Morgunblaðið - 16.09.1976, Qupperneq 9

Morgunblaðið - 16.09.1976, Qupperneq 9
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 16. SEPTEMBER 1976 9 3JA HERBERGJA Við Háaleitisbraut, stór kjallara- íbúð, tvö svefnherbergi og stofa. Teppi á öllu. Eldhús m/borð- krók, baðherbergi. Lítur vel út. Verð 7 millj. 2JA HERBERGJA 55 ferm risíbúð við Bergþóru- götu. Sér hiti. 2flt gler. Nýstand- sett, samþykkt. Útb. 3,5 m. KLEPPSVEGUR 5 herb. 118 ferm. í fjölbýlishúsi m/lyftu. 2 saml. stofur, 3 svefn- herbergi, eldh., og bað. Vönduð og falleg íbúð m/viðarklæðn- ingu. Útb. 8 millj. ÁLFASKEIÐ 3ja herb., 95 ferm. i 3ja hæða fjölbýlishúsi. 1 stór stofa, 2 svefnherb. Teppi á öllu nema parket á hjönaherb. Bílskúrsrétt- ur. Útb. 5.5 millj. BÓLSTAÐARHLÍÐ 4ra—5 herb. íbúð á 1. hæð í fjölbýlishúsi ca. 117 ferm. 1 stór stofa og borðstofa, eldhús með borðkrók 3 svefnhert>. fataher- bergi og baðherbergi. Miklar og vandaðar innréttingar. Ný teppi á gólfum. Bílskúrsréttur. Verð: 1 1.8 millj. Útb.: 8.0 millj. MJÖG FALLEG 2JA HERB. íbúð ca. 65 ferm. á 2. hæð í 3ja hæða fjölbýlishúsi við Blikahóla. Allar innréttingar og frágangur 1. flokks. Útb.: 5.0 millj. KÓPAVOGUR HOLTAGERÐI 4ra herb. íbúð ca. 90 ferm. á efri hæð í tvíbýlishúsi. Stofa og 3 svefnherbergi, búr inn af eld- húsi. Sér hiti. Bílskúrsréttur. Útb.: 5.8 millj. 3JA—4RA HERBERGJA við Lönguhlíð. 3ja herb. íbúð á 3. hæð. Stórt herbergi í risi með snyrtingu. Verð: 7.5 millj. Útb.: 5 m. MÁVAHLÍÐ Mjög rúmgóð 5 herbergja efri hæð sem er 1 52 ferm. 2 stofur skiptanlegar, 3 svefnherbergi, eldhús, baðherbergi og geymsla á hæðinni. Sér hiti. Laus fljót- lega. Útb. 7.9 millj. 4—5 HERBERGJA MEÐ BÍLSKÚR Endaíbúð við Álftamýri, sem er 2 stórar stofur, 3 svefnherbergi, eldhús með góðum innréttingum og flísalagt baðherbergi. Laus strax. Verð: 11.5 millj. RAÐHÚS við Langholtsveg sem er 2 hæðir og jarðhæð. Á 1. hæð eru m.a. 4 svefnherb. Á jarðhæð er bíl- skúr, þvottahús og geymslur. Fallegur garður. TJARNARBÓL 4ra herb. íbúð 107 ferm. á 3. hæð, 1 stór stofa og 3 svefn- herb. Eldhús með borðkrók, lagt fyrir þvottavél á baði. Sérlega miklar og vandaðar innréttingar og teppi. íbúðin litur mjög vel út. Útb.: 8.0—8.5 millj. NÖKKVAVOGUR 4ra herb. 110 ferm. miðhæð í steinhúsi 2 stofur, 2 svefnherb., stórt eldhús og baðherbergi. Bíl- skúrsréttur. Vel útlítandi íbúð. Útb.. 6.5 millj. DRÁPUHLÍÐ 4ra herb. 120 ferm. sérhæð, 2 stofur, rúmgott svefnherbergi og forstofuherb. auk skála. Fallegur garður. Sér hiti. Útb.: 8.0—8.5 millj. Vagn E.Jónsson Málflutnings og innheimtu- skrifstofa — Fasteignasala Atli Vaíínsson lögfræðingur Suðurlandsbraut 18 (Hús Olíufélagsins h/f) Slmar. 