Morgunblaðið - 28.09.1976, Blaðsíða 11
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 28. SEPTEMBER 1976
11
MÁLVERK -
JÓN STEFÁNSSON —
TILSÖLU
Ofangreint málverk er 45 X 60 cm. að stærð
og áritað. Lysthafendur vinsamlega leggi nöfn
sín inn á afgr. Mbl. fyrir fimmtudagskvöld
merkt: „Málverk — 2892".
Morgunbladið
óskar eftir
biaðburðarfóiki
í eftirtalin hverfi: Blesugróf — Bugðulækur
Uppiýsingar í síma 35408
ÁLFTAMÝRI
BJARGTANGI
4ra herb. 106 fm. endaibúð á 2. EINBYLISHUS
hæð. Verð um 10,5 millj.
MOSFELLSSV.
HÁALEITISBRAUT
Glæsileg 4—5 herb. ibúð á 3ju
hæð i enda. íbúðin er með nýj-
um teppum, gleri og ný máluð.
Bilskúr. Verð 1 2,5 millj.
HRAUNBÆR
2ja herb. góðar ibúðir. Verð
6.0—6.5 millj.
LANGAGERÐI —
SMÁÍBÚÐAHVERFI
Mjög góð aðalhæð i steinsteyptu
húsi. Góðir skápar. Tvöfalt verk-
smiðjugler. Ný teppi. Mjög stór
bilskúr. Verð 10.0 millj.
SELJAHVERFI —
FÍFUSEL
4ra herb. fokheld ibúð og stórt
herb. i kjallara. Skipti á minni
ibúð fullgerðri æskileg. Verð
5,0—5,5 millj.
VANTARÁSÖLUSKRÁ
flestar gerðir eigna.
Fokhelt hús á 1. hæð m/tvöföld-
um bilskúr. Afhent strax. Skipti
æskileg á minni íbúð.
MÓAFLÖT —
GARÐABÆR
145 ferm. glæsilegt endaraðhús
með 50 ferm. tvöföldum bilskúr.
I húsinu eru m.a. 4 svefnherb.,
tvær samliggjandi stofur, stórt
eldhús með borðkrók, baðherb.,
gestasnyrting o.fl. Frágengin
lóð.
ARNARNES
Glæsilegt 2ja ibúða hús. Aðal-
ibúð 150 fm. að auki 100 fm.
ibúð. Tvöfaldur bilskúr. Ýmiss
eignaskipti möguleg.
NÝBÝLAVEGUR
Jarðhæð um 80 fm. öll nýstand-
sett með sérhita og sérinngangi.
Nýlegt hús. Laus strax.
HAFNARFJÖRÐUR
4ra herb. neðri hæð i járnvörðu
timburhúsi við Hverfisgötu um
70 fm. Bílskúr fylgir. Nýstand-
sett. Verð 5.5 millj. útb. 3.0
millj.
Kjöreign sf.
DAN V.S. WIIUM,
lögfraeðingur
Ármúla 21 R
85988*85009
Bólstaðarhlíð
3ja herb. íbúð ca 80 fm. á jarðhæð. íbúðin er
stór stofa 2 svefnherb. eldhús m borðkrók og
fílsal. baðherb. Vandaðar innréttingar. íbúðin
er nýstandsett og teppalögð. Laus strax.
Raðhús í Kóp.
Fokhelt endaraðhús á 2. hæðum auk baðstofu-
lofts i,risi. Grunnflötur hvorrar hæðar 70 fm. Á
neðri hæð er gert ráð fyrir stórri stofu, borð-
stofu, eldhúsi með borðkrók, þvottahúsi,
snyrtingu og geymslu en á efri hæð fjórum
herb. og baðherb. Stórar suður svalir.
Teikningar á skrifstofunni.
KRISTINN EINARSSON hrl.
Sími 15522 og 10260
Búnaðarbankahúsinu v/Hlemm
Sölustj. Óskar Mikaelsson, kvöldsimi 44800.
Verzlun til sölu
Hef til sölu verzlun við Laugaveg. Lítill lager og
hagkvæmir greiðsluskilmálar. Góðir tekju-
möguleikar fyrir samhenta aðila.
