Morgunblaðið - 16.09.1976, Síða 6

Morgunblaðið - 16.09.1976, Síða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 16. SEPTEMBER 1976 í DAG er fimmtudagurinn 1 6. september, 22. vika sumars, 260 dagur ársins 1976. Ár- degisflóS er i Reykjavík kl. 10 03 og síðdegisflóð kl. 22.16. Sólarupprás er í Reykjavík kl. 06.50 og sólar- lag k! 19.53. Á Akureyri er sólarupprás kl 06.33 og sólarlag kl. 19.40. Tunglið er í suðri í Reykjavík kl. 06.10. Sá er sigrar, hann skal þá skrýðast hvítum klæðum, og eigi mun ég afmá nafn hans úr lífs bókinni og ég mun kannast við nafn hans fyrir föður mínum og fyrir englum hans. (Opinb 3.5.) | KROSSGATA LÁRÉTT: 1. ávfta 5. f Ijóð- um (flestum) 6. kyrrð 9. hljóðs 11. sk.st. 12. lær- dómur 13. átt 14. fæða 16. óð 17. hás. LÓÐRETT: 1. stffnar 2. korn 3. mælieininguna 4. 2 eins 7. reykja 8. stefnurnar 10. slá 13. forsk. 15. álasa 16. kindur. Lausn á síðustu LÁRÉTT: 1. Rósa 5. lá 7. eta 9. bæ 10. karmar 12. kk 13. aða 14. ár 15. naska 17. taka. LÖÐRÉTT: 2. ólar 3. sá 4. sekkina 6. kærar 8. tak 9. bað 11. marka 14. ást 16. ak. ÞESSAR ungu stúlkur, sem eiga allar heima að Dúfna- hólum 2 Breiðholtshverfi, efndu til hlutaveltu til ágóða fyrir Styrktarfél. lamaðra og fatlaðra og söfnuðu þær 6500 krónum. Þær heita Elfsabet Birgisdóttir, Sigur- laug Sigurjónsdóttir, Sigrún Pálsdóttir, Inga Guðrún Birgisdóttir og Ágústa Harpa Kolbeinsdóttir. [frét-tifi________1 AÐALFUNDUR Tafl- og bridgeklúbbsins (T.B.K.) verður haldinn mánudag- inn 20. sept. f Domus Medica. Auk venjulegra aðalfundarstarfa verða lagðar fram lagabreyting- ar. Fundurinn hefst kl. 8 síðdegis. ÁRNAD HEILLA SIGURLAUG Egilsdóttir og Sigurgeir Sigurðsson, Bjarghúsi, Eyrarbakka, sem nýlega áttu sextugsaf- mæli, ætla að minnast þess ásamt vinum og ættingjum að Hraunbæ 188 hér í borg, nk. laugardag, eftir kl. 3 síðd. PEIMIMAVIIMIR ________ í HVERAGERÐI Marfa Þórðardóttir, Laugalandi — stráka á aldrinum 13—16 ára. TELPUR þessar, Brynja Björk Gunnarsdóttir og Erna Sigrfður Ingadóttir, en þær eiga heima f Hólahverfi í Breiðholti, efndu til hlutaveltu og létu þær ágóðann renna til Rauða kross Islands. FRÁ HÖFNINNI UM MIÐNÆTTI aðfarar- nótt miðvikudagsins kom Hvassafell frá útlöndum hingað til Reykjavfkur- hafnar. Togarinn Þormóð- ur goði og togarinn Vigri komu báðir af veiðum. Lagarfoss kom af strönd- inni. Á förum voru um há- degisbilið I gær Múlafoss sem fór áleiðis til útlanda og Fjallfoss sem fór á stcöndina. Væntanlegar voru siðari hluta dags f gær að utan Rangá og Skaftá. PEIMIMAS/IIMIFt í KEFLAVÍK Kristján Þorsteinsson, Kirkjuvegi 44; pennavinir séu á aldr- inum 14—16 ára — Stúlk- ur og piltar. í HAFNARFIRÐI Fanney B. Karlsdóttir, Smyrla- hrauni 64 — við stráka og stelpur á aldrinum 12—13 ára. MAMMA! MAMMA! DAGANA frá og með 10. til 16. september er kvöld- og helgarþjónusta apótekanna í borginni sem hér segir: 1 Laugavegs Apóteki en auk þess er Holts Apótek opið til kl. 22.00 öll kvöld, nema sunnudag. — Slysavarðstofan I BORGARSPÍTALANLM er opin ailan sólarhringinn. Simi 81200. — Læknastofur