Morgunblaðið - 29.10.1976, Qupperneq 25

Morgunblaðið - 29.10.1976, Qupperneq 25
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 29. OKTÓBER 1976 25 smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar Grindavik Okkur vantar 4ra herb. íbúðir á skrá. Einnig einbýlishús, raðhús og parhús. Fasteigna- og skipasala Grindavíkur, sími 8285 og 8058. húsnæöi i boöi a . A....A. ,/v A Innri Njarðvík Til sölu nýtt 1 20 fm. einbýl- ishús við Akurbraut. Húsið er ekki að fullu frágengið. Skipti á íbúð í Njarðvik eða Keflavík möguleg. Fasteignasala Vilhjálms og Guðfinns, Vatnsnesvegi 20, Keflavík, símar 1 263 — 2890. Til leigu strax 2ja herb. ibúð (62 fm) i neðra Breiðholti. (búðin er í fyrsta flokks ástandi og leigist til eins árs i senn. Fyrirfram- greiðsla og trygging fyrir lita- lausri umgengni áskilin Til- boð merkt: HC — 8210, sendist Mbl. fyrir 3/11. 20% afsláttur af öllum mældum teppum. Teppasalan, Hverfisgötu 49. Kjólar — Kjólar í stærðum 36—48. Opið laugardaga 10—12. Dragtin. Klapparstig 37. Borgarhúsgögn auglýsa 1 5% afsláttur á öllum okkar sófasettum úrval af áklæði. Borgarhúsgögn. Atvinna óskast Stúlka með stúdentspróf úr KHÍ óskar eftir hálfs eða heilsdags vinnu. Góð ensku- kunnátta fyrir hendi. Vön af- greiðslustörfum. Tilboð send- ist Mbl. sem fyrst merkt: At- vinna — 2942. Atvinnurekendur Ég er 22 ára kvenmaður og vantar góða vinnu V2 daginn (fyrir hádegi). Ég er vön verzl- unar- og skrifstofustörfum og bæði hörkudugleg og ákveð- in. Tilboð sendist augld. Mbl. merkt ,,Vön — 2941 ". Alifuglabú á Reykjavikursvæðinu óskar eftir eldri hjónum til að sjá um daglegan rekstur. Hús- næði á staðnum. Svar send- ist Mbl. merkt: Fuglabú — 2568. Atvinna óskast fyrir hádegi eða eftir sam- komulagi. Tímavinna kemur til greina. Verzlunarskólapróf, 7 ára reynsla í verzlunar- og skrifstofustörfum, (toll- og verðútreikningar. verzlunar- bréf o.þ.h.) Bílpróf. Tilboð sendist Mbl. f. 3.11 '76 merkt „Aukavinna — 2554". IOOF 12 = 15810298V2 = Aðalfundur Skíðafélags Reykjavíkur verð- ur haldinn fimmtudaginn 4. nóv. n.k. kl. 8.30 í turnher- bergi Hótel Borg. Fundarefni: Venjuleg aðal- fundarstörf. Stjórnin. Frá Náttúru- lækningafélagi Reykjavíkur Fundur verður mánudaginn 1. nóv. n.k. kl. 20.30 í mat- stofunni að Laugav. 20. B. Fréttir af félagsstarfi og umræður um fé- lagsmál. Sækið fundinn félagar góðir. 1.0. G.T. Félagskonur saumafundir eru á laugardögum kl. 2 e.h. i Templarahöllinni. Bazarinn verður i nóvember Nánar auglýst siðar. Nefndin. 