Morgunblaðið - 28.09.1976, Blaðsíða 6
6
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 28. SEPTEMBER 1976
Í DAG er þriðjudagur. 28
september, 272. dagurðrsins
1976. Árdegisflóð er I
Reykjavlk kl. 09.14 og slð-
degisflóð kl. 21.39 Sólar-
upprás I Reykjavlk er kl.
07.28 og sólarlag kl. 19.07.
Á Akureyri er sólarupprðs kl.
07.13 og sólarlag kl. 18.51.
Tunglið er I suðri I Reykjavlk
kl. 1 7.47. (íslandsalmanakið)
VINKONUR þessar, Sveinbjörg Pálmadóttir og
Ásrún Björgvinsdóttir, sem heima eiga ( Kópa-
vogi, efndu til hlutaveltu til ágóða fyrir Styrktar-
fél. lamaðra og fatlaðra og söfnuðu rúmlega
2700 krónum.
að fþróttir og leiki inni ef
veður hamlar. Síðdegis í
dag, klukkan 5.30, verður
FRÁ HÖFNINNI
Þvl að Drottinn hefír
þóknun á lýð sinum, hann
skreytir hina voluðu með
sigri. (Sálm. 149, 4.)
1 GÆRMORGUN kom
togarinn Hjörleifur til
Reykjavíkurhafnar til
löndunar. Franska her-
skipið sem kom hingað f
nokkurra daga heimsókn
fór, en danska herskipið
Beskytteren kom. Von var
í gær á tveimur fragtskip-
um að utan, Hofsjökli og
Múlafossi.
haldinn fundur f KFUM-
húsinu við Amtmannsstfg-
inn með þeim drengjum
sem hafa verið f Vatna-
skógi. Þess er og vænzt að
eldri Skógarmenn úr Sum-
arbúðunum f Vatnaskógi
komi á fundinn. Rifjaðar
verða upp minningar frá
dvölinni þar f máli og
myndum og ýmislegt fleira
verður á dagskrá og vonazt
er til að sem flestir yngri
og eldri Skógarmenn sjái
sér fært að koma á fund-
inn.
ORLOFSKONUR sem
dvöldu að Laugum dagana
8.—15. júlí f sumar ætla að
hittast á Hallveigarstöðum
n.k. fimmtudag kl. 8.30 sfð-
degis.
NESSÓKN Kvenfélag Nes-
sóknar starfrækir fótsnyrt-
ingu fyrir eldra fólk í fé-
lagsheimilinu á miðviku-
dögum kl. 9—12 árd. Fólk
panti snyrtingu í sfma
16783 eða 11079.
DREGIÐ var á sunnudags-
kvöld í skyndihappdrætti
Félags einstæðra foreldra.
Aðeins var dregið úr seld-
um miðum. Vinningar
féllu þannig:
Tfzkupeysa nr. 279,
postulínsstytta nr. 972,
borðlampi nr. 29, eldhús-
klukka nr. 677, hand-
slökkvitæki nr. 468, svefn-
poki 49, málsverður f
Nausti fyrir tvo nr. 66 og
vikudvöl f Kerlingarfjöll-
um fyrir einn nr. 276.
KVENFÉL. Hreyfils held-
ur fund f kvöld kl. 8.30.
Vetrarstarfið á dagskrá
ofl.
LAUSN frá störfum. I nýju
Lögbirtingarblaði er skýrt
frá því að séra Ulfari Guð-
mundssyni hafi að eigin
ósk verið veitt lausn frá
embætti biskupsritara, frá
næstu mánaðamótum að
telja.
EINKARÉTTUR á skips-
nafni f Lögbirtingarblað-
inu er tilk. um einkarétt á
skipsnafni. Hefur siglinga-
málastjóri veitt Jóni Dan
Þórissyni, Hafnargötu 32 B
Seyðisfirði, einkarétt á
skipsnafninu „Þórir Dan“.
