Morgunblaðið - 12.09.1976, Blaðsíða 4
4
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 12. SEPTEMBER 1976
® 22 0-22-
RAUDARÁRSTÍG 31
LOFTLEIDIR
-TZ 2 n 90 2 11 88
/^BILALEIGAN
&1EYSIR l
CAR LAUGAVEGI66
RENTAL 24460 Jf
1JP 28810 r
Útvarpog stereo,.kasettutæki -
FERÐABÍLAR hf.
Bílaleiga, sími 81260.
Fólksbílar, stationbílar, sendibil-
ar, hópferðabílar og jeppar.
BÍLALEIGA
Car Rental
AUGLÝSINGATEIKIVIISTOFA
MYIMDAMÓTA
Aðalstræti 6 simi 25810
EF ÞAÐ ER
FRÉTTNÆMT
ÞÁ ER ÞAÐ í
MORGUNBLAÐINU
Útvarp Revkjavfk
SUNNUD4GUR
12. septetnber
MORGUNNINN
8.00 Morgunandakt Séra Sig-
urður Pálsson vfgslubiskup
flytur ritningarorð og bæn.
8.10 Fréttir 8.15 Veður-
fregnir.
Létt morgunlög
9.00 Fréttir. Utdráttur úr
forustugreinum dag-
blaðanna.
9.15 Morguntónleikar (10.10
Veðurfregnir).
a. Messa nr. 6 I Es-dúr eftir
Franz Schubert. Pilar
Lorengar, Betty Ailen, Fritz
Wunderlich, Manfred
Schmidt og Josef Greindl
syngja með Heiðveigarkórn-
um og Fflharmonfusveit
Berlfnar. Stjórnandi: Erich
Leinsdorf.
b. Pfanókonsert i B-dúr
(K595) eftir Wolfgang Ama-
deus Mozart. Alicia de
Larroch og Suisse-Romande
hijómsveitin leika; Pierre
Colombo stjórnar.
11.00 Messa f Keflavfkur-
kirkju (hijóðr. á sunnu-
daginn var).
Prestur: Séra Ólafur Oddur
Jónsson. Organleikari: Geir
Þórarinsson.
12.15 Dagskráin. Tónleikar.
12.25 Veðurfregnir og fréttir.
Tilkynningar. Tónleikar.
SÍÐDEGIÐ
13.20 Mér datt það f hug
Bryndis Jakobsdóttir
húsfreyja á Akureyri rabbar
við hlustendur.
13.40 Miðdegistónleikar
Píanóleikararnir Wilhelm
Kempff, Christoph Eschen-
bach og Stefan Askenase, —
söngvararnir Edith Mathis,
Dietrich Fischer-Dieskau,
Lisa Otto o.fl. flytja slgilda
tónlist ásamt frægum hljóm-
sveitum.
15.00 Bikarkeppni Knatt-
spyrnusambands fsiands. úr-
slitaleikur Jón Asgeirsson
lýsir sfðari hálfleik Vais og
Iþróttabandaiags Akraness.
15.45 Létt tónlist frá austur-
riska útvarpinu.
16.15 Veðurfregnir. Fréttir.
16.25 Alltaf á sunnudögum
Svavar Gests kynnir lög af
hljómplötum.
17.10 Barnatlmi: Agústa
Björnsdóttir stjórnar.
Kaupstaðirnir á Islandi:
Akranes. 1 tfmanum segir
Björn Jönsson sóknarprestur
ýmislegt um sögu
kaupstaðarins, og Helgi
Daníelsson iögreglumaður
greinir m.a. frá upphafi
knattspyrnuiðkunar á Akra-
nesi.
18.05 Stundarkorn með
ítalska söngvaranum
Giuseppe di Stefano
Tilkynningar
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
KVÖLDIÐ
19.25 Orðabelgur Hannes
Gissurarson sér um þáttinn.
20.00 Tónlist eftir Mozart
Elly Ameling, Irwin Gage og
Concertgebouwhljómsveitin
f Amsterdam flytja þrjú tón-
verk. Stjórnandi: Hans Vonk
a. „Voi averte un cor fedele“
(K217)
b. Rondó I D-dúr (K382).
SUNNUDAGUR
12. SEPTEMBER 1976
18.00 Örkin hans Nóa
Bresk teiknimynd um Nóa-
flóðið. „Rokk-kantata“ eftir
Joseph Horovitz við texfa
Michaels Flanders.
Þýðandi Ellert Sigurbjörns-
son. Aður á dagskrá á gaml-
ársdag, 1975.
18.25 Gluggar
20.00 Fréttir og veður
20.25 Auglýsingar og dagskrá
20.35 Halldór Laxness og
skáldsögur hans VI
t lokaþætti þessa mynds-
flokks ræðir Helga Kress,
bókmenniafræðingur, við
skáldið um Paradísarheimt
og Kristnihald undir Jökli.
21.25 Ljóðogjazz
ÞORSTEINN frá Harml,
Steinunn Sigurðardóttir,
Jóhann Hjálmarsson og
Nina Björk Arnadóttir lesa
eigin ljóð, við Jazzundirleik.
