Morgunblaðið - 28.09.1976, Blaðsíða 36
36
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 28. SEPTEMBER 1976
Bömin í
BjöHubæ
eftir INGIBJÖRGl) JÓNSDÓTTUR
segja þér, að ég hefói aldrei ét. . . komið
eins fram við hann og hún systir mín og
er ég þó kvenköngurló líka.
— Nú var það svoleiðis? stundi Lilla
litla upp. — Áttu við, að hún hafi ét...
ét.. . kennarann? Þú veist, hvað ég á við,
gerði hún það?
— Ég segi ekki meira, sagói köngurló-
in. — Eitthvað verða menn að læra, af
hverri sögu. Sögur eiga að flytja fólki
boðskap.
Æ, æ, sagði Lilla. — Svoleiðis sögur
leiðast mér. Flytur þín saga einhvern
boðskap?
— Vertu alltaf harðbrjósta og aldrei
góð, sagði köngurlóin. — Já, það er nú
boðskapurinn minn.
— Þá gerir það ekkert til, sagði Lilla og
klappaði saman löppunum. — Það er
enginn boóskapur.
— Fyrir köngurló er það eini boóskap-
urinn, sem gildir, sagði köngurlóin
ákveðin og viss í sinni sök. — Hlustaðu á
sögu mína og segðu mér svo á eftir, hvort
ég hef ekki á réttu að standa. Það fer
alltaf illa fyrir þeim, sem eru of meyr-
lyndir og góðhjartaðir.
— Segðu meira, hvíslaói Lilla. Henni
fannst hún vera heilmikill óþægðarangi.
Hafði hún kannski ekki laumast niður af
borðinu, setið í hrókasamræðum við
köngurló og var nú að hlusta á ævisögu
hennar? Hvað skildu margar litlar, brún-
ar bjöllur komast i annað eins ævintýri?
Nú myndu strákarnir öfunda hana held-
ur betur. Hæ! Hæ! En svo minntist hún
þess, að hún mátti ekki segja strákunum
neitt og varð aó eiga þetta leyndarmál
alein með Púnta. Jæja, það var þó alltaf
bót í máli, að Púnti vissi núna hve hún
var hugrökk og dugleg lítil bjalla.
— Já, sagði köngurlóin. — Það er best
að segja hverja sögu eins og hún er.
Systkini mín fóru öll að vefa út af fyrir
sig og sjálfsagt hafa þau orðið ryksug-
unni að bráð, en ég sit hérna í gamla
vefnum og hef sloppið lifandi. Mamma
vildi nefnilega ekki sleppa mér, því að ég
var yngst og hef alltaf verið dálítið veikl-
uð köngurló eins og gengur en mig lang-
aði nú stundum samt að vefa út af fyrir
Fegurdar-
smyrslin þín
og allt það,
eru ekki eins
áhrifarík og
þau voru fyr-
ir stríð.
MORödKi
KArr/NU
©PIB
COPt NHACIN
js.n oyur
m
Vertu ekki að fást um það hvernig ég fór að þessu. Hjálpaðu mér
heldur niður af þakinu með beygluna!
Möðirin: Eg ætla að kaupa
tvo farseðla með járnbrautinni,
annan fyrir barn, en hinn fyrir
fullorðinn.
Afgreiðslumaðurinn: A
barnafarseðillinn að vera fyrir
langa drenginn þarna? Hann er
I sfðum buxum og það kemur
ekki til mála, að hann geti feng-
Er þetta í fyrsta skipti sem þú
gengur á f jall?
ið barnafarseðil fyrir hálft
verð.
Móðirin: Það eru líklega ekki
buxurnar, sem ákveða fjar-
gjaldið.Ef svo væri.þá ætti ég
að fáfarseðilfyrirhálft verð.
Þágellur viðfeitlaginkona,
sem stóð fyrir aftan hina:
Já, og þá ætti ég að fá far-
seðilinn fyrir ekki neitt.
Presturinn: Eg skil það vel,
kæra frú, að sorg yðar sé mikil,
þar sem þér hafið misst yðar
kæra mann eftir stutta sam-
veru. En látið þér ekki hugfall-
ast. Þér vitið bezt sjálfar, til
hvers þér eigið að snúa yður.
Hann einn getur huggað yður.
Ekkjan: Já, ég veit það. Hann
hefur minnzt á það við mig, en
hann er, eins og eðlilegt er,
hikandi að ráðast f að giftast
ekkju með fimm börnum.
Framhaldssaga eftir
Rosemary Gatenby
Jóhanna Kristjónsdóttir
þýddi
32
— Þekkið þér Helene og
Jamie?
— Ég er að vinna að grein um
Everest fyrir tfmarftið Perspekt-
iv.
Kuldasvipur lagðist yfir fallegt
andlltið.
— Ég taia ekki við blaðamenn.
Og alira slzt þegar ég er f frfi,
herra Seavering.
Hann var kurteis en vægast sagt
kuldalegur. Hann sneri sér frá.