Marteinn Jónasson,
framkvæmdastjóri Bæjar-
útgerðar Reykjavfkur, er
sextugur f dag. Marteinn
hefur verið framkvæmda-
stjóri Bæjarútgerðarinnar
sfðan 1964, en var áður
einn af aflaskipstjórunum
á togurum frá 1943.
Marteinn verður að heim-
an í dag.
K ROSSGATA
i «
T: BK
ZlcZ
15
fHEIMILISDÝR I
FYRIR nokkrum dögum
var hér lýst eftir heimilis-
ketti frá Eiríksgötu 31.
Hann hvarf þaðan fyrir
nokkru. Hann er grár, en
hvítur á bringu og allt upp
undir augu, með blátt háls-
band var hann. Hann hef-
ur ekki komið f leitirnar.
Þeir sem kynnu að vita
hvar kisi nú er eru beðnir
að gera viðvart f sfma
12431.
I FRÉTTIR I
LÁRÉTT: 1. mun 5. veisla
7. blaut 9. kyrrð 10. varst (
vafa 12. samhlj. 13. svelgur
14. dýr 15. snúin 17.
deyddi.
LÓÐRÉTT: 2. glaða 3. saur
4. þrengir að 6. söngflokk-
ar 8. ósjaldan 9. sveifla 11.
skrifið (aftur á bak) 14.
brodd 16. átt.
Lausn á sfðustu
LÁRÉTT: 1. skarta 5. tal 6.
at 9. raskar 11. kk 12. aða
13. ar 14. nón 16. áa 17.
unnin
LÓÐRÉTT: 1. sparkinu 2.
at 3. rakkar 4. TL 7. tak 8.
grafa 10. að 13. ar 15. ón 16.
án.
SUMARBUÐIR K.F.U.M. f
Vatnaskógi. — Á liðnu
sumri var lokið smfði
fþrótta- og samkomuskál-
ans f Vatnaskógi og hann
tekinn til afnota. Við það
hefur öll starfsaðstaða f
Vatnaskógi breytzt til hins
betra. Nú geta drengir sem
þar eru í sumarbúðum iðk-
Og þú sagðir að mér væri óhætt að kveðja
síðustu andvörpin, læknir?
= i°Ga'1CW£>
áður en það
tæki
DAGANA 24.—30. september er kvöld* og helgarþjón-
usta apótekanna f borginni sem hér segir: í Apóteki
Austurbæjar en auk þess er Lyfjabúð Breiðholts opin til
kl. 22.00 öll kvöld, nema sunnudag.
— Slysavaróstofan I BORGARSPtTALANlJM er opin
allan sólarhringinn. Sfmi 81200.
— Læknastofur eru lokaðar á laugardögum og helgidög-
um, en hægt er að ná sambandi við lækni á göngudeild
Landspftalans aila virka daga kl. 20—21 og á laugardög-
um frá kl. 9—12 og 16—17, sfmi 21230. Göngudeíld er
lokuð á helgidögum. Á virkum dögum kl. 8—17 er hægt
að ná samhandí við lækni f sfma Læknafélags Revkja-
víkur 11510, en því aðeins að ekki náist f heimilislækni.
Eftir kl. 17 er læknavakt f sfma 21230. Nánari upplýs-
ingar um lyfjabúðir og læknaþjónustu eru gefnar f
sfmsvara 18888. — Neyðarvakt Tannlæknafél. fslands í
Heilsuverndarstöðinni er á laugardögum og helgidögum
kl. 17—18.
C I I I I/ D A U I I Q HEIMSÓKNARTtMAR
O J U IXnnil Uu Borgarspftalinn.Mánu
daga — föstudaga kl. 18.30—19.30, laugardaga — sunnu-
daga kl. 13.30—14.30 og 18.30—19. Grensásdeild: kl.
18.30— 19.30 alla daga og kl. 13—17 á laugardag og
sunnudag. Heilsuvemdarstöðin: kl. 15—16 og kl.
