Morgunblaðið - 16.09.1976, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 16.09.1976, Blaðsíða 11
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 16. SEPTEMBER 1976 11 Bólstaðarhlíð Til sölu stór 5 herbergja íbúð á 3. hæð í suðurenda í sambýlishúsi (blokk) við Bólstaðar- hlíð. Tvennar svalir. Fullkomið þvottahús með vélum í kjallara. Gott útsýni. Stutt í verzlanir, skóla, stæritsvagn ofl. Bílskúrsréttur. Er í góðu standi. Laus í október n.k. Útborgun 8 milljón- ir, sem má skipta. Björt og góð íbúð. Árni Stefánsson, hrl., Suðurgötu 4, Sími 14314. 28611 Baldurshagi Litið hús um 60 ferm. sem er tvö herb. etdhús og bað ásamt bil- skúr og tveim geymsluskúrum. Stór ræktuð eignarlóð er i kring- um húsið Verð um 4,5 millj. Kaplaskjólsvegur góð einstaklingsibúð um 35 ferm. á jarðhæð. íbúðin er 1 herb. gott eldhús og gott baðherb. Góð teppi eru á stofu og holi. Verð 4 millj. Kríuhólar einstaklingsibúð um 50 ferm. á 5 hæð. ibúð þessi er alveg full- frágengin. Frystiklefi fylgir i kjallara. Verð 5,3 millj. Langholtsvegur mjög góð 2ja herb. um 65 ferm. á 1. hæð i tvíbýlishúsi (timbur- húsi) þetta er mjög góð ibúð sem er skemmtilega innréttuð, með sér hita og sér inngangi. Stór og góð ræktuð lóð, góðar svalir. Bilskúrsréttur. Verð 6 millj. Njálsgata 2ja herb. um 40 ferm. kjallara- ibúð þetta er ibúð i hlöðnum kjallara. Verð 2,5 millj. Asparfell 3ja herb. 90 ferm. ibúð á 2. hæð. Falleg ibúð með vönduð- um innréttingum (hnota) miklir skápar og falleg rýjateppi á gólf- um. Verð um 8,2 millj. Bjargarstígur 3ja—4ra herb. ibúð á 3. hæð. (búðin er mjög vel um gengin og snyrtileg. Geymsla á hæðinni og önnur i kjallara. Verð 5,5 millj. Dúfnahólar 3ja herb. 88 ferm. ibúð á 3. hæð. Mjög vönduð og góð ibúð. Bilskúrsplata fylgir. Verð 7,8 — 8 millj. Háaleitisbraut mjög skemmtileg ibúð á I. hæð um 86 ferm. íbúð þessi er með fallegum teppum, suðursvölum og sér hita. Verð 8,5 millj. Jörvabakki Mjög góð 3ja herb. 86 ferm. íbúð á 1. hæð. Allar innréttingar sérstaklega vandaðar. Suðursval- ir. Verð 7,8 — 8 millj. Útb. 5,5 — 6 m. Nýbýlavegur 3ja herb. 96 ferm. jarðhæð. íbúð þessi er með sér hita og sér inngangi. Hún er mjög sölrík, eldhús stórt með borðkrók, bað- herb. einnig stórt og gott. Miklir skápar. Verð 7,5 millj. Útb. 4,5 — 5 millj. Rauðarárstígur 3ja herb. 85 ferm. efri hæð. í ibúðinni eru nýjar innréttingar suðursvalir, góðar geymslur verð um 7,5 millj. Útb. um 5 millj. Álfaskeið góð 4ra herb. 1 10 ferm. jarð- hæð (búð þessi er sérstaklega fallega innréttuð Verð 8,5 millj. Barónsstígur 3ja — 4ra herb. 96 ferm. íbúð á 3. hæð ásamt óinnréttuðu risi. Þetta er mjög góð eign. Verð 8.3 millj. Útb. 6 millj. Blöndubakki 4ra herb. 100 ferm. ibúð á 1. hæð ásamt einu herb. i kjaltara. (búð þessi er alveg fullfrágengin og skiptist i stofu og 4 svefn- herb. Verð 8,5 . Útb. 6 millj. Fálkagata ibúð á tveim hæðum. Niðri er góð teppalögð stofa, og eldhús með