84433 82110 17900[^ Fasteignasalan Túngötu 5 Róbert Árni Hreiðarsson, lögfr Jón E. Ragnarsson, hrl. 26600 ÁSBRAUT 3ja herb. ca 75—80 fm ibúð á 1. hæð í blokk. Snyrtileg ibúð. Verð ca 7.4 millj. Útb. 5.0 millj. DIGRANESVEGUR 4ra herb. ca 85 fm ibúð á 1. hæð i tvíbýlishúsi. Góð ibúð. Verð 8.0 miilj. Útb. 5.5 millj. DUNHAGI 4ra herb. ca 124 fm íbúð á 3ju (efstu) hæð i blokk. Suðursvalir. Góð ibúð. Verð 11.5 millj. Útb. 7.5—8.0 millj. HÁTÚN 3ja herb. ca 85 fm íbúð á 7. hæð í háhýsi. Sér hiti. Frábært útsýni. Verð 10 millj. Útb. 6,5 millj. KLAPPARSTÍGUR Hæð og kjallari, samtals ca 250 fm. Hentugt sem skrifstofu og lagerhúsnæði. Laus strax. Gott verð. KLEPPSVEGUR 4ra herb. ca 1 1 0 fm. íbúð á 5. hæð í háhýsi. Suður svalir. Út- sýni. Gæti verið laus fljótlega. Verð 9.8 millj. Útb. 7.0 millj. KÓNGSBAKKI 3ja herb. ca 97 fm íbúð á 2. hæð í blokk. Þvottaherb. í íbúð- inni. Suðursvalir. Verð 7.5 millj. Útb. 5.4 millj. LAUFVANGUR 3ja herb. ca 90 fm íbúð á 2. hæð í blokk. Þvottaherb. í íbúð- inni. Suður svalir. Góð íbúð. Verð 8.1 millj. SKIPASUND 3ja herb. ca 70 fm íbúð á hæð í tvíbýlishúsi. Mjög gott geymslu- ris yfir íbúðinni. Bílskúrsréttur. Verð 7.7 millj. Útb. 5.5 millj. TJARNARBÓL 3ja herb. 76 fm (nettó) ibúð á 3ju hæð í blokk. Suður svalir. Verð ca. 8.5 millj. í smíðum BJARGTANGI Fokhelt einbýlishús á einni hæð, um 147 fm. 57 fm. bílskúr. Útsýni. Verð 10.0 millj. ENGJASEL Raðhús sem er tvær hæðir og hálf jarðhæð, samtals 1 80 fm. 4 svefnherb. Húsið selst fokhelt að innan, en pússað og málað utan og með gleri og útíhurðum. Full- gerð bifreiðageymsla fylgir. Verð 1 0.0 millj. FÍFUSEL Fokheld 4ra herb. ca 104 fm íbúð á 2. hæð i blokk. Herb. i kjallara fylgir. Til afhendingar strax. Verð 5.3 millj. FLÚÐASEL Fokhelt raðhús, sem er tvær hæðir og kjallari, samtals um 240 fm. Mögulegt að hafa 2ja herb. íbúð i kjallara. Bílskúrsrétt- ur. Verð 7.5 — 8.0 millj. FLÚÐASEL 4ra herb. 107 fm íbúðir í blokk. íbúðirnar seljast tilbúnar undir tréverk, með sameign hússins fullgerðri. Afhending i marz 1977. Seljandi bíður eftir 2.0 millj. af Húsnæðismálastjórnar- láni. Verð 7.1 millj. FLÚÐASEL 4ra herb. ca 104 fm ibúð á 2. hæð í blokk. Herb. í kjallara fylgir. íbúin er nær tilbúin undir tréverk. Til afhendingar strax. Verð 6.5 millj. MOSFELLSSVEIT Fokhelt einbýlishús, um 1 7 1 fm á einni hæð 6 — 7 herb. íbúð. Selst fokheld. Verð 9.0 millj. VESTURSTRÖND Raðhús á 2 hæðum, samtals 2 33 fm. Selst fokhelt og fullgert utan. Verð 1 2.0—1 2.5 millj. Fasteignaþjónustan Austurstræti 17 (Silli& Vatdi) sími 26600 Ragnar Tómasson, hdl. AUGLÝSINGASÍMINN ER: 22480 Jítorj)tm6Inöiíi SIMIIER 24300 til sölu og sýnís 1 6 Einbýlishús 85 fm. hæð og rishæð með svölum alls 7 herb. íbúð ásamt kjallara sem í eru 3 herb. i Kópa- vogskaupsstað, austurbæ. Stór lóð ræktuð og girt. Mjög gott er að gera 2 íbúðir i húsinu, því sérstök íbúð var áður í rishæð. Einnig kemur til greina að selja húsið í tvennu lagi t.d. rishæðin sér og hæðina og kjallarann saman. Bilskúrsréttindi. Mynd af húsinu á skrifstofunni. Nýlegt einbýlishús 5 herb. íbúð ásamt bílskúr í Garðabæ 4ra, 5, 6 og 8 herb. íbúðir sumar sér og sumar með bílskúr. 3ja herb. íbúðir við Hraunbæ. 3ja herb. kjallaraíbúð Um 90 fm. samþykkt íbúð í tvíbýlishúsi við Tjarnarstíg. Ný teppi. Sér inngángur og sér hita- veita. Bílskúrsréttindi. 