Morgunblaðið - 04.08.1976, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 04.08.1976, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 4. AGUST 1976 37 VELVAKAIMDI Hringið í sima 10100 kl 10—1 1 frá mánudegi til föstudags °g biðjið um _es- endaþjónustu Morgunblaðs- ins. % Nýr kapítuli „Veðrið hefir ofurlítið skánað i tebollanum. Árgerð 1959 er orðin nokkurn veginn sammála andmælendum um ýmis veiga- mikil atriði í trúarbragðasögu nú- tíma íslendinga. Að prestar nái ekki til fólksins er að sumu leyti satt. En orsökin er ekki guðs- þjónustuformið, heldur andinn sem gegnsýrir boðun meginhluta kennendanna. Gamall viðhorfa- status, sem óx upp af kirkju- kenningum miðaldanna ólmast í hverju orði ýmissa stólræðu- manna. Hvað skyldu sumir segja þegar við bætist nýja messusöngs- bókin? Ekki er mér ljóst með hvaða orðum ég á að hafa vísað mannin- um til Vítis. Sem nú ekki er til, í biblíulegri merkingu. Hann virðist sjálfur hafa dottið ofanf eitthvað. Ekki hefir það nú samt verið mjög djúp skollagjá, því enn heldur hann sínum hugsunar- þræði, og öbeinlínis biður prest- ana að gerast félagsmálaráðgjaf- ar. En er mönnum yfirleitt ljóst, við hversu marga Neróa þeir yrðu að berjast ef til kæmi? Hins vegar mótmæli ég því að predikanir yfir unglingunum beri litinn árangur. Heiiir hópar þeirra virðast nú á tímum vera fljótir að tileinka sér alls konar skýringar á Kristi. Þegar ný kynslóð skammast sín fyrir að nefna Guð og Jesú, þá er það aðeins félagslegt stundar- fyrirbrigði, sem ekki á sér djúpar rætur, sbr. hárskurð og klæða- burð. Enginn vill skorast úr leik. Og ekki eru það nema eðlileg við- brögð. Mestu máli skiptir að æsk- unni sé kennd rétt þekking á spá- mönnum eins og Kristi og sam- bandi hinna tveggja heima. Til þess ættu prestarnir að vera fær- ir. En hér er þá þess að geta, að enga leiðbeiningu er í því máli hjá þeim að fá svona flestum. Þróunarkenningin og sköpunar- saga Biblíunnar er t.d. ekki tvær ólíkar staðreyndir. Þróun er að- ferð sköpunar og þær báðar þvi eitt og hið sama. Gagnvart þessum sannleika stendur svo vanrækslan á að kenna fólki að skilja táknmál Biblíunnar. Og vanræksian á að vara fólk við bókstafstrú og ofsa- trú. Finnst ekki R. Helga V. að boðskapur Krists hafi verið svo- lítið annar en kirkjuhöfðingj- anna? Samkvæmt þessu get ég vel fallizt á að prestar hætti að pissa messum, ef enginn vill hlusta á þá. Að segja að messurnar séu að pissa út er ekki rétt orðalag. Messurnar pissa ekki, þeim er — Fólk segir svo margt, sagði hún hirðuleysislega. Christer ákvað að reyna aðra aðferð. — Börn yðar hafa verið sérstak- lega hreinskilin mcð tilliti til af- stöðu þeirra til híns látna. Það væri fróðlegt að heyra um viðhorf yðar að þvf leyti. Nú var augljóst að hún hikaði áður en hún svaraði. En þegar hún gerði það var svar hennar jafn eðlilegt og frjálsmannlegt og fyrri orð hennar. — Hann var... afburðamaður. Hann vírtist vera sérkennilegur. sérvitur, eigingjarn. En innst inni var hann mildur og góðhjart- aður maður og ákaflega viðkvæm- ur. Við urðum að umgangast hann af stakri gætni, meiri gætni en fólk gerði sér grein fyrir. Þess vegna kærði hann sig heidur ekki um nema takmörkuð samskipti við fólk utan heimilisins. — Þér ætluðuð að vera leik- kona á unga aldri? Hefur Iffið hér á Hall ekki verið býsna snautt og fábrevtilegt? Hún vppti öxium. — Er maður nokkurn tfma full- komlega ánægður. Það eru orð að sönnu að helzt hefði ég kosið að hafa bæði leikhúsið og Andreas. pissað. Klámmyndunum i bióun- um getur enginn nema blindur maður neitað. Það er ofsagt að þær komi svo mjög fram i íslenzka sjónvarpinu, en nærri