Morgunblaðið - 18.08.1976, Side 21
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 18. ÁGÚST 1976 2 X
smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar
Utsala Útsala
Stuttir og síðir kjólar.
1 0—80% verðlækkun.
Dragtin, Klapparstíg 37.
Siðasta útsöluvikan
Rauðhetta, Iðnaðarmanna-
húsinu.
Rafstöðvar og fl.
Til sölu Lister díesel 1 2 ha.
riðstraumsrafalar 3 fasa, 220
v. og 380 v. 1 st. 8,5 k.v.a.
— 1 st. 10 kw. 1 st. 13.1
k.v.a. — 1 st. 1 5,6 k.v.a. 1
st. 37,5 kva. 2500 metrar
35 kvaðrata eirvír. 18 st.
raflinustaurar. 1 st. diesel raf-
suðuvél á vagni 300' amp.
Uppl. í síma 3-29-32 éftir kl.
7___________________-
Útsala — Útsala
Útsalan stendur yfir þessa
viku, full búð af nýjum vönd-
uðum vörum á hagstæðu
verði. Dalakofinn
Reykjavikurveg 1
Hafnarfirði.
Ný glæsileg
nylonteppi
Teppasalan, Hverfisg. 49,
simi 1 9692.
Steypuhrærivél
Vil kaupa litla rafknúna
steypuhrærivél simar 34349
— 30505._______________
Óska að kaupa vel
með farið pianó. Sími 93-
1992.
heimkeyrð í lóðir, einnig ýtu-
vinna og jarðvegsskipti.
Uppl. i símum 42001,
40199 og 75091.
Fjölhæfur maður
á bezta aldri óskar eftir vel-
launaðri vinnu strax. Uppl. i
sima 37281.
Dömuklæðskeri
tekur að sér að sniða, þræða
saman og máta kápur, dragtir
og buxur. Sími 32689.
Þrautþjálfaður vinnu-
vélstjóri
óskar eftir vinnu, margra ára
starfsreynsla Get byrjað
strax. Nánari uppl. i sima
22934.
Grindavík
Vorum að fá i sölu 1 30 fm.
einbýlishús, ekki sambyggt,
með bilskýli. alls um 1 30 fm.
Fasteigna og skipasala
Grindavikur,
sími 92-8285 — 8058.
Ný 2ja herb. suður-
íbúð
i Breiðholti til leigu i 1 ár frá
ca. 10. okt. Teppi og glugga-
tjöld fylgja. Fyrirframgr.
æskileg. Tilboð sendist Mbl.
merkt. íbúð 8667. fyrir
næstu helgi.
Njarðvík
Til sölu tvær vandaðar 2ja
herb. íbúðir á efri hæð við
Reykjanesveg Skipti á
2ja — 3ja herb. íbúð í Reykja-
vík möguleg.
Fasteignasala Vilhjálms og
Guðfinns, Vatnsnesvegi 20,
Keflavík, símar 1263 og
2890.
Njarðvik
Til sölu glæsilegt 1 50 ferm.
einbýlishús ásamt góðum
bilskúr við Hæðargötu.
Einnig 1 20 ferm. parhús við
Holtsgötu, ásamt bilskúr.
1 10 ferm. neðri hæð við
Þórustig. Glæsileg 4ra herb.
ibúð við Hjallaveg.
Fasteignasala Vilhjálms og
Guðfinns, Vatnsnesvegi 20,
Keflavik simar 1263 og
2890.
barnagæzla
Fullorðin kona óskast til
barnagæzlu kl. 9 — 5. Uppl. í
síma 42467 eftir kl. 1 8.
Atvinna fyrir stúlku í
Svíþjóð
Nú þegar íslenska barn-
fóstran okkar snýr til baka
óskum við eftir stúlku frá 1.
okt sem vildi vinna hjá okkur
i ár. Við borgum ferðina til
Stockholm þar sem við
búum. Skrifið svar á
íslensku, sænsku eða ensku
með heimilisfangi og síma
Inger og Lars Nilsson
Tvillinge Strand 30 B
1 4600 Tvillinge
Sviþjóð.
Kristniboðssambandið
Engin samkoma i Betaniu i
kvöld. Kristniboðssamband-
ið.
Frá Sálarrannsóknar-
félagi íslands
Bresku miðlarnir K. og E.
Hamdleng starfa á vegum
félagsins næstu tvær vikur.
Miðapantanir i síma 1 81 30.
Föstud. 20/8 kl. 20
Krókur — Hungurfit, gengið
á Grænafjall og víðar. Farar-
stj. Þorleifur Guðmundsson.
Farseðlar á skrifst. Lækjarg
6, sími 1 4606.
Færeyjaferð 16. —19. sept.
Fararstj. Haraldur Jóhanns-
son.
Útivist.
Að gefnu tilefni
vil eg taka það fram að ég er
ekki gjaldkeri Kvenréttinda-
félags íslands.
Sigríður A. Valdimarsdóttir.
Farlugladeild
Reykjavikur
21.—22. ágúst kl. 9.
Hrafntinnusker. Nánari
upplýsingar á skrifstofunni
Laufásvegi 41 simi 24950.
SIMAR, 11798 og 19533.
Föstudagur 20. ág kl.
20.00
1. Þórsmörk, m.a. jarðfræði-
ferð: leiðbeinandi Ari T.
Guðmundsson,
2. Landmannalaugar — Eld-
gjá
3. Hveravellir — Kerlinqar-
fjöll.
