Morgunblaðið - 16.09.1976, Page 1
40 SÍÐUR
114. tbl. 63. árg.
FIMMTUDAGUR 16. SEPTEMBER 1976
Prentsmiðja Morgunblaðsins.
Ráðherra sendur
til Baskahéraða
Verkfallsmenn hefja vinnu í dag
Bilbao, Madrid 15. september.
Reuter — NTB.
UM 120.000 verkamenn í
Baskahéruðum Spánar
samþykktu i dag að hætta
Verkfall
hjáFord
Detroit 15. september — Reuter
MEIR en 165.000 verka-
menn lögðu niður vinnu í
Ford-bifreiðaverksmiðj
unum öll Bandaríkin í dag
og er óttazt, að verkfallið
kunni að verða langvinnt
og muni valda miklu efna-
hagstjóni í landinu. Leið-
togi verkamannanna sagði
í kvöld, að engar viðræður
yrðu fyrr en í næstu viku.
Deilan stendur um launa-
hækkun og hlunnindi.
Júgóslavar
létu Carlos
óáreittan
— segir Bandaríkjastjórn
Washington 15. september — NTB
BANDARlKJASTJÖRN hefur
borið fram mótmæli við Júgó-
slavfustjórn vegna þess að hinn
illræmdi hermdarverkamaður
Ilieh Ramirez Sanches, kunnari
undir nafninu Carlos eða Sjakal-
inn, var ekki handtekinn er hann
dvaldist f Júgóslavfu fyrir
skömmu, að þvf er bandarfskur
embættismaður upplýsti í
Washington f dag. Mótmælin
voru afhent 8. september.
verkfalli og hefja vinnu
aftur á morgun, fimmtu-
dag. Um 80.000 verkamenn
mættu ekki til vinnu í dag í
héraðinu Vizcaya, þriðja
daginn í röð, en um 250.000
manns tóku þátt I verkfall-
inu í Baskahéruðunum,
þegar mest var. Það var
háð til að mótmæla þvf, er
ungur verkamaður féll í
átökum við lögreglu í fyrri
viku. Heimildir innan
ríkisstjórnarinnar í
Madrid hermdu í dag, að
Adolfo Suarez forsætisráð-
Framhald á bls 22.
HANDTAK — Henry Kissinger og Julius Nyerere takast í hendur við upphaf
viðræðna þeirra í Dar es Salaam f gær.
AP-sImamynd.
Nyerere og dr. Kissinger
vondaufir um samkomulag
Dar es Salaam, Jóhannesarborg, Umtali
I5.september-Reyter
Henry Kissinger, utanrfkisráð-
herra Bandaríkjanna og Julius
Nyerere, forseti Tanzanfu luku f
dag fyrsta áfanga sáttaferðar
Kissingers um suðurhluta Afrfku
með fjögurra klukkustunda við-
ræðuin f Dar es Salaam. Að þeim
loknum voru báðir aðilar von-
daufir um að ferð Kissingers bæri
tilætlaðan árangur. Nyerere for-
seti sagði f kvöfd, að Kissinger,
sem skýrði frá fundi þeirra John
Vorsters, forsætisráðherra Suður-
Afrfku f Ziirich fyrir 10 dögum,
hefði ekki tjáð sér neitt sem yki
lfkur á samkomulagi f Rhódesfu
eða Namibfu. Dr. Kissinger sjálf-
ur var ekki alveg eins svartsýnn á
blaðamannafundi f kvöld, en
sagði, að Ifkurnar á þvf að för sfn
bæri árangur væru minni en
50:50. „Menn eru sammála um
nokkur atriði. Menn eru mmög
ósammála um nokkur atriði. Sú
spurning sem við stöndum and-
spænis f næstu viku er hvort unnt
sé að brúa bilið milli deilu-
aðila... Ef ekki væru einhverjar
Ifkur á að hrúa megi þetta bil, þá
hefðum við ekki farið f þessa
ferð,“ sagði Kissinger.
Kissinger og Nyerere urðu ás-
áttir um að eiga með sér annan
fund næsta þriðudag eftir að Kiss-
inger hefur heimsótt Zambiu og
Suður-Afriku. Kissinger mun
ræða við Vorster í Pretóríu um
helgina, en talið er, að þá muni
Ian Smith forsætisráðherra
Rhódesíu ennfremur verða þar til
viðræðna við Vorster og herma
fregnir frá Rhódesiu að hugsan-
lega kunni þeir Smith og Kissing-
er að hittast þá.