18.30— 19.30. Hvítabandið: Mánud. — föstud. kl.
19—19.30, laugard. — sunnud. á sama tíma og kl.
15—16. — Fæðingarheimili Reykjavfkur: Alla daga kl.
15.30— 16.30. Kleppsspftalí: Alla daga kl. 15—16 og
18.30— 19 30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30—17. —
Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15—17 á helgidög-
um. — Landakot: Mánu.—föstud. kl. 18.30—19.30.
Laugard. og sunnud. kl. 15—16. Heimsóknartfmi á
barnadeild er alla daga kl. 15—17. Landspftalinn: Alla
daga kl. 15—16 og 19—19.30. Fæðingardeild: kl. 15—16
og 19.30—20. Barnaspftali Hringsins kl. 15—16 alla
daga. — Sólvangur: Mánud.—laugard. kl. 15—16 og
19.30—20. — Vífilsstaðir: Daglega kl. 15.15—16.15 og kl.
19.30—20.
S0FN
BORGARBÖKASAFN
REYKJAVÍKUR:
AÐALSAFN Þingholtsstræti 29A, sfmi 12308. Opið:
mánudaga til föstudaga kl. 9—22. Laugardaga 9—16.
BtJSTAÐASAFN, Bústaðakirkju, sfmi 36270. Opið
mánudaga til föstudaga kl. 14—21. HOFSVALLASAFN,
Hofsvallagötu 16, sfmi 27640. Opið mánudaga til föstu-
daga kl. 16—19. SÓLHEIMASAFN. Sólheimum 27, sfmi
36814. Opið mánudaga til föstudaga kl. 14—21. BÓKIN
HEIM, Sólheimasafni, sfmi 36814 kl. 10—12. Bóka- og
talbókaþjónusta við aldraða, fatlaða og sjóndapra.
FARANDBÓKASÖFN. Afgreiðsla í Þingh. 29A. Bóka-
kassar lánaðir skipum, heilsuhælum og stofnunum.
Sfmi 12308. Engin barnadeild opin lengur en til kl. 19.
BÓKABfLAR. Bækistöð f ' Bústaðasafni.
ÁRBÆJARHVERFI: Verzl. Rofabæ 39, þriðjud. kl.
1.30— 3.00. Verzl. Hraunbæ 102, þriðjud. kl. 7.00—9.00.
Verzl. Rofabæ 7—9, þriðjud. kl. 3.30—6.00. —
BREIÐHOLT: Breiðholtsskóli mánud. kl. 7.00—9.00,
miðvikud. kl. 4.00—6.00, föstud. kl. 3.30—5.00. Hóla-
garður, Hólahverfi mánud. kl. 1.30—3.00, fimmtud. kl.
4.00—6.00. Verzl. Iðufell fimmtud. kl. 1.30—3.30. Verzl.
Kjöt og fískur við Seljabraut föstud. kl. 1.30—3.00
Verzl. Verzl. Kjöt og fiskur við Seljabraut föstud. kl.
1-30—3.00. Verzl. Straumnes fimmtud. kl. 7.00—9.00.
Verzl. við Völvufell mánud. kl. 3.30—6.00, miðvikud. kl.
1.30— 3.30. föstud. kl. 5.30—7.00. —
HAALEITISHVERFI: Álftamýrarskóli, miðvikud. kl.
1.30—3.30. Austurver, lláaleitisbraut mánud. kl.
1.30—2.30. Miðbær, Háaleit ishraut mánud. kl.
4.30 —6.00. miðvikud. kl. 7.00—9.00. föstud. kl.
1.30.—2.30. — HOLT—HLÍÐAR Háteigsvegur 2
þriðjud. kl. 1.30.-2.30. Stakkahlfð 17, mánud. kl.
