Morgunblaðið - 18.08.1976, Side 6

Morgunblaðið - 18.08.1976, Side 6
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 18. ÁGÚST 1976 DAGANA frá og með 13.—19. ágúst er kvöld- og helgar- þjónusta apótekanna f borginni sem hér segir: í Lyfjabúó Breiðholts en auk þess er Apótek Austurbæjar opið til kl. 22.00 öll kvöld, nema sunnudag. — Slysavarðstofan í BORGARSPÍTALANUM er opin allan sólarhringinn. Sfmi 81200. — Læknastofur eru lokaðar á laugardögum og helgidög- um, en hægt er að ná sambandi við lækni á göngudeild Landspftalans alla virka daga kl. 20—21 og á iaugardög- um frá kl. 9—12 og 16—17, sfmi 21230. Göngudeiid er lokuð á helgidögum. A vlrkum dögum kl. 8—17 er hægt að ná sambandi við lækni f sfma Læknaíélags Rcykja- vfkur 11510, en þvf aðeins að ekki náist í heimilislækni. Eftir kl. 17 er læknavakt í sfma 21230. Nánari uppiýs- ingar um lyfjabúðir og læknaþjónustu eru gefnar f sfmsvara 18888. — Neyðarvakt Tannlæknafél. íslands f Heilsuverndarstöðinni er á laugardögum og helgidögum kl. 17—18. SJUKRAHÚS IIEIMSÓKNARTtMAR Borgarspftalinn.Mánu- daga — föstudagakl. 18.30—19.30, laugardaga —sunnu- daga kl. 13.30—14.30 og 18.30—19. GrensásdeiJd: kl. 18.30— 19.30 alla daga og kl. 13—17 á laugardag og sunnudag. Heilsuvemdarstöðin: kl. 15—16 og ki. 18.30— 19.30. Hvftabandið: Mánud. — föstud: kl. 19—19.30, laugard. — sunnud. á sama tíma og kl. 15—16. — Fæðingarheimili Reykjavfkur: Alla daga kl. 15.30— 16.30. Kleppsspftali: Alla daga kl. 15—16 og 18.30— 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30—17. — Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15—17 á helgidög- um. — Landakot: Mánu.—föstud. kl. 18.30—19.30. Laugard. og sunnud. kl. 15—16. Heimsóknartfmi á barnadeild er alla daga kl. 15—17. Landspftalínn: Alla daga kl. 15—16 og 19—19.30. Fæðingardeild: kl. 15—16 og 19.30—20. Barnaspftali Hringsins kl. 15—16 alla daga. — Sólvangur: Mánud.—laugard. kl. 15—16 og 19.30— 20. — Vífilsstaðir. Daglega kl. 15.15—16.15 og kl. 19.30— 20 onrki BORGARBÖKASAFN OUrlV REYKJAVÍKUR: AÐALSAFN Þingholtsstræti 29A, sfmi 12308. Opið: mánudaga til föstudaga kl. 9—22. Laugardaga 9—16. BtJSTADASAFN, Bústaðakirkju. sfmi 36270. Opið mánudaga til föstudaga kl. 14—21. HOFSVALLASAFN. Hofsvallagötu 16, sfmi 27640. Opið mánudaga til föstu- daga kl. 16—lí* SÓLHEIMASAFN, Sólheimum 27, sfmi 36814. OpíO má idaga til föstudaga kl. 14—21. BÓKIN IIEIM, Sóiheimasafni, sfmi 36814 kl. 10—12. Bóka- og talbókaþjónusta við aldraða, fatlaða og sjóndapra. FARANDBÓKASÓFN. Afgreiðsla í Þingh. 29A. Bóka- kassar lánaðir skipum, heilsuhælum og stofnunum. Sfmi 12308. Engin barnadeíld opin lengur en til kl. 19. KJARVALSSTAÐIR — Sýning á verkum eftir Jóhannes S. Kjarval er opin alla daga nema mánudaga kl. 16—22. ASGRlMSSAFN Bergstaðastræti 74 er opið alla daga nema laugardaga frá kl. 1.30 til 4 síðdegis. BÓKABtLAR. Bækistöð f Bústaðasafni. ARBÆJARHVERFI: Verzl. Rofabæ 39. þriðjud. kl. 1.30— 3.00. Verzl. Hraunbæ 102, þriðjud. kl. 7.00—9.00. Verzl. Rofabæ 7—9, þriðjud. kl. 3.30—«.00. — BREIÐHOLT: Breiðholtsskóli mánud. kl. 7.00—9.00, miðvikud. kl. 4.00—6.00, föstud. kl. 3.30—5.00. Hóla- garður, Hólahverfi