Morgunblaðið - 12.09.1976, Page 26
26
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 12. SEPTEMBER 1976
atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna
Beitingamenn
vantar á landróðrabát frá Tálknafirði.
Akkorðsbeiting.
Uppl. í síma 94-2521 — 94-2518 á
skrifstofutíma.
Akranes — Akranes
Óska eftir að ráða smiði og verkamenn í
byggingarvinnu. Uppl. í síma 93-2017
Akranesi.
Fóstra
Fóstra óskast til starfa á barnaheimili
Borgarspítalans, Skógarborg. Frekari
upplýsingar veitir forstöðukona í síma
81439.
Umsóknarfrestur er til 20. þ.m. og skulu
umsóknir á þar til gerðum eyðublöðum
sendar skrifstofu forstöðukonu, Borgar-
spítalanum.
Borgarspítalinn,
Reykjavík, 10/9 1976.
Atvinnurekendur
Iðnrekendur
Yngri maður óskar eftir starfi sem fyrst.
Hefur véltæknapróf frá þýskum tækni-
skóla auk þess vélstjórapróf og sveinspróf
í járniðn. Starfsreynsla í járniðnaði og við
vinnuhagræðingu, ásamt góðri kunnáttu í
tæknimálum. Þeir sem áhuga hefðu,
leggi tilboð inn á afgr. Mbl. fyrir n.k.
föstudagskvöld, merkt: Reglusemi 2154.
Staða
framkvæmdastjóra
Rafverktakafyrirtæki á Faxaflóasvæðinu
vantar góðan mann, sem framkvæmda-
stjóra. Starfið felst í almennum skrifstofu-
störfum, útskrift af lager og innheimtu.
íbúð er fyrir hendi. Gott starf fyrir réttan
mann. Tilboð merkt: „rafverk— 6454",
sendist Mbl. fyrir 20. þ.m.
Viljum ráða
járnsmiði,
rafsuðumenn
og aðstoðarmenn nú þegar. Mikil vinna.
Hörður h. f.
Sími 92- 7615
kvöldsímar 75 70 og 2816.
Raunvísindastofnun Háskólans óskar að
ráða
skrifstofumann
konu eða karl, nú þegar. Nauðsynlegt er
að umsækjandi sé vanur vélritun og hafi
kunnáttu í tungumálum. Laun skv. kjara-
samningi opinberra starfsmanna. Nánari
upplýsingar um starfið eru veittar í síma
21340 kl. 10—12 næstu daga. Um-
sóknir með upplýsingum um menntun,
aldur og fyrri störf sendist Raunvísinda-
stcfnun Háskólans, Dunhaga 3, fyrir 22.
se iember n.k.
Járnsmiðir
Viljum ráða nú þegar plötusmiði og raf-
suðumenn.
Landssmiðjan
Afgreiðslustúlka
óskast nú þegar við búðarstörf og fleira.
Upplýsingar í skrifstofu Víðis mánudag til
kl. 3.
Umboð
Svissneskt fyrirtæki (prent og gjafavörur),
óskar að ráða umboðsmann á íslandi.
Gjörið svo vel að hafa samband við
fulltrúa vorn Hr. Aigner, herbergi 265,
Hotel Loftleiðum, kl. 9.00 til 16.00 í
dag.
Hafnarfjörður —
Skrifstofustarf
Laust er til umsóknar starf við vélritun og
fl. á Bæjarskrifstofunum. Góð vélritunar-
og íslensku kunnátta nauðsynleg.
Laun samkv. 8. launaflokki.
Umsóknir ásamt upplýsingum um mennt-
un og fyrri störf sendist undirrituðum fyrir
21. þ.m.
Bæjararritannn í Hafnarfirði.
RIKISSPITALARNIR
lausar stöður
Landspítalinn
FÉLAGSRÁÐGJAFI óskast til starfa á Geð
deild Barnaspítala Hringsins frá 1 okto-
ber n.k. Umsóknir er greini aldur,
menntun og fyrri störf ber að senda
skrifstofu ríkisspítalanna fyrir 25. septem-
ber. Nánari upplýsingar veitir yfirfélags-
ráðgjafi deildarinnar, sími 8461 1.
Kristneshæli
YFIRL/EKNIR. Staða yfirlæknis við Krist-
neshælið, sem framvegis verður rekið
sem hjúkrunar- og endurhæfingarspítali,
er laus til umsóknar frá 1. nóvember
1976. Umsóknir er greini aldur,
menntun, námsferil og fyrri störf ber að
senda Stjórnarnefnd ríkisspítalanna,
Eiríksgötu 5, fyrir 10. oktober n.k.
Skrifstofa
ríkisspítalanna
STARFSMAÐUR óskast á skrifstofuna
helst frá 1. oktober n.k. Starfssvið er að
annast fjölritun og frágang eyðublaða og
annarra gagna til notkunar á skrif-
stofunni. Upplýsingar veitir starfsmanna-
stjóri.
Reykjavík 10.sept. 1976
Skrifstofa ríkisspítalanna,
Eiríksgötu 5.
Telpa óskast
til sendiferða á skrifstofu blaðsins. Vinnu-
tími frá kl. 9 — 1 2 f.h.
Bakari
Óskast til starfa á ísafirði Upplýsingar á
skrifstofu Kaupfélags ísfirðinqa sími:
94-3266.
Skrifstofustarf
óska eftir skrifstofustarfi hluta úr degi.
Hefi unnið sjálfstætt við bókhald og
enskar bréfaskriftir í nokkur ár. Tilboð
sendist til Morgunblaðsins merkt: Skrif-
stofustarf 6455.
Óskum að ráða
bifvélavirkja eða menn vana bílavið-
gerðum strax. Mikil vinna. Uppl. gefur
i verkstæðisformaður, ekki í síma
Davíð Sigurðsson h. f.
Fiat einkaumboð á íslandi.
Nokkra
góða
verkamenn
vantar strax.
Nánari upplýsingar veitir starfsmanna-
stjóri á skrifstofu félagsins að Skúlagötu
20
Sláturfélag Suðurlands.
Hampiðjan óskar eftir að ráða starfsfólk til
verksmiðjustarfa. Störfin felast í vélgæzlu
og eru mest unnin á tvískiptum vöktum
fimm daga vikunnar, en einnig vantar
starfsmann á þrískipta vakt, þ.e. unnið er
allan sólarhringinn. Aðeins duglegt og
áreiðanlegt fólk kemur til greina. Hafið
samband við Hektor Sigurðsson verk-
smiðjustjóra fyrir hádegi næstu daga.
Upplýsingar ekki veittar í síma.
HAMPIÐJAN HF