Morgunblaðið - 16.09.1976, Síða 4

Morgunblaðið - 16.09.1976, Síða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 16. SEPTEMBER 1976 LOFTLEIDIR æuBÍLALEIGA BILALEIGAN 51EYSIR LAUGAVEGI 66 24460 28810 P I o iv Œ Œ. n Útvarpog stereo,.kasettutæki CAR RENTAL FERÐABÍLAR hf. Bílaleiga, sími 81260. Fólksbílar, stationbílar, sendibil- ar, hópferðabílar og jeppar. m /s Baldur fer frá Reykjavík miðvikudaginn 22. þ.m. til Breiðafjarðarhafna. Vörumóttaka alla virka daga til hádegis á miðvikudag. Innilegar þakkir færi ég þeim mörgu vinum mínum og vanda- mönnum, sem heiðruðu mig á 95 ára afmæli mínu 5/9 sl. í Félagsh. Hvammstanga, með nærveru sinni og góðum gjöf- um, svo og þau mörqu heilla- skeyti sem mér bárust frá vinum mínum fjarverandi. Einnig þakka ég læknum og öllu starfsfólki Sjúkrahússins, ásamt nokkrum öðrum staðarbúum, hlý handtök og heillaóskir. Lifið öll heil Jónas Björnsson frá Dæli. frá Endocil Anti-. perspirant creme Varanleg svitavörn Kremið á að bera á sig áður en lagst er til svefns fjögur kvöld í röð, siðan aðeins eftir þörfum, venjulegast tvisvar til fjórum sinnum í viku. Kremið er mýkjandi, er án fitu, gengur vel inn í húðina og varnar að svitablettir myndist í fatnaði. Kremið inniheldur engin ilm- efni og hentar vel bæði kon- um og körlum. Endocil J deodorant Sérstaklega áhrifaríkur llmurmn sérstaklega hannað- ur til að halda ferskleika sínum allan daginn. Þornar fljótt og skilur ekki eftur bletti í fatnaði. Hentar öllum. Heildsölubirgðir: Bláfell h.f. Skipholti 7, sími 27033 Útvarp Reykjavtk FIM41TUDKGUR 16. september MORGUNNINN_________________ 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og for- ustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00 Morgunbæn kl. 7.55. Morgunstund barnanna kl. 8.45: Sigurður Gunnarsson heldur áfram sögu sinni: „Frændi segir frá“ (14) Tilkynningar kl. 9.30. Létt lög milli atriða. Við sjóinn kl. 10.25: Ingólfur Stefánsson ræðir enn við Guðmund Halldór Guð- mundsson sjómann. Tónleik- ar. Morguntónleikar kl. 11.00: Claudio Arrau leikur pfanó- sónötu f D-dúr op. 10 nr. 3 eftir Beethoven / Italski kvartettinn leikur strengja- kvartett í A-dúr op. 41 nr. 3 eftir Schumann. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. SÍÐDEGIÐ 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Tilkynningar. Á frfvaktínni Margrét Guðmundsdóttir kynnir óskalög sjómanna. 14.30 Miðdegissagan: „Grænn varstu dalur“ eftir Richard Llewellyn Ólafur Jóh. Sigurðsson fs- lenzkaði. Óskar Halldórsson les (6). 15.00 Miðdegistónleikur RIAS-Sinfónfuhljómsveitin f Berlfn leikur „Serirami“, forleik eftir Rossini, Ferenc Fricsay stjórnar. Ferenc Tarjáni og Ferenc- kammersveitin leika Horn- konsert f D-dúr eftir Liszt; Frigyes stjórnar. Fflharmonfusveit Berlfnar ieikur Sinfónfu f Es-dúr (K543) eftir Mozart; Wil- helm Furtwángler stjórnar. 16.00 Fréttir. Tilkynningar (16.15 Veðurfregnir). Tón- leikar. 16.40 Litli barnatfminn Finnborg Scheving hefur umsjón með höndum. 17.00 Tónleikar 17.30 Seyðfirzkir hernáms- þættir eftir Hjálmar Vil- hjálmsson Gier Christensen les (4). Leikrit vikunnar: Að loknum miðdegisblundi LEIKRITIÐ í kvöld heitir A8 loknum miðdegisblundi og er það eftir Marguerite Duras. Þýðinguna gerði Ásthildur Egilsson en Gisli Halldórsson er leikstjóri. Með hlutverkin fara Ragnheiður Stein- dórsdóttir, Þorsteinn Ö. Stephen sen og Helga Bachmann. I leikritinu segir frá gömlum manni, monsieur Andesmas, sem býr með ungri dóttur sinni, Valérie. Einn daginn er hann að biða eftir arkitektinum sinum. en það dregst að hann komi. Valérie hefur farið á útidansleik. Eigin kona arkiteksins kemur til gamla mannsins og reynir að segja honum að maður sinn og Valérie Gfsli Halldórs- son er leik- stjóri leik- ritsins sem flutt verður f kvöld kl. 20:30. 