Morgunblaðið - 28.09.1976, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - 28.09.1976, Blaðsíða 32
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 28. SEPTEMBER 1976 32 MIJÖTOIttPA Spáin er fyrir daginn I dag Hrúturinn 21. marz — 19. aprfl Þetta er ánægjulegur tfmi fyrir alla sem eru f rómantfskum hugleiðíngum. Vertu vandlátur á framkomu þfna og útlit f dag. Nautið 20. aprfl — 20. maf Það hvflir einhver leynd yfir vini þfnum en þú kemst brátt að leyndarmálinu. Eyddu ekki um efni fram. k Tvíburarnir 21. maf — 20. júnf Þú leitar hjálpar hjá vini þfnum en þér til mikilla vonbrigða bregst hann ekki vel við. Þú neyðist til að fresta stefnu- móti. IKrabbinn <9* 21. júnf — 22. júlf Þú ert hálfgerður hrakfallabálkur. Farðu gætilega f dag og gættu vel að heilsu þínni. Ljónið 23. júlf- 22. ágúst Blandaðu þér ekki f deilur í dag. Það gæti faríð svo að skuldinni væri skellt á þig. Vertu heima f kvöld. Mærin Mi 23. ágúst — 22. sept.. Hentugur dagur til innkaupa og hvers konar fjárfestinga. Hristu af þér drung- ann, þú hefir engar ástæður til að hengja haus. Vogin W7/irá 23. sept. — 22. okt. Taktu ekki illa upp afskipti aldraðs ættingja af málum þfnum, hann vill þér einungis vel. Drekinn 23. okt. —21. nóv. Einhver sem þú hefir lengí vonast eftir birtist óvænt f dag. Góður vinur er gulli betri. Bogmaðurinn 22. nóv. — 21. des. Það er Ifklegt að þú náír góðum árangri f starfi þfnu, jafnvel betri en þú þorðir að vona. Góður dagur til að byrja á nýjum framkvæmdum. Steingeitin 22. des. — 19. jan. Vertu þolinmóður þótt þér virðist seint ganga. Það eru ekki allir sömu afkasta- manneskjurnar og þú. Vatnsberinn 20. jan. — 18. feb. Eðlisávfsunin bjargar þér f dag, eins og svo oft áður. Þú getur ekki leyst öll vandamál á eigin spýtur, leitaðu eftir aðstoð. Fiskarnir 19. feb. — 20. marz Þú munt hitta gamla vini f dag og gera áætlanir um framtfðina. Þú færð óvænt launaðan löngu gleymdan greiða. „SVÖNA NÚ/HOLMES. ERTU^BÚINN APGLEyMA AÐVIÐ ERUM í FRÍl?1' HOLMES LES FORVITNILEGA GREIN PARISARBLAÐlKlU ' „HEVROU, WATSON ; þESSI MORÐFRETT VEKUR FURDU Ml'NA.' FERDINAND SMÁFÓLK liTmri.'.M.n.m.i.M.' ÚilVVltYMl'MMMi Þ>g- A5 A SCH00L, WOU SH0ULP BE PREPAREP FOR A LOTOF CRUICI5M... THEY'RE 60IN6 T0 CURSE ANP REVlLE Y0U í Sem skóli verður þú að vera viðbúinn heilmikilli gagnrýni HOULL befaiselyaccusep... hou'll Alsobevanpalizep, PLUNPEREP ANP SAB0TA6EP í y V ^ )) zxzþn Þér verður blðtað og talað illa um þig. Þú verður ranglega ásakaður ... Þú verður lfka skemmdur, rændur og skitinn út! Eg vil fara heim!

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.