eru lokaðar á laugardögum og helgidög- um, en hægt er að ná sambandi við lækni á göngudeild Landspitalans alla virka daga kl. 20—21 og á laugardög- um frá kl. 9—12 og 16—17. sfmi 21230. Göngudeild er lokuð á helgidögum. A virkum dögum kl. 8—17 er hægt að ná sambandi við lækni í síma Læknafélags Revkja- vfkur 11510, en þvf aðeins að ekki náist f heimilislækni. Eftir kl. 17 er læknavakt f sfma 21230. Nánari upplýs- ingar um lyfjabúðir og læknaþjónustu eru gefnar f sfmsvara 18888. — Neyðarvakt Tannlæknafél. íslands f Ileilsuverndarstöðinni er á laugardögum og helgidögum kl. 17—18. Q I I I 1/ D A U I I C HEIMSÓKNARTlMAR U J U I\nnl1 Uu Borgarspftalinn.Mánu daga — föstudaga kl. 18.30—19.30, laugardaga —sunnu- daga kl. 13.30—14.30 og 18.30—19. Grensásdeild: kl. 18.30— 19.30 alla daga og kl. 13—17 á laugardag og sunnudag. Heilsuverndarstöðin: kl. 15—16 og kl. 18.30— 19.30. Hvftabandið: Mánud. — föstud. kl. 19—19.30, laugard. — sunnud. á sama tfma og kl. 15—16. — Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30— 16.30. Kleppsspftali: Alla daga kl. 15—16 og 18.30— 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30—17. — Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15—17 á helgidög- um. — I.andakot: Mánu.—föstud. kl. 18.30—19.30. Laugard. og sunnud. kl. 15—16. Heimsóknartími á barnadeild er alla daga kl. 15—17. Landspítalinn: Alla daga kl. 15—16 og 19—19.30. Fæðingardeild: kl. 15—16 og 19.30—20. Barnaspftali Hringsins kl. 15—16 alla daga. — Sólvangur: Mánud.—laugard. kl. 15—16 og 19.30— 20. — Vffilsstaðir: Daglega kl. 15.15—16.15 og kl. 19.30- 20. SÖFN BORGARBÓKASAFN REYKJAVÍKUR: AÐALSAFN Þingholtsstræti 29A, sfmi 12308. Opið: mánudaga til föstudaga kl. 9—22. Laugardaga 9—16. BÍJSTAÐASAFN, Bústaðakirkju, sími 36270. Opið mánudaga til föstudaga kl. 14—21. HOFSVALLASAFN, Hofsvallagötu 16, sími 27640. Opíð mánudaga til föstu- daga kl. 16—19. SÓLHEIMASAFN. Sólheimum 27, sfmi 36814. Opið mánudaga til föstudaga kl. 14—21. BÓKIN HEIM, Sólheimasafni, sfmi 36814 kl. 10—12. Bóka- og talbókaþjónusta við aldraða, fatlaða og sjóndapra. FARANDBÓKASÖFN. Afgreiðsla í Þingh. 29A. Bóka- kassar lánaðir skipum, heilsuhælum og stofnunum. Sími 12308. Engin barnadeild opin lengur en til kl. 19. BÓKABfLAR. Bækistöð í Bústaðasafni. ARB/EJARHVERFI: Verzl. Rofabæ 39, þríðjud. kl. 1.30—3.00. Verzl. Hraunbæ 102, þriðjud. kl. 7.00—9.00. Verzl. Rofabæ 7—9, þriðjud. kl. 3.30—6.00. — BREIÐHOLT: Breiðholtsskóli mánud. kl. 7.00—9.00, miðvikud. kl. 4.00—6.00, föstud. kl. 3.30—5.00. Hóla- garður, Hólahverfi mánud. kl. 1.30—3.00, fimmtud. kl. 4.00—6.00. Verzl. Iðufell fimmtud. kl. 1.30—3.30. Verzl. Kjöt og fiskur við Seljabraut föstud. kl. 1.30—3.00 Verzl. Verzl. Kjöt og fiskur við Seijabraut föstud. ki. 1.30— 3.00. Verzl. Straumnes fimmtud. kl. 7.00—9.00. Verzl. við Völvufell mánud. kl. 3.30—6.00, miðvikud. kl. 1.30— 3.30. föstud. kl. 5.30—7.00. — HAALEITISHVERFI: Alftamýrarskóli. miðvikud. kl. 1.30—3.30. Austurver, Háaleitisbraut mánud. kl. 1.30—2.30. Miðbær, Háaleitísbraut mánud. kl. 4.30.