18.00 Tónleikar. Tilkynning- ar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. KVÖLDIÐ 19.35 Nasasjón Árni Þórarinsson og Björn Vignir Sigurpálsson ræða við Birgi Sigurðsson rithöfund. 20.10 Gestir f útvarpssal Aage Kvalbein og Harald Bratlie leika saman á selló og pfanó. 20.30 Leikrit: „Áð loknum miðdegisblundi“ eftir Marguerite Duras Þýðandi: Asthildur Egilsson. Leikstjóri: Gfsli Halldórsson. Fersðnur og leikendur: Stúlkan .. Ragnheiður Stein- dórsdóttir Monsieru Ándesmas ........ ..Þorsteinn Ö. Stephensen Konan.....Helga Bachmann 21.35 „Urklippur“, smásaga eftir Björn Bjarman. Höfundur les. 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir Kvöldsagan: Ævisaga Sigurð- ar Ingjaldssonar frá Bala- skarði. Indriði G. Þorsteinsson rit- höfundur les (10). 22.40 Á sumarkvöldi Guðmundur Jónsson kynnir tónlist um regn og snjó. 23.35 Fréttir. Dagskrárlok. FÖSTUDKGUR 17. september MORGUNNINN_________________ 7.00 Morgunútvarp Veður- fregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.00. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. dagbl.) 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.55 Morgunstund barnanna kl. 8.45: Sigurður Gunnarsson heldur áfram sögu sinni „Frændi segir frá“ (15). Tilkynningar kl. 9.30. Létt lög milli atriða. Spjallað við bændur kl. 10.05 Islenzk tónlist kl. 10.25: Ut- varpshf jómsveitin leikur syrpu af fslenzkum lögum: Þórarinn Guðmundsson stjórnar. Tékknesk tóniist kl. 11.00: Tékkneska fflharmonfusveit- in leikur „1 Tatrafjöllum", sinfónfskt ljóð op. 26 eftir Vftézlac Novák; Karel Áncerl stjórnar / Sinfónfu- hljómsveitin f Prag leikur Sinfónfu nr. 4 f d-moll op. 13 eftir Ántonfn Dvorák; Václav Neumann stjórnar. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. SÍÐDEGIÐ 12.25 Veðurfregnir, og fréttir. Tilkynningar. 13.00 Við vinnuna; Tónleikar. 14.30 Miðdegissagan: „Grænn F’ÖSTUDAGUR 17. SEPTEMBER 1976 20.00 Fréttir og veður 20.30 Áuglýsingar og dagskrá 20.40 Kirgfsarnir f Afganist- an Bresk heimildamynd um Kirgfsa, 2000 manna þjóð- flokk, sem býr f tjöldum í nærri 5000 metra hæð á há- sléttu f Afganistan. Þjóðflokkur þessi býr við einhver erfiðustu Iffsskil- yrði f heimi. Annað hvert barn deyr nýfætt, og þriðj- ungur mæðra deyr af barns- förum. Þýðandi og þulur Ellert Sig- urbjörnsson. ^UUJ^Seluii^-ði^alUaus^^ (Boomerang) Bandarísk bfómynd frá ár- inu 1947. Leikstjóri Elia Kazan. Aðal- hlutverk Dana Ándrews, Jane Wyatt, Lee J. Cobb og Árthur Kennedy. Sagan, sem byggð er á sann- sögulegum atburðum, gerist f Fairport í Connecticut. Prestur er skotinn tíl bana. Mikil leit er hafin að morð- ingjanum, en hann finnst ekki. Kosningar eru í nánd, og stjórnarandstæðingar gera sér mat úr málinu til að sýna fram á getuleysi lög- reglu og saksóknara. Þýðandi Öskar Ingimarsson. 