liggur þó stundum. Og ekki er það vegsemd neinni manneskju að mæla klánti bót, hvorki beinlinis né óbeinlínis, eins og það sé eitt- hvert sakleysi að tala ekki um vissa hluti á skynsaman og sæmandi hátt. Hvað aðrir segja fyrir sig veit ég ekki, en mér er svo sem alveg sama þó að ég einstaka sinnum að gamni minu hneyksli fólk. Trúar- brögðin geta samt sem áður reynt að bæta heiminn. Tilveran hlýðir einum einföldum lögum, sem hægt er að uppgötva. Og því þá að boða mörg trúarbrögð? Hvernig hefur það margfeldi hlutanna far- ið með mannkynið? S. Kristinn D. 0 Vegið að gamla fólkinu Nóg um það í bili. Snúum okkur þá að gamla fólkinu. Kona hringdi og sagði að sér fyndist nú vegið allmjög að gamla fólkinu, þar sem því væri gert skylt að greiða svo og svo mikið i opinber gjöld. Hún sagðist ekki vita annað en hér væri einhver lagabreyting á ferðinni og ekkert skilja i þeim mönnum, sem létu sér detta i hug að breyta lögum á þann veg að gamla fólkið, sem hefði yfirleitt engar tekjur, þyrfti að greiða meira en áð'ur til hins opinbera. Sem dæmi nefndi hún að mann- eskja sem væri komin að fótum fram þyrfti að greiða til Gjald- heimtunnar nokkur þúsund krón- ur nú fyrir áramótin næstu og sjálf þyrfti hún að greiða tugi þúsunda. Hún sagði að maður hennar hefði farið til og athugað málið í Gjaldheimtunni og fengið þar þau svör að þetta fengju allir og þyrftu því allir að greiða. Búið öldfuðum áhyggjulaust ævikvöld var slagorð i auglýsingu og er ekki úr vegi að minna á það í þessu sambandi. Það er slæmt ef gamla fólkið þarf að hafa áhyggj- ur af fjárhagsafkomu sinni þegar það er komið að fótum fram eins og konan talar um hér á undan. En skýringar við álagningu opin- berra gjalda er að fá á Skattstof- unni en ekki Gjaldheimtunni. Frekari umræða um þessi mál væri æskileg og væntir Velvak- andi fleiri bréfa þar að lútandi. HOGNI HREKKVÍSI ,Þetta er áróður á kjörstað, sem er bannað“! — Hólastaður Framhald af bls. 27 ing Hólastaðar, er borið getur nafn með rentu. Efling Hóla, sem hins fornhelga sögustaðar, verður aðeins gjörð með kirkjulegri uppbyggingu og endurreisn staðarins. Stórt spor í rétta átt var það, er prestssetur var flutt heim að Hólum eftir langa útlegð. Það kemur manni á óvart, að hægt skuli vera að tala um „efl- ingu Hóla, veg þeirra og virð- ingu“, án þess að minnzt sé einu orði á það, sem öllu máli skiptir f því sambandi. Veit ég þó, að gott eitt vakir fyrir þeim, er skrifuðu hið umrædda „opna bréf“. Margir munu vafalaust líta svo á, að umsvif bændaskólans og aukin kirkjuleg starfsemi á Hól- um geti vel farið saman. Nokkuð er að sjálfsögðu til í því. En þó mun það mála sannast, að ekki sé heppilegt að hafa tvo herra yfir þeim stað. Bændaskólinn verður því að hverfa frá Hólum í Hjaltadal, ef vér viljum hefja þá til þess vegs og þeirra virðingar, sem hæfir fornhelgri frægð staðarins. Það er enginn vandi að finna skólanum annan stað, og jafnvel betri. Ef ríkisstjórn Islands vill gera jafn vel við norðlenzka kristni og sunnlenzka, ætti hún að afhenda kirkjunni Hólastað. Það væri sanngjörn ósk af hálfu vor Norð- lendinga. Bjartmar Krist jánsson. AIGLYSINGA SÍMINN ER: Handlyftlvagnar Lyftigeta: 2000 kg. Eggert Krlstjánsson & Co. hf. Sundagörðum 4 Simi 85300. Hinir fallegu vönduöu barnaskór frá „Arautó” Portúgal St. 24—38 Millibrúnt St. 24—38 St. 24—36 Laxabrúnt St. 24—36' Brúnn/Grænn tvílitir. Skóglugginn h.f. Hverfisgötu 82 Sími 11 788. Sendum gegn póstkröfu. &3P SIGGA V/óGA £ ýiLVERAk W vm % V/E/JST Nr 'w \fevM/K /\lVAV) S/]69/}\ (S\££A V/Ó6A.- Lt\V6A% V/ú A9 SÁ ílN\/vmA Mb NINÚUp

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.