—6.00, miðvikud. kl. 7.00—9.00, föstud. kl. 1.30 —2.30. — HOLT—HLÍÐAR: Háteigsvegur 2 þriðjud. kl. 1.30.—2.30. Stakkahlfð 17, mánud. kl. 3.00—4.00, miðvikud. kl. 7.00—9.00. Æfingaskóli Kenn- araháskólans miðvikud. kl. 4.00—6.00. — LAUGARAS: Verzl. við Norðurbrún, þriðjud. kl. 4.30—6.00. — LAUGARNESHVERFI: Dalbraet, Kleppsvegur, þriðjud. kl. 7.00—9.00. Laugalækur/JIrfsateigur, föstud kl. 3.00—5.00. — SUND: Kleppsvegur 152, við Holtaveg, föstud. kl. 5.30—7.00. — TUN: Hátún 10, þriðjud. kl. 3.00—4.00. — VESTURBÆR: Verzl. við Dunhaga 20. fimmtud. kl. 4.30—6.00. KR-heimilið fimmtud. kl. 7.00—9.00. Skerjafjörður — Einarsnes, fimmtud. kl. 3.00—4.00. Verzlanir við Hjarðarhaga 47, mánud. kl. 7.00—9.00, fimmtud. kl. 1.30—2.30. LISTASAFN ISLANDS við Hringbraut er opið daglega kl. 1.30—4 sfðd. fram til 15. september næstkomandi. — AMERtSKA BÓKASAFNIÐ er opið alla virka daga kl. 13—19. — ARBÆJARSAFN. Safnið er lokað, nema eftir sérstökum óskum og ber þá að hringja f 84412 milli kl. 9 og 10 árd. LISTASAFN Einars Jónssonar er opið sunnudaga og miðvikudaga kl. 1.30—4 sfðd. NATTURUGRIPASAFNIÐ er opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13.30—16. ÁSGRÍMSSAFN Bergstaðastræti 74 er oplð sunnudaga, þriðjudaga og fimmtudaga kl. 1.30—4 síðd. ÞJÓÐMINJASAFNIÐ er opið alla daga vikunnar kl. 1.30—4 síðd. fram til 15. september n.k. SÆDÝRA- SAFNIÐ er opið alla daga kl. 10—19. BILANAVAKT borgarstofnana svar- ar aiia virka daga frá kl. 17 sfðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Sfminn er 27311. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitu- kerfi borgarinnar og í þeim tilfellum öðrum sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstarfs- manna. í Mbl. fyrir 50 árum I blaðasamtali við þáverandi vitamálast jðra, Th. Krabbe, segir hann m.a. frá þvf að þá um sumarið hafi verið reistir fimm minni vitar Urðarviti 1 Vestmannaeyjum, Stafnnesviti. þrir við Breiðafjörð, þ.e. á Krossnesi við Grundarfjörð. á Höskuldsey og á Klofningsskerinu vlð Flatey. Þetta sumar voru sett ný Ijóstæki i Siglunesvita og var hann þá IJðsmesti vltl landsins og drð 26 sjðmflur. A Daiatanga var sett nf vél I Þokuiúðurstöðina. ..Annars eru þokulúðrar að minu áiiti IIIls vlröi samanborið vlð radlð-vita, sem ég efast ekki um að komi hfngað á næstu árum," segír Krabbe I þessu samtaii við Mbl. GENGISSKRÁNING NR. 174 — 15. september 1976. Eining Kl. 12.00 Kaup Sala 1 Bandarfkjadollar 105.90 186.30 1 Sterlingspund 321.40 322.40* I Kanadadollar 190.80 191.30* 100 Danskar krónur 3102.15 3110.50* 100 Norskar krónur 3422.50 3431.70* 100 Sænskar Krónur 4272.90 4284.40* 100 Finnsk mörk 4791.20 4804.10* 100 Franskir frankar 3709.95 3800.15* 100 Belg. frankar 403.00 485.10* 100 Svissn. frankar 7528.90 7549.10* 100 Gylllni 7147.00 7167.00* 100 V.-Þýzk mörk 7467.60 7487.70* 100 Lfrur 22.11 22.17 100 Austurr. Sch. 1052.40 1055.20* 100 Escudos 599.40 601.00* 100 Pesetar 274.00 274.80* 100 Yen 65.01 65.19* * Breytlng frá sfðustu skráningu. J

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.