Morgunblaðið - 18.08.1976, Síða 8
8
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 18. ÁGUST 1976
Símar: 1 67 67
tíisöiu 1 67 68
Parhús við
Melás Garðabæ
Á 1. hæð eru stofur, eldhús, búr
þvottahús og W.C. Á efri hæð 3
svefnh., bað. Svalir. Bílskúr.
Rauðilækur
5 herb. hæð með 3 svefnh. í
góðu standi ca 135 fm. Bílskúr.
Svalir.
Ljósheimar
4ra herb. íbúð ca 104 fm. Bil-
skúrsréttur.
Grundarstigur
4ra herb. íbúð. Svalir. Sér hiti.
Kleppsvegur
3ja herb íbúð á 4. hæð.
Furugrund
Ný 2ja herb. íbúð og 1 herb. í
kjallara með W.C.
Einar Sigurðsson. hri.
Ingólfsstræti4,
Glæsileg einbýlishús
Hrauntunga 6 herb .með bílskúr.
Hjallabrekka 5 herb. með bíl-
skúr.
Álfhólsvegur, 6 herb. Möguleiki
á 2ja herb. ibúð í kjallara.
Raðhús
Bræðratunga. 4 herb. með bíl-
skúrsrétti, ásamt 2ja herb. íbúð í
kjallara. Selst saman.
Sérhæðir
Holtagerði, 120 fm. + 35 fm
bilskúr.
Nýbýlavegur, 6 herb. með bíl-
geymslu.
Álfhólsvegur, 4ra herb. jarðhæð.
Hagstætt verð og greiðsluskil-
málar.
Lundarbrekka
3ja herb. íbúð á 1. hæð.
íbúðir
Ásbraut, falleg 4ra herb. ibúð,
ásamt bilgeymslu.
Sólheimar, 3ja herb. íbúð.
Þinghólsbraut, 3ja herb. með
nýjum innréttingum.
Sigurður Helgason, hrl.,
Þinghólsbraut 53, Kópa-
vogi,
Sími 42390.
Til solu vonduð 4ra herb. íbúð á 2. hæð
við Hraunbæ. Suðursvalir, fagurt útsýni.
Oll sameign
fullfrágengin.
r
Ibúðin getur verið
laus fljótlega.
ÍBÚÐA-
SALAN
líppl (iamla Bídi sími I2I80
Kviild- og helgarsími 20199
Raðhús
Seltjarnarnes
Til sölu er raðhús við Selbraut á Seltjarnarnesi.
Á efri hæð er: Dagstofa, borðstofa, húsbónda-
herb., eldhús með borðkrók, búr, þvottahús og
snyrting. Á neðri hæð er: 4 svefnherbergi, bað
og anddyri. Húsinu fylgir tvöfaldur bílskúr og
geymsla. Eignin selst í smíðum og afhendist
fljótlega Áhvílandi lán ca kr 900 þúsund.
Beðið eftir Húsnæðismálastjórnarmáli kr
2.300 þúsund að einhverju leyti. Hér er um
mjög góðan stað að ræða. Gott útsýni. Teikning
til sýnis á skrifstofunni. Stórar svalir.
Árni Stefánsson, hrl.,
Suóurgötu 4. Sími 14314.
SÍMAR 21150 - 21370
Til sölu og sýnis
Urvals íbúð í háhýsi
á 7. hæð við Sólheima. Rúmgóð íbúð, 4ra herb (stofa,
borðstofa, 3 stór svefnherb.) Nýtt parket á öllu. Tvennar
lyftur. Öll sameign í 1. flokks standi. Frábært útsýni.
2ja herb. íbúðir við:
Hringbraut á 3. hæð, 60 ferm Mikið endurnýjuð.
Hverfisgötu 2 hæð 60 ferm mikið endurnýjuð Verð
aðeins 4,8 millj.
Úrvals íbúð með bílskúr
Við Skipholt á 4 hæð um 90 ferm. Teppalögð með
tvennum svölum, stór og góður bílskúr, mikið útsýni.
4ra herb. hæð í Smáíbúðahverfi
mikið endurnýjuð við Háagerði um 90 ferm. Sér inn-
gangur, sólverönd.
Raðhús í smíðum
Við Dalsel 72x2 ferm. auk kjallara. Frágengin utan með
hurðum og gleri. Fullgerð bílageymsla.
Við Fljótasel alls um 240 ferm. Litla séríbúð má gera á
jarðhæð Nú fokhelt Selst í skiptum fyrir 2ja herb.
íbúð.
Reykjavík — Bolungarvík
Steinhús um 90 ferm. í Bolungarvík Á góðum stað.
Selst í skiptum fyrir 2ja — 3ja herb. íbúð í Reykjavík eða
Hafnarfirði. Einstakt tækifæri fyrir ungt og duglegt fólk.
