Morgunblaðið - 12.09.1976, Qupperneq 28

Morgunblaðið - 12.09.1976, Qupperneq 28
28 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 12. SEPTEMBER 1976 raðauglýsingar raðauglýsingar — raðauglýsingar Bókbönd — Prentsmiðjur Victory Kidder skurðarhnífur, breidd 80 cm til sölu nú þegar. Uppl. í síma 25566. Til sölu skreiðarpressa stýri og stýrisvél í 150 til 200 tonna skip, dynamóar jafnstraum. Uppl. í síma 1201, Keflavík eftir kl. 7 á kvöldin. Hraðhreinsunarvélar Til sölu eru hraðhreinsunarvélar og fleiri tæki í efnalaugar. Upplýsingar gefur Þorbjörn Árnason lögfr. i síma 95-5458 eftir kl. 5. VELBUNDIÐ SÖLU Upplýsingar í síma 4281 6 HEY TIL Loðnunót 47x180 faðmar. Fiskidæla 12 tommu Rapp. Loðnutroll Síldarniðurföll, gúmmí- bátur Zodiac 12 manna. B-síldarkassar. Bedford bátavél 95 h.a. complett. Simrad dýptarmælir 1 2 volta. Nótahringir. Fiski- slöngur 12 tommu. Belgir, löndunar- krabbi. Hlerar fyrir loðnutroll. Upplýsingar í síma 51356 og 83125 eftir kl. 7 á kvöldin. í /,y ''' Lögtök Keflavík — Grmdavík — Njarðvík og Gullbrmgusýslu. Lögtök vegna vangreiddra þinggjalda í umdæminu eru þegar hafin hjá þeim gjaldendum. sem ekki hafa staðið í skilum. Hér með er skorað á alla gjaldendur í umdæminu, sem ekki eru i skilum að gera skil nú þegar, svo þeir komist hjá þeim mikla kostnaði sem fylgir lögtaksaðgerðum og eftirfarandi uppboðsaðgerðum. Keflavík 9. september 1976. Bæjarfógetinn i Keflavík. Grindavík og Njarðvík. Sýslumaðurinn i Gullbringusýslu. nauöungaruppboö Mánudaginn 13. þ.m., kl. 17.00. fer fram við Bilasöiuna Hörðuvöllum við Lækjargötu, Hafnarfirði, nauðungaruppboð. Selt verður. Bifreiðarnar G-1465, G-6505, G-5072, G-3518, G-1281. G-1935. G-5992, G-9366. G-7140, G-6619. G- 3313, R-31 184, Land-Rover bifreið, hjólhýsi, billyfta, isskáp- ur. sjónvörp, ryksuga, reiknivél. sófasett, borðstofuhúsgögn, borvél, skrifstofuborð. stereosett, þvottavél og frystikista. Uppboðshaldarínn i Hafnarfirði. Mánudaginn 13 þ.m. kl. 15.00, fer fram að Dalshrauni 4, Hafnarfirði, nauðungaruppboð hjá Jóni V. Jónssyni s.f. Selt verður: Jarðýta Catherpillar DD 8, Loftpressa Joy, bifreiðarnar G-6201 og G-6209, báðar Scania Vabis, Y-4229 Ford. G-2151 Merzedes Benz, G-3085 Rússa-Jeppi og númerslaus Henzelbifreið. Einnig verður seldur skrifstofubúnaður, þ.á m. borð, stólar, hillur, reiknivélar, bókhaldsvél og Ijósritunarvél. Bæjarfógetinn í Hafnarfirði. Nauðungaruppboð sem auglýst var i 34, 35, og 36 tbl. Lögbirtingablaðsíns 1976 á fasteigninni Akurbraut 6, Innri- Njarðvik. Þinglesin eign Kristmundar Árnasonar, fer fram á eigninni sjálfri, fimmtudaginn 1 6. sept. 1 976 kl. 13. Bæjarfógetinn i Njarðvik Nauðungaruppboð sem auglýst var í 68. 70 og 71 tbl. Lögbirtingablaðsins 1975 á fasteigninni Brekkustígur 6, efri hæð, Njarðvík Þinglesin eign Magnúsar Danielssonar. fer fram á eigninní sjálfri, fimmtudagínn 16. sept. 1976 kl. 14 30. tilkynningar wmmm Bókamarkaðurinn enn í fullum gangi. Næstu daga seljum við mikið af enskum bókum á kr. 60 — kr. 250 eintakið. Einnig danskar og íslenzkar bækur. Guð- brandarbiblía gott eintak. Bókamarkaður Stefáns Stefánssonar Fönix húsinu, Hátúni 6 A. Frá Tónlistarskólanum í Keflavík Skólinn verður settur þriðjudaginn 28. sept. kl. 18 í Tónlistarskólanum. Innritun nemenda fer fram í skólanum daglega á tímabilinu 13. —18 sept. milli kl. 1 7 og 1 9 Kennt verður á píanó, orgel, strokhljóð- færi, blásturshljóðfæri, ásláttarhljóðfæri og í undirbúningsdeildum. Eldri nemend- ur eru minntir á að endurnýja umsóknir sínar. Skólast/óri. Frá Listdansskóla Þjóðleikhússins Nemendur, sem stunduðu nám við skól- ann s.l. vetur og hyggjast halda áfram nú í vetur, komið til viðtals miðvikudaginn 1 5. þ.m. sem hér segir: Þeir sem voru í 1. fl komi kl. 1 7:30. Þeir sem voru í 2. fl. kl. 18.00 3. fl. kl. 18:30. 