Morgunblaðið - 16.09.1976, Qupperneq 29

Morgunblaðið - 16.09.1976, Qupperneq 29
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 16. SEPTEMBER 1976 29 m/s Hekla fer frá Reykjavík þriðjudaginn 2 1. þ.m. austur um land í hring- ferð. Vörumóttaka: fimmtudag, föstudag og mánudag til Aust- fjarðahafna, Þórshafnar, Raufar- hafnar og Akureyrar. - Seljum— reyktan lax og gravlax Tökum lax í reykingu og útbúum gravlax. Kaupum einnig lax til reykingar. Sendum í póstkröfu — Vakúm pakkað ef óskað er. ÍSLENZK MATVÆLI Hvaleyrarbraut 4-6, Hafnarfirði Sími: 51455 EF ÞAÐ ER FRÉTTNÆMT ÞÁ ER ÞAÐ í MORGUNBLAÐINU \k;i,Vsin(;a SÍ.MINN KK: 22480 Blaöburöarfólk óskast í eftirtalin hverfi: VESTURBÆR Garðastræti, ÚTHVERFI Teigasel, Akrasel, Blesugróf, Laugarnesveg 34—85, Ármúla. Rauðagerði Seljabraut, Furugerði. Uppl. í síma 35408 Skrifstofuþjálfunin Bókfærsla Þetta sérnámskeið er ætlað skrifstofufólki og þeim sem bókhaldsskyldir eru. Útskrift reikninga. Sjóðsbók, Færsla viðskíptamanna- bókar. Sundurliðunarbók Vinnulaunaskýrslur. Eyðu- blaðaform. Bankar Skatteyðublöð Bókhaldslög. Kynning á lágmarkskröfum til þeirra sem bókhaldsskyldir eru Tvthliða bókfærsla. Tæknilegar aðferðir. Reikningsskil Kennt er einn dag í viku. Þrjár kennslustundir hverju sinni 24 vikur alls. 28. sept.—14. des. og 11. jan. — 29. marz 1977. Námskeiði lýkur með prófi fyrir þá sem óska Áætluð heimavinna: þrjár klukkustundir á viku. Mímir, Brautarholt 4 sími 10004 og 111 09 (kl. 1 — 7 e.h.) Morgunblaðið óskareftir blaóburðarfólki SELJAHVERFI STRANDASEL OG TEIGASEL. Upplýsingar í síma 35408 Færeyski rithöfundurinn HEÐIN BRÚ heldur fyrirlestur. Det nationale arbejde pá Færöerne í Norræna húsinu í kvöld, 16. sept. kl. 20:30. Verið velkomin. Norræna húsið. NORR4NA HUSIO POHjOLAN TAIO NORDENS HUS MIMIR Fjölbreytt og skemmtilegt tungumálanám, enska, þýzka, franska, spánska, ítalska, norður- landamálin, íslenzka fyrir útlendinga. Áhersla er lögð á létt og skemmtileg samtöl í kennslustundum. Samtölin fara fram á því máli sem nemandinn er að læra, svo að hann æfist í talmáli. Síðdegistímar — Kvöldtímar Símar 11109—10004 (kl. 1 — 7 e.h.) Málaskólinn Mímir, Brautarholti 4 ojazzBaLLettekóLi Búru HEFST SKOLINN 20. SEPT. Lf«/ Jazzballet fyrir alla if Byrjendur teknir inn í skólann á öllum aldn frá 7— 20 ára og þar yfir if Hollt og skemmtilegt áhugaefni, fyrir yngri sem eldri ★ Tlmar einu sinni eða tvisvar i viku fyrir byrjendur if Veturinn skiptist í 5 námskeið og hvert námskeiðer 6 vikur. if Kennsla fer fram I Siðumúla 8. I þægilegum húsakynnum og góðri aðstöðu setustofa, Ijós. sturtur, nuddbelti. if Framhaldsnemendur hafi samband við skól ann sem fyrst Innritun i sima 83730. frá kl □jazZBQLL©t3C8KÓLj BÚPUC 'I ^yQUiAV,.,^ A t,t-t v> e OPIÐ VERÐUR ÖLL KVÖLD FRA KL. 6—11.30 LAUGARDAGA OG SUNNUDAGA FRA KL. 10 F.H. —11.30 E.H. ALLAR NAUÐSYNJAVÖRUR Einnig: ís, kúluís, milk shake, heitar pylsur, grillaðar pylsur, tóbak, sælgæti, gosdrykkir ofl. (ATH SELT ALLAN DAGINN) Á morgun: 15 úrvals vörutegundir á heigarpöllum Notið búðarkerrurnar út að bílnum Smjör á gamla verðinu. Niðursagaðir dilkaskrokkar í heilu. 1 0 kg. sykur 1 250.- 25 kg sykur 3050.- 25 kg. hveiti 2650.- VIKURBÆR, vörumarkaður, Keflavík ■ Sími 2042-44 □ jazzMiettskdi búi

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.