Eftir viðræðurnar i dag sagði
Nyerere að hann væri jafnvel von
daufari en áður um að hraða megi
því að Namibía hljóti sjálfstæði á
friðsamlegan hátt. Helztu ágrein-
Framhald á bls 22.
Miki fær gálgafrest
Breytingar á stjórn og flokksforystu
Tókýó 15. seplember — AP.
TAKEO Miki, forsætisráðherra
Japans, útnefndi f dag nýja ríkis-
stjórn og forystu f stjórnarflokkn-
um, Frjálslynda demókrata-
flokknum f þeim tilgangi að
reyna að koma mikilvægum laga-
frumvörpum gegnum þingið og
sameina hinn sundraða flokk
sinn fyrir kosningar f lok ársins.
Ekki er gert ráð fyrir, að hin nýja
rfkisstjórn muni halda velli leng-
ur en út desembermánuð, þegar
boðað verður til nýrra kosninga.
Sovétríkin efla njósnir
um NATO-heræfingarnar
Brdssel 15. september — Reuter
SOVÉTRlKIN styrkja nú mjög
eftirlitssveitir sínar bæði f lofti
og á sjó f Norðurhöfum til að
fylgjast náið með hinum miklu
heræfingum Atlantshafsbanda-
lagsins, sem færast að strönd-
um Noregs f kvöld, að þvf er
heimildir innan NATO hermdu
f dag. Sovétmenn eru með tvii
beitiskip af Kresta-gerð, búir
eldflaugum, fimm njósnaskip
tundurduflaslæðara og tvö önn
ur skip á svæðinu, að sögn
heimildanna. Stórar langdræg-
ar njósnaflugvélar af Bjarnar-
gerðinni fljúga ennfremur yfir
NATO-flotann. sem þátt tekur í
æfingunum, en þær nefnast
Tramwork ’76 og eru einar
mestu heræfingar sem nokkurn
tfma hafa farið fram f 27 ára
Sovézk sprengjuflugvél af Bjarnar-gerð við Island. Varnarliðsfiug-
vél fylgist með.
sögu bandalagsins. I flotanum
eru 257 herskip, en þátt taka
einnig um 900 flugvélar. Alls
taka um 80.000 hermenn þátt f
æfingunum. Tilgangur Team-
work ’76 er að sýna Sovétríkj-
unum, að Noregur, einn veik-
asti hlekkur NATO, myndi fá
mikinn og skjótan liðsauka, ef
til strfðs kæmi. Æfingarnar ná
hápunkti á mánudag, þegar um
7000 bandarfskir, brezkir og
hollenzkir sjóliðar ganga á land
f Norður-Noregi, þar sem aðrar
NATO-sveitir verða til að
veita mótspyrnu.
NATO-heimildirnar herma,
að Sovétmenn muni að öllum
likindum auka eftirlit með æf-
ingunum, er „árásarsveitirnar”
nálgast Noregsströnd. Er æf-
ingar voru haldnar undan
Noregi í fyrra flugu sovézkar
orustuþotur lágt yfir herskip
bandalagsins og sovézkar þyrl-
ur sveimuðu í aðeins fárra
metra hæð yfir þeim. Banda-
lagsherinn heldur uþþi svipuð-
um aðferðum, er Sovétherinn
æfir sig í þeim tilgangi að reyna
Framhald á bls 22.
Miki — gerir málamiðlun.
Breytingar Mikis á stjórninni og
flokksforystunni cru liður f mála-
Framhald á bls 22.
Sprenging
Sandefjord 15. september —
Reuter
GlFCRLEG sprenging í stærstu
málingarverksmiðju Noregs í
Sandefjord olli miklum eldsvoða
f verksmiðjunni f kvöld og var
óttazt að allmargir hefðu farizt f
eldinum, að þvf er talsmaður fyr-
irtækisins skýrði frá. Við eldinn
urðu fleiri sprengingar f ýmsum
efnum, sem notuð eru við fram-
leiðsluna. lm 100 fjölskyldur f
nágrenni verksmiðjunnar voru
fluttar á brott. Björgunarmenn
gátu ekki í kvöld farið inn á verk-
smiðjusvæðið vegna óskaplegs
hita. Um 100 nianns voru að störf-
um á næturvakt er sprengingin
varð.
Síðar í kvöld var talið ljóst að
enginn hefði farizt en nokkrir
slasazt alvarlega.