Morgunblaðið - 18.08.1976, Síða 9
2JA HERBERGJA
snyrtileg kjallaraíbúð i fjölbýlis-
húsi við Kaplaskjólsveg. Útb: að-
eins kr. 3.000.000.-. Laus 1 5.
okt.
KRUMMAHÓLAR
5—6 herb. íbúð á 7 og 8. hæð
(efstu) alls 130 ferm. Bílskýli
fylgir. Útb: 8,0 millj.
LÆKJARFIT
4ra herb. ibúð i múrhúðuðu húsi
alls 120 ferm. Bílskúrsréttur.
Útb: 4.5 — 5.0 millj.
YRSUFELL
Fullfrágengið raðhús á einni
hæð ca 1 37 ferm. Bilskúrsréttur.
Frágengin lóð. Útb: 9.5 —10.0
millj.
140 FM. SÉRHÆÐ
Á miðhæð i þribýlishúsi við
Rauðagerði ásamt bilskúr. Byggt
1960. 1. flokks íbúð. Allt sér.
Verð: 14.5 millj.
SÉRHÆÐ
GARÐABÆR
5 herbergja ca 135 ferm neðri
hæð í 8 ára gömlu tvíbýlishúsi
við Breiðás. Stofa, borðstofa, 3
rúmgóð svefnherbergi, 1. flokks
eldhús og baðherbergi. Þvotta-
hús inn af eldhúsi. Gestasnyrt-
ing. Ný teppi á allri ibúðinni.
Mikið af skápum og vönduðum
innréttingum. Fallegur garður.
Húsið nýmálað að utan. Útb: 7.0
millj.
2JA HERBERGJA
Sérlega vönduð íbúð á 2. hæð
við Hraunbæ með miklum inn-
réttingum, parket, viðarklæðn-
ingar o.fl. Útb: 4.5 millj.
SÉRHÆÐ SKAFTAHLÍÐ
5 herb. neðri hæð 150 ferm.
Skemmtilega teiknuð íbúð. Bil-
skúr. Góður garður. Útb: 10
millj.
EINBÝLISHÚS
við Sogaveg sem er hæð, ris og
hálfur kjallari. Á 1. hæð sem
hefur verið stækkuð með við-
byggingu eru stofur, eldhús o.fl.
i risi sem hefur verið lyft eru 3
svefnherbergi og baðherbergi.
Geymslur og þvottaherbergi í
kjallara. Bilskúr. Falleg lóð. Útb:
9.5 millj.
4RA—5HERB.
4ra herb. íbúð ca 100 ferm. á 2.
hæð við Hraunbæ. íbúðinni fylg-
ir ibúðarherbergi í kjallara ca. 1 6
ferm. Laus fljótlega. Útb: 6.0
millj.
2JA HERBERGJA
íbúð á 2. hæð við Álfaskeið
65 — 70 ferm. Rúmgóð og
vönduð íbúð með miklum inn-
réttingum. Laus fljótlega. Verð:
6.0 millj.
SELVOGSGRUNN
5 herb. 1 30 ferm. efri hæð í tvi-
býlishúsi. Utb: 9.5 millj.
3JA HERBERGJA
Mjög góð 3ja herb. ca 90 ferm.
endaibúð á 3. hæð við Hraun-
bæ. Laus strax. Útb: 9.5 millj.
SÉRHÆÐ
5 herb. falleg sérhæð ca 136
ferm. á 1. hæð við Melabraut
i húsi sem er 2 hæðir og kjallari.
íbúðin er 2 stofur, hol, 3 svefn-
herbergi, eldhús og þvottahús
inn af því. Allur frágangur innan-
dyra 1. flokks. Allt sér. Bílskúrs-
réttur. Stór og falleg eignarlóð.
Eign í sérflokki. Verð: 13.0 millj.
Útb: 9.0 millj.
ALFASKEIÐ
3ja herb. íbúð ca 90 ferm. á 3.
hæð. Bilskúrsréttur. Útb: 5.0
millj.
Vagn E.Jónsson
Málflutnings og innheimtu
skrifstofa — Fasteignasala
Atli Vatínsson
lögfræðingur
Suðurlandsbraut 18
|Hús Oliufélagsins h/f)
Símar:
84433
82110
I ÉÍyTÍ
FASTEIGNASALA, AÐALSTRÆ.TI 9
SÍMAR 28233 - 28733
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 18. AGUST 1976
9
26600
Borgarholtsbraut
Litið einbýlishús (forskalað timb-
urhús), sem er 3ja herb. ca. 80
fm. íbúð. Verð: 6.3 millj. Útb.
4.0 millj.
