Morgunblaðið - 18.08.1976, Síða 23

Morgunblaðið - 18.08.1976, Síða 23
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 18. AGUST 1976 23 — Bylting Framhald af bls. 16 sinn vandlega og freistar margra sem Iftt eru færir til gangsins. Einn af meistur- um frfljóðsins á þessari öld, Nóbelsskáldið T.S. Eliot, lét svo um mælt, að ein- ungis leirskáld fagni frfljóð- inu sem lausn úr viðjum formsins. Og þar sem þau forms-kennimörk, sem greina frfljóð frá lausu máli, eru f eðli sfnu hefðbundin. í dag verður kvödd og til moldar borin hjartkær systir mín, Ingibjörg Bjarnadóttir," Stigahlið 46. Imba, eins og við Öll, sem til þekktum, kölluðum hana, lézt síðastliðinn þriðjudag eftir langa og oft stranga baráttu, sem hún háði með einstakri hugprýði, kjarki og æðruleysi, án þess að láta nokkurn tíma bilbug á sér finna, þó að stundum syrti í álinn. Þessi mikli kjarkur hélt hjá okk- ur vakandi ofurlitlum vonar- neista um bata, þótt nú um nokkurt skeið hafi verið ljóst, hvert stefndi. Og alltaf er maður jafnóviðbúinn og harmilostinn þegar hinzta kallið kemur og í hlut á einhver jafnkær og Imba var okkur. Nú er hennar kveðju- stund runnin upp. Imba fæddist I Reykjavík 5. júní 1922, nánar tiltekið vestast í Vesturbænum, þriðja barn af fjórum hjónanna Elínar Jónas- dóttur og Bjarna Brandssonar, af- greiðslumanns hjá Alliance í fjölda mörg ár. Þau eru bæði látin fyrir nokkrum árum, eins fyrsta barn þeirra, Jónas, sem fórst með togaranum Jón Ólafssyni á leið frá IJnglandi í byrjun stríðsins. væri fjarstæða að orða það við form-byltingu. Það stendur bragarmegin svo nærri mörkum Ijóðs og prósa sem komizt verður. Það er allt og sumt. Á ís- landi hafa einungis fá skáld náð tökum á fríljóði; ég nefni Snorra Hjartarson, en gæti nefnt fleiri. Hins vegar hafa býsnin öll af prósa verið samin undir yfirskini fríljóðs. Sumt af því er gott prósa, skátdskapur sem ekki Imba var gæfumanneskja, notaði hvorki tóbak eða vín. Hún giftist Vilhjálmi Guðmundssyni bif- reiðastjóra. sem bjó henni góð skilyrði en hún honum gott og glæsilegt heimili að Stórholti 27. Þar eignuðust þau tvær dætur, sem báðar eru myndarlegar og góðar stúlkur. Imba naut þess að vera samvistum við dótturdóttur sina í nokkur ár, sem gqf henni og þeim báðum miklar gleðistundir, sem því miður voru alltof stuttar. Fyrir 13 árum byggðu Imba og Vilhjálmur stórt og glæsilegt hús að Stigahlíð 46. Sama smekkvisi og snyrtimennska réð þar rikjum eins og meðan þau bjuggu í Stór- holtinu. Húsakynni voru að vísu stærri og glæsilegri og nú gafst kostur í ríkara mæli að skreyta heimilið útsaumi, veggmyndum og fleiri fallegum munum, unnum af húsfreyjunni sjálfri. Hand- bragð þessara verka ber listræn- um hæfileikum fagurt vitni. Inf>a var einstaklega myndar- leg húsfreyja og bar heimilið vott um smekkvísi hennar og góða um- gengni. Hún var ein í hópi þeirra kvenna sem helga manni, börnum og heimili alla krafta