34T Frá Guðspekifélaginu Erindi Geirs Ágústssonar. ..Andlegar yogaiðkanir" hefst kl. 20.30 i kvöld. Breyting á dagskrá Fræðslufundurinn um tákn- mál Tarotspilanna verður n.k. miðvikudagskvöld kl. 20.30. Ekki á fimmtudag. Stúkan Baldur. Kvenfélag Laugarnessóknar Fundur verður haldinn mánu- daginn 1 nóvember kl. 8.30 i fundarsal kirkjunnar. Sýndir verða kjólar frá Elsu ásamt fl. Stjórnin. raöauglýsingar — raöauglýsingar — raöauglýsingar fundir —- mannfagnaðir \ Kynningarklúbburinn Björk, og Meistarafélag húsasmiða minna á haustskemmtun félaganna föstudaginn 29. okt. kl. 8.30 stundvís- lega. Undirbún/ngsnefndin. Herrakvöld Lionsklúbbs Reykjavíkur Verður haldið að Snorrabæ í kvöld föstu- dag 29. október. Húsið verður opnað kl. 19. Miðasala að Skólavörðustíg 10. Rakarastofu Péturs Guðjónssohar. Langferðabifreið Óskum að kaupa 30 — 35 manna fólks- flutningabifreið í góðu ástandi. Tilboðum sé skilað á skrifstofu vora fyrir kl. 1 6:00 föstudaginn 12. nóv. n.k. INNKAUPASTOFNUN RÍKISINS BORGAHTUNl 7 StMI 26844 Aðalfundur Skíðadeild Aðalfundur skíðadeildar K.R. verður haldinn föstudaginn 5. nóvember n.k. kl. 20 í K.R. heimilinu Frostaskjóli 2. Venju- leg aðalfundarstörf. Stjórnin Tilboð óskast í nokkrar fólksbifreiðar, Pik-Up og sendi- ferðabifreiðar er verða sýndar að Grensás- vegi 9 þriðjudaginn 2. nóv. kl. 1 2 — 3. Tilboðin verða opnuð í skrifstofu vorri kl. 5. Sa/a varna/idseigna. ®ÚTBOÐ Tilboð óskast i götuljósabúnað fyrir Rafmagnsveitu Reykja- vikur. Útboðsgögn eru afhent á skrifstofu vorri, Frikirkjuvegi 3, R. Tilboðin verða opnuð á sama stað fimmtudaginn 2. desember 1976, kl. 1 I.OOf.h. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR Fríkirkjuvegi 3 — Simi 25800 c ‘ — Að þakka . . . Framhald af bls. 12 bætur endanlega vegna eld- gossins innan ramma ViSlaga- sjóðs. Þessi verkfræðingur sagði einnig við mig. „Svo var eftirlitið við byggingu húsanna feikilega siakt og menn komust upp með eitt og annað sem slðar kom f hausinn i húseigendum og Viðlagasjóði." Samt leyfir G.G.Þ. sér að segja að um ósköp eðlilega samninga hafi verið að ræða og visar til launa iðnaðarmanna I Sigöldu. Slikan samanburð er ekki unnt að gera og þótt mörgum megi þakka verk sln i þessu máli eru þeir æði margir sem er nú búið að þakka einhver býsn á sama tima og þeir sömu hafa haft miklu hærri laun fyrir verk sln en eðlilegt getur talizt. Ekkert húsanna 500 til Eyja Ég hef áður fjallað um þá furðu- legu staðreynd að ekkert innfluttu húsanna var reist I Eyjum og var þó aðeins byrjað á hluta þeirra þegar eldgosinu var lokið og mikil þörf var fyrir hluta húsanna I Eyjum. Þegar umræður um þann möguieika hófust þrýstu ýmsir samningsaðilar á uppi á fasta- landinu, þvl bæði sveitarfélög og einstaklingar vildu ekki missa af tækifærinu og t.d. I ákveðnum sveitarfélögum var skyndilega byrjað að vinna nótt sem nýtan dag, við grunnbyggingarnar, en það gerðist einmitt þegar byrjað var að tala um þörfina I Eyjum. Ef hluti þessara húsa hefði hins vegar verið reistur I Eyjum, byggi þar nú fjöldi Eyjafólks. eldra fólk og yngra sem býr ennþá á fasta- landinu ýmissa hluta vegna. Óviðkomandi fjárhags- vandamál Þá segir G.G.Þ. að ýmis verk- takafyrirtæki sem unnu við grunn- byggingarnar hafi farið á hausinn meðan verkið stóð yfir. Þetta er rétt og þessa hafði ég getið en ekkert þeirra fór á hausinn vegna verkskuldbindinga fyrir Viðlaga- sjóð þar var um aðrar og eldri ástæður að ræða, óviðkomandi þessari framkvæmd. og það veit G.G.