borðkróki, uppi eru 3 svefn- herb. og stort baðherb. og geymsla. Þetta er allt alveg sér og mjög skemmtilegt. Verð um 9,5 millj Hraunbær 4ra herb. 117 ferm. ibúð á 2. hæð, ásamt einu herb. með sam- eiginlegri snyrtingu i kjallara. Mjög fallegar innréttingar. Tvennar svalir. Verð 10,5 —11 millj. Jörfabakki 4ra herb. endaíbúð um 100 ferm. á 1. hæð. íbúð þessi er sérstaklega vönduð og falleg. Verð 9 millj. Skipti á stærri eign koma til greina. Kríuhólar 4ra — 5 herb. 1 27 ferm. íbúð á 4. hæð ásamt bílskúr. (búð þessi er alveg fullfrágengin verð 10,5 — 1 1 millj. Ljósheimar 88 ferm 4ra herb. ibúð á 8. hæð. Sér hiti, eldhúsið er gott með harðviðarinnréttingu, geymsla í kjallara. Verð 9 millj. Tjarnarstígur 3ja — 4ra herb. 90 ferm jarð- hæð i tvibýlishúsi. Þetta er ágætisibúð með sérhita og sér inngangi. Bilskúrsréttur. Góður garður er i kringum húsið. Verð 6,8 millj. Vitastígur 4ra herb. 112 ferm. ibúð á 1. hæð. (búð þessi skiptist í tvær samliggjandi stofur og tvö önn- ur herb. eldhúsið er stórt með gömlum innréttingum en bað- herbergið er fremur litið. íbúð þessi er i gömlum stíl hátt undir loft skemmtilegir gluggar. Úti- geymsla fylgir. Verð 9 millj. Birkigrund raðhús 1 26 fm á tveim hæðum. (viðlagasjóðshús) mjög góð lán hvila á þessari eign. Verð 12 millj. Byggðaholt sérstaklega fallegt raðhús á einni hæð um 135 fm ásamt bílskúr. Hús þetta skyptist í fallega stóra vandaða stofu og 4 svefnher- bergi. Hús þetta er alveg í sér- flokki. Lóðin fullgerð. Uppl. á skrifstofunni. Fagrabrekka raðhús á tveim hæðum um 300 fm ásamt bilskúr. Niðri er bilskúr 2 stór herbergi og gestatoilett. En uppi 4 svefnherbergi, stofur stórt baðherbergi og stórt eld- hús. Lóð er fullfrágengin. Verð 1 7 millj. Hlíðarvegur raðhús á tveim hæðum um 1 50-—1 60 fm. Niðri, eru 2 stof- ur, eldhús og gestatoilett en uppi 4 sve*nherbergi, baðherbergi og geymsla Þvottahús er sér i kjall- ara. Lóð er fullgerð. Bilskúrsrétt- ur. Verð 1 3,5 millj. Ný söluskrá er komin út, heimsend ef óskað er. Fasteignasalan, Bankastræti 6, HÚS OG EIGNIFS Sími 28611 Lúðvík Gizurarson hrl. kvöldsími 17677. Til sölu 2ja herb. ibúðir á eftir- töldum stöðum. Verð frá kr. 3,5 millj. Nýlendugata, Hverfisgötu, Ásgarði, Langholtsvegi, Hraunbæ, Dvergabakka og viðar. Höfum kaupanda af vönduðu einbýlishúsi eða hálfri húseign, ekki fjarri mið- borginni. Mikil útborgun. Haraldur Magnússon viðskiptafr. Sigurður Benediktsson sölumaður Einbýlishús í Kópavogi Glæsilegt einbýlishús við Hjalla- brekku. Skipti á 150 fm. sér- hæð, koma til greina. Bólstaðarhlið 3ja herb. kjallaraibúð um 90 fm. Verð 6.5 millj Bogahlið 4ra herb. íbúð á 2. hæð. Útborg- un 7 millj. Bogahlið 5 herb. ibúð á 2. hæð 112 fm. Skipti á sérhæð eða einbýlishúsi í Reykjavik. Laugarnesvegur 5 herb. ibúð á 3. hæð um 120 fm. Útborgun 7 millj. Húseignin fasteignasala, Laugavegi 24, 4. hæð Pétur Gunnlaugsson lögfræðingur s. 28370 og 28040 Tíl sölu