Morgunblaðið - 28.09.1976, Blaðsíða 4
4
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 28. SEPTEMBER 1976
LOFTLEIDIR
Tá 2 11 90 2 11 88
/^BILALEIGAN'
fólEYSIR •
N
24460 ^
28810 n
Útvarpog stereó,.kasettutæki
CAR
RENTAL
LAUGAVEGI 66
FERÐABÍLAR hf.
Bílaleiga, simi 81260.
Fólksbilar, stationbílar, sendibíl-
ar( hópferðabílar og jeppar.
® 22*0*22*
RAUÐARÁRSTÍG 31
V______________/
Hópferðabílar
8—21 farþega
Kjartan Ingimarsson
Sími 86155, 32716
og B.S.Í.
VERIÐ
FYRRI TIL
Hafið
Chubb Fire
slökkvitæki ávallt við
hendina.
Vatnstæki
kolsýrutæki
dufttæki
slönguhjól
slönguvagnar
eldvarnarteppi.
Munið:
A morgun
getur verið of seint
að fá sér slökkvi-
«
tæki
Ólafur Gíslason
Útvarp Reykjavlk
A1MUD4GUR
27. september
MORGUNNINN
7.00 Morgunútvarp.
Veúurfregnir kl. 7.00, 8.15 og
10.10.
Fréttir kl. 7.30, 8.15 ( og for-
ustugr. landsmálabl.), 9.00
og 10.00.
Morgunbæn kl. 7.55: Séra
Tómas Guðmundsson flytur
(a.v.d.v.).
Morgunstund barnanna kl.
8.45: Klemenz Jónsson les
,JWýslu“, ævintýri eftir Erlu
og „Skfrnarbarnið", munn-
mælasögu sem Erla skáld-
kona skráði.
Tilkynningar kl. 9.30. Létt
lög milli atriða.
Tónleikar kl. 10.25.
Morguntónleikar kl. 11.00:
John Ogdon leikur á pfanó
Tuttugu og fjögur tilbrigði
eftir Beethoven um söngstef-
ið „Venni Amore“ eftir
Righini / Parfsarhljómsveit-
in leikur „Barnagaman",
svftu eftir Bizet; Daniel
Barenboim stjórnar / Suisse
Romande hljómsveitin leik-
ur „Pelleas og Melisande“
leikhústónlist eftir Fauré,
Erest Ansermet stjórnar.
12.00 Dagskráin. Tónleil'.ar.
Tilkynningar.
12.25 Veðurfregnir og fréttir.
Tilkynningar
SÍÐDEGIÐ
13.00 Við vinnuna: Tónleikar.
14.30 Miðdegissagan: „Grænn
varstu dalur“ eftir Riehard
Llewellyn Ölafur Jóh.
Sigurðsson fslenzkaði. Óskar
Halldórsson Ies (13).
15.00 Miðdegistónleikar
Itzhak Perlman og Vladimfr
Ashkenazy leika á fiðlu og
pfanó Sónötu nr. 1 f f-moll
op. 80 eftir Prokofjeff.
Felicja Blumenthal og
Kammersveitin f Vfn leika
Pfanókonsert nr. 3 f Es-dúr
eftir John Field; Helmut
Froschauer stjórnar.
16.00 Fréttir. Tilkynningar.
(16.15 Veðurfregnir).
16.20 Popphorn
17.10 Tónleikar
17.30 Sagan: „Sautjánda sum-
ar Patricks" eftir K.M. Peyt-
on. Silja Aðalsteinsdóttir les
þýðingu sfna (7).
18.00 Tónleikar. Tilk.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til-
kynningar.
KVÖLDIÐ______________________
19.35 Daglegt mál. Helgi J.
Halldórsson flytur þáttinn.
19.40 Um daginn og veginn.
Guðmundur Þórðarson frá
Jónsseli talar.