3.00—4.00, miðvikud. kl. 7,00-9.00. Æfingaskóli Kenn-
araháskólans miðvikud. kl. 4.00—6.00. — LAUGARÁS:
Verzl. við Norðurbrún, þriðjud. kl. 4.30—6.00. —
LAUGARNESHVERFI: Dalbraet, Kleppsvegur,
þriðjud. kl. 7.00—9.00. Laugalækur/Hrfsateigur, föstud
kl. 3.00—5.00. — SUND: Kleppsvegur 152. við Holtaveg,
föstud. kl. 5.30—7.00. — TÍJN: Hátún 10. þriðjud. kl.
3.00—4.00. — VESTURBÆR: Verzl. við Dunhaga 20,
fimmtud. kl. 4.30—6.00. KR-heimilið fimmtud. kl!
7.00—9.00. Skerjafjörður — Einarsnes, fimmtud. kl.
3.00—4.00. Verzlanir við Hjarðarhaga 47, mánud. kl.
7.00—9.00, fimmtud. kl. 1.30—2.30.
LISTASAFN ÍSLANDS við Hringbraut er opið daglega
kl. 1.30—4 sfðd. fram til 15. september næstkomandi.
— AMERÍSKA BÓKASAFNIÐ er opið alla virka daga
kl. 13—19. — ÁRBÆJARSAFN. Safnið er lokað, nema
eftir sérstökum óskum og ber þá að hringja f 84412 milli
kl. 9 og 10 árd.
LISTASAFN Einars Jónssonar er opið sunnudaga og
miðvikudaga kl. 1.30—4 sfðd.
NATTURUGRIPASAFNIÐ er opið sunnud., þriðjud.,
fimmtud. og laugard. kl. 13.30—16.
ÁSGRtMSSAFN Bergstaðastræti 74 er opið sunnudaga,
þriðjudaga og fimmtudaga kl. 1.30—4 slðd.
ÞJÓÐMINJASAFNIÐ er opið alln daga vikunnar kl.
1.30—4 slðd. fram til 15. september n.k. J^ÆDÝRA-
SAFNIÐ er opið alla daga kl. 10—19.
BILANAVAKT borgarstofnana svar-
ar alia virka daga frá kl. 17 stðdegis til kl. 8 árdegis og á
helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Sfminn er
27311. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitu-
kerfi borgarinnar og f þeim tilfellum öðrum sem
borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstarfs-
manna.
EFTIRFARANDI klausa
birtist undir fyrirsögninnl
„Endurgoldið": „A leið til
Islands bendir danskur há-
seti ofan ( lestina á skipinu,
á fyrsta fjaðravagninn, sem
fluttist til tslands: „Það á
að aka þessum vagni út f skógana á lslandi.“ Islenzkur
farþegi: ,Æru þeir orðnlr þreyttir á að aka á honum upp
um fjöllln I Danmörku?““ — Og I frétt eru boðaðar
kosningar til landskjörs og höfðu aðeins komið fram
tveir listar: Lísti Ihaldsflokkslns og listi bandalags
jafnaðarmanna og Tfmamanna eins og blaðið kallar
A-listann en þá var B-listinn listi Ihaldsflokkslns.
GENGISSKRÁNING
NR. 182 — 27. september 1976.
1 Bandtrtkjulollar 1*8.70 187,10
1 Slorlingapund 314,25 315,25*
1 Kanadadollar 191,75 192325
100 Danskar krónur 3141.85 3150,25*
100 Norskar krdnur 3470,90 3480,20*
100 Senakar krónur 4328.40 4340,00*
100 Flnnsk mörk 4824.20 4837,20*
100 Fransklr frankar 3807,80 3818,00*
100 Belg. frankar 490,00 491,30*
100 Svlssn. frankar 7585.90 7586,10*
100 Gylllnl 7248.00 7267,40*
100 V.-Þýik mörk 7562,30 7582,60*
100 Llrur 21,98 22,04
100 Austurr. Sch. 1067,50 1070,30*
100 Kscudos 598,70 600,30*
100 Peaelar 275,00 275,70
100 Ven 64.87 65,04*
* BrevtinK frásMustu ,kránln«u.