Engjasel
3ja herb. ca 95 fm. íbúð á 2
hæðum. Bílskýli fylgir. Verð:
7.3 — 7.5 millj. Útb. 5.5 millj.
Hraunbær
4ra herb. ca 1 1 5 fm. íbúð á 2.
hæð í blokk. Þvottaherb. i ibúð-
inni. Verð: 9.0 millj. Útb. 6.0
millj.
Hringbraut
3ja herb. ca. 70 fm. kjallaraibúð
i þribýlishúsi. Ný eldhúsinnr.
Verð: 5.5 millj.
Klapparstígur
5 herb. ca 125 fm. ibúð á 1.
hæð í nýstandsettu timburhúsi.
Sér hiti. Sér inng. Laus strax.
Verð: 9.0 millj. Útb. 6.0 millj.
Kleppsvegur
5 herb. ca. 110 fm. íbúð á 5.
hæð í háhýsi. Suðursvalir. Góð
íbúð. Verð: ca. 11.5 millj. Útb.
7.5 millj.
Kóngsbakki
3ja herb. ca. 90 fm. íbúð á
jarðhæð í blokk. Þvottaherb. í
íbúðinni. Verð: 7.5 millj. Útb.
5.5 millj.
Kríuhólar
5 herb. ca. 128 fm. íbúð á 7.
hæð i háhýsi. Bílskúr fylgir.
Verð: 10.5 millj. Útb. 7.0 millj.
Mávahlíð
5 herb. ca. 150 fm. íbúð á 2.
hæð í fjórbýlishúsi. Sér hiti. Suð-
ursvalir. Verð: 13.5 millj. Útb.
8.3 millj.
Miðbraut
4 — 5 herb. ca. 117 fm. efri
hæð i 6 íbúðahúsi. Sér hiti. Sér
inngangur. Bílskúr. Verð: 13.5
millj. Útb. 8.5 millj.
Nýlendugata
3ja herb. ca. 75 fm. íbúð á 1
hæð i þríbýlishúsi. (timbur). Ný-
standsett snyrtileg íbúð. Laus
strax. Verð: 5.5 millj. Útb. 3.5
millj.
Rauðagerði
5 herb. ca. 145 fm. ibúð á neðri
hæð i þribýlishúsi. Þvottaherb. i
íbúðinni. Sér hiti. Sér inng. Bil-
skúr. Verð: 14.5 millj. Útb.
10.0 millj.
Rofabær
2ja herb. ca. 50 fm: íbúð á
jarðhæð i blokk. Mjög falleg
íbúð. Verð. 5.1 millj. Útb. 3.8
millj.
Rofabær
4ra herb. ca. 110 fm. íbúð á 2.
hæð i blokk. Suðursvalir. Verð:
8.5 millj. Útb. 6.0 millj.
Vesturberg
3ja herb. ca. 85 fm. ibúð á 4.
hæð í blokk. Falleg ibúð. Laus
strax.' Verð: ca. 7.0 millj. Útb.
5.0 millj.
Húsnæði fyrir skrifstofur
eða læknastofur
Sjafnargata
4ra herb. ca. 108 fm. húsnæði á
1. hæð í steinhúsi. Sér inng. Ný
raflögn. Húsnæðið þarfnast lag-
færingar. Laus strax. Tilboð ósk-
ast.
Akurgerði
5 herb. ibúð á tveim hæðum í
tvibýlishúsi (parhús). íbúðin er
saml. stofur, eldhús, 3 svefn-
herb., baðherb. ofl. Nýlega
standsett. Snyrtileg eign. Verð
12.5 millj.
Ný söluskrá
komin út.
Fasteignaþjónustan
Austurstræti 17 (Silli& Valdil
slmi 26600
Ragnar Tómasson, lögmaður.
AUGLÝSINGASÍMINN ER:
22480
JHoraunblaíúb
SIMIMER 24300
Til sölu og sýnis 1 8.
NÝLEGT
EINBÝLISHÚS
m 1 50 ferm. hæð og 50 ferm.
kjallari, auk bílskúrs i Kópavogs-
kaupstað, Austurbæ. Húsið er
ekki alveg fullgert, en búið i því.
Vandað endaraðhús
Nýlegt, um 180 ferm. hæð
ásamt tvöföldum bllskúr i
Garðabæ.
í Vesturborginni
Vandaðar 4ra og 5 herb. íbúðir.
Jarðhæð i smíðum
um 1 20 ferm. með sér inngangi
og sérhitaveitu i Kópavogskaup-
stað. Vesturbæ. Flæðin er að
nokkru innréttuð og búið i henni.
Söluverð 6 millj. 500 þús. Æski-
leg skipti á 4ra—5 herb. ibúðar-
hæð i borginni.
