Morgunblaðið - 16.09.1976, Síða 24
24
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 16. SEPTEMBER 1976
| atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna \
Sendlar óskast hálfan eða allan daginn. Ellingsen hf. Ánanaustum Grandagarði sími 28855. Telpa óskast til sendiferða á skrifstofu blaðsins. Vinnu- tími frá kl. 9 — 1 2 f.h. flfargjiisiÞlfifeife Stúlka vön gjaldkera- og bókhaldsstörfum óskast hálfan daginn. Upplýsingar í síma 43533 frá kl. 9—4.
Framkvæmdastjóri Iðnaðarfyrirtæki í örum vexti óskar eftir framkvæmdastjóra strax. Góðar framtíð- arhorfur og laun fyrir réttan mann. Tilboð sendist Mbl. merkt: „Iðnaður — 6462". Farið verður með allar upplýsingar sem trúnaðarmál.
Stýrimann, matsvein og háseta vantará netabát frá Keflavík. Upplýsingar í síma 92-1 579.
Vélstjóra Vélstjóra vantar á línubát frá Vestfjörðum. Báturinn er á landróðrum. Upplýsingar í síma 27124, frá kl. 10—12^ og 16 — 19.
Hjúkrunarfræðing vantar að Garðaskóla. Hálft starf. Upplýs- ingar gefa bæjarstjóri, sími 42698 og skólastjóri sími 531 93.
PÓSTUR OG SÍMI { óskar að ráða sendil allan daginn. Nánari upplýsingar verða veittar í starfs- mannadeild Pósts og síma.
Barngóð kona Barngóð kona óskast til að gæta heimili í veikindaforföllum húsmóður, herbergi fylgir. Upplýsingar í síma 34878 frá kl. 9—6 á kvöldin í 75291.
Trésmiðir Óskum eftir að ráða trésmiði. Upplýsingar í síma 30647 — 35832 — 33824. '
Viljum ráða: 1. Rafvélavirkja, 2. Nokkra verkamenn í byggingavinnu á Keflavíkurflugvelli. Fæði og húsnæði á staðnum. Umsóknareyðublöð liggja frammi á skrif- stofu vorri á Keflavíkurflugvelli, einnig í Reykjavík Lækjargötu 12, Iðnaðarbanka- hús, efstu hæð. Islenzkir Aðalverktakar sf.
Stýrimann eða mann vanan netaveiðum, matsvein og 2 háseta, vantar á Njörð ÁR 38, sem rær frá Þorlákshöfn. Uppl. í síma 84831 og 99-3208. Hraðfrystihús Stokkseyrar
Stýrimann, matsvein og beitingamann vantar á linubát. Upplýslngar í sima 92-8142. Hraðfrystihús Grindavikur
raðauglýsingar
raðauglýsingar
raðauglýsingar
tiikynningar
Nemendur
Öldungadeildar
við Fjölbrautaskóla Suðurnesja, komi til
viðtals í skólanum, fimmtudaginn 16.
sept. kl 5.
Skólameistari
Námskeið fyrir
leiðbeinendur
Æskulýðsráð Reykjavíkur heldur nám-
skeið fyrir leiðbeinendur dagana
20 —24. september 1976. Námskeið
verða að Fríkirkjuvegi 1 1 frá kl. 20 — 22
dag hvern. ...
° Namsgremar:
1. Leikræn tjáning
2. Rafeindatækni
3. Leðurvinna
4. Hnýtíngar
Námskeiðin eru ætluð þeim, er hyggjast
starfa sem leiðbeinendur í tómstunda-
starfi í skólum og æskulýðsfélögum í
Reykjavík.
Innritun og upplýsingar á skrifstofu
Æskulýðsráðs, Fríkirkjuvegi 1 1 til kl.
1 6 00 á föstudag.
Æsku/ýðsráð Reykjavíkur
Reknetahristari
Reknetahristari til sölu og afhendingar
strax. Upplýsingar í síma 40135 og
75984.
Bílaþvottatæki
Til sölu eru notuð bílaþvottatæki ásamt
þurrkara. Flagstætt verð og góð kjör.
Upplýsingar í síma 84927.
óskast keypt
Kæliborð óskast
Viljum kaupa notað, enn gott kæliborð í
matvörudeild okkar.
Mjólkurfélag Reykjavíkur
' Sími 1-11-25.
Orgel
Ósk um eftir að kaupa orgel í safnaðar-
heimili. Til greina koma lítil pípuorgel eða
rafmagnsorgel með 2 nótnaborðum og
pedal Tilboð sendist Mbl. merkt: „Safn-
aðarheimili — 2160" fyrir þriðjudag
21/9.
Nauðungaruppboð að kröfu innheimtumanns ríkissjóðs, Garð-
ars Garðarssonar hdl., Magnúsar Sigurðssonar hdl. og Bæjar-
fógetans í Vestmannaeyjum, verða bifreiðarnar Ö-7 76, Ö-
867, Ö-1358, Ö-2485, Ö-2607, Ö-3080, Ö-3170, Ö-3267,
og G-6685, seldar á nauðungaruppboði er haldið verður að
Vatnsnesvegi 33, Keflavík föstudaginn 24. september n.k. kl.
16. Jafnfrámt verður selt á sama stað og sama tíma eitt
sjónvarpstæki (RCA) að kröfu innheimtumanns ríkissjóðs.
Bæjarfógetinn í Keflavík, Njarðvik og Grindavík,
Sýslumaðurinn í Gullbringusýslu.
húsnæöi
Hesthús
Óskum að kaupa eða taka á leigu hesthús
ásamt heygeymslu fyrir 8 —10 hesta.
Helzt í Víðidal eða nágrenni. Tilboð send-
ist afgr. Mbl. sem fyrst merkt: „Gott hús
— 2159".
útboö
UTBOÐ
Tilboð óskast í að annast stækkun á Félagsheimili Rafmagns-
veitunnarvið Elliðaár.
Útboðsgögn eru afhent á skrifstofu vorri, Frikírkjuvegi 3, gegn
1 0.000 - kr. skilatryggingu.
Tilboðin verða opnuð á sama stað, miðvikudaginn 6. október
1976, kl. 1 1.00 f.h.
INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR
Frikirkjuvegi 3 — Sími 25800 ‘