sína, vinna verður sakaður um aðra villu en þá að kalla sig Ijóð. En hvers vegna Pétur vill endilega heldur heita Páll, þaðer sumum ráðgáta. í allri sögu íslenzkra Ijóð- bókmennta verða naumast fundin nema tvö skáld sem kallazt geta formbyltingar- menn, þeir Egill Skalla- grlmsson og Jónas Hallgrímsson. En þótt þeir hvor um sig færðu íslenzkri Ijóðlist mikilvægar nýjung- ar f formi, var frumleikur kærleika. Það eru slíkar konur, sem eru burðarstoð okkar fámenna þjóðfélags. Þegar litið er aftur lýsa hinar fögru, björtu minningar um gæzku hennar og fórnfýsi um farinn veg og gera kveðjustundirnar núna létt- bærari fyrir okkur öll. Þökk sé henni og guð blessi leið hennar yfir móðuna miklu að þeirri strönd, er við öll leggjum að, er lífsól okkar slokknar. Ég vil ljúka þessum fáu orðum með því að votta eftirlifandi eiginmanni og dætrum dýpstu samúð mína. Bróðir. Ingibjörg Bjarnadótt- ir — Minningarorð — Samuel Beckett Framhald af bls. 17 hryllilegt að vinna fyrir hann. „En ég get sagt þér að það eru meiri tilfinningar i litla fingr- inum á honum en flestir hafa í öllum skrokknum. Ég var að segja honum frá stúlku, sem framdi sjálfsmorð“ sagði Billy,“ og þá fór hann að segja mér frá annarri ungri stúlku, sem fyrirfór sér, sú var sjúk- lingur Jungs. Jung sagði Beckett að stúlkan hefði eigin- lega alls ekki verið fædd. Mér leið miklu betur þegar hann hafði sagt mér þetta.“ Beckett veit nákvæmlega hvað hann vill fá út úr leikrit- um. Eitt sinn var hann að stjórna leikritinu Not I, sem Billy Whitelaw lék í. Það er allt fullt af punktalinum. „Hann sagði mér að ég hefði þagað í tvo punkta, ekki þrjá,“ sagði Billy. 1 leikritinu, sem þau voru að æfa núna, Footfalls, er um- komulaus kona, sem gengur fram og aftur næstum út allt leikritið. „Hann á eftir að eyða mörgum klukkustundum i það EF ÞAÐ ER FRÉTTNÆMT ÞÁ ER ÞAÐ í MORGUNBLAÐINU eitt að ná fram rétta hljóðinu í fótatakinu og pilsinu mínu. Hann sagði rhér að leikritið væri eins og kammermúsik- verk.“ Konan í leikritinu heitir May. Billy spurði Beckett hvort hún hefði framið sjálfsmorð. „Nei,“ sagði hann, „hún bara er ekki þarna.“ — „Já, ég skildi alveg hvað hann átti við.“ Kjarninn i verkum Becketts er ekki stillinn sjálfur, eða hljómfallið (þó það skipti að vísu miklu máli), heldur sam- band persónanna. Hann sá um daginn æfingu á leikritinu End- game og leikstjórinn spurði hann á eftir, hvernig honum hef Ji fundizt. Beckett gerði eina athugasemd, ein spurning hafði verið rangtúlkuð, ekki hafði verið nægileg umhyggja fyrir viðmælanda leikpersón- unnar. Margir vinir Becketts kalla hann Sam meistara (le grand Sam). Einn eða tveir kalla hann dýrlinginn. En sumir segja Hann og verk hans vera „kaldranaleg". Eftir að hafa séð hann þykir mér það orð fáránleg lýsing á Samuel Beck- ett.