2ja herb. íbúðir í borginni og í Kópavogskaup- stað. Lægsta útb 2 millj. Húseignir af ýmsum stærðum og m.fl. \í ja fasteignasalaii Laugaveg 1 2 S.mi 24300 I ,hl,i (iii'M)rantlvs<m hrl M n'.'iuiN Þin armsson framkv st | ulan skrifslofutlma 18546. Fasteignasalan Norðurveri Hátúni 4 a Símar 21870 og 20998 Vorum að fá í sölu: Við Jörvabakka 2ja herb. falleg ibúð á 3. hæð. Við Þverbrekku 2ja herb. íbúð á 7. hæð. Laus fljótlega. Við Miklubraut 2ja herb. mjög góð kjallaraíbúð. Við Efstasund 2ja herb. mjög góð ibúð á jarð- hæð. Allt sér. Við Kríuhóla 2ja herb. ibúð á 4. hæð. Laus um áramót. Við Álfheima 3ja herb. endaibúð á jarðhæð. Við Rauðalæk 3ja herb. mjög góð ibúð á jarð- hæð. Allt sér. Við Asparfell 3ja herb. sem ný ibúð á 6. hæð. Laus nú þegar. Við Brávallagötu 4ra herb. ibúð á 2. hæð. Laus fljótlega. Við Kleppsveg 4ra herb. 120 fm. ibúð á 2. hæð. Þvottahús á hæðinni. Við Blöndubakka 4ra herb. íbúð á 3. hæð með herbergi í kjallara. Við Barmahlíð 5 herb. sér efri hæð með bilskúr. Við Bugðulæk 6 herb. íbúð á 2. hæð með stórum bilskúr. Við Goðheima 1 60 fm. sérhæð sem skiptist í 4 svefnherbergi, 2 samliggjandi stofur, bað, gestasnyrting, þvottahús og búr inn af eldhúsi Bilskúr. f smiðum Mosfellssveit 1 40 fm. einbýlishús á einni hæð með stórum bilskúr. Húsið skipt- ist i 5 svefnherbergi, stóra stofu. sjónvarpsskála, eldhús, þvotta- hús innaf eldhúsi. Gestasnyrting og bað. Húsið selst með öllum útihurðum og gleri eða tilbúið undir tréverk. Fasteignaviðskipti ..iimar Valdimarsson, Agnar Ólafsson, Jón Bjarnason hrl. Einbýlishús í Kópavogi Köfum til sölu einbýlishús á ein- um bezta stað í Austurbæ, Kópa- vogi. Á 1. hæð eru stofur, 3 svefnherb., eldhús, baðherb., o.fl. í kjallara eru 3 svefnherb. innbyggður bílskúr, geymslur o.lf. Ræktuð lóð. Laust nú þegar. Teikn. og allar nánari uppl. á skrifstofunni. Góð greiðslu- kjör. í Mosfellssveit Höfum til sölu parhús á tveimur hæðum samtals 240 fm. að stærð við Álmholt í Mosfells- sveit. Húsið selst t.u. tréverk og máln. Á 1. hæð eru 4 herb., dagstofa, borðstofa, eldhús, bað herb. og þvottaherb. í kjallara er tvöfaldur bílskúr, geymslur, föndurherb. og 3 herb. að auki. Góð greiðslukjör. Teikn. og allar uppl. á skrifstofunni. Raðhús við Brekkutanga Höfum til sölu fokhelt 210 fm. raðhús við Brekkutanga, Mos- fellssveit, m. innbyggðum bíl- skúr. Góð greiðslukjör. Teikn. og allar nánari uppl. á skrifstofunni. Sérhæð á Seltjarnarnesi 1 20 ferm. vönduð sérhæð (efri hæð). Góðar innréttingar, teppi og viðarklædd loft. Bílskúrsrétt- ur. Útb. 8.5 millj. Hæð og ris í Austurborginni Höfum til sölu hæð og ris á góðum stað í Austurborginni. Samtals um 180 fm. að stærð. 