Þ. Þarna er þvi slakt dæmi til að sýna fram á að ekki hafi allir farið með troðinn vasa út úr þess- um verkefnum. Svo leikur G.G.Þ sér áfram við loðfærið í orðavali sinu varðandi verkfræðikostnaðinn og fer ! kringum það eins og heitur „grautur I kringum heitan graut" en bókhaldsleikirnir I Eyjagos málinu eru orðnir anzi margir og má t.d. nefna gjöf Fiona. finnsku húsin. til Eyjamann'd. Þar fengu Eyjamenn ! rauninni 60 millj. kr. ! húsum og vörum. en þetta er skráð sem 100 millj. kr. I bóta- greiðslum Viðlagasjóðs til Eyja, sem þegar eru greiddar og ástæðan er sú að þetta er skráð á gengi sem kom til mun siðar en gjöfin var afhent. Þarna á þvl Vestmannaeyjabær að sjálfsögðu rétt á 40 millj. kr. leiðréttingu, smávegis upp I heildardæmið. Óuppgert dæmi Meginatriðið I skrifum minum vegna Eyjagosmálsins er að sýna fram á þá staðreynd að Eyjamenn hafa farið mjög varhluta af tjóna- bótum á meðan ýmsir aðrir hafa matað krókinn, og að enn er möguleiki til að rétta þann hlut áður en Viðlagasjóður verður gerður upp m.a. með þvl að láta Seðlabanka íslands kaupa ákveðinn hluta þeirra skuldabréfa. sem Viðlagasjóður á upp á 1100 millj. kr. á nafnverði og er það ekkert óeðlilegt á sama tlma og Seðlabankinn hefur tekið um 700 millj. kr. I vaxtatekjur hjá Viðlaga- sjóði og ríkissjóður m.a. þegið 500 millj. kr. I tolltekjur af neyðarástandsgjöfum Norður- landanna árið 1973 Siðan koma inn I smærri dæmi eins og verkfræðikostnaður I heildardæminu. spurning um um- boðslaun fyrir innflutt hús. Þar er um að ræða möguleika á 40—50 millj. kr. I umboðslaun fyrir 500 hús. Hvar skyldu þær liggja? í lok greinar sinnar þakkar G.G.Þ. sér enn á ný sérstaklega fyrir frábær vinnubrögð á „vægu" verði en það er einkennilegt að ekki skuli aðrir flytja þær þakkir. — Grundvallar- atriði Framhald af bls 11 rúmlega 33 milljónir og fengu sum verkefni ekki nema hálfa þá upphæð sem sótt var um. Nú er verið að ljúka undir- búningi og byggingu sjúkrahót- els á Akureyri og reynir mjög á heimamenn að ljúka því. Þegar hefur safnazt verulegt fé heima fyrir en betur má ef duga skal og það ýtir undir bjartsýni Ak- ureyringa að góður árangur er af rekstri sjúkrahótelsins i Reykjavík og er hann framar öllum vonum. Að lokum sagði Eggert As- géirsson að margar hugmyndir hefðu komið fram um framtfð- arverkefni félagsins og er nú verið að vinna úr þeim hug- myndum og athuga hvernig þau verði framkvæmd. „Það er mik- ilvægt fyrir okkur að fá óskir deildanna, sagi Eggert, og okk- ar starf byggist á þörfum félag- anna og byggðanna sem við þjónum. Á móti reynum við að þjóna deildunum eftir beztu getu með því að halda fundi með þeim og veita þeim aðstoð í eflingu síns forystuliðs." Kvenfélagið Hringurinn heldur handavinnu og kökubazar að Hallveigar- stöðum laugardaginn 30. okt. kl. 2. Allurágóðinn