Karl Möller samdi tónlistina
og er jafnframt hljómsveit-
arstjóri, en hljóðfæraleikar-
ar auk hans eru Guðmundur
Steingrlmsson, Gunnar
Ormslev, Arni Scheving og
örn Armannsson. Dansar-
arnir Guðmunda Jóhannes-
dóttir, Ásdfs Magnúsdóttir,
Guðrún og Ingibjörg Páls-
dætur og Gunnlaugur Jðnas-
son dansa frumsamda dansa.
Snorri Sveinn Friðriksson
sá um útlit.
21.50 Iþróttir
Umsjónarmaóur Bjarni
Felixson.
22.40 Aðkvöldidags
Hákon Guðmundsson, fyrr-
um yfirborgardómari, flytur
hugleiðingu.
22.50 Dagskrárlok
MANUDAGUR
13. SEPTEMBER 1976
20.00 Fréttir og veður
20.30 Auglýsingar og dagskrá
20.40 Iþróttir
Umsjónarmaður Bjarni Fel-
ixson.
21.10 Hinrik og Pernílla
Leikrit eftir Ludwig Hoi-
berg. Leikstjóri Paile Wolfs-
berg. Aóalhlutverk Uila
Gottlieb og Jesper Kiein.
Pernilla er 1 vist hjá hefðar-
konu. Hún stelst til að klæð-
ast skartklæðum húsmóður
sinnar og kynnist aðals-
manni f góðum efnum, að
hún telur. En þetta er bara
vikapilturinn Hinrik, sem
einnig hefur skreytt sig
stolnum f jöðrum.
Þýðandi Dóra Hafsteinsdótt-
ir
Leikritið var sýnt f lðnó árið
1908. (Nordvision — Danska
sjónvarpið)
22.10 Daglegt brauð og kjarn-
fóður
Tvær stuttar, norskar
fræðslumyndir. Hin fyrri
fjallar um matarvenjur
fólks og gildi kornfæöis. Hin
sfðari lýsir framleiðslu og
mikilvægi fóðurbætis.
Þýðandi og þulur Ellert Sig-
urbjörnsson.
22.40 Dagskrárlok
Klukkan 19:25:
Orða-
belgur
Orðabelgur, þáttur
Hannesar Gissurarsonar,
er á dagskrá kl. 19:25 í
kvöld í útvarpi og þar tek-
ur hann til umfjöllunar
bók John Stuart Mill,
Frelsið, sem Hið ísl. bók-
menntafélag gaf út 1970 í
röð lærdómsrita félagsins.
Bókin kom fyrst út Bret-
landi árið 1859 og er hún
það rita Mills sem lifir
sennilega lengst að því er
Hannes sagði, og hefur
hún verið umræðuefni
menntamanna síðan hún
kom út.
„Ég spjalla almennt um
frjálshyggju Mills, um
frelsis- og fjölbreytnisboð-
skapinn og fer fáeinum
orðum um frjálshyggjuna
sem stjórnmálakenningu i
ljósi reynslu nútíma-
„Einn er Guð
allrar skepnu”
Söguágrip kaþólsku kirkjunnar
manna. Frelsið er eitt
sígildra rita í stjórnspeki
Vesturlanda og sumir
segja að sá boóskapur eigi
fullt erindi til nútíma-
manna þegar umsvif ríkis-
ins aukast sífellt og eins
þegar múgurinn heftir
einstaklingseðlið í mannin-
um. Ég held að hinar miklu
andstæður nútímans séu
mannhyggja og múg-
hyggja. Fylgismenn mann-
hyggju leggja áherzlu á
einstaklingseðlið, frelsið
og fjölbreytnina, eins og
Mill en talsmenn múg-
hyggjunnar einblína á hóp-
inn hvort sem við köllum
hann stétt, eins og
kommúnistar eða þjóð eins
og nasistar eða fasistar,“
sagði Hannes Gissurarson
að lokum.
SIGMAR B. Hauksson hef-
ur tekið saman þátt um
sögu kaþólsku kirkjunnar
á íslandi frá 1855 til vorra
daga. Sigmar sagði að í
þættinum væri rakin saga
kirkjunnar frá því að hún
kom til baka eins og hann
orðaði það. Fyrsti kaþólski
presturinn eftir siðaskipti
kom hingað árið 1857 og
stuttu siðar kom annar, sr.
Baldvin. Þeir voru mjög at-
hafnasamir og keyptu m.a.
Landakot sem kaþólskir
nota enn í dag. Sigmar
sagði að i dag væru um
1300 manns í kaþólsku
kirkjunni á íslandi og væri
starfsemi þeirra mjög um-
fangsmikil, þeir rækju
skóla, sjúkrahús, prent-
smiðju o.fl.
Lesarar með Sigmari í
þættinum eru Helga Thor-
berg, Kristinn Jóhannes-
son og Gunnar Stefánsson.
Hér eru þeir Sigmar B. Hauksson og Kristinn Jóhannesson að íhuga
eitthvað við upptöku á þættinum um kaþólsku kirkjuna.