Morgunblaðið - 12.09.1976, Síða 16
16
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 12. SEPTEMBER 1976
Verksmiðjuútsala
Denimgallabuxur kr. 1200
fjöldi lita. Stærðir 27—34. Opið kl. 2—6 næstu daga.
Saumastofan Miðstræti 12
UTOBIANCHI
<■*>“‘„T2"6
i d@ð
BJORNSSON A£9:
SKEIFAN 11
Góöandaginn
VIÐ
opnum í dag enn eina fasteignasölu hér í Reykjavík og vonum aö með góðri samvinnu
við ykkur, fólk í fasteignahugleiðingum nái barnið að dafna.
Þegar við hugleiddum á hvern hátt við gætum best aðstoðað ykkur fannst okkur
nauðsynlegt að staðsetja fasteignasöluna okkar á góðum stað og því völdum við
sjálft Iwkjnrtor jj (Þ-e. Smjörhúsið gamla).
Þess vegna nefnum við hana Iswkjartoni M
Við lítum á það sem sjálfsagðan hlut að þjónusta okkar feli í sér alla þá aðstoð,
sem þið óskið, s.s. við þinglýsingar, við útfyllingu lánsumsóknareyðublaða o.fl. og
síðast en ekki síst, að sem viðskiptafræðingar erum við fúsir til að aðstoða ykkur við
gerð skattskýrslna og ráðleggja ykkur heilt um þau viðskipti, sem þið hafið hug á.
Eins og gefur að skilja höfum við fáar eignir á skrá ennþá, en vonum að þið treystið
okkur þannig að úr rætist. Þó höfum við verið beðnir um að selja m.a.:
1 Fokhelt raðhús á 2. hæð
um auk kjallara við
Brekkutanga, Mosfells-
sveit. Verð kr. 7 millj.
2
Fokhelda 3ja herb íbúð
ásamt bilskúr við Álfhóls-
veg, Kópavogi. Fast verð
kr. 6 5 millj. Afar góð
kjör.
Fokhelda 4ra herb. íbúð í
Seljahverfi ásamt bíl-
geymslu og föndurher-
bergi f kjallara. Verð kr.
5.5 millj.
4
Fokhelda 2ja herb. ibúð
85 fm i Seljahverfi. Verð
kr. 3,8 millj.
3ja herb. risibúð við Þórs-
götu. Verð 4.9 millj. Út-
borgun 3.0 millj.
lækjsu*tor«| s/f
2 lítil herbergi við Vifils-
götu. Verðaðeins 1 millj.
fasteigiasala Nafnarstræli 22 s. 27133 - 2JS50
Páll Gudjónsson vidskiptafr. Knútur Siqnarsson vidskiDtafr
Við höfum opið í dag kl. 2—6 og væntum þess að þið lítið við, þó ekki sé til annars
en að drekka með okkur kaffisopa og ræða málin.
áL
HU5IÐ
GULLHUSIÐ
FRAKKASTÍG 7
REYKJAVÍK
SÍMI 28519
Gull- og silfurskartgripir
í úrvali.
Handunnið íslenskt víravirki.
Gull- og silfurviðgerðir.
ÍV)
Gyllum og hreinsum gull-
og silfurskartgripi.
í^vtív)
Þrœðum perlufestar.
lYítíV)
Afgreiðum viðgerðir samdœgurs
ef óskað er.
Kaupið
tízkufatnaðinn
sniðinn
Pils
Stærðir 36—46
Blá. hvlt rauð
Verð 2300
Buxur
Stærðir 34—48
Flauel: brúnt
beige, grátt, gráblátt
Terelyne hvltt
blátt. rautt. grænt.
svan. brúnt
Verð
1 980 til 2480
Vesturgötu 4. — Pósthólf 391
S4rv«rzlun með sniðin tlzkufot
Sendið gegn póstkrofu
SetjiB merki við stærð — skrifið lit
(SetjiS merki við starð — skrifið litj
F f
t F
nr. mitti mj.
34 63 86
36 65 90
38 67 94
40 70 98
42 74 102
44 78 106
46 82 110
48 89 114
heimilisfang
ÞÚ AUGLÝSIR UM
ALLT LAND ÞEGAR
ÞÚ AUGLÝSIR í
MORGUNBLAÐINU
\l (tl.\ SING \
SIMINN I.K:
22480