4ra, 5 og 8 herb. ibúðir
sumar sér.
3ja herb. ibúðarhæð
með stóru kjallaraplássi i Kópa-
vogskaupstað, Austurbæ. Bil-
skúrsréttindi. Gæti losnað fljót-
lega.
Nokkrar 2ja og 3ja herb.
ibúðir
í borginni, sumar nýlegar.
Húseignir
af ýmsum stærðum omfl.
|ja fasteignasalan
Laugaveg 1 2
Simi 24300
Logi Guðbrandsson hrl.
Magnús Þórarinsson
framkvæmdastj.
utan skrifstofutíma 18546.
AUGLÝSINGASÍMINN ER:
22480
JWor0tmbI«l>ib
Austurbrún
5 til 6 herb. ibúð á 1. hæð
u.þ.b. 120 fm. Sérinngangur.
Bilskúr. Útb. ca 9.5 millj.
Langahlið
3ja herb. ibúð á 3. hæð. Flerb. i
risi fylgir svo og geymsla i kjall-
ara u.m.þ.b. 110 fm Útb. 6
millj.
Lundarbrekka Kóp.
4ra herb. endaibúð u.þ.b. 100
fm. Geymsla i kjallara. Útb. 6
millj.
Sjafnargata
4ra herb. íbúð á 1. hæð 1 20 fm.
Sérinngangur. Útb. 7 til 8 millj.
Stóriteigur
Raðhús á einni hæð 130 fm.
fyrir utan bílskúr. Frágengin lóð.
Útb. 8.5 millj.
Laugavegur
Barnafataverzlun til sölu. Nánari
uppl. í skrifstofunni.
Óskum eftir einbýlishús-
um, raðhúsum og sér-
hæðum.
Húseignin
fasteignasala,
Laugavegi 24, 4. hæð
Pétur Gunnlaugsson
lögfræðingur s. 28370
og 28040
EINBÝLISHÚS f
MOSFELLSSVEIT U.
TRÉV. OG MÁLNINGU
Höfum til sölu 140 fm. einbýlis-
hús ásamt 35 fm. bílskúr við
Arnartanga Mosfellssveit. Húsið
er nú þegar tilbúið u. trév. og.
máln. Teikn. og allar upplýs. á
skrifstofunni.
RAÐHÚS
Á SELTJARNARNESI
Höfum til sölu tvö samliggjandi
raðhús við VesturstrÖnd, Sel-
tjarnarnesi. Húsin afhendast 15.
okt. n.k. uppsteypt m. frágengnu
þaki, pússað að utan, glerjuð og
með útihurðum. Heildargrunn-
flötur hvors húss er 200 fm. aul«c
34 fm. bilskúrs. Teikn. og allar
upplýsingar á skrifstofunni.
SÉRHÆÐ í
GARÐABÆ
Höfum til sölu 135 fm. sérhæð
(jarðhæð) í tvíbýlishúsi. Bílskúrs-
réttur. Útb. 7 millj.
VIÐ KLEPPSVEG
4 — 5 heÉb. 110 fm. vönduð
ibúð á 3. hæð (efstu). Útb. 7.5
millj.
VIÐ EYJABAKKA
4ra herb. vönduð ibúð á 1. hæð.
Þvottaherb. innaf eldhúsi. Harð-
viðarinnrétt. Teppi. Útsýni. Laus
fljótlega Útb. 6 millj.
VIÐ LJÓSHEIMA
4ra herb. vönduð ibúð á 6. hæð.
Vandaðar innréttingar. Gott
skáparými. Utb. 7 millj.
VIÐ HRAUNBÆ
3ja herb. göð ibúð á 3. hæð.
Útb. 5 millj.
VIÐ BUGÐULÆK
3ja herb. góð kjallaraibúð. Sér
inngang. og sér hiti. Utb.
4.8— 5 millj.
í AUSTURBÆ
KÓPAVOGI
3ja herb. íbúðir m. bílskúrum i
fjórbýlishúsi. (búðirnar afhend-
ast fokheldar i okt. n.k. Húsið
verður pússað að utan og glerj-
að. Beðið eftir 2.3 millj. frá Hús-
næðismálastjórn. Kr. 600 þús.
lánaðar til 6 ára. Teikn. og allar
upplýsingar á skrifstofunni.
VIÐ ÖLDUGÖTU
3ja herb. góð ibúð á 2. hæð. Ný
teppi á stofum og holi. Utb. 5
millj.
VIO ÁLFASKEIÐ
2ja herb. rúmgóð ibúð á jarð-
hæð. Bilskúrssökklar fylgja.
íbúðin er laus nú þegar Utb.
3.8— 4 millj.
EicnfimioLuoin
VOIMARSTRÆTI 12
Simi 27711
Solustjóri: Sverrir Kristinsson
Sigurður Ólason hrl.
I 1 AUGLÝSINGASIMINN ER: 22480 <03 JWnrfltinþltiíiiti
EIGNASALAN
REYKJAVIK
Ingólfsstræti 8
VESTURBERG
Rúmgóð 2ja herbergja íbúð á 2.
hæð. Sér þvottahús á hæðinni.
Mjög gott útsýni.
MIÐVANGUR
Vönduð 2ja herbergja ibúð á 3.
hæð i nýlegu háhýsi.
ÖLDUTÚN
3ja herbergja íbúð á 1. hæð i ca
3ja ára fjórbýlishúsi.
SELJAVEGUR
Snyrtileg 3ja herbergja rishæð i
steinhúsi, útb. kr. 3.3—3.5
millj.
LAUGARNESVEGUR
104 ferm. 3—4ra herbergja
íbúð á 3. hæð. íbúðinni fylgir
aukaherbergi i risi. Mjög gott
útsýni.
KLEPPSVEGUR
104 FERM. 3—4ra herbergja
ibúð á 3. hæð. Ibúðinni fylgir
aukaherbergi i risi. Mjög gott
útsýni.
HRINGBRAUT HAFN.
4ra herbergja efri hæð í tvibýlis-
húsi. íbúðin er nýleg, með sér
inng., sér hita og sér þvottahúsi
á hæðinni. Innbyggður bilskúr
fylgir.
DÚFNAHÓLAR
1 30 ferm. 5 herbergja ibúð á 3.
hæð í nýlegu fjölbýlishúsi. íbúð-
in skiptist í stofu, 4 svefnherb.,
eldh., og bað. Mjög gott útsýni
yfir borgina. Bílskúr fylgir.
HÁTEIGSVEGUR
Nýleg íbúð á 2 hæðum. Á neðri
hæð eru stofur, eldhús og snyrt-
ing, á efri hæð 4 svefnherbergi
og bað. Góðar geymslur i kjall-
ara. Mjög gott útsýni.
SÆLGÆTISVERZLUN
Til sölu lítil sælgætisverzlun í
miðborginni. Verzlunin er í eigin
húsnæði. Litill lagar.
EIGNASALAN
REYKJAVÍK
Þórður G. Halldórsson
sími 19540 og 19191
Ingólfsstræti 8
BANKASTR/ETl 11 SlMI 27150
Til sölu m.a.
Lúxusíbúð
Nýleg á 2 hæðum i háhýsi
við Espigerði. T.d. parketgólf
og arinn í stofum. Mjög víð-
sýnt útsýni. Losun samkomu-
lag.
Við Ránargötu
Snotur 3ja herb. ibúðarhæð í
steinhúsi, sér hiti. í skiptum
fyrir nýlega 3ja eða 4ra herb.
íbúð (mætti vera i Hafnar-
firði) Milligjöf stað-
greidd.
Raðhús
m /bílskúr
Glæsilegt um 220 fm. við
Ósabakka
Á góðum stað í Hlíð-
unum.
Falleg 4ra— 5 herb. sérhæð
i þribýlishúsi. Bilskúr fylgir.
Nýtt endaraðhús
um 127 fm. á einni hæð,
óinnréttaður kjallari fylgir,
við Torfufell. Einkasala.
Benedikt Halldórsson sölustj.
Hjalti Steinþórsson hdl.
Gústaf Þór Tryggvason hdl.
Okkur vantar eignir á skrá
£5
1^11^
FASTEIGNASAU\
LÆKJARGATA 6B
S: 15610 & 255 56
Vegna ört vaxandi eftirspurnar vantar okkur nú til-
finnanlega á söluskrá, fasteignir af flestum stærðum i
Reykjavík og nágrenni. Daglega hefur fjöldi fólks
samband við skrifstofur LAUFÁSS og falast eftir
húsnæði viða i borginni og nágrenni hennar. Við
höldum skrá yfir kaupendur að fasteignum af öllum
stærðum á hinum ýmsu stöðum. Við bendum seljend
um sérstaklega á þá staðreynd, að sú fasteign sem er
á söluskrá LAUFÁSS hefur mun meiri möguleika á að
seljast bæði fyrr og betur en þær eignir sem utan
standa. VIÐ SKOÐUM OG VERÐMETUM FASTEIGN-
IR SAMDÆGURS.
w—m Ný söluskrá væntanleg mm
Taufas^
FASTEIGNASALA
LÆKJARGATA6B
S 15610 & 255 56