Morgunblaðið - 12.09.1976, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 12.09.1976, Blaðsíða 11
rem FASTEIGNASALA, AÐALSTRÆTI 9 SÍMAR 28233 - 28733 ' ......... Asparfell Þriggja herbergja ibúð, ca. 95 fm. Góð teppi. Gott útsýni. Verð kr. 7.5 millj. Birkimelur Tveggja herbergja. 58 fm. topp íbúð (penthouse) á bezta stað í vesturbaenum. Frábært útsýni. Verð kr. 7.5 millj. Barónstigur Þriggja herbergja ibúð á fjórðu hæð (risi). Teppi á allri ibúðinni. Þvottaherbergi i kjallara. Geymsluloft. Verð: Tilboð Dúfnahólar Tveggja herbergja ibúð á 2. hæð, ca. 65—70 fm. Teppi á gólfum. Vandaðar innréttingar. Mjög gott útsýni. Bilskúrsréttur. . Verð kr. 6.6 millj. Engjasel 90 fm. endaibúð á tveimur hæð- um (efstu) i nýju fjölbýlishúsi. 1 —2 svefnherbergi. Vönduð eldhúsinnrétting. Mjög sérstæð ibúð. Verð kr. 7.3 millj. Espigerði Fimm herbergja íbúð á tveimur hæðum, ca 1 50 fm. Mjög vönd- uð íbúð. Góð sameign, lóð frá- gengin. Verð kr. 1 5.0 millj. Flúðasel Fjögurra herbergja íbúð á 1. hæð, 107 fm. Tilbúin undir tré- verk. Bilskúrsréttur. Verð kr. 7.5 millj. Hjallabraut Þriggja til fjögurra herbergja ibúð, 100 fm. á 3. hæð. Þvotta- herbergi og búr á hæðinni. Suð- ursvalir. Ibúðin teppalögð. Útb. kr. 6.5 millj. Hraunbær 3ja herbergja, 96 fm ibúð á þriðju hæð. Góð teppi á allri ibúðinni. Geymslur og sameign i kjallara. Skipti koma til greina á Stærri ibúð við Hraunbæ. Verð kr. 8.0 millj. Jörvabakki Fjögurra herbergia endaibúð á fyrstu hæð, ca. 105 fm. Þvotta- herbergi á hæð. Góð geymsla i kjallara. Suðursvalir. Verð kr. 9.0 millj. Kóngsbakki Fjögurra herbergja íbúð, 105 fm á annarri hæð. Parket og teppi á gólfum. Gott skápapláss. Þvotta- herbergi á hæðinni. Innveggir klæddir harðviði. Verð kr. 10 millj. Mánastigur Hafnarf. Góð ibúð á tveimur hæðum. 5 svefnherbergi 3 stofur. Öll íbúð- in teppalögð. Þvottaherbergi og geymsla i risi. Innbyggður bil- skúr. Sér inngangur og garður. Verð kr. 1 6 millj. Nýbýlavegur 147 fm neðri hæð í tvibýlishúsi. Stofa, fimm svefnherbergi, gott eldhús. Góð teppi. 38 fm bíl- skúr. Geymsla og herbergi i kjallara. Stórar svalir. Verð kr. 1 5 millj. Vesturberg Fjögurra herbergja ibúð á 2. hæð, 1 00 fm. Suðvestur svalir. Góð sameign. Verð kr. 9.0 millj. útb. kr. 6.0 millj. Þverbrekka 5—6 herbergja ibúð á 8. hæð, 1 1 5 fm. Innréttingar mjög góð- ar. Lyfta. Teppi á allri ibúðinni. Mjög góð ibúð Verð kr. 10.5 millj. Gísli Baldur Garðarsson, lögfræðingur. Grindavík Til sölu eldra einbýlishús ný standsett. Verð 4 millj. 150 ferm. einbýlishús á góðum stað í Grindavík, tilboð. Tvö einbýlishús á tveimur hæð- um. hentugt fyrir stórar fjölskyld- ur. Einbýlishús mjög vel byggt á tveimur hæðum með bilskúr. Verð 1 0 millj. útb. 5 millj. Fasteigna- og skipasala Grindavikur, sími 8058 á kvöldin. MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 12. SEPTEMBER 1976 11 r- VI 27750 1 I JL HtTSIÐ BANK/VSTRÆTI 11 SIMI27150 Kaupendur Seljendur Höfum á skrá úrval eigna af öllum stærðum og gerðum í borginni og nágrenni. í sum- um tilfellum eru eignirnar lausar nú þegar. Við leyfum okkur að benda sérstaklega á að þeir sem eru á skrá hjá okkur eru látnir sitja fyrir eignunum, áður en þær eru