Kóngsbakki 3ja herb. óvenju vönduð enda- íbúð á 3 hæð við Kóngs- bakka, þvottaherb á hæðinni Melabraut Hafn. 3ja herb. vönduð og falleg um 90 ferm. ibúð á 1. hæð viðMela- braut. Verð aðeins 6,5 milli. Hæð og ris i Hliðunum efri hæð og ris, á hæðinni eru tvær samliggjandi stofur, hús- bóndaherb., tvö svefnherb. eld- hús og bað. í risi eru 4 herb. snyrting og herb. með eldunar- aðstöðu. Lóð á Seltjarnarnesi 7 74 ferm. lóð undir einbýlishús á mjög góðum stað á Seltjarnar- nesi. Sjávarlóð 1255 ferm. sjávarlóð á mjög góðum stað á Arnarnesi. Höfum kaupanda að góðri 3ja herb. ibúð. Mikil útb. Seljendur athugið Höfum fjársterka kaupendur að ibúðum, sérhæðum, raðhúsum og einbýlishúsum. Málflutnings & L fasteignastofa Agnar Guslalsson. hrl., Hatnarstræti 11 Simar 12600. 21750 Utan skrifstofutima: — 41028 FASTEIGNAVER H Klapparstig 16, stmar 11411 og 12811. Hverfisgata, Hafn. 4ra herb. ibúðarhæð í timbur- húsi. Bílskúr. Verð 5,5 millj. Út- borgun 3 millj., sem dreifast á eitt ár. Miðvangur, Hafn. Góð nýleg 3ja herb. ibúð á 6. hæð. Fullfrágengin með vönduð- um teppum. Þvottaherbergi i íbúðinni. Laus strax. Iðnaðarhúsnæði 150 fm. við Súðarvog i mjög góðu standi Laust nú þegar Góð innkeyrsla frá götu. Sérhiti. Hentugt fyrir hvers konar iðnað, vörugeymslur eða verkstæði. Rauðarárstígur 3ja herb. kjallaraibúð i góðu standi. Rauðarárstígur 2ja herb. kjallaraibúð i góðu standi. Hveragerði Einbýlishús (parhús) um 96 fm við Borgarheiði. Húsið selst til- búið undir tréverk. en fullfrá- gengið að utan. Tilbúið til af- hendingar nú þegar. Seljendur fasteigna Okkur vantar íbúðir af öllum stærðum. Sqrhæðir, raðhús og einbýlishús á söluskrá. Blöndubakki Til sölu ca 110 fm. vönduð 4ra herb. íbúð á 3ju hæð efstu í Blöndubakka., ca 10 fm. herb fylgir í kjaliara. Öll sameign frágengin. Þvotta- herb. á hæðinni. Glæsilegt útsýni. íbúðin getur losnað fljótt. Fasteignamiðstöðin Austurstræti 7 simar 20424 14120 heima 42822 30008 sölustj. Sverrir Kristjánss. Viðskfr. Kristján Þorsteinss. íbúð í vesturbænum Til sölu sólrík 3ja herb. íbúö í nýlegu fjölbýlishúsi í vesturbænum. Öll sameign fullfrágengin. Einnig lóö. Upplýsingar gefur: Fasteignahúsid, Bankastræti 11, Sími 27750, kvöld- og helgarsimi 71 336. - Tilbúið undir tréverk — Var að fá til sölu stigahús við Spóahóla í Breiðholti íbúðirnar eru í 3ja hæða húsi. Fjórar 3ja herbergja íbúðir á 2. og 3. hæð. Verð 6.750.000 - Tvær 4ra herbergja íbúðir á 2. og 3. hæð. Verð 7.400.000 - h íbúðirnar seljast tilbúnar undir tréverk, húsið fullgert að utan og sameign inni frágengin að mestu. •jt íbúðirnar afhendast í júlí/ágúst 1977. Beðið eftir Húsnæðismálastjórnarláni 2.3 milljónir. -fc Möguleiki að fá keyptan fullgerðan bílskúr á 1 hæð hússins. Teikning til sýnis á skrifstofunni. Traustur byggingaraðili. # Arni Stefánsson hrl., Suðurgötu 4, Simi: 14314. Kvöldsími: 34231.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.