30 fm. biiskúr fylgir. Upplýs. á skrifstofunni. Lítið steinhús við Hverfisgötu Höfum til sölu lltið steinhús á eignarlóð við Hverfisgötu. Á 1. hæð eru eldhús og stofa. Uppi eru 2 herb. og w.c. og geymsla. Laust strax. Útb. 4 millj. Litið hús við Urðarstíg Höfum til sölu lítið járnklætt timburhús við Urðarstíg, samtals um 100 fm. að stærð. Uppi eru stofa, herb., eldhús og w.c. Niðri eru 2 samliggjandi herb., bað- herb., og þvottaherb.Geymslu- ris. Falleg ræktuð lóð. Utb. 5—5.5 millj. Á eftirsóttum stað við Kleppsveg Höfum til sölumeðferðar vand- aða 4ra herb. ibúð á 3. hæð (efstu). íbúðin er m.a. stofa og 3 herb. Parket o.fl. Stærð um 1 10 í Vesturbænum 3ja herb. íbúð á 2. hæð í stein- húsi. Ný teppi. Utb. 4.5 millj. íbúðin er laus nú þegar. í smíðum við Kópavogsbraut tvær 3ja herb. fokheldar ibúðir með eða án bílskúra. Húsið verð- ur pússað að utan og glerjað. Beðið eftir 2.3 millj. frá Hús- næðismálastjórn. Teikn. á skrif- Við Digranesveg 3ja — 4ra herb. íbúð á jarðhæð. Stærð um 90 fm. Útb. 5—5.5 millj. Við Baldursgötu 2ja herb íbúð á 2. hæð i stein- húsi. Útb. 2,3—2.5 millj. Við Tómasarhaga 2ja herb. rúmgóð og vönduð jarðhæð. Stærð um 65 ferm. sér inng. Sér hitalögn Útb. 4.5 millj. í Hliðunum 2ja herb. 85 fm. góð kjallara- ibúð. Sér inngang. og sér hiti. Laus strax. Útb. 4.5 millj. Iðnaðarhúsnæði við Klapparstíg Höfum til sölu 1 30 fm. iðnaðar- húsnæði við Klapparstig. Eignar- lóð. Byggingarréttur. Upplýs. á skrifstofunni. lEiGnfimiÐLunin VONARSTRÆTI 12 simi 27711 Sölustjóri: Sverrir Kristinsson Sigurður Ólason hrl. EIGIMASALAIM REYKJAVIK Ingólfsstræti 8 2JA HERBERGJA íbúð á 4. hæð í nýlegu háhýsi í Breiðholti. íbúðin öll í mjög góðu ástandi. Mikil sameign. Sérlega gott útsýni. VESTURBERG Góð 2ja herbergja íbúð á 2. hæð. íbúðin er um 68 ferm. sér þvottahús á hæðinni. HÁALEITISBRAUT 3ja herbergja endaíbúð á 4. hæð í nýlegu fjölbýlishúsi. Góðar inn- réttingar. Frágengin lóð og mal- bikað bílaplan. Vélaþvottahús. Gott útsýni. í HLÍÐUNUM 3ja herb. góð kjallaraibúð. Sér inng. íbúðin lausn nú þegar. NÝBÝLAVEGUR 96 ferm. 3ja herbergja jarðhæð með sér inng. og sér hita. Ný eldhúsinnrétting. STÓRAGERÐI 90 ferm. 3ja herbergja ibúð á 3. hæð. íbúðinni fylgir aukaher- bergi í kjallara, gott útsýni. Bil- skúrsréttindi fylgja. HRINGBRAUT HAFN. 4ra herbergja efri hæð í tvíbýlis- húsi. Sér inng. sér hiti, sér þvottahús. Innbyggður bilskúr í kjallara. VITASTÍGUR 1 12 ferm. 4ra herbergja ibúð á 1. hæð í steinhúsi. GRENIMELUR 125 ferm. 4ra herbergja íbúðar- hæð ásamt einuherb. í kjallara. Sér inng. sér hiti, bílskúr fylgir. EINBÝLISHÚS á góðum stað í Kópavogi. Á 1 . hæð eru stofur, eldhús, svefn- herb. og snyrting. í risi eru 4 rúmgóð herbergi og bað. Mögu- leiki að gera sér ibúð í risi. í kjallara eru 2 herbergi og góðar geymslur. Möguleiki að útbúa þar einnig séribúð. Stór ræktuð lóð. Bilskúrsréttindi fylgja. Húsið selst i einu lagi eða tvennu eftir samkomulagi. EIGNASALAN REYKJAVIK ÞórðurG. Halldórsson sími 1 9540 og 19191 Inqólfsstræti 8 FASTEIGNASALA L/EKJARGATA 6B ^S:15610&25556. Lögfræðiþjónusta Fasteignasala 2ia herb. Við Þverbrekku. 3ia herb. Við Miklubraut og Bjarkargötu. 4ra herb. Við Sigtún og Æsufell 5 herb. Við Álftamýri, Háaleitis- braut og Miklubraut. I smíðum Glæsilegt raðhús 154 fm. ásamt tvöföldum bíl- Borgartiini 29 v Simi 2 23 2Ðy

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.