Morgunblaðið - 12.09.1976, Blaðsíða 43

Morgunblaðið - 12.09.1976, Blaðsíða 43
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 12. SEPTEMBER 1976 43 w Odýr s hádegisverða- réttur Roast Beef með bearnaisesósu, bakaðri kartöflu og grænmeti og salati. *Oðal| É v/ 1 'Austurvölí Opið frá kl. 8—1 Eik — Diskótek Skóli Ernils hefst 13. sept. Hóptímar og einkatímar 1-62-39 Þaö má njóta lífsins á ýmsan hátt. Rabba yfir glasi, dansa, fá sér í gogginn, hlusta á tónlist eöa horfa á lífiö. í Klúbbnum er aö finna marga sali með ólíkum brag. Bar meö klúbb stemmningu og lágværri músík, fjörugt Diskótek, danssal með hljómsveit og annan þar sem veitingar eru framreiddar. Þar er hægt að vera í næöi eöa hringiðu fjörsins eftir smekk,-eóa sitt á hvaö eftir því sem andinn blæs í brjóst. Þú getur átt ánægjulegt kvöld í klúbbnum. RlúWratmn v " borgartúni 32 simi 3 53 55 " ^ Emil Adoífsson, Nýlendugötu 41. — Innritun síma Ómótstæöilegur matseðill ÞÓRHF reykjavík ÁRMULA 11. OPIÐ TJL KL. 1 Plötukynning mínudag Einar Vilberg kynnir sólóplötu sfna Starlight. ææmrbTP Sími50184 Krakatoa Stórkostleg bandarísk kvikmynd í litum sem m.a. lýsir hrikalegum náttúruhamförum á eyjunni Krakatoa, fyrir austan Java. Sýnd kl. 5 og 9. Leigumorðinginn Hörkuspennandi og vel leikin amerísk kvikmynd með úrvals- leikurum. Aðalhlutverk: Michael Caine, Anthony Quinn, James Mason. íslenzkur texti Sýnd kl. 9 Bönnuð börnum Siðasta sinn Barnasýning kl. 3. 3 lögreglumenn í Texas skemmtileg kúrekamynd. INGÓLFS - CAFÉ Bingó kl. 3 e.h. Spilaðar verða 11 umferðir. Borðapantanir í síma 1 2826. Stormar leika til kl. 1 Matur framreiddur frá kl. 7. Borðapantanir frá kl. 16.00. Sími 86220. Áskiljum okkur rétt til að ráðstafa fráteknum borðum eftir kl. 20.30. Spariklæðnaður. ROÐULL Mánudagskvöld: Stuðlatríó leika kl. 8—11.30. Borðapantanir í síma 15327. Simi 50249 Mr. Ricco Spennandi og skemmtileg mynd Dean Martin Sýnd kl. 9. Elvis á hljómleikaferð Ný mynd með Elvis Prestley Sýnd kl. 5 Tumi þumall Skemmtileg ævintýramynd. Sýnd kl. 3. Æes'tha ætlar þú út í kvöld?

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.