Morgunblaðið - 28.09.1976, Blaðsíða 24
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 28. SEPTEMBER 1976
| atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna |
Okkur vantar konu
nú þegar í uppvask og þrif. Upplýsingar í
verzluninni.
Hó/agardur
Breiðho/ti.
Æ
Utkeyrsla —
lagerstörf
Viljum ráða nú þegar starfsmann til út-
keyrslu og lagerstarfa. Upplýsingar í
heimilistækjaverzlun -vorri að Lágmúla 9
frá kl. 9 — 12.
Bræðurrur Ormsson h. f.
Saumastúlkur
óskast
Upplýsingar milli kl. 1—4.
Bláfeldur,
Síðumú/a 31.
Mötuneyti
Matreiðslumaður með meistararéttindi
óskar eftir atvinnu.
Tilboð sendist Afgr., Mbl. fyrir 5. október
merkt: Mötuneyti 2835"
1. vélstjóra
vantar á 1 50 tonna vélbát sem stundar
togveiðar frá Grundarfirði strax.
Uppl. í síma 93-8694 eftir kl. 19 á
kvöldin.
Skrifstofustörf
Stúlka vön vélabókhaldi óskast til starfa,
ca. hálfan daginn eftir samkomulagi um
vinnutíma.
Einnig óskast stúlka allan daginn til al-
mennra skrifstofustarfa.
Umsóknir ásamt upplýsingum um mennt-
um, aldur og fyrri störf, sendist Mbl. fyrir
miðvikudagskvöld, merkt: „skrifstofustörf
2826".
Stýrimann og
matsvein
karl eða konu, vantar á línubát. Upplýs-
ingar í síma 92-8142,
Hraðfrystihús Grindavíkur.
Starfsstúlkur
óskast
að barnaheimili sem tekur til starfa um
miðjan október n.k.
Uppl. gefur Forstöðukona Guðlaug Torfa-
dóttir í síma 66200.
Vinnuheimilið að Reykjalundi.
Sálfræðingur
Ráðuneytið óskar eftir að ráða sálfræðing
til starfa við fangelsin um nokkurra mán-
aða skeið. Æskilegt er að umsækjendur
hafi reynslu í starfi á sjúkrahúsi.
Umsóknir sendist fyrir 4. október n.k.
Dóms- og kirkjumálaráðuneytið,
24. september 1976.
raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar
kennsla
uppboö
Innritun í námsflokka
Reykjavíkur
fer fram dagana 30. sept. og 1. okt. kl.
7.30 — 10.00 í Miðbæjarskóla (við
Tjörnina). Sá auglýsingu í dagblöðum
næstu daga.
Opinbert uppboð
verður að kröfu Skiptaréttar Keflavíkur
haldið, að Vatnsnesvegi 33, Keflavík
föstudaginn 1 . okt. n.k. og hefst kl. 4
e.h.
Seld verður bifreiðin Ö-1047 MAN drátt-
arbifreið árgerð 1962 eign þrotabús
Landverks h.f. Greiðsla fari fram við ham-
arshögg.
Bæjarfógetinn í Keflavík.
*á£<fete‘-
Norska til prófs
í stað dönsku
Allir nemendur sem taka norsku til prófs í
stað dönsku á öllum skólastigum mæti
fimmtudaginn 30. sept. kl. 1 8 í stofu 1 1
í Miðbæjarskóla.
Námsfl. Rvíkur.
Ærtilsölu
Að Árbæjarhjáleigu í Holtum eru trl sölu
1 50 ungar og fallegar ær.
Þeir sem eiga hesta á jörðinni geta sótt þá
laugardaginn 2. október, en Gísli verður
þá viðstaddur.
Nanari upplýsingar gefur,
Egi/I Sigurgeirsson, hrl.,
Ingólfsstræti 10, sími 15958.
Myndvefnaður
Myndvefnaðarnámskeiðin eru að hefjast.
Upplýsingar í síma 42081 .
Elínbjört Jónsdóttir
vefnaðarkennari.
60 tonna tálbátur
er til sölu og afhendingar strax, vélar og
fiskileitartæki eru góð, togveiðarfæri og
ef til vill fleira fylgir, báturinn er með
skutdrátt. Sanngjarnt verð.
Fasteignamiðstöðin,
Austurstræti
simi 14120
| húsnæöi f boöi
Til leigu
er góð 5 herb. íbúð við Kvisthaga. Sér-
inngangur. Sérhiti. Sér rafmagn. Laus
30. sept.
Uppl. í síma 14191 milli kl. 1—3 og
4 — 6 í dag og næstu daga.
nauöungaruppboö
Nauðungaruppboð sem auglýst var I 80. 81. og 83. tölublaði
Lögbirtingablaðsins 1975 á fasteigninni Smáratún 19, Kefla-
vik. þinglesin eign Hreggviðs Hermannssonar, fer fram á
eigninni sjálfri miðvikudaginn 29. sept. 1 976 kl. 1 6.30.
Bæjarfógetinn i Keflavik.
Nauðungaruppboð sem auglýst vár i 47. 49. og 51. tölublaði
Lögbirtingablaðsins 1976 á Kirkjuvegi 36, miðhæð Keflavik,
þinglesin eign Edithar Traustadóttur, fer fram á eigninni sjálfri
fimmtudaginn 30. sept. 1 976 kl. 1 0 f.h.
Bæjarfógetinn i Keflavik
Sjálfstæðiskvennafélagið
Edda Kópavogi
Aðalfundur verður haldinn miðvikudaginn 29. sept. kl. 20.30
i sjálfstæðishúsinu við Borgarholtsbraut.
1. Venjuleg aðalfundarstörf.
2. Kaffi
Nýjar félagskonur velkomnar.
Stjórnin.
y