mánud. kl. 1.30—3.00, fimmtud. kl. 4.00—6.00. Verzl. Iðufell fimmtud. kl. 1.30—3.30. Verzl. Kjöt og fiskur við Seljabraut föstud. kl. 1.30—3.00. Verzl. Verzl. Kjöt og fiskur við Seljabraut föstud. kl. 1.30— 3.00. Verzl. Straumnes fimmtud. kl. 7.00—9.00. Verzl. við Völvufell mánud. kl. 3.30—6.00, miðvikud. kl. 1.30— 3.30. föstud. kl. 5.30—7.00. Austurver, Hðaleitisbraut mánud. kl. Miðbær, Háaleitisbraut mánud. kl. miðvikud. kl. 7.00—9.00, föstud. kl. — HOLT- —HLtÐAR: Háteigsvegur 2 1.30.—2.30. Stakkahlfð 17, mánud. kl. HAALEITISHVERFI: Alftamýrarskóli, miðvikud. kl. 1.30— 3.30. 1.30— 2.30. 4.30. —6.00, 1.30. —2.30. — þriðjud. kl. 1.3' 3.00—4.00, miðvikud. kl. 7.00—9.00. Æfingaskóli Kenn- araháskólans miðvikud. kl. 4.00—6.00. — LAUGARAS: Verzl. við Norðurbrún, þriðjud. kl. 4.30—6.00. — LAUGARNESHVERFI: Dalbraut/KJeppsvegur, þriðjud. kl. 7.00—9.00. Laugalækur/Hrfsateigur, föstud. kl. 3.00—5.00. y SUND: Kleppsvegur 152, við Holtaveg, föstud. kl. 5.30—7.00. — TtlN: Hátún 10, þriðjud. kl. 3.00—4.00. — VESTURBÆR. Verzl. við Dunhaga 20. fimmtud. kl. 4.30—6.00. KR-heimilið fimmtud. kl. 7.00—9.00. Skerjafjörður — Einarsnes, fimmtud. kl. 3.00—4.00. Verzlanir við Hjarðarhaga 47, mánud. kl. 7.00 —9.00, fimmtud. kl. 1.30—2.30. LISTASAFN tSLANDS við Hringbraut er opið daglega kl. 1.30—4 síðd. fram til 15. september næstkomandi. — AMERtSKA BÓKASAFNIÐ er opið alla virka daga kl. 13—19. — ARBÆJARSAFN opið klukkan 13—18 alla daga nema mánudaga. Strætisvagn frá Hlemmtorgi — leið 10. LISTASAFN Einars Jónssonar er opið kl. 1.30—4 sfðd. alla daga nema mánudaga. — NATTtJRUGRIPASAFN- IÐ er opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13.30— 16. ÞJÓÐMINJASAFNIÐ er opið alla daga vikunnar kl. 1.30— 4 sfðd. fram til 15. september n.k. SÆDÝRA- SAFNIÐ er opið alla daga kl. 10—19. BILANAVAKT borgarstofnana svar- ar alla vírka daga frá kl. 17 slðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Sfminn er 27311. Tekið er við tilkynningum um bílanir á veitu- kerfi borgarinnar og f þeim tilfellum öðrum sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstarfs- manna. I Mbl. fyrir 50 árum I sambandi við fréttina um fyrsta reiðhjólið á Islandi sem sagt var frá um daginn, er birt sfðar f blaðínu leið- rétting á þessari frétt. Þar segir: Eftir því sem Morgunblaðið hefur nú ~~””frétt, hefir það ekki verið landlæknir (Guðm. Magnússon) er fyrstur tók upp á þvf hé> á landi að nota reiðhjól. Mörgum árum áður en hann varð hér héraðslæknir, hafi Guðbrandur Finnbogason verzlunarstjóri hjá Duus flutt hingað reiðhjól handasér og fjölskyldu sinni. GENGISSKRÁNING Nr. 153 — 17. ágúst 1976. Einlng Kl. 12.00 Kaup Sala I Bandarfkjadollar 185.00 185.40* 1 Sterlingspund 329.40 330.40 1 Kanadadollar 187.45 187.95* 100 Danskar krónur 3052.65 3060.85* 100 Norskar krónur 3371.45 3380.55* 100 Sænskar krónur 4207.25 4218.65* 100 Finnsk mörk 4766.75 4779.65* 100 Franskir frankar 3709.75 3719.75* 100 Belg. frankar 475.60 476.90* 100 Svlssn. frankar 7459.20 7479.30* 100 Gyllini 6917.10 6935.80* 100 V.