Morgunblaðið - 29.10.1976, Síða 6
6
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 29. OKTÓBER 1976
í dag er föstudagur 29 októ-
ber, 303. dagur ársirts 1 976.
Árdegisflóð i Reykjavik er kl
10 57 og siðdegisflóð kl
23 35 Sólarupprás i Reykja
vik er kl 09 01 og sólarlag kl
1 7 20 Á Akureyri er sólarupp:
rás kl 08 55 og sólarlag kl
16 56 Tunglið er i suðri í
Reykjavík kl 19 19 (íslands
almanakið)
Hugsið um það sem er hið
efra, en ekki um það, sem
á jörðinni er, því að þér
eruð dánir. og lif y8a er
fólgið með Kristi í Guði.
(Kól. 3.2.)
LARÉTT: 1. ávíta 5.
stormur 6. kyrrð 9. gera sér
( hugarlund 11. sk.st. 12
egnt 13. korn 14. org. 16.
skóli 17 hlaupa.
LÖÐRÉTT: 1. þenst 2.
korn 3. mélast 4. samhlj 7.
hljóma 8. fipar 10 samhlj.
13. beita 15. eink.st. 16.
skóli
LAUSNÁ
SÍÐUSTU
LÁRÉTT: 1. skel 5. ál 7. att
9. ar 10 sáttur 12. SP 13.
aða 14. ós 15. naska 17.
karm
LÓÐRÉTT: 2. kátt 3. el 4.
kassinn 6. fuglar 8. táp 9.
auð 11. taska 14. ósk 16. ar
í vinstra horni þessarar myndar sem er tekin suður eftir Lækjargötu. er húsið Gimli. Nú er búið
að lagfæra húsið svo að umtalsvert er. Fyllt hefur verið upp I sprungur i pússningunni — sumar
mjög gamlar. Þá hefur það verið málað hvitt. en gluggar grænir. Nafnið Gimli og ártalið 1905
er málað i gulum lit. i húsinu á að verða bækistöð fyrir ferðamannaþjónustuna i bænum, var
okkur tjáð. En til hægri á myndinni stendur maður i gráum frakka og biður færis að komast yfir
Lækjargötuna úr sinu gamla stræti, — Austurstræti. — Það er Austurstrætisskáldið Tómas
Guðmundsson. (Mbl. Ól. K.M )
FRÁ HÓFNINNI
AUK togarans Bjarna
Benediktssonar sem kom
til Reykjavfkurhafnar i
gærmorgun til löndunar
kom togarinn Hjörleifur
en hann hélt sfðan áleiðis
til Bretlands f söluferð
með aflann. í gær fóru á
ströndina Skógarfoss og
Grundarfoss. 1 gær fór
annað rússnesku hafrann-
sóknaskipanna.
1 IVIESSUR A IViaFIGUIM
AÐVENTKIRKJAN
Reykjavfk Biblfurannsókn
kl. 9.45 árd. Guðþjónusta
kl. 11 árd. Jón H. J. Jóns-
son prédikar.
SAFNAÐARHEIMILI
Aðventista Keflavfk.
Biblfurannsókn kl. 10 árd.
Guðþjónusta kl. 11 árd.
Einar Valgeir Arason
prédikar.
Þú getur ekki fengið hvort tveggja, Karvel minn, hálfur inni í Alþýðuflokknum og í
fjárveitinganefnd.
ást er . . .
að forðast
særandi orð.
TH Aag. U.S. Paf Off. —All righU r«««rv*d
k 1976 by Lm Angeles Tlme*
ÁPUM/VO
HEILLA
GEFIN hafa verið saman f
hjónaband Þórdfs Jóns-
dóttir og Ólafur Helgi
Kjartansson. Heimili
þeirra er að Hjarðarhaga
11 Rvík. (Ljósm.st.
Gunnars Ingimars.)
GEFIN hafa verið saman f
hjónaband Halldóra Linda
Ingólfsdóttir og
Guðmundur Rúnar Krist-
mannsson. Heimili þeirra
er að Suðurgötu 25 í Sand-
gerði. (Ljósmynda-
þjónustan)
[FÍRÉT-riR
I GÆRMORGUN var Aust-
urvöllur alhvftur sem um
hávetur væri — af hrfmi.
Er þetta í fyrsta skipti á
þessu hausti sem Austur-
völlur er hrímhvítur eftir
næturfrostið.
VIKUNA 29. okt. — 4. nóvember er kvöld-, helgar- og
næturþjónusta lyfjaverzlana f Reykjavfk f Garðs Apó-
teki en auk þess er Lyfjabúðin Iðunn opin til kl. 22 alla
daga vaktvikunnar nema sunnudag.
— Slysavarðstofan f BORGARSPlTALANUM er opin
allan sólarhringinn. Sfmi 81200.
— Læknastofur eru lokaðar á laugardögum og helgidög-
um, en hægt er að ná sambandi við lækní á göngudeild
Landspftalans alla virka daga kl. 20—21 og á laugardög-
um frá kl. 9—12 og 16—17, sfmi 21230. Göngudeild er
lokuð á helgidögum. A virkum dögum ki: 8—17 er hægt
að ná sambandi við lækni f síma Læknafélags Reykja-
vfkur 11510, en því aðeins að ekki náist f heimilislækni.
