Morgunblaðið - 04.08.1976, Page 21

Morgunblaðið - 04.08.1976, Page 21
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 4. ÁGUST 1976 29 smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar Teppi — Kasettu- ! tæki. Óska eftir að kaupa notuð eða gölluð teppi -— heil teppi. filtteppi og renninga. Einnig óskast keypt kasettu- taeki og litil kommóða. Uppl. i sima 14385. Keflavik Höfum kaupanda strax að viðlagasjóðshúsi. Góð út- borgun. Skipti á nýlegri íbúð kemur til greina. Fasteignasalan Hafnargötu 27 Keflavik, simi 1420. Iðnaðarhúsnæði Nýtt iðnaðarhús á stór Reykjavíkursvæðinu til leigu undir hreinlegan iðnað eða þjónustu. Stærð 220 ferm. Frekari upplýsingar í 50651. síma k til sölu J Sjónvarp Normende „Ambassador” sjónvarpstæki 24” sem nýtt til sölu kr. 70. þús. Sími 16845 og 85620. Pils og blússur í stærðum 36—48. Gott verð. Dragtin, Klapparstíg 37 Verðlistinn auglýsir Munið sérverzlunina með ódýran fatnað. Verðlistinn, Laugarnesvegi 82, sérverzlun. Sími 31 330. Til sölu í Ólafsvík ernbýlishús ca. 100 fm. ásamt kjallara og bilskúr. Nánari uppl. i sima 93-6280 eftir kl. 6 virka daga. Mold til sölu heimkeyrð í lóðir, einnig ýtu- vinna og jarðvegsskipti. Uppl. í símum 42001, 40199 og 75091. Frystivél til sölu. sambyggð 3/4 hp ein fasa 220 volt og tilheyrandi bún- aður fyrir og í frystiklefa. Hurð og karmur fyrir frysti og kæliklefa. Allt lítið notað. Sími 84624. Hreingerningar Teppahreinsun. Sími 32118. Hörgshlíð 1 2 Samkoma í kvöld miðviku- dag kl. 8. Vegna forfalla er til sölu veiðileyfi fyrir eina stöng í NORÐURÁ 10. ágúst til 1 5. ágúst. Verð 1 2 þús. á dag og mega vera 2 um stöng. • Aðeins fluguveiði. Upp- lýsingingar í síma 25331 og í Verzl. Sportval. UTIVISTARFERÐIR Föstud. 6/8 kl. 20 1. Þórsmörk, ódýr tjaldferð í hjarta Þórsmerkur. 2. Laxárgljúfur í Hreppum. Útivist, Lækjag. 6, sími 14606 SIMAR. 11798 og 19533. Föstudagur 6. ágúst kl. 20.00 1. Þórsmörk 2. Landmannalaugar. 3. Hveravellir — Kerlinqar- fjöll. Laugardagur 7. ágúst kt. 08.00 Hreðavatn — Langavatnsdal- ur. Sumarleyf isferðir í ágúst: 10. —18. Lónsöræfi. 13. — 22. Þeyrstareykir — Slétta — Axarfjörður — Mý- vatn. 1 7. — 22. Langisjór — Sveinstindur — Álftavatns- krókur — Jökulheimar. 19.—22. Aðalbláberjaferð í Vatnsfjörð. 26. — 29 Norður fyrir Hofs- jökul. Nánari upplýsingar og far- miðasala á skrifstofunm. Ferðafélag íslands. /\ Farfugladelld JmL Reyk|avfkur Ferðir um helgina. FÖSTUDAGUR 6.-8. ágúst kl. 20 Surtshellir og Stefáns- hellir Hafið með ykkur góð Ijós. Verð kr. 4.200.— LAUGARDAGUR 7.-8 ágúst kl. 9 Þórsmörk. Verð kr. 3000 — Nánari upplýsingar á skrif- stofunni Laufásvegi 41 sími 24950. Farfuglar. Kristniboðssambandið Samkoma verður haldin í Kristniboðshúsinu Betaníu, Laufásvegi 13 í kvöld kl. 20.30. Jóhannes Sigurðs- son, prentari talar. Allir eru velkomntr. raöauglýsingar — raöauglýsingar — raöauglýsingar Vörubílar — Vörubílar Til sölu eftirtaldir vörubílar: árgerð 1 974 Volvo N7 25 með búkka. árgerð búkka. 1972 Scania 110 \ super með árgerð búkka. 1971 Scania 110 super með árgerð búkka. 1971 Scania 85 super með árgerð 1971 Volvo 86 6 hjóla árgerð 1 968 Volvo 88 FB með búkka árgerð 1971 Henschel F 2 21 með 2 drifhásingum að aftan. Bílasala Matthíasar, v / Miklatorg, sími 24540. tilkynningar Hef hafið læknisstörf á Læknastofunni Síðumúla 34, R. Sér- grein. hjartasjúkdómar. Viðtalstími fimmtudaga kl. 15 —18. Tímapantanir í síma 86200 milli kl. 13 og 1 5 mánudaga — föstudaga. Þórður Harðarson, læknir. Erum flutt í Ásgarð 20 Aðalbraut hf. Veiðileyfi í Ölfusá Nokkrar stangir óseldar í ágúst í Ölfusá, fyrir landi Hellis- og Fossness. Upp- lýsingar hjá Kristjáni Ásgeirssyni, Mið- vangi 121, Hafnarfirði Sími: 53121. EF ÞAÐ ER FRÉTT- NÆMT ÞÁ ER ÞAÐ í MORGUNBLAÐENU r — Islenzku hestarnir Framhald af bls. 14 Hestarnir frá tslandi vekja hvarvetna athygli og mikið hef- ur verið fjallað um þá í dag- blöðum, hestatímaritum, út- varpi og f sjónvarpi, sagði Gunnar að lokum og bað fyrir kveðjur frá íslénsku sveitinni. — Stórkostleg hátíð f Framhald af bls. 17 sýndi leikfimi eða hver veit hvað. Alls staðar var eitthvað að gerast næsta klukkutímann og Montrealborg söng og dans- aði