-Þýzk roörk 7347.90 7367.70* 100 Lfrur 22.09 22.15* 100 Austurr. Seh. 1033.85 1036.65* 100 Escudos 594.05 595.65* 100 Pesetar 271.45 272.15* 100 Yen 63.69 63.86 • Breyling íri sidustu skráningu. ást er . . , • • • að hlusta á hjartslátt hvors annars. TM Reg U.S. Pet oll — All rlghtt reserved 1976 by Lo* Angeles Tlme* , _ P /Z FRIÐUN FUGLA, sem ekki njóta algerrar frið- unar hér á landi í yfir- standandi mánuði, ágúst, nær til þessara tegunda: Dílaskarfur — Toppskarfur, Grágæs, Heiðagæs, Blesgæs, Helsingi, Lómur, Fýll, Súla, Stokkönd, Urtönd, Rauðhöfðaönd, Graf- önd, Duggönd, Skúfönd, Hávella, Toppönd, Skúmur, Hvítmávur, Bjartmávur, Hettumáv- ur, Rita, Alka, Langvía, Stuttnefja, Teista, Lundi Rjúpa. STÖLLURNAR Ólöf Ágústsdóttir og Guðrún Kolbrún Ottersted efndu fyrir nokkru til hlutaveltu f Neðra- Breiðholti og afhentu Hjálparstofnun kirkjunnar ágóð- ann, sem varð 7000 krónur. [ HEIMILISDÝR [ AÐ Snorrahraut 36 er 5—6 mánaða högni í óskilum. Hann er bröndóttur og fannst í Hvammsgerði I síð- ustu viku. Eigandinn er beðinn að gefa sig fram hið fyrsta í síma 26221 eða 27458. ALHVÍTUR högni er í óskilum að Kleppsvegi 50 hér í borg, síminn er 82147. Kattavinafélagið hefur beðið um að athygli fólks GEFIN hafa verið saman í hjónaband Birna Guð- mundsdóttir og Jónas B. Sigurþórsson. Heimili þeirra er á Egilsstöðum í Villingaholtshreppi, Árn. (Ljósmyndast. Iris) PEIMIMAVIIMiR I GRUNDARFIRÐI eru þessar stúlkur að leita að pennavinum, strákum og stelpum á aldrinum 12—14 ára: Helga Ingibjörg Reynisdóttir, Grundargötu 5, og Svanborg Tryggva- dóttir, Hlíðarvegi 9. ÁPNAO HEILLA uE 1 í dag er miðvikudagurinn 18 ágúst, 231 dagur ársins 1976 Árdegisflóð er í Reykja- vík kl 11.59 og síðdegisflóð kl 24 22 Sólarupprás f Reykjavík er kl 05 28 og sólarlag kl 21 29 Á Akureyri er sóiarupprás kl 05 03 og sóíarlag kl 2127 Tunglið er í suðrt í Reykjavík kl 07 29 Því aS allir þeir sem leiðast af anda Guðs þeir eru Guðs synir. KROSSGATA 1 2 3 < □ ■ ■ 6 ■ _ ■ ' 9 10 11 ■ ■ ■ ” ■ 14 15 ■ , 17 _ ■ LÁRÉTT: 1. álögur 5. traust 6. sfl 9. vitlausar 11. samhlj. 12. goð 13. tónn 14. mann 16. kindum 17. kinka LÓÐRÉTT: 1. fuglinn 2. saur 3. trausta 4. ólfkir 7. skoðaði 8. gröfum 10. tví- hljóði 13. ábreiða 15. upphr. 16. forföður LAUSN A StÐUSTU LÁRÉTT: 1. maka 5. tá 7. ala 9. AÁ 10. serkur 12. SS 13. aða 14. ar 15. nauma 17. mata LÓÐRETT: 2. atar 3. ká 4. kassann 6. sárar 8. les 9. auð 11. karma 14. aum 16. at GEFIN hafa verið saman f hjónaband Anna Axels- dóttir og Pétur Thors. Heimili þeirra er að Lága- felli, Mosfellssveit. (Ljós- myndastofa Þóris) GEFIN hafa verið saman í hjónaband Jónfna Hafliða- dóttir og Jón Eirfksson. Heimili þeirra er að Njáls- götu 2 Rvík. (Ljósmst. Gunnars Ingimars.) Gæti ég fengið að segja nokkur vel valin bra—bra við þennan himinmigu- sérfræðing? 1 fráhöfninni ! Á mánudagskvöldið lét Lagarfoss úr höfn hér í Reykjavík. I gærmorgun kom togarinn Ingólfur Arnarson af veiðum. I gær- dag áttu að fara frá Reykjavíkurhöfn flutn- ingaskipin Tungufoss og Langá. sé vakin á því, að f litlu tunnunum sem festar eru við hálsband katta, eru á miða heimilisfang og síma- númer eigendanna. — Margir halda að þessar litlu tunnur séu aðeins til skrauts.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.