Morgunblaðið - 12.09.1976, Blaðsíða 39
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 12. SEPTEMBER 1976
39
Sjómannafélag
Eyjafjarðar:
Mótmælir bráða-
birgðalögunum
MORGUNBLAÐINU hefur borizt
fréttatilkynning frá Sjómanna-
félagi Eyjafjarðar og segir þar að
félagið mótmæli eindregið bráða-
birgðalögum þeim, sem sett voru
6. þ.m. um launakjör sjómanna.
— Ádeila í Iðnó
Framhald af bls. 18
vetur má nefna nýtt leikrit eftir
Kjartan Ragnarsson, sem heitir
„Týnda teskeiðin". Þá munu sýn-
ingar á „Skjaldhömrum" Jónasar
Arnasonar og hinu vinsæla leik-
riti „Equus“ hefjast aftur I haust.
ÞÚ AUGLÝSIR UM
ALLT LAND ÞEGAR
ÞÚ AUGLÝSIR í
MORGUNBLAÐINU
Nýjar vörur
Terylenebuxur, Permanent dress (síslétt) kr.
2370 — Flauelsbuxur kr. 2285. Skyrtur,
nærföt o.fl. ódýrt.
Andrés, Skólavörðustíg 22 A.
Trésmíðaverkstæði —
Húsgagnaverkstæði
Eigum fyrirliggjandi:
Oregon pine, 2% x 5%"
Pitch Pine, ofnþurrkað 1 x 6"
Abachi, ofnþurrkað, 25 og 52 mm.
Beyki, ofnþurrkað, 32, 38, 50 og 60 mm.
Askur, 25, 38 og 50 mm.
Ramin, % x 6“
Pitch pine krossviður, 1 2 mm., rásaður.
Mersawa krossviður, 4 mm.
Red Meranti krossviður, 6, 9 og 1 8 mm
Birkikrossviður, 3 mm.
Beykikrossviður, 4 og 6 mm.
Plsthúðaðar spónaplötur,
2 tegundir, hvítar og viðarlíkingar.
Plasthúðað hartex, 3,2 mm.
PÁLL ÞORGEIRSSON & CO
Ármúla 27 — Simar 86-100 og 34-000
fTTIat
131 og 132
til
afgreiðslu
strax
Fiat 127 og 128.
Nokkrum bílum óráðstafað
-- ^ II FIAT EINKAUMBOO A ISLANDI
gamia veroinu // Davíð Sigurðsson hí'.
SÍÐUMULA 35. SIMAR 38845 — 38888
Teg. Bagdad
Denimblátt
35—41
Franskar kventöfíur
Verðkr. 1900.-
Teg. Balise
Ljðsdrat*fS
Ljósbrúnt rúskinn
Ljósbláir nyloncord.
Teg. Bakou
Orange — Synthetic
35—41.
Teg. Yalta
35—41.
Teg. Bacon.