4. fl. kl. 19.00. Nokkrir nýir nemendur verða teknir inn í vetur. Inn- tökupróf fyrir þá verður laugardaginn 1 8. þ.m. kl. 2. Lágmarksaldur er 9 ára. Takið með ykkur æfingaföt og stunda- skrá. Kennsla hefst mánudaginn 27. sept. uppboö 'mfy - útu' Tilboð óskast í nokkrar fólksbifreiðar er verða sýndar að Grensásvegi 9, þriðjudaginn 14. septem- ber kl. 12 — 3. Tilboðin verða opnuð í skrifstofu vorri kl. í 5. Sa/a Varnarl/dseigna. i -------------——--------------------- Tilboð óskast í neðangreindar bifreiðar skemmdar eftir tjón: Fiat 128, 1974. Fiat 127, 1973. Austin Mini, 1975. Bifreiðarnar verða til sýnis að Dugguvog 9 — 1 1, Kænuvogsmegin á mánudag. Tilboðum sé skilað eigi síðar en þriðjudaginn 14. sept. m sjövatryggingarfélag isiandsp Bifreiðadeilri Suðurlanrisbraut 4 sínu 82500 Bæjarfógetinn í Njarðvík. i SlElHlElElEnElSlElBHaHalBlElElEIElElElElEl Uppboð sem auglýst var i 43., 45. og 47. tbl. Lögbirtingablaðs 1 976 á hluta i Alfheimum 3, þingl. eign Ingibjargar Jónsdóttur, fer fram eftir beiðni Skiptaréttar Reykjavíkur á eigninni sjálfri miðvikudag 1 5. september 1 976 kl. 1 5.30. fbúðin verður til sýnis frá kl. 12.00 til 15.30 alla daga fram að uppboðsdegi. Borgarfógetaembættið i Reykjavik. k ennsla Píanókennsla Tek að mér píanókennslu t vetur. Simi 37485. | þakkir Bestu þakkir flyt ég öllum vinum mínum, félögum og verkalýðssamtökum, sem með margvíslegum hætti sýndu mér sóma og óg/eymanlega vináttu á sextugsafmæli mínu 3. þ.m. Björn Jónsson ÞJÓÐMÁLAFUNDIR VARÐAR: Hvað er til úrbóta í með- ferð dómsmála? Landsmálafélagið Vörður, samband félaga Sjálfstæðismanna I hverfum Reykjavikur, heldur almennan fund i Átthagasal, Hótel Sögu þriðjudaginn 14. september kl. 20:30. Ellert B. Schram, alþm. flytur framsöguerindi um efnið „HVAÐ ER TIL ÚRBÓTA í MEÐFERÐ DÓMSMÁLA?" Á eftir framsögu- ræðu hefjast panel-umræður. sem i taka þátt auk framsögu- manns, Páll S. Pálsson, hrl., Sig- urður Lindal. forseti lagadeildar, Magnús Thoroddsen, borgar- dómari og Þorsteinn Pálsson rit- stjöri. Panelstjóri: Jón Steinar Gunnlaugsson, lögfræðingur. Allir velkomnir. Stjórn Varðar. STJÓRNMÁLASKÓLI SJÁLFSTÆÐIS- FLOKKSINS. Stjórnmálaskóli Sjálfstæðisflokksins verður haldinn 18.—23. október n.k. Megintilgangur skólans er að veita þátttakendum aukna fræðslu almennt um stjórnmál og stjórnmálastarfsemi. Reynt verður að veita enmendum meiri fræðslu um stjórnmálin en menn eiga kost á daglega og gera þeim grein fyrir bæði hugmyndafræðilegu og starfrænu baksviði stjórnmálaanna. Mikilvægur þáttur í skólahaldinu er að þjálfa nemendur í að koma fyrir sig orði og taka þátt í almennum umræðum. Leiðbeinendur og námsskrá verður sem hér segir: Baldur Guðlaugsson Alþjóðamál. Baldvin Tryggvason Skipulag og starfshættir Sjálfstæðisflokksms. Björn Bjarnason Utanrikis- og öryggismál. Friðrik Sophusson og Guðni Jónsson Ræðumennska og fundarsköp. Gunnar Thoroddsen Um sjálfstæðisstefnuna. Hörður Einarsson íslenzk stjórnskipun Jón Steinar Gunnlaugsson Kjördæmaskipan og kosninga- reglur. Jón Gunnar Zoéga og Pétur Sveinbjarnarson Almenn félagsstörf. Ellert B. Schram Stefnumörkun Sjálfstæðis- flokksins í ríkisstjórn og stjórnarandstöðu. Már Elísson Landhelgismálið. Markús Örn Antonsson Þáttur fjölmiðla i stjórn- málabaráttunni o.fl. Páll Líndal Sveitarstjórnarmál. Sigurður Líndal Starfshættir og saga ísl. stjórnmálaflokka. Þráinn Eggertsson ....... Efnahagsmál. Guðmundur H. Garðarsson og Ólafur Jónsson .......... Verkalýðs- og atvinnurekenda- samtök. Ennfremur verða umræðufundir um framkvæmd byggða- stefnu og verkalýðs- og atvinnurek. samtök. Ennfremur verður farið í kynnisferðir í nokkrar stofnanir. Þeir, sem hug hafa á að sækja Stjónmálaskól- ann, eru beðnir um að skrá sig með allra fyrst F síma 82900 eða 82963. Allar nánari upplýsingar um skólahaldið eru veittar 82900 Skólinn verður heilsdasskóli meðan hann stendui yfir frá kl 9:00—18:00 með matar og kaffihléum. Þátttökugjald hefur verið ákveðiiT kr. 3.500,-

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.