^. — Hátt orkuverð Framhald af bls. 19 um að hér mætti byggja mörg mismunandi heilsuhæli sem þekkt yrðu um allan heim vegna hollustu heita vatnsins og leirbaðanna. Hingað myndu flykkjast ríkir útlendingar sér til heilsubótar og hvíldar og njóta góðs og ómengaðs lofts og vatns." — Hér er sko gaman . . . Framhald af bls. 10 nesjunum, einn frá Isafirði og einn frá Stykkishólmi, og svo eru hér náttúrlega börn frá Akranesi, þótt það hafi minnkað i seinni tíð. Á veturna er nokkuð um að fólk sé hér og ég var t.d. s.l. vetur alls sjö helgar hér, en þá var hér fólk úr KFUM og K og öðrum kristilegum félögum, sem fékk húsið lánað til móts- halds svo ekki standa húsin algerlega auð áveturna.“ Skósel Stór útsala á kvenskóm hefst í dag Skósel, Laugaveg 60, sími 21270 þeirra á öðru sviði Ijóðsins þó miklu merkilegri og dýr- mætari. Þegar rætt er um islenzka Ijóðagerð á vorri tíð, verður orðið „formbylt- ing" blátt áfram skoplegt Þvi jafnvel þó að ort væri á einhverjum áður óþekktum bragarháttum, gæti það naumast héðan af valdið byltingu; og þaðan af síður er það form-bylting að semja prósa, hvort sem menn vilja kalla það Ijóð eða ekki. Þar breytir það engu, þótt merkilegar nýjungar f skáldlegri hugsun hafi haslað sér völl á vettvangi hins lausa máls suður í Evrópu á öldinni sem leið. AUGI.ÝSINGASIMINN ER: 22480 Saab 99 Saab 99 Saab 99 Saab 99 Saab 99 Saab 99 Saab 99, Saab 99. Saab 99 Saab 99 Saab 99 Saab 99 Saab 99 Saab 99 Saab 99 Saab 99 Saab 99 Saab 99 Saab 99 Saab 96 Saab 96 Saab 96 Saab 96 Saab 96 Saab 96 Saab 96 Saab 96 Saab 96 Saab 96 Saab 96 Saab 96 Saab 96 Saab 96 Saab 96 Saab 96 Saab 96 Saab 96 Saab 96 Saab 96 Saab 96 Saab 96 Saab 96 Saab 95 Saab 95 ekinn '75 4ra dyra, rauður 1 2.000 km. '74 2ja dyra, brúnn 37.000 km. '74 2ja dyra EMS silfurgrár 42.000 km. '74 4ra dyra, sjálfskiptur, blár 80 000 km. '74 2ja dyra, blár 37.000 km '74 2ja dyra, blár 39.000 km. x7 '74 2ja dyra grænn 35.000 km. '73 2ja dyra EMS, Ijósbrúnn 25.000 km. '73 2ja dyra EMS, Ijósbrúnn 57.000 km '73 2ja dyra, grænn 35.000 km. '73, 2ja dyra, gulbrúnn 40.000 km. '73, 2ja dyra, grænn 42 000 km '73 2ja dyra, rauður 48.000 km. '73 2ja dyra, gulbrúnn 75.000 km '72 2ja dyra, EMS Ijósbrúnn 55.000 km '72 2ja dyra blár 59.000 km. '72 2ja dyra rauður 77.000 km. '71 2ja dyra Orkid-hvítur 103.000 km. '70 2ja dyra, hvítur '74 rauðbrúnn. '74 grænn '74 dökkblár '74 Indía-gulur '74 grænn '73 rauður '73 blár '72 gulbrúnn '72 grænn '72 rauður '72 fjólublár '72 grænn '72 rauður '72 gulbrúnn '72 rauður '7 1 rauður '71 gulbrúnn '71 gulbrúnn ' 7 1 drapplitur '69 grænn V4 '68 drapplitur '68 blár V4 '67 ráuður '74 Indía — gulur ' 7 1 grænn 134.000 km. 27.000 km. 37 000 km. 37.000 km 39.000 km. 48.000 km. 40.000 km 53.000 km. 48.000 km 53.000 km 59.000 km. 80.000 km. 83.000 km. 1 28.000 km 77.000 km. 104.000 km 61 000km 79 000 km. 100.000 km. 1 05 000 km. 1 28.000 km 1 36.000 km 1 10 000 km. 1 71.000 km. 69.000 km 80 000 km BDÖRNSSON *£ SKEIFAN 11 SÍMI 8153 I

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.