Eftir kl. 17 er læknavakt f sfma 21230. Nánari uppKs-
ingar um lyfjabúðir og læknaþjónustu eru gefnar f
sfmsvara 18888. — Neyðarvakt Tannlæknafél. Islands í
Heilduverndarstöðinni er á laugardögum og helgidög-
um kl. 17—18.
Q llll/D AUIIC HEIMSÓKNARTlMAR
uJUIXnnnUu Borgarspftalinn. Mánu-
daga — föstudaga kl. 18.30—19.30, laugardaga — sunnu-
daga kl. 13.30—14.30 og 18.30—19. Grensásdeild: kl.
18.30—19.30 alla daga og kl. 13—17 laugardag og sunnu-
dag. Ileilsuverndarstöðin: kl. 15—16 og kl. 18.30—19.30.
Hvftabandið: Mánud. — föstud. kl. 19—19.30, laugard.
— sunnud. á sama tfma og kl. 15—16. — Fæðingarheim-
ili Revkjavíkur: Alla daga kl. 15.30—16.30. Kleppsspft-
ali: Alla daga kl. 15—16 og 18.30—19.30. Flókadeild:
Alla daga kl. 15.30—17. — Kópavogshælið: Eftir umtali
og kl. 15—17 á helgidögum. — Landakot:
Mánud.—föstud. kl. 18.30—19.30. Laugard. og sunnud.
kl. 15—16. Heimsóknartfmi á barnadeild er alla daga kl.
15—17. Landspftalinn: Alla daga kl. 15—16 og
19—19:30. Fæðingardeíld: kl. 15—16 og 19.30—20.
Barnaspftali Hringsins kl. 15—16 alla daga. — Sólvang-
ur: Mánud. — laugard. kl. 15—16 og 19.30—20. Vffils-
staðir: Daglega kl. 15.15—16.15 og kl. 19.30—20.
S0FN
LANDSBÓKASAFN
tSLANDS
SAFNHtJSINU við Hverfisgötu. Lestrarsalir eru opnir
virka daga kl. 9—19. nema laugardaga kl. 9—16. Utláns-
salur (vegna heimlána) er opinn virka daga kl. 13—15,
nema laugardaga kl. 9—12. — BORGARBÓKASAFN
REYKJAVÍKUR, AÐALSAFN, útlánadeíld Þingholts-
stræti 29a, sfmi 12308. Mánudaga til föstudaga kl. 9—22,
laugardaga kl. 9—16. BtJSTAÐASAFN, Bústaðakirkju.
sfmi 36270. Mánudaga til föstudaga kl. 14—21, laugar-
daga kl. 13—16. SÓLHEIMASAFN, Sólheimum 27, sími
36814. Mánudag til föstudaga kl. 14—21, laugardaga kl.
13—16. HOFSVALLASAFN, Hofsvallagötu 16, sfmi
27640. Mánudaga til föstudaga kl. 16—19. BÓKIN
HEI.M, Sólheimum 27, sfmi 83780, Mánudaga til föstu-
daga kl. 10—12. Bóka- og talbókaþjónusta við aldraða,
fatlaða og sjóndapra. FARANDBÓKASÖFN. Afgreiðsla
f Þingholtsstræti 29a. Bókakassar lánaðir skipum
heilsuhælum og stofnunum, sfmi 12308. Engin barna-
deild er opin lengur en til kl. 19. BÓKABtLAR, Bæki-
stöð f Bústaðasafni, sfmi 36270. Viðkomustaðir bókabfl-
anna eru sem hér segir: BÓKABtLAR. Bækistöð f
Bústaðasafni. ARB/EJARHVERFI: Versl. Rofabæ 39,
þriðjudag kl. 1.30—3.00. Verzl. Hraunbæ 102, þriðjud.
kl. 3.30—6.00.
BREIÐHOLT: Breiðholtsskóli mánud. kl. 7.00—9.00,
miðvikud. kl. 4.00—6.00, föstud. kl. 3.30—5.00. Hóla-
garður, Hólahverfi mánud. kl. ).30—3.00, fimmtud. kl.
4.00—6.00. Verzl. Iðufell fimmtud. kl. 1.30—3.30. Verzl.
Kjöt og fiskur við Seljabraut föstud. kl. 1.30—3.00.
Verzl. Kjöt og fiskur við Seljabraut föstud. kl.
1.30— 3.00. Verzl. Straumnes fimmtud. kl. 7.00—9.00.
Verzl. við Völvufell mánud. kl. 3.30—6.00, míðvikud. kl.
1.30— 3.30, föstud. kl. 5.30—7.00.
HAALEITISHVERFI: Alftamýrarskóli miðvikud. kl.
1.30— 3.30. Austurver. Háaleitisbraut mánud. kl.
1.30— 2.30. Miðbær, Háaleitisbraut mánud. kl.
