Morgunblaðið - 12.09.1976, Blaðsíða 41

Morgunblaðið - 12.09.1976, Blaðsíða 41
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 12. SEPTEMBER 1976 41 félk í fréttum Skotizt frá sköttum + Allt er fertugri fært, er stundum sagt, og það á ekki hvað sfzt við ensku leikkonuna Joan Collins, sem nú hefur flú- ið land og leitað hælis f Kalifornfu sem skattpfndur flðttamaður, en þar er skatta- far sagt vera með allt öðrum og miidari hætti. Allavega er veð- urfarið mildara eins og myndin gefur nokkra hugmynd um. Collins er sem sagt orðin fertug og trúi þvf hver sem vill. + Forseti tslands, hr. Kristján Eldjárn, hefur heiðrað Waldemar Fröjd, konsúl tslands f Kotka f Finnlandi, með stórriddarakrossi hinnar fslenzku fálkaorðu fyrir mikið og gott starf f þágu fslenzku þjóðarinnar f Finnlandi. Waldemar lætur nú af störfum fyrir aldurs sakir. Aðalræðismaður tslands, Kurt Juuranto, afhenti Waldemar orðuna i aðalræðismánnsskrifstofunni f Helsingfors 6. sept. sl. Við þetta tækifæri var myndin tekin af þeim Kurt Juuranto (t.v.) og Waldemar Fröjd. Raquel í vandrœð- um með kyn- þokkann + „Kynþokki minn er mitt mesta vandamál," segir kyn- táknið Raquel Welch. „Karl- menn, jafnvel vel gefnir, þroskaðir menn haga sér oft undirfurðulega ef þeir eru ein- ir með mér,“ segir hún og blim- skakkar augunum. Nú er ekki vitað hvort þetta á einnig við um sfðustu afþrey- ingu hennar, Paulo Pila, sem hún hitti á kjötkveðjuhátfð f Rfó. Að eigin sögn varð hún að leggja sig alla fram til að vekja athygli hans á sér og það er ef til vili þannig sem karlmenn eiga að koma fram við konur. Torfæru- aksturs- keppnin Við Grindavík hefst kl. 2 í dag. Keppendur mæti kl. 1. Björgunarsveitin Stakkur. Hvers vegna URSUS? .. <****$ URSUS ER TRAUSTUR OG ÓDÝR TIL AFGREIÐSLU STRAX Svo ódýr, að mismunurinn jafnvel nægir til að| mæta áburðarhækkuninni. Góð þjónusta og nægir varahlutir. VÉLABORG Sundaborg — Klettagörðum 1 — Simi 86655 og 86680. þar sem gœðin t:ala OKKAR BOÐ - YKKAR STOÐ 'Qp ínnréttingaval hf. l. Sundoborg - Reykjovík - Sími 84660 u

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.