Morgunblaðið - 12.09.1976, Side 32

Morgunblaðið - 12.09.1976, Side 32
32 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 12. SEPTEMBER 1976 VERKAMENN ÓSKAST Upplýsingar í olíustöð okkar við Skerjafjörð, sími 11425. Mötuneyti á staðnum. Nýtt - Nýtt frá Sviss pils, blússur, frá Ítalíu skinnhúfur. GLUGGINN, LAUGAVEG 49. Olíufélagið Skeljungur h.f. '31J ÞJÓÐMÁLAFUNDIR r VARÐAR Landsmálafélag september og o til umfjöllunar dómsmál. Pane FUNDIRNIR 20:30. ð Vörður hefur ákveðið að efna ttl fjögurra almennra þjóðmálafunda í któber um málefni, sem ofarlega eru á baugi í þjóðlifinu. Verða teknir Tiálaflokkar, sem vænta má breytinga á til úrbóta s.s. skattamál og -umræður verða að loknum framsöguræðum. VERÐA HALDNIR í ÁTTHAGASAL, HÓTEL SÖGU, KL. . k é" Ellert 1 Þriðjudaginn 14. september HVAÐ ER TIL ÚRBÓTA í MEÐFERÐ DÓMSMÁLA? 0 Ellert B. Schram. alþm flytur framsöguræðu. £ Þátttakendur i panel auk Ellerts B Schram, Páll S. Pálsson. hrl., Sigurður Líndal, forseti lagadeildar. Magnús Thoroddsen, borgar- dómari og Þorsteinn Pálsson, ritstjórí £ Panelstjóri: Jón Steinar Gunnlaugsson, lögfræðingur. 1 W rrmm. ft % Gunnar Mánudaginn 4 október. STEFNAN í IÐNAÐAR- OG ORKUMÁLUM. 0 Dr. Gunnar Thoroddsen, orku- og iðnaðarráðherra flytur framsögu- ræðu 0 Þátttakendur i panel auk iðnaðarráðherra, Davíð Sch. Thorsteins- son, iðnrekandi, Jón G. Sólnes, alþm , Jónas Elíasson, verkfr , Þóroddur Th. Sigurðsson, verkfr. Siqurður Kristinsson, form. lands- sambands ísl. íðnaðarmanna og Þorvaldur Garðar Kristjánsson, form. orkuráðs £ Panelstjóri: Sveinn Björnsson, verkfræðingur. Geir Miðvikdaginn 13 október. HEFUR STEFNA RÍKISSTJÓRNARINNAR BORIÐ ÁRANGUR? 0 Geir Hallgrímsson, forsætisráðherra flytur framsöguræðu. £ Þátttakendur í panel auk forsætisráðherra, Ólafur Björnsson, prófessor, Styrmir Gunnarsson, ritstjóri, Þráinn Eggertsson, hag- fræðingurog Hjörtur Hjartarson, stórkaupmaður. Q Panelstjóri: Ólafur B Thors, forseti borgarstjórnar Jf i Matthias Þriðjudaginn 26. október. HELZTU FYRIRHUGUÐU BREYTINGAR Á SKATTA- LÖGGJÖFINNI. ^ MatthíasÁ. Mathiesen, fjármálaráðherra, flytur framsöguræðu. f) Þátttakendur í panel auk fjármálaráðherra. Sigurbjörn Þorbjörns- son, ríkisskattstjóri, Helgi Magnússon, viðskiptafræðingur, Bjarni Bragi Jónsson hagfræðingur og Jónas Kristjánsson, ritstjóri. ^ Panelstjórí: Markús Örn Antonsson, borgarráðsmaður. Pólskir jarötætarar Vorum að fá aftur pólsku jarðtætarana. Verð með drifskafti kr. 129.000.- Pantanir óskast sóttar sem allra fyrst. VELABORG, Klettagörðum 1. Simi 86655 og 86680 SNORRABÆR EINN GLÆSILEGASTI SAMKOMUSALUR BORGARINNAR Afmœlisveislur / Arshátiðir / Fu'ndahöld. / Giftingarveislur Átthagamót / Fermingarveislur / Ráðstefnur / Spilakvöld Ýmiss konar mannfagnaður Allar upplýsingar veittar í símum: 25211 og 11384 eftir kl. 16 daglega SflORRABÆR SNORRABRAUT 37 - AUSTURBÆ JARBÍÓI, UPPI U.E.F.A.76-77 bikarkeppni Ondrus FYRIRLIÐI Slovan og tékkneska landsliðsins sést hér hampa Evrópubikar landsliða FRAM-SLOVAN Laugardalsvöllur 14. sept. kl. 17.30 Komið og sjáið tékknesku snillingana sem sigruðu landslið Hollendinga og V-Þjóðverja Verð aðgöngumiða Stúka 800.- Stæði 600.- Börn 200.- Knattspyrnudeild Fram Masny Skæðasti sóknarleikmaður Tékka.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.