Morgunblaðið - 16.09.1976, Síða 35
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 16. SEPTEMBER 1976
35
Thomasine
og Bushrod
Hörkuspennandi mynd úr vilta
vestrinu. Max Julien Vonetta
Mcgee.
Sýnd kl. 9.
SÆJARBið®
.. Sími 50184
Leynivopniö
Hörkuspennandi litmynd, sem
greinir frá baráttu um yfirráð á
nýju leynivopni. Aðalhlutverk
Brendan Boone, Ray Milland.
íslenzkur texti.
Sýnd kl. 9.
Bönnuð börnum.
Ómótstæöilegur
matseöill
^esirir
m.s'i.Ai iRANrr Armpias s:sri5
Stigahliö 45-47 simi 35645
Medisterpylsa
Venjulegt verð
Kr. 560 kg.
Tilbodsverð
Kr. 430 kg.
BINGÓ
BINGÓ í TEMPLARAHÖLLINNI, EIRÍKSGÖTU 5, KL.
8.30 í KVÖLD.
24 UMFERÐIR VERÐMÆTI VINNINGA 90.000.—
BORÐUM EKKI HALDIÐ LENGUR EN TIL KL.8. SÍMI
20010.
Grindavík
Félagasamtök —
Starfsmannafélög
Hin gullfallegu húsakynni, Félags-
heimilisins Festi, Grindavik, standa
ykkur nú til boða, föstudags og laugar-
dagskvöld á vetri komanda, fyrir hvers
konar mannfagnaði. Stórt og gott dans-
gólf og þægileg húsgögn. Úrvals mat-
reiðslumenn og góð þjónusta. Matar-
verð við allra hæfi. Gerið pantanir
tímanlega fyrir árshátíðar og þorrablót.
Getum tekið allt að 400 manns i sæti i
einum sal. Við erum reiðubúin að þjóna
yður.
Félagsheimiliö Festi,
Grindavík
Sími 92-8389 eða 92-8255
£V HÚSMÆDUR
©
Kryddkynning í dag fimmtudag
kl. 2 — 6 í versluninni Aðalstræti 9
Dröfn Farestveit leiðbeinir um notkun hinna
ýmsu kryddtegunda.
ÍV VERIÐ VELK0MIN.
Matardeildin,
Aðalstræti 9
©
Rokkkvikmyndin
LET THE GOOD TIMES ROLL
BLAÐADÓMAR DAGBLAÐSINS — ÁT
Ég leyfi mér að mæla með myndinni, Let The Good Times Roll, við alla.
Unga fólkið verður að sjá hana til að komast i — þó ekki sé nema örlítil
— kynni við þá'sem fundu upp rokkið og rólið. Þeir eldri geta i leiðinni
endurnýjað kynnin við gömlu stjörnurnar sinar sem þeir dýrkuðu og
hlustuðu á 78 snöninga plötur með fyrir 1 5—20 árum siðar.
Sýnd kl. 6, 8 og 10 át
RÖÐULL
Stuðlatríó
skemmtir
í kvöld
Opið frá 8—11.30.
Borðapantanir
isíma 15327.
Opid k/. 8-11.30
Ce/siusogEik
Valsmenn
Stofnfundur stuðningsmannafélags Vals verður
haldinn í Valsheimilinu kl. 20 í kvöld fimmtu-
dag.
Þeir sem ekki geta komið geta skráð sig í síma
12187 á fundinum og í Valsheimilinu sími
11134.
Nefndin.
Læriö _ & i >
, aö
& ^ dansa
Dansinn
yngir
Dansinn
kætir
Innritun í ballett og
samkvæmisdansskólanum
hefst 20. september
DANSKENNARASAMBAND ÍSLANDS OÓV
TRYGGING fyrir réttri tilsögn í dansi