— Ég er ekki að sækjast eftir
neins konar yfirlýsingu. Greinin
mfn er tilhúin. Eg vildi bara
bjóða yður upp á drykk án nokk-
urra skuldbindinga. Stúlkan sem
ég er með er einnig vinkona Hel-
ene.
Erin Bruce vissi greinilega
hvaða stúlku hann meinti, þvf að
hanr. tók glasið sitt og skundaði
yfir að borðinu þeirfa.
— Og þér heitið? sagði hann án
þess að bfða eftir að Jack kynnti
þau.
— LlnnEmries.
— Linna? Þá eruð þér stúlkan
frá St. Louis, sem Helene varð
tiðrætt um.
Hann kinkaði kolii með vel-
þóknun og settist niður og lagði
glasið frá sér.
— Hverníg hefur Helene það.
— Ég ætlaði einmitt að fara að
spyrja um það. Ég hef ekki séð
hana f ein tvö ár.
— Ekki ég heldur. 1 sfðasta
skiptið sem ég hitti hana var eftir
að við lukum við „The Kingdom
Lost." Hún sagði mér hvað hér
væri gott að veiöa og ég kom og
bjó hjá þeim. Eg býst við það séu
komin tvö ár sfðan.
— Hvernig er sumarhús Ever-
est? spurði Jack.
— Hafið þér ekki komið þang-
að?
— Nei, ég kom ekki fyrr en
seinni partinn f dag.
— Það er yndislegt hús.
— Umgirt?
Erin Bruce brosti og tennurnar
voru hvftar og svo margar og stór-
ar að helzt minnti á Charlton
Heston.
— Það megið þér bóka.
Erin bruce borðaði ekki kvöld-
verð með þeim. Hann hafði lofað
að sitja til borðs með Martin Case
og hans fylgdarliði, svo að Jack og
Linn borðuðu saman f stórum og
vistlegum matsalnum. Þegar þau
höfðu lokið snæðingi sá hann að
Miguel beið hans.
— Vinur yðar, Senhor Feez, býr
ekki f bænum. Hann er ekki á
hótel Hacienda og ekki heldur f
Colordahótelinu.
— Samt veit ég að hann er
hérna einhvers staðar. Hvaða
staðir koma fleirí til greina.
— Eini staðurinn sem er eftir
er I hinum enda bæjarins. Það er
Iftið fiskiþorp.
— Agætt. Við reynum það á
morgun. Hafið þér einhvern stað
að sofa á, Miguel?
Auðvitað var það ekki hans mál
að hafa áhyggjur af þvf. Miguel
hafði verið hér áður og átti vini i
bænum, sem hann gat búið hjá.
Linn og Jack settust á þrepin
sem lágu niður klettana og niður
á ströndina fyrir neðan. Inni f
hótelinu var leikin mexikönsk
tónlist og fiðluleikur heyrðist f
fjarska.
— Ég ætla að áminna yður um
eitt sagði hún. — Að þér reynið
ekkl að gera neitt án mfn á morg-
un. Þá kem ég bara ein og það
Iftur einkennilega út og verður til
að eyðileggja allt fyrir yður.
— Það getur verið hættulegt
fyrir okkur öll.
— Það er lfka þess vegna sem
ég óska eftir þvf að þér gerið eins
og ég bið yður.
— Þér skirrizt ekki við að hafa f
hótunum við mig?
— Nei.
Hann horfði út I myrkrið og
greindi ljósin á litlu snekkjunni
sem lá úti á flóanum. Hún sat
þögul stundarkorn. Svo sagði
hún.
— Eg er ekki að reyna að
þrengja mér upp á hann. Þér
hljótið að skilja að þetta er aðeins
björgunaraðgerð frá minni hálfu.
Við vorum vinir — áður en hitt
kom til.
— Þér trúið þessu ekki sjálfar.
Þér vituð fullvel hvers vegna þér
eruð hingað komnar. Þegar yður
varð loksins ljóst að honum var
haldið föngnum var fyrsta hugs-
un yðar sú, að þar væri komin
skýringin á þvi að hann hefði
aldrei reynt að hafa samband við
yður, eftir að maðurinn yðar dó.
Er það ekki rétt? Hann sendi yð-
ur bióm sögðuð þér mér. Ekkert
annað. Þess vegna komuð þér. Til
að komast að þvi hvort eitthvað er
enn á milli ykkar — einhverjir
straumar — þrátt fyrir að þér
hafið ekkert frá honum heyrt.
— Ég kæri mig ekkert um að
segja fólki hvað ég hugsa eða
hvers vegna.
— Nálgaðist ég sannleikann
einum of mikið?
— Það kemur yður ekki agnar
ögn við.
— Vlst kemur mér það við, and-
mælti hann. — Og ég er regluiega
glaður yfir þvf að þér vfljið sækja
hann heim. Ég vona að þér upp-
götvið að þetta hefur bara verið