Morgunblaðið - 29.10.1976, Page 24
24
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 29. OKTÓBER 1976
atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna *
Hjúkrunarfræðingar Sjúkrahús Húsavíkur óskar að ráða nú þegar hjúkrunarfræðinga. Húsnæði í boði Upplýsingar veita framkvæmda- stjóri og forstöðukona í símum 96-41 333 og 96-41 433. Sjúkrahús/ð / Húsavík s. f. Fyrirtæki meðeigandi Óska að kaupa eða gerast meðeigandi í innflutnings eða iðnaðarfyrirtæki. Tilboð sendist Mbl. sem fyrst merkt: Meðeiqandi — 2555". Útgerðarmenn — Skipstjórar Óskum eftir bátum í viðskipti á komandi vertíð. Upplýsingar gefur Stefán Runólfs- son, í símum 98-2250 og 98-1 402. Vinnslustödin hf. Vestmannaeyjum.
Háseta vantar á 140 lesta bát sem er að hefja netaveiðar. Uppl. í síma 92-81 76 Grindavík. Rafvirki Óskum eftir að ráða rafvirkja, sem gæti hafið störf strax eða mjög fljótlega. RAFBÆR H.F. Hveragerði, sími 99-4 144.
Sendisveinn óskast Óskum eftir að ráða sendisvein í nóvem- ber og desember frá kl. 1—6. Viðkomandi þarf að hafa mótorhjól. Uppl. í síma 8321 1.
Vélsetjari Óskum eftir vélsetjara á setningartölvu (með vélritunarborði) Uppl. gefur yfir- verkstjóri. HHmirh.f., Sídumúla 12. Ungur maður sem hefur reynslu í sjálfstæðum rekstri og sölumennsku, óskar eftir starfi Upplýsingar sendist Mbl. fyrir 3. nóvember merkt „A: 2940".
1
raöauglýsingar — raöauglýsingar — raöauglýsingar
húsnæöi öskast
Iðnaðarhúsnæði óskast
Óska eftir að taka á leigu 70— 1 00 ferm.
iðnaðarhúsnæði, innkeyrsludyr nauðsyn-
legar. Uppl. í síma 66541 og 1 0469.
húsnæöi i boöi
Byggingarfélag verkamanna,
Reykjavik
Til sölu
tvær þriggja herbergja íbúðir í 4.
byggingarflokki við Stórholt. Félagsmenn
skili umsóknum sínum til skrifstofu
félagsins að Stórholti 16 fyrir kl. 12 á
hádegi fimmtudaginn 4. nóvember n.k.
Félagsstjórnin.
| nauöungaruppboö
Fyrirtæki
Til sölu þjónustufyrirtæki vel staðsett í
góðu húsnæði. Miklir tekjumöguleikar
mjög hentugt fyrir bifvélavirkja. Þeir sem
hafa huga á sendi tilboð til blaðsins fyrir
5. nóv. merkt: „bifreið — 2943“
Vörubílar til sölu
Scania Vabis 76 árg. 1966, Merzedes
Benz 1920, árg. 1967 til sýnis og sölu
hjá
Fordumbodinu
Sveinn Egilsson h. f.,
Skeifan 1 7, sími 85 100.
tilkynnim
mmm
■
Nauðungaruppboð að kröfu Benedikts Sigurðssonar hdl,
Garðars Garðarssonar hdl, Verzlunarbanka (slands h.f. og
innheimtmanns ríkissjóðs verða bifreiðarnar Ö-903, Ö-171 1
og Ö-2610 Ignis frystikista,
borðstofuborð ásamt 6 stólum, Candy þvottavél, Brother
rafmagnsritvél, peningaskápur. Cred-0-Matic peningakassi
seldar á nauðungaruppboði sem haldið verður að Vatnesvegi
33, Keflavik föstudaginn 5. 1 1 n.k. kl. 16.
Bæjarfógetinn í Keflavik, Njarðvik og Grindavík, sýslumaður-
inn i Gullbringusýslu.