auglýstar, Vinsamlegast hafið þvi samband hið fyrsta við skrifstofuna varðandi kaup og sölu á eignum yðar. Benedikt Halldórsson sölustj. Hjalti Steinþórsson hdl. Gústaf Þór Tryggvason hdl. kftóm MÚSGÖÍsN Grensásvegi 7, Reykjavik Póntunarsimar: 86511 - 83360 Sendum gegn póstkröfu Sólvallagata 4ra herb. ib. á 2. hæð. í smíðum Kóp. 3ja og 4ra herb. íbúðir með bílskúr. Fast verð. Flókagata 4ra herb. risibúð. laus. Smáíbúðahverfi 4ra herb. ib. með bilskúr. Barmahlíð 3ja herb. jarðhæð. Góð ibúð. Suðurvangur Stór 3ja herb. á 3. hæð. Svalir. íb. HÍBÝLI & SKIP Garðastræti 38 Simi 26277 Sölustjóri Gísli Ólafsson, heimasimi 201 78. lögm. Jón Ólafsson Einbýlishús Til sölu er húseignin Skólabraut 1 7, Seltjarnar- nesi. Húsið stendur á ca. 1 100 fm. eignarlóð sunnan í Valhúsahæð og er um 300 fm. að stærð auk bílskúrs. Á mið- og efri hæð hússins er 8 herb. íbúð ásamt eldhúsi, borðkrók og 2 snyrtiherb. Tvennar stórar svalir mót suðri, mjög gott útsýni, hitaveita. Á neðstu hæð er 2ja herb. íbúð með sér inngangi ásamt rúm- góðum geymslum. Upplýsingar í síma 92- 1 733 á skrifstofutíma og 33428 á kvöldin. 28444 Sérhæð við Digranesveg Höfum til sölu 150 fm. sérhæð með btlskúr. íbúðin er stofa, borðstofa, skáli, forstofa með sérherb. 3 svefnherb., eldhús og bað. stórar suður svalir. Mjög góð og vönduð íbúð. Parhús við Kársnesbraut | | ^ Höfum til sólu parhús á -- tveim hæðum á 1. hæð er V______/ stofa skáli stórt herb., eldhús Ul)OE|f^R||D og bað, á efri hæð eru 3 — 4 svefnherb. Bílskúr fylgir. s^s»444 & SKIP Sértilboð Af sérstökum ástæðum eru til sölu hjá okkur 2 íbúðir, sem seljast á einstökum útborgunarskil- málum. 1 Sér hæð við Álfhólsveg í Kópavogi ca. 130 fm með bílskúr. Útb. kr. 5.0 millj. 2. Ný 3ja herbergja íbúð í fjölbýlishúsi við Furugrund í Kópavogi Útb. kr. 30 millj. Eftirstöðvar greiðast á 1 2 árum. Gísli Baldur Garðarsson, lögfræðingur. rem FASTEIGNASALA, AÐALSTRÆTI 9 SÍMAR 28233 -28733 heimasími 36361. Hafnarfjörður til sölu er nýtt sem næst fullbúið 140 fm. einbýlishús ásamt 50 fm. bílgeymslu á góðum stað í Norðurbæ. Falleg ræktuð lóð. Skipti á sérhæð á höfuðborg- arsvæðinu möguleg. Ingvar Björnsson hdl., Strandgötu 1 1, sími 53590. Á eftirsóttum stað við Kleppsveg Höfum við til sölumeðferðar vandaða 4ra herb. íbúð á 3. hæð (efstu). íbúðin er m.a. stofa og 3 herb. Parket o.fl. Stærð um 1 1 0 fm. EIGNAMIÐLUNIN, Vonarstræti 12, Simi27711. Sigurður Ólason, hrl. Verzlunarhúsnæði — Miðbærl SKÓLAVÖRUSTÍGUR 20, allt húsið grunnflötur\ ca. 50 fm. Eignarlóð. Byggingarréttur. GRÉTTISGATA hornhús ca 150 fm. Getur verið \ hvort sem er fyrir eina verzlun eða tvær. Fyrirtækjaþjónustan, Austurstræti 17, simi 26600 TILSÖLU Veitingahús í fullum rekstri í miðbænum. Matvöruverzlun með ca. 2.9 milljóna mánaðar- veltu. Söluturn í fullum rekstri. Eigin húsnæði. Vefnaðarvöruverzlun í eigin húsnæði. Fyrírtækjaþjónustan Austurstræti 17, s. 26600. Þetta glæsilega einbýlishús við Laugarásveginn í Reykjavík er til sölu. Allar nánari upplýsingar veittar á skrifstofunni. HÍJSAFELL FASTEIGNASALA Ármúla42 81066 Lúövik Halldörsson Pétur Guðmundsson BergurGuðnason hdl

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.