ÁrniÁg. Gunnarsson
Skólavörðustíg 2, 3. hæð s. 26330.
Álftanes
1200 fm lóð á sunnanverðu
Álftanesi. Verð 1,5 millj.
Austurbrún
5—6 herb ibúð á 1. hæð.
Herbergi og geymsla í kjallara.
Bifreiðageymsla. Verð 13,5
millj. Útborgun 8 millj.
Flókagata
húseign á tveimur hæðum og
kjallari. Á hæð er stofa, með
suðursvölum, eldhús með mjög
vandaðri innréttingu og snyrti-
herbergi. Á 2. hæð eru 3 svefn-
herbergi. og baðherbergi. Allt
teppalagt. i kjallara er þvotta-
herbergi, snyrting með sturtu,
eldhús og stórt herbergi sem má
skipta. Kjallarann má nota sem
séribúð. Mjög fallegur garður.
Bílskúrsréttindi. Verð 1 7 millj.
Flókagata
um 160 fm. íbúð á 1. hæð
Sérinngangur. Tvö herbergi með
skápum. Tvær stórar stofur. Allt
teppalagt. Tvö herbergi í kjallara.
Bifreiðageymsla. Verð 16,5
—17 milljónir.
Háaleitisbraut
2ja herb. kjallaraíbúð um 64 fm.
Verð 5,5 millj. útborgun 4 millj.
Langholtsvegur
Um 75 fm. ibúð á efri hæð i
tvibýlishúsi 4 herbergi eldhús og
baðherb. Skipti á einstaklings-
ibúð koma til greina.
Langholtsvegur
4ra herb. 92 fm.
jarðhæð. Úrtborgun
millj.
Húseignin
ibúð á
3,5—4
fasteignasala.
Laugavegi 24, 4. hæð
Pétur Gunnlaugsson
lögfræðingur s. 28370
og 28040.
28611
Briðholt
2ja, 3ja, 4ra og 5 herb. ibúðir.
Einbýlishús, raðhús
Árbær
úrval ibúða.
Hlíðar
íbúðir við flestra hæfi.
Norðurmýri
Höfum kaupendur að hæðum og
einbýlishúsum með bilskúr.
Þingholtin
(búðir i neðri Þingholtum.
Vesturbær
Allar stærðir ibúða.
Höfum kaupanda að ein-
býlishúsi í Stekkjunum,
gamla bænum eða Kópa-
vogi.
Austurbær
Kaupandi að 3ja — 4ra
herb. einbýlishúsi með bilskúr.
Hveragerði
Einbýlishús með bilskúr á 700
ferm. lóð. Möguleiki á skiptum á
ibúð í Reykjavik eða Kópavogi.
Fasteignasalan
Bankastræti 6
Hús og eignir
simi 2861 1
Lúðvik Gizurarson hrl.
kvöldsimi 17677.
rein
FASTEIGNASALA, AÐALSTRÆTI 9
SÍMAR 28233-28733
Fasteignasalan
Túngötu 5
Róbert Árni Hreiðarsson, lögfr.
Jón E. Ragnarsson, hrl.
|fenwood
ufugleYP»r
Sérstaklega auðveldir '
Tvær geruu
uppsetningu
Sími21240
Laugavegi
Eigum fyririiggjandi
spónlagðar
spónaplötur
með brennispæni.
stærð 122x183 cm 18 mm
á kr. 1695/- án sölusk.
stærð 122x220 cm 18 mm á
kr. 2035/- án sölusk.
EINNIG ÚRVAL
FINNSKAR RAKAVARÐAR
SPÓNAPLÖTUR.
spónaplötur i 10, 12, 16, 18.
1 9, og 22 mm þykktum.
Væntanlegt á næstunni italskt
harðplast
RÓBERT SF„
Skeifan 3C simi 30800
og 33840
OSRAM BILAPERUR
, A ,
OSRAM
Ljósabúnaðurinn er einn mikilvægasti
öryggisþáttur bifreiðarinnar.
OSRAM bilaperur eru viðurkenndar
fyrir Ijósmagn og endingu.
OSRAM bílaperur fást í miklu úrvali
fyrir flestar gerðir bifreiða.
OSRAM
vegna gæóanna