NÝ SOLUSKRÁ
HEIMSEND
* LAUGAVEGI 49 SÍMAR 21150-21370
L.Þ.V. S0LUM JOHANN ÞORÐARSON HDL
ALMENNA
FASTEIGNASALAH
18644
afdrep
Fasteignasala4
Garóastræti 42 sími 28644
ValgarÓur Sigurósson Lögfr.
usava
FLÓKAGÖTU1
SÍMI24647
Einstaklingsíbúð
við Skúlagötu nýstandsett á 3.
hæð. Laus strax.
2ja herb
ný standsett íbúð á 3. hæð við
Skúlagötu. Laus strax.
2ja herb
íbúð i Breiðholti á 4. hæð. Suður
svalir.
Við Kleppsveg
4ra til 5 herb nýleg og vönduð
endaíbúð á 1. hæð. Sérþvotta-
hús á hæðinni. Svalir.
Húseign — skrifstofu
húsnæði
við Nýlendugötu er til sölu. Hús-
eign með þremur 3ja herb. íbúð-
um í steinhúsi, hentar vel sem
skrifstofuhúsnæði.
Einbýlishús
glæsilegt einbýlishús á Flötun-
um 185 fm., 7 til 8 herb. Tvö-
faldur bílskúr.
Helgi Óiafsson
löggiltur fasteignasali
kvöldsími 211 55.
Fasteignasalan
Norðurveri Hátúni 4 a
Símar 21 870 og 20998
Til sölu m.a.
Við Kríuhóla
2ja herb. 4. hæð.
Við Dvergabakka
2ja herb. 2. hæð.
Við Vesturberg
2ja herb. 2. hæð.
Við Kleppsveg
2ja herb. 3. hæð.
Við Rauðarárstig
3ja herb. 1. hæð
Við Þinghólsbraut
3ja herb. 1. hæð.
Við Nýlendugötu
3ja herb. 1. hæð.
Við Sæviðarsund
3ja herb. 1. hæð. Bilskúr.
Við Rauðalæk
3ja herb. jarðhæð.
Við Goðheima
3ja herb. jarðhæð.
Við Njarðargötu
3ja herb. efri hæð.
Við Ljósheima
4ra herb. 3. hæð.
Við Brávallagötu
4ra herb. 2. hæð
Við Vesturberg
4ra herb. 3. hæð.
Við Kleppsveg
4ra herb. 2. hæð.
Við Álfaskeið
5 herb. 2. hæð.
Við Laugarnesveg
5 herb. 3. hæð.
Við Bugðulæk
5 herb. 3. hæð.
Við Holtagerði
5 herb. efri hæð. Bílskúr.
Við Lindarbraut
5 herb. 1. hæð. Bilskúr.
Hilmar Valdimarsson
og Agnar Ólafsson
Fasteignaviðskipti.
J6n Bjarnason Hrl.
81066
Garðsendi
2ja herb. snyrtileg kjallaraíbúð,
mjög gott ástand. Útborgun
aðeins 3,5 millj.
Hraunbær
2ja herb. góð ibúð á 3. hæð.
Laus 1. sept. n.k.
Karfavogur
3ja herb. 70 fm. góð risíbúð.
Útborgun 4,5 millj.
Bólstaðarhlíð
3ja herb. 100 fm. stórglæsileg
íbúð á 4. hæð. Gott útsýni. íbúð
í 1. flokks ástandi.
Bugðulækur
3ja herb. góð íbúð á jarðhæð í
þríbýlishúsi. Sér inngangur.
Háaleitisbraut
3ja herb. 80 fm. góð íbúð á 2.
hæð. Bílskúrsréttur.
Jörfabakki
3ja herb. 85—90 fm. ibúð á 2.
hæð. Sér þvottahús og búr inn
af eldhúsi. íbúð i góðu ástandi.
Eyjabakki
3ja herb. 90 fm. íbúð á 3. hæð.
Sér þvottahús inn af baði.
Þinghólsbraut, Kóp.
3ja herb. 80 fm. ibúð á 1. hæð.
Gottástand. Bílskúrsréttur.
Kríuhólar
5 herb. 128 fm. ibúð á 5. hæð.
Sér þvottaherb. Óviðjafnanlegt
útsýni.
&HÚSAFELL
FASTEIGNASALA Armula42 81066
Luðvik Halldórsson
Petur Guömundsson
BergurGuönason hdl
Fljótasel
endaraðhús alls um 240 fm.
Húsið selst fokhelt og verður til
afhendingar i september —
október n.k. Verð 7,5—8 millj.
Til greina koma skipti á
2ja — 3ja herb. ibúð.
Garðabær
einbýlishús um 120 fm.
ásamt bílskýli (viðlaga-
sjóðshús). Útb. 7,5—8
millj.
