Morgunblaðið - 12.09.1976, Side 5

Morgunblaðið - 12.09.1976, Side 5
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 12. SEPTEMBER 1976 5 c. „Ch’io mi scordi di te?“ (K382). 20.30 „Einn er Guð ailrar skepnu” Ágrip af sögu kaþólsku kirkjunnar á tslandi frá 1855 til vorra daga. Sigmar B. Hauksson tekur saman dagskrána. Les- arar með honum: Helga Thorberg, Kristinn Jóhannesson og Gunnar Stefánsson. 21.50 Sembaltónlist William Neil Roberts leikur tvær sónötur eftir Carlos Seixas. 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfrengir Danslög Sigvaldi Þorgilsson danskennari velur lögin og kynnir. 23.25 Fréttir. Dagskrárlok. j41MUD4GUR 13. september MORGUNNINN 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og for- ustugr. landsmálabl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.55: Séra Tómas Guðmundsson flytur (a.v.d.v.). Morgunstund barnanna kl. 8.45: Sigurður Gunnarsson heldur áfram sögu sinni „Frændi segir frá“ (11). Tilkynningar kl. 9.30. Létt lög milli atriða. Tónleikar kl. 10.25. Morguntónleikar kl. 11.00: Cyril Smith og hljómsveitin Philharmonia leika Tilbrigði um barnalag fyrir pfanó og hljómsveit op. 25 eftir Dohnány; Sir Malcolm Sarg- ent stjórnar. Fflharmónusveitin f Vfn leikur Sinfónfu nr. 2 f B-dúr eftir Schubert; Istvan Kert- esz stjórnar. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Tilkynningar. SÍÐDEGIÐ 13.00 Við vinnuna: Tónleikar 14.30 Miðdegissagan: „Grænn varstu, dalur” eftir Richard Llewellyn Olafur Jóh. Sig- urðsson fslenzkaði. Óskar Halldórsson les (3). 15.00 Miðdegistónleikar Tónlist fyrir hljómsveit op. 40 eftir Lars-Erik Larsson. Fflharmónfuhljómsveitin f Stokkhólmi leikur; Stig Westerberg stjórnar. Sin- fónía nr. 1 f f-moll op. 7 eftir Hugo Alfén. Sænska útvarpshljómsveitin leikur; Stig Westerberg stjórnar. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.20 Popphorn 17.10 Tónleikar 17.30 Sagan: „Sautjánda sum- ar Patricks" eftir K.M. Peyt- on Silja Aðalsteinsdóttir les þýðingu sfna (3). 18.00 Tónleikar. Tilkynning- ar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kvnningar.___________________ KVÖLDIÐ______________________ 19.35 Daglegt mál Helgi J. Halldórsson flytur þáttinn. 19.40 Um daginn og veginn. Framhald á bls. 23 tJr leikritinu Hinrik og Pernilla, sem sjónvarpið sýnir á mánudags- kvöld. Mánudag kl 21:10: Hinrik og Pernilla Leikrit eftir Ludvig Hol- berg verður sýnt í sjón- varpinu á mánudagskvöld. Leikrit þetta var sýnt í Iðnó árið 1908 og leika aðalhlutverkin Ulla Gott- lieb og Jesper Klein, en leikstjóri er Palle Wolfs- berg. Pernilla er í vist hjá hefðarkonu og stelst hún til að klæðast skartklæðum húsmóður sinnar og kynn- ist góðum aðalsmanni í efn- um að þvi er hún telur. Það kemur annað í ljós, þetta er bara vikapilturinn sem hefur einnig skreytt sig stolnum f jöðrum. Klukkan 21:25: Ljóð og jazz Rétt er að vekja athygli á nokkuð forvitnilegum þætti sem er í sjónvarpi og nefnist Ljóð og jazz, og hefst kl. 21.25. Þar lesa Þorsteinn frá Hamri, Steinunn Sigurðardóttir, Jóhann Hjálmarsson og Nína Björk Árnadóttir eig- in ljóð við jazzundirleik. Karl Möller samdi tónlist- ina og er hann jafnframt hljómsveitarstjóri, en Gunnar Ormslev, Árni Scheving og Örn Ármanns- son sjá um undirleik. Dansararnir Guðmunda Jóhannesdóttir, Ásdis Magnúsdóttir, Guðrún og Ingibjörg Pálsdætur og Gunnlaugur Jónasson dansa frumsamda dansa, en um útlit sá,; Snorri Sveinn Friðriksson. VIÐ ERUM STAÐSETTIR á bás 14 á sýningunni ÍSLENSK FÖT/76 LÆKJARGÖTU 2 AUSTURStRÆTI 22 LAUGAVEG 66 LAUGAVEG 20* S.m. frt tkipbborði 28155

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.