4.30— 6.00, miðvikud. kl. 7.00—9.00. föstud, kl.
1.30.—2.30 — HOLT — HLlÐAR: Háteigsvegur 2
þriðjud. kl. 1.30—2.30. Stakkahlfð 17, mánud. kl.
3.00—4.00, miðvikud. kl. 7.00—9.00. Æfingaskóli Kenn-
araháskólans miðvikud. kl. 4.00—6.00 — LAUGARAS:
Verzl. við Norðurbrún, þriðjud. kl. 4.30—6.00. — LAUG-
ARNESHVERFI: Dalbraut, Kleppsvegur þriðjud. kl.
7.00—9.00. Laugalækur/Hrísateigur, föstud. kl.
3.00—5.00. — SUND: Kleppsvegur 152, við Holtaveg,
föstud. kl. 5.30—7.00. — TUN: Hátún 10, þriðjud. kl.
3.00—4.00. — VESTURBÆR: Verzl. við Dunhaga 20,
fimmtud. kl. 4.30—6.00. KR-heim'ilið fímmtud. kl.
7.00—9.00. Skerjafjörður — Einarsnes, fimmtud. kl.
3.00—4.00. Verzlanir við Hjarðarhaga 47, mánud. kl.
7.00—9.00, fimmtud, kl. 1.30—2.30.
IJSTASAFN ÍSLANDS við Hringbraut er opið daglega
kl. 1.30—4 síðd. fram til 15. september næstkomandi.
— AMERlSKA BÓKASAFNIÐ er opið alla virka daga
kl. 13—19.
ARBÆJARSAFN. Safnið er lokað nema eftir sérstökum
óskum og ber þá að hringja f 84412 miili kl. 9 og 10 árd.
ÞYZKA BÓKASAFNIÐ Mávahlfð 23 opið þriðjud. og
födtud. kl. 16—19.
LISTASAFN Eínars Jónssonar er opið sunnudaga og
miðvikudaga kl. 1.30—4 sfðd.
NATTURUGRIPASAFNIÐ er opið sunnud., þriðjud.,
fimmtud. og laugard. kl. 13.30—16.
ASGRlMSSAFN Bergstaðastræti 74 er opið sunnudaga,
þriðjudaga og fimmtudaga kl. 1.30—4 sfðd.
ÞJÖÐMINJASAFNIÐ er opið alla daga vikunnar kl.
1.30— 4 síðd. fram til 15. september n.k. SÆDÝRA-
SAFNIÐ er opið alla daga kl. 10—19.
RILAIMAVAKT vaktwónusta
w 1 ““** * * ** ■ »» ■ » I borgarstofnana svar-
ar alla virka daga frá kl. 17 sfðdegis til kl. 8 árdegis og á
helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Sfminn er
27311. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitu-
kerfi borgarinnar og f þeim tilfellum öðrum sem borg-
arbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstarfsmanna.
I Mbl.
fyrir
50 árum
VEL við brugðist heitir
Iftil klausa f Dagbókinni,
svohljóðandi: „I gær var
vakið máls á því hér í
blaðinu, að vel væri gert,
er þeir, sem oft leita
upplýsinga hjá vitaverð-
inum á Reykjanesi um
skipaferðir, gæfu honum sjónauka, svo aðstaða hans
yrði betri til þess að sjá skipaumferð. Þessi ummæll
hafa fallið f góðan jarðveg. I gær kom Þorsteinn Sch.
Thorsteinsson konsúll með ágætan sjónauka til Morgun-
blaðsins og bað hann það afhenda sjónaukann vitaverði.
Var það vel og fljótt við brugðið. Þakkar blaðið gjöfina
fyrir hönd vitavarðarins.“ Þáverandi vitavörður hét
ólafur Sveinsson. Reykjanesviti var nokkuð í fréttunum
um þetta leyti vegna hinna miklu jarðhræringa er þar
urðu og gekk erfiðlega að halda Ijósum á vitanum
logandi í tvo sólarhringa eftir jarðskjálftana.
---------------------------^
GENGISSKRANING
NR. 205 — 28. október 1976
Eining Kl. 12.00 Kaup Sala
1 Bandarfkjadollar 189.30 189.70*
1 Sterlingspund 296.10 298.10*
I Kanadadollar 194.90 195.40
100 Danskarkrónur 3225.55 3234.05*
100 Norskar krónur 3591.75 3601.25*
100 Sænskar krónur 4491.50 4503.40*
100 Finnsk mörk 4918.15 4931.15*
100 Franskir frankar 3787.25 3797.25*
110 Belg. frankar 513.75 515.15*
100 Svissn. frankar 7785.65 7806.25*
100 Gyllini 7540.60 7560.50*
100 V.-þýzk mörk 7899.55 7920.45*
100 Lfrur 21.89 21.95
100 Austurr. Sch. 1111.95 1114.85*
100 Escudos 603.55 605.15*
100 Pesetar 276.80 277.50*
100 Yen 64.41 64.58
* Breytlnj! frá sfAustu skránínjtu.
V___________________________________________________J