20.00 Mánudagslögin
20.30 Ur handraðanum. Sverr-
ir Kjartansson fjallar aftur
um starfsemi karlakórsíns
Þryms á Húsavfk og ræðir við
stjórnendur og kórfélaga.
21.15 Ballettsvfta eftir Atla
Heimi Sveinsson úr leikrit-
inu „Dimmalimm“. Sinfónfu-
hljómsveit Islands leikur;
höfundur stjórnar.
21.30 (Jtvarpssagan: „öxin“
eftir Mihail Sadoveanu. Dag-
ur Þorleifsson les þýðingu
sfna (13).
22.00 Fréttir
22.15 Veðurfregnir
Búnaðarþáttur: Ur heima-
högum. Gestur Sigurjónsson
hreppstjóri á Dunki f Hörðu-
dal segir frá f viðtali við
Gfsla Kristjánsson.
22.35 Kvöldtónleikar: Tónlist
eftir Johannes Brahms.
a. Anthony og Joseph leika
Sónötu f f-moll fyrir tvö
pfanó op. 346.
b. Pro Arte kórinn og Suisse
Romande hljómsveitin flytja
„Schicksalslied", (örlaga-
Ijóð) fyrir kór og hljómsveit
op. 54; André Charlet stjórn-
ar.
23.25 Fréttir. Dagskrárlok.
ÞRIÐJUDAGUR
28. september
MORGUNNINN_______________
7.00 Morgunútvarp
Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og
10.10.
Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og for-
ustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00
Morgunbæn kl. 7.55.
Morgunstund barnanna kl.
8.45: Klemenz Jónsson les
fyrri hluta „Sögunnar af
vængjuðu hestunum", sem
Erla skáldkona skráði.
Tónleikar kl. 10.25.
Morguntónleikar kl. 11.00:
Annie Challan og hljómsveit-
in Antiqua Musica leika
Hörpukonsert nr. 4 f Es-dúr
eftir Petrini; Marcal Cour-
aud stjórnar / Vfnaroktett-
inn leikur Oktett f Es-dúr op.
20 eftir Mendelssohn.
12.00 Dagskráin. Tónleikar.
Tilkynningar.
12.25 Veðurfregnir og fréttir.
Tilkynningar.
13.00 Við vinnuna: Tónleikar.
14.30 Miðdegissagan: „Grænn
varstu dalur“ eftir Richard
Llewellyn. Olafur Jóh.
Sigurðsson fslenzkaði. Óskar
Halldórsson les (14)
15.00 Miðdegistónleikar
Gervase de Peyer og Daniel
Barenboim leika Sónötu f f-
ÞRIÐJUDAGUR
28. september 1976
20.00 Fréttir og veður
20.30 Auglýsingar og dagskrá
20.40 Vopnabúnaður heims-
ins.
Sænskur fræðslumynda-
flokkur um vfgbúnaðar-
kapphlaup og vopnafram-
leiðslu f heiminum.
5. og næstsfðasti þáttur.
Afkoma sænskra vopnaverk-
smiðja byggist að veruiegu
leyti á þvf, að unnt sé að
selja framieiðsluna á er-
lendum markaði, og oftast
er það vandalaust. En þessi
útflutningur vekur ýmsar
samviskuspurningar, og f
þættinum er leitað svara við
þeim.
Þýðandi og þulur Gylfi Páls-
son.
1.30 Columbo
Bandarfskur sakamála-
myndaflokkur.
Bfræfin bókaútgefandi
Þýðandi Jón Thor Haralds-
son.
:.45 Dagskrárlok.
moll fyrir klarfnettu og
pfanó op. 120 nr. 1 eftir
Johannes Brahms. April
Cantelo syngur „I barnagarð-
inum“, lagaflokk eftir Mal-
colm Williamson; höfundur-
inn leikur á pfanó. Frank
Glaser og Sinfónfuhljóm-
sveitin f Berlfn leika
„Konzertstúck" fyrir pfanó
og hljómsveit op. 31a eftir
Ferruccio Busoni; C.A.
Bunte stjórnar.
