Morgunblaðið - 18.08.1976, Blaðsíða 24
24
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 18. AGÚST 1976
Spáin er fyrir daginn f dag
Hrúturinn
|ViH 21. marz—19. aprfl
Vertu hreinskilinn og hvikaðu ekki frá
sannleikanum. Þú færð Ifklega gðða ráð-
leggingu um fjármálin. Þú gætir þurft að
gefa skýringu á framkomu þinni.
Nautið
20. apríl — 20. maí
Þú hefir mikið fmyndunarafl og þðr
hættir til að lifa til f nokkurs konar
ævintýraheimi. Reyndu að vera svolftið
hagsýnni.
k
Tvfburarnir
21. maí — 20. júnf
Þú átt skammtilegt ævintýri í vændum.
Njóttu þess meðan það varír. Það endist
trúlega ekki lengi.
ör
Krabbinn
'M 21. júní —22. júlí
Stjörnurnar eru mjög jákvæðar f öllu er
varðar fjölskyldumál þín. Einhver ná-
kominn veldur þér erfiðleikum.
i
Ljónið
23. júlí —22. ágúst
Vertu ákveðinn og þá muntu loks verða
metinn að verðleikum. Það er stundum
erfitt að gera svo öllum Ifki.
Mærin
23. ágúst •
• 22. sept.
B«*iltu róttlæti og skynsemi og þá leysast
vandamáiin af sjálfu sér. Forðastu að
láta draga þig inn f eitthvað sem ekkí
virðist fullkomlega heiðarlegt.
Rí'Mj Vogin
W/iíTM 23. sept. -
22. okt.
Þú ert vanastur að leysa þfn vandamál
sjálfur. Einhver vinur þinn er of örlátur
á ráðleggingar. Láttu hann vita að þú
getir annast þfn mál sjálfur.
Drekinn
23. okt. — 21. nóv.
Þú hefir verið dálftíð kærulaus að undan-
förnu. Þetta er góður dagur fyrir hvers-
konar viðskipti. Þú færð góða heimsókn f
kvöld.
Bogmaðurinn
22. nóv. — 21. des.
Þú skalt reyna að kynnast vi:.sri persónu
betur og þá muntu læra að meta hana.
Þér er óhætt að taka dálitla áhættu f
f iármálum.
Wáfá Steingeitin
22. des. — 19. jan.
fíeymdu að taka mikilvægar ákvarðanir
því hugsanir þfnar eru mjög á reiki um
þessar mundir. Þú hefðir gott af að kynn-
ast nýju fólki.
Ifgl Vatnsberinn
20. jan. — 18. feb.
Þú ættir ekki að leggja af stað í nein löng
ferðalög f dag. Einhver leiðindi virðast f
uppsiglingu en fer þó betur en á horfðist.
Fiskarnir
19. feb.—20. marz
Revndu að hressa upp á vin þinn sem er
eifthvað þunglyndur um þessar mundir.
Sýndu honum nærgætni og hann mun
meta það við þig þótt sfðar verði.
TINNI
Af hver/u erusum/r
a//taf 6Vona ópo//n-
móó/r og/áta svona
eíns oq v/i/aus/r,
Það encíar frara.
meo þ/a, qa þe/r
fá /nagasar, S/e</y/a
rrr/tr /
Hefurcíu séð Morgun-
b/að/ð ? 5/ðusiu a/si-
frétt/rfrá Mí/aaó !
þetta um/oft-
varnarf/auiuna!
.......... X*.ý
...............;!
X-9
SHERLOCK HOLMES
„FAGUPTTVEDUR i'KVÖLD
watson go'our'sagdí
KUNNUGLEQ RÖDD.
„ HOLMESt "hrópaví ie...„HOL Mes:
LJÓSKA
SKAMMASTU þlN EKM
FyRIR A-D,
VERA
Betlari ,
feG LÍT A SVALF-
AN M'G SEM
sérfræðing
i'faginu/
■^:»:»:»>:»:v.v.v.v.v.v.v.v.væv.v.
FERDINAND
SMÁFÓLK
PFANUTS
THE LAKE...
THE TREES...
THE SKY.
I A6KEE..N
IT'5
3EMTIFUL,
<it?t
/M jrL=
BV THE UAV. \ THAT'5 HIM
LOHAT HAPPENEPl 5PLA5HIN6
OJITH THE KIP AKÖUNP
Ll)HÖ'5 BEEN D0U/N
CALLIN6H'0Ö l THERE...
NAME5?
I PUSHEP HIM
. OFF THE DOCK.'
Þetta er nú ffnt líf, Mæja .
Vatnið ... trén ... himinn-
inn ... — Ég er sammála ...
Þetta er fallegt, herra!
Meðan ég man, hvað varð
um strákinn sem var að upp-
nefna þig?
— Þarna er hann buslandi í
vatninu ...
Ég ýtti honum fram af
bryggjunni!