alla nóttina. Ólympíuleikun- um i Montreal var lokið. í lok þessarar athafnar birtust á sjónvarpsskermunum risavöxnu við enda vallarins orðin „Sjáumst i Moskvu 1980“. Skömmu siðar birtust sáðan svipmyndir frá Sovétrikjunum. Fólk dansandi og syngjandi, bjóðandi heimsbyggðinni að koma til Moskvu eftir f jögur ár til að taka þátt f þessu mesta iþróttamóti heimsins. Enginn veit hvort af þeirri hátíð verður, enginn veit hvort póli- tík mun koma i veg fyrir þá leika eins og lengi vofði yfir að yrði í Montreal. Menn eru þó bjartsýnni en áður en Montreal-leikarnir hófust. Þá var sagt að þetta yrðu síðustu Ólympíuleikarnir, en svo sannarlega var ekkert sem benti í þá átt í Montreal á sunnudagskvöldið. Gleðin var við völd og Drapeau borgar- stjóri i Montreal og hans fólk getur sannarlega verið ánægt með sinn hlut. — Bjarkarlundur Framhald af bls. 15 góðri þjónustu í úrvals húsakynn- um og víst er mér kunnugt um margan þannig rekstur víða sem verður í ríkum mæli að keppa við sumarfrí manna með tjöld og mat með sér eða þá húsvagn. En þarna er svo margt sem freistar og þvi vona ég að þessi þjónusta eigi eftir að aukast og blessast í kom- andi framtíð. Upphaf þessarar þjónustu hafði Barðstrendingafélagið og má heita að kjarninn sé enn á vegum þess þótt um hlutafélagsform sé að ræða þar sem bæði byggðarlög- in þarna vestra og ríkið hafa tekið höndum saman í þessum þjónustumálum. Það var byrjað á Bjarkarlundi sem er í Vestfjarðaleið, rétt eða skammt frá Þorskafirði, fæðing- arstað séra Matthíasar. Þessi þjónusta i Bjarkarlundi varð til þess að félagið hugsaði hærra og ákvað að hefja þjónustu við Vatnsfjörð og byggði þar sem áð- ur er sagt litinn skála sem nú er orðinn að myndarlegu gisti- og veitingahúsi. Flókalundur er að- eins rekinn um sumarið meðan ferðamannastraumur er fyrir hendi og er það skiijanlegt því þjónustan krefst mannafla og vörubirgða sem oft er vandi að meta frá degi til dags, en hvað um það. í dag standa málin svo að þeir sem þarna koma fara ánægð- ir til baka og undrast þetta hug- sjónastarf, þvi það fer ekki á milli mála að mörg höndin hefir hér lagt líð án þess að hugsa um hvort nokkur ábatavon væri. Og vel er það og það væri óskandi að þjóð vor ætti í komandi framtíð marg- ar slíkar hugsjónahendur. Þá má ekki gleyma því að i nágrenni Flókalundar eru ein- hverjar þær bestu berjabrekkur á landi hér og hefir það sitt að segja þegar iíða fer á sumar og er ekki óalgengt að fjöldi manns sæki á þessi mið og. dveljist þá i góðu yfirlæti í Flókalundi. Veðursæld er þarna mikil og því algeng sjón að sjá fólk klætt eins og i suður- löndum og i hitunum um daginn fór hitamælirinn hans Páls upp í 32 stig og þá var steikjandi sól. Vatnsfjörður geymir merka sögu frá landnámsöld og hefir sin sérkenni sem hver ferðamaður tekur eftir. A Barðaströnd er enn- þá vel búið þótt býlum hafi fækk- að og í fjöllum eru eftirsóknar- verðar stéinategundir-og ýmislegt fyrir náttúrudýrkandi fólk. Ég held að þegar allt kemur til alls þá verði sá ekki fyrir von- brigðum, sem leið slna leggur til Flókalundar og fær þar aðhlynn- ingu, heldur eigi hann frá þeim tima bjartar minningar. Það er heiður þeim sem að þess- um framkvæmdum bæði i Flóka- lundi og Bjarkarlundi hafa staðið. Bjarkarlundur þjónar nú stærra hlutverki siðan Djúpvegur kom. Fleiri og fleiri aka þann veg og þá er Bjarkarlundur miðsvæð- is til áningar. Einnig er hann til- valinn fundarstaður fyrir ráðstefnur og annað. Þar hefir verið farsæll rekstur og félagið haft því láni að fagna að hafa sama forstöðumann í áratug þar sem Svavar Ármannsson er, enda veit hann hvernig á að reka slíkan stað svo að gagni komi. Þar er góð gisti- og ferðamannaaðstaða. F. sagði áðan að hlutafélag h< verið stofnað um rekstur bec staðanna. Heitir það G, Stjórn þess skipa: Vikar 1 son formaður, Ólafur Fv <. fv. kaupfstj., Jóhannes > sýslumaður, Bolli A. Olai Guðbjartur Egilsson sem . er framkvæmdastjóri féi, Ég er þakklátur fyrir ar kynnst þessum fyrirmy. rekstri og óska honum farsælu framtíðinni til gagns landi og VANTAR ÞIG VINNU VANTAR ÞIG FÓLK 0 AUGLYSINGA- SÍMINN KR: 22480

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.