16.00 Fréttir. Tilkynningar.
(16.15 Veðurfregnir).
16.20 Popphorn
17.30 Sagan: „Sautjánda sum-
ar Patricks" eftir K.M. Peyt-
on. Silja Aðalsteinsdóttir les
þýðingu sfna (8).
18.00 Tónleikar. Tilkynning-
ar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Fréttaauki. Tyl-
kynningar.
SÍÐDEGIÐ_____________________
19.35 æskan og umhverfið.
Borgþór S. Kjærnested
stjórnar þættinum, sem er
blandaður tónlist. Lesari:
Þorgerður Guðmundsdóttir.
20.00 Lög unga fólksins. Ásta
R. Jóhannesdóttir kynnir.
21.00 „Frambjóðandinn",
smásaga eftir Böðvar Guð-
laugsson. Höfundur les.
21.20 Pfanósónata f G-dúr op.
37 eftir Tsjafkovský. Svajto-
slav Rikhter leikur.
21.50 „Velkomnir dagar“.
Jóhanna Brynjólfsdóttir les
Ijóðaþýðingar eftir Stein-
grfm Thorsteinsson og
Magnús Ásgeirsson.
22.00 Fréttir
KVÖLDIÐ_____________________
22.15 Veðurfregnir
Kvöldsagan: Ævisaga Sigurð-
ar Ingjaldssonar frá Bala-
skarði. Indriði G. Þorsteins-
son rithöfundur les (15).
22.40 Harmonfkulög. Lind-
quist-bræður leika.
23.00 Á hljóðbergi
„Líf og dauði Rfkarðs kon-
ungs annars" eftir William
Shakespeare. Með aðalhlut-
verk fara: John Gielgud,
Keith Michell, Leo McKern
og Michael Horden. Leik-
stjóri: Peter Wood. — Fyrri
hluti.
23.55 Fréttir. Dagskrárlok.
Vopnabúnaður
heimsins
NÆST síðasti þáttur
sænska fræðslumynda-
flokksins um vopnabún-
að heimsins verður á dag-
skrá kl. 20.40 í kvöld. í
þessum þætti verður
fjallað um afkomu
sænskra vopnaverk-
smiðja, en hún byggist að
verulegu leyti á því að
unnt sé aö selja fram-
leiðsluna á erlendum
markaði. Oftast er það
vandalaust en þessi út-
flutningur vekur oft
ýmsar samvizku-
spurningar og í þessum
þætti verður leitað svara
við þeim. Þýðandi og þul-
ur er Gylfi Pálsson.
Bíræfinn bókaútgefandi
COLUMBO er á dagskrá
sjónvarps kl. 21.30 í
kvöld og í þessum þætti
bandaríska sakamála-
myndaflokksins verður
fjallað um biræfinn bóka-
útgefanda. Ekki er að efa
að bókaþjóðin íslending-
ar mun fylgjast vel með
þessum þætti, þvi hún
lætur fátt framhjá sér
fara þegar bækur eru
annars vegar.
Æskan og
umhverfið
ÞÁTTUR er nefnist
Æskan og umhverfið er á
dagskrá útvarps klukkan
19:35 í kvöld. Umsjónar-
maður hans er Borgþór
S. Kærnested og er þátt-
urinn 35 mínútna langur.
I dagskrá segir að hann
sé blandaður tónlist og
eru í honum tekin til um-
fjöllunar málefni æsk-
unnar, eins og nafnið
bendir til. Lesari er Þor-
gerður Guðmundsdóttir.
„Líf og dauði
Ríkharðs kon-
ungs annars"
í ÞÆTTINUM Á hljóð-
bergi kl. 23:00 í kvöld
verður fluttur fyrri hluti
leikrits William Shake-
speres um líf og dauða
Ríkharðs konungs ann-
ars. Með aðalhlutverk
fara John Gielgud. Keith
Michell. Leo McKern og
Michael Hordon. Leik-
stjóri er Peter Wood.