Nauðungaruppboð. Eftir kröfu Tollstjórans i Reykjavik, Gjald-
heimtunnar, Skiptaréttar Reykjavíkur banka. stofnana og
ýmissa lögmanna fer fram opinbert uppboð sem haldið verður
i uppboðssal tollstjóra i tollhúsinu við Tryggvagötu laugardag
30. október 1976 kl. 13.30. Seldar verða ýmsar ótollaf-
greiddar og upptækar vörur svo og fjárnumdir munir svo sem:
steypumót, (kerfismót), prófilar, skrifstofuáhöld. og vélar,
hljómburðartæki, segulbandsspólur, sjónvarpstæki, hljóm-
plötur, fatnaður, húsgögn, heimilistæki, varahlutir og verk-
færi, veiðafæri, bækur, hljólbarðar, fólkslyftur, skrautvara,
nýlenduvörur, frystikistur kæliborð, vogir, kæliskápar, búðar-
kassar og borð, kaffikvörn og margt fleira.
Ennfremur verða seldar bifreiðarnar R-16817 V.W. sendi-
ferðabifr., R-50289 V.W. fólksbifreið, R-9041 Willys Jeep.
Ávisanir ekki teknar gildar sem greiðsla nema með samþykki
uppboðshaldara eða gjaldkera. Greiðsla við hamarshögg.
Uppboðshaldarinn i Reykjavik.
Ferðamálaráð íslands
og Ferðamálasjóður
hafa flutt starfsemi sína í Skúlatún 6
símar 15677 — 27488, pósthólf 1184.
Orðsending til
orkukaupenda
Rafmangsveitu
Reykjavíkur:
Við viljum vekja athygli á því, að hafin er
skráning á nafnnúmerum allra viðskipta-
vina vorra.
Við aðsetursskipti ber því að tilkynna
okkur nafnnúmer nýs orkukaupanda áður
en orkusala getur hafist.
RAFMAGNSVEITA
REYKJAVÍKUR
Vörubílastöðin
Þróttur tilkynnir
Frá 1. nóvember verður afgreiðsla
stöðvarinnar lokuð á laugardögum. Við-
skiptamönnum er bent á atvinnuskrá bif-
reiðastjóra í símaskránni.
Stjórnin
Styrkur ti!
háskólanáms í Svíþjóð.
Sænsk stjórnvöld hafa tilkynnt að þau bjóði fram í löndum
sem aðild eiga að Evrópuráðinu tiu styrki til háskólanáms i
Svíþjóð háskólaárið 1977 — 78. —Ekki er vitað fyrirfram
hvort einhver þessara styrkja muni koma í hlut íslendinga.
— Styrkfjárhæðin er 1.555.— sænskar krónur á mánuði i niu
mánuði en til greina kemur í einstaka tilvikum að styrkur verði
veittur til allt að þriggja ára
Umsækjendur skulu hafa lokið háskólaprófi áður en styrktima-
bil hefst.
Umsóknir um styrki þessa skulu sendar til.
Svenska Institutet, P.0. Box 7072,
S-103 82 Stockholm 7, Sverige,
fyrir 28. febrúar 1977, og lætur sú stofnun í té frekari
upplýsingar.
Menntamálaráðuneytið,
26. október 1976.
Aðalfundur Sjálfstæðis-
félagsins Óðins
Selfossi
Verður haldinn í Sjálfstæðishúsinu Tryggvagötu 8, Selfossi,
föstudaginn 29. þ.m. kl. 21.
Fundarefni: Venjuleg aðalfundarstörf. Lagabreytingar. Önnur
mál.
Stjórnin.
Eyverjar FUS
Vestmannaeyjum
halda aðalfund sinn miðvikudaginn 3. nóv. n.k. kl. 20.30.
Fundarstaður:
Hótel Vestmannaeyjar. Dagskrá: Vennjuleg aðalfundarstörf
samkvæmt 9 grein félagslaga. Kaffiveitingar. Eyverjar eru
hvattir til að mæta og nýir félagar velkomnir.
Stjórnin.