Ásgarður
mjög góð 2ja herb. íbúð á jarð-
hæð. Sér inngangur. sér hiti.
Stofa, gott svefnherbergi, eldhús
og bað. Útborgun um 4 millj.
Rauðagerði
vönduð 4ra herb. íbúð i þribýlis-
húsi. Sér inngangur, sér hiti.
Ibúðin er litið niðurgrafin. Út-
borgun 6—6,5 millj.
Seltjarnarnes
sérhæð um 130 fm. ásamt bíl-
skúr. Ibúðin skiptist þannig:
Rúmgóðar stofur, samliggjandi,
3 svefnherbergi og bað á sér
gangi, hol og eldhús með borð-
krók, tvennar svalir.
Kleppsvegur
vandaðar4ra herb. ibúðir.
Ljósheimar
4ra herb. um 110 fm. þvotta-
herb. á hæðinni. Útb. 6—6,5
millj.
Álfaskeið
4ra herb íbúð um 108 fm.
endaíbúð á 4. hæð. Þvottaherb.
á hæðinni.
Rauðarárstigur
3ja herb. ibúð um 80 fm. á 2.
hæð, endaibúð. íbúð i góðu
standi. Útborgun 4,5 — 5 millj.,
skiptanlegt.
Kópavogur
lítið einbýlishús (stein-
hús). Útborgun 3—3,5
millj. skiptanlegt.
Seljendur
Seljendur fasteigna at-
hugið! Höfum kaupend-
ur að flestum stærðum
fasteigna. Leitið upplýs-
inga hjá okkur.
Haraldur Magnússon viðsk.fr.
Sigurður Benediktsson sölum.
Kvöld- og helgarsimi 42618.
26200
Norðurtún
Álftanesi. vel byggt 1 25 fm. eín-
býlishús ásamt rúmgóðum bíl-
skúr. Húsið er nærri fullgert, 4
svefnherb., 1 rúmgóð stofa,
sjónvarpsherbergi. Verð um
13.000.000,- útb. 8.000.000,-
Lindarbraut
Seltjarnarnesi. Mjög snoturt
132 fm. einbýlishús. 3 svefn-
herb. 1 rúmgóð stofa, hús-
bóndaherb. Möguleiki er að inn-
rétta 30 fm. baðstofu í risi. Útb.
um 1 3.000.000.
Melabraut
Seltjarnarnesi, 135 fm. sérhæð
(1. hæð) í 10 ára steinhúsi.
íbúðin sem er i góðu ásigkomu-
lagi. Skiptist í 3 svefnherbergi, 2
saml. stofur, eldhús, baðherb.
og þvottaherb. Verð
13.000.000, útb.
8,5 — 9.000.000. Bilskúrsrétt-
ur.
Lindarbraut
Seltjarnarnesi. Sérstaklega
glæsileg 6 herb. sérhæð (1.
hæð). 4 svefnherb. og 2 saml.
stofur. Stór bílskúr. Verð
1 6.000.000. Útb.k1 1000.000 -
Hlíðar
vönduð 120 fm. sérhæð á 1.
hæð. 2 saml. stofur, 3 svefn-
herb., ágæt teppi. Bilskúr. Verð
1 2,5 útb. 8,5.
Miðvangur
2 ibúðir
Hafnarfirði. Okkur hefur verið
falið að selja 2 íbúðir i sama húsi
á 7. hæð (ibúðirnar eru hlið við
hlið). Önnur er 3 herb. en hin 2
herb. samanlagt verð er 12,5 m
| útb. 8,5 m.
Espigerði
Stórglæsileg 150 fm. (nettó)
ibúð á tveimur hæðum 6. og 7.
hæð.
Höfum kaupendur
að hesthúsi í Viðidal í Selási.
FASTEIGNASALM
morgiinblabshCsinu
Óskar Kristjánsson
Guðmundur Pétursson
Axel Einarsson
hæstaréttarlögmenn
Fyrirtæki
Til sölu:
Matvöruverz/un.
Velta um 4 milljónir. Lager um 4
milljónir.
Matvöruverzlun
Velta um 2.5 milljónir. Lager um
2.5 til 3.0 milljónir.
Kaffistofa
Eigið húsnæði.
Skóverzlun
Góður staður við Laugaveg.
Skóverzlun
Sérverzlun með barnaskófatnað
við Laugaveg.
Hannyrðaverzlun
Eigið húsnæði í verzlunarmið-
stöð í Austurborg.
Tízkuverz/un
Kvenfataverzlun við Laugaveg.
Hannyrðaverzlun
I miðbænum.
Hannyrðaverzlun
I Heimahverfi.
Verzlunarhúsnæði
Hornhús við Grettisgötu.
Lögfræðingar:
Gestur Jónsson
Kristinn B/örnsson.
Fyrirtækja-
þjónustan,
Austurstræti 17,
sími 26600.