveitm varð að gera sér brons-
verðlaunin að góðu, en hún hljóp á
3 24,24 mín
Austur-þýzku gullverðlaunahafarnir i
boðhlaupinu voru Doris Maletzki,
Brigitte Rohde, Ellen Stredt og
Christina Brehmer