23.00 Dagskrárlok 1-*^ ERr- HQl . HEVRR! séu ástfangin hvort af öðru. Lengi vel skilur Andesmas gamli ekki neitt, og jafnvel eftir að honum verður Ijóst að konan hefur sagt satt vill hann ekki viðurkenna að dóttir hans beini ást sinni að öðrum manni. Höfundur leikritsins, Marguerite Duras, er fædd í Indókina árið 1914 og stundaði hún lögfræði og stærðfræðinám í Paris en gerðist siðan blaða maður. Hefur hún skrifað skáld- sögur flestar raunsæjar með sálfræðilegu ivafi og þykir still hennar minna bæði á Steinbeck og Hemingway. Fyrsta leikrit Duras, ,,Le Square", var sýnt árið 1956, en siðan hefur hún skrifað allmörg leikrit, bæði einþáttunga og lengri verk. Hún varð heims- fræg fyrir handrit sitt að kvik- myndinni „Hiroshima mon amour" 1 959. Áður hafa tvö leikrit eftir Duras verið flutt i útvarpið, „í almenningsgarðinum" 1959 og „Madame Dodin" 1972. Fyrir þau yngstu: Litli barnatíminn kl. 16:40 FINNBORG Scheving sér um litla barnatfmann í dag, kl. 16;40. Yngstu börnin fá ekki mjög mikinn tíma í útvarpinu en þessi þáttur er á dagskránni einu sinni f viku, 20 mínútur i hvert sinn. Sigrún Björnsdóttir sér um hann aðra vikuna en Finnborg Scheving hina. Finnborg sagði að hún myndi spila lög af plötunni Simsalabimm og Jar- þrúður Ólafsdóttir læsi tvær sögur, Kalla kalk og kunningja hans og Klói segir frá. Finnborg sagði að hún reyndi að byggja þessa þætti upp á stuttum sögum og lögum, sem krakkar þekktu, skemmtilegum lögum, sem þau lærðu oft. Hún er fóstra og vinnur á Grænu- borg og sagðist hún stundum vera búin að prófa væntanlegt efni hjá börnunum í Grænu- borg til að vita hvernig þau tækju því, áður en hún færi með það í útvarpið. varstu, dalur" eftir Richard Llewellyn Ölafur Jóh. Sig- urðsson fslenzkaði. Óskar Halldórsson les (7). 15.00 Miðdegistónleikar Suisse-Romande hljómsveit- in leikur Spænska rapsódíu og Pastroal-svftu eftir Emanuel Chabrier; Ernest Ánsermet stjórnar. 15.45 Lesin dagskrá næstu viku 16.00 Fréttir Tilkynningar (16.15 Veðurfregnir). 16.20 Popphorn. 17.30 Ferðaþættir eftir Bjarna Sæmundsson fiski- fræðing Óskar Ingimarsson les úr bókinni „Um láð og lög“ (5). 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfrengir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki- Tilkynningar. KVÖLDIÐ_______________________ 19.35 Daglegt mál Helgi J Halldórsson flytur þáttinn. 19.40 Iþróttir. Umsjón: Bjarni Felixson. 20.00 Sinfónfskir tónleikar frá útvarpinu f Berlfn Salvatore Accardo og Fflhar- monfusveitin þar f borg leika; Zubin Metha stjórnar. a. Sinfónfa nr. 34 f G-dúr (K338) eftir Wolfgang Ama- deus Mozart. b. Fiðlukonsert nr. 2 f d-moll op. 32 eftir Henryk Wicniawski. 20.40 Vitrasti maður veraldar Sæmundur G. Jóhannesson ritstjóri á Akureyri flytur erindi um Salómon konung. 21.10 Gftarleikur f útvarpssah Sfmon H. tvarsson leikur. a. Svfta eftir Robert Devise. b. Gavotte, Sarabande og Bourré eftir Johann Sebastian Bach. 21.30 Utvarpssagan: „öxin“ eftir Mihail Sadoveanu Dag- ur Þorleifsson les þýðingu sfna (9). 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir tekið fyrir æskulýðsmál Rvk- borgar. Baldur Kristjánsson ræðir við borgarfulltrúana Alfreð Þorsteinsson og DavW Oddsson. 22.55 Afangar Tónlistarþáttur f umsjá Asmundar Jónssonar og Guðna Rúnars Agnars- sonar. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. Regn og snjór á sumarkvöldi GUÐMUNDUR Jónsson hefur i sumar séð um þáttinn Á sumaP kvöldi. Þar hefur hann tekiu fyrir ýmis efni og spilað lög tónverk við þau og f kvölu kynnir hann tónlist um regn snjó. Guðmundur sagði að hanfj spilaði m.a. lag eftir Aske Snorrason sem héti Snjór, regö' prelúdíuna eftir Chop**1, Raindrops keep falling on n*y head eftir Burt Bacharach fleira. 1 næsta þætti n*u Guðmundur kynna 0*l*<Un tónlist um kvennanöfn. Ha0 sagði það vera mikla vinnu ® leita fyrir sér um lesningu me þvf sem hann spilaði og se dæmi nefndi hann að han notaði í kvöld Biblfuna er han segði nokkuð frá Nóaflóðinu-

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.