26. — 29. ág. Norður fyrir
Hofsjökul.
Nánari upplýsingar og far-
miðasala á skrifstofunni.
Ferðafélag íslands.
raöauglýsingar — raöauglýsingar — raöauglýsingar
Hefi til sölu
B—síldarkassa, snurpuhringi, nýlega og
notaða, Rapp fiskidælu, 1 2" ný, löndun-
arkrabba, loðnutroll, nýtt, loðnunót, not-
aða, trollhlera, niðurfallsrennur fyrir síld,
góður útbúnaður. Uppl. í síma 51356,
83125 eftir kl. 7 á kvöldin.
Það hurfu 532 kíló!
Fyrstu fimm vikurnar sem Megrunarklúbburinn Linan starfaði
misstu klúbbfélagar samtals hvorki meira né minna en 532
kíló.
Þeir, sem hafa áhuga á að megra sig á einfaldan og þægilegan
máta, vinsamlegast hafi samband við okkur i síma 22399 frá
kl. 2—10 mánudaga til fimmtudaga.
Hjónaflokkar, kvennaflokkar, karlaflokkar og blandaðir flokkar.
Dagtimar og kvöldtímar. Sér timar fyrir konur yfir 1 00 kg. á
þyngd
Skipholti 9, sími 22399.
Hópferð á hestum verður farin laugardag-
inn 21. þ.m. Lagt verður af stað úr
Blikastaðanesi kl. 13. Farið verður upp að
Tröllafossi. Fararstjórar verða Gunnar
Tryggvason og Óli Þorbjörns., Félagar
athugið það verður ekki bíll með í ferða-
laginu. Hestamannafélagið Fákur.
Óskum eftir að leigja
4ra til 6 herb. íbúð eða einbýlishús til
nokkurra ára á Reykjavíkursvæðinu. Fyrir-
framgr. ef óskað er eftir.
Vinsamlegast hringið í síma 161 79.
Skrifstofuhúsnæði
Óskum að taka á leigu skrifstofuhúsnæði,
ca. 20 — 30 ferm. Tilboð merkt: „Skrif-
stofuhúsnæði — 6175" sendist Mbl.
fyrir 20/8.
íbúð óskast
Hef verið beðinn um að útvega enskum
barnlausum hjónum 2ja — 3ja herb. íbúð
til leigu / a.m.k. eitt ár. Æskileg stað-
setning t. t.d. í Háaleitishverfi.
Fasteignaþjónustan
Austurstræti 17 {Silli&Valdi)
simi 26600
Geymslur
Höfum til leigu heppilegt húsnæði fyrir
geymslur og vörulagera. Góð aðkeyrsla,
mikið pláss í kring. Upplýsingar í síma
22900.
Stórkaupmenn athugið:
Til leigu lager og verzlunarhúsnæði í
húsum Heildar h.f. í Sundaborg.
Húsnæðið er á tveim hæðum samtals
500 fm og leigist í einu lagi eða í hlutum.
Uppl. eru veittar í síma 81888 milli kl. 9
— 1 7.
Loftpressur Sprengingar
Tökum að okkur múrbrot, fleygun og
sprengingar um allt land.
Vélaleiga Símonar Símonarsonar,
Kríuhólum 6, sími 74422.
Tilkynning til fasteigna
eigenda, fasteignasala og
þinglýsingadómara
Hér með er athygli fasteignaeigenda, fasteignasala og þinglýs-
ingadómara, vakin á ákvæðum 12. gr. laga nr. 94/1976, svo
hljóðandi:
..Eigandi er ábyrgur fyrir tilkynningu til Fasteignamats ríkisins
um breytingar á umráðum yfir skráðri eign sinni samkvæmt
fasteignaskrá. Við eigendaskipti er fyrrverandi eigandi ábyrgur
fyrir tilkynningu um þá breytingu.
Fasteignamat rikisins kveður á um form og efni slíkra tilkynn-
inga og er eigendum skylt að veita allar þær upplýsingar sem
um er beðið.
Þinglýsingadómurum er við þinglýsingu afsala skylt að ganga
úr skugga um að tilkynningaskyldu hafi verið fullnægt, og
hlutast til um gerð tilkynningar og sendingu ef þess gerist
þörf. Fasteignasölum er einnig skylt i starfi sinu að stuðla að
gerð slikra tilkynninga og sendingu. Fasteignamati rikisins er
heimill aðgangur að skattframtölum til að sannreyna upplýs-
ingar um fasteignir eða afla þeirra.
Fasteignamati rikisins er heimilt að undirbúa og gefa út
staðlaðar gerðir afsala, kaupsamninga og leigusamninga um
fasteignir og fasteignaréttindi þar sem samrit viðkomandi
skjals er sjálfkrafa fullnægjandi tilkynning til fasteignamats-
ins."
Á meðan Fasteignamat ríkisins hefur ekki gefið út stöðluð
form fyrir kaupsamninga verður Ijósrit eða afrit venjulegra
kaupsamninga talin fullnægjandi tilkynning, enda séu full-
nægjandi undirskriftir til staðar.
Skrifstofa Fasteignamats rikisins að Lindargötu 46, Reykjavik
annast móttöku tilkynninga gegn kvittun sem sýnir að tilkynn-
ingaskyldu hafi verið fullnægt.
Þeim sem fjær búa og óska að senda tilkynnmgu i pósti fá
kvittanir sendar um hæl.
Reykjavík, 16. ágúst 1976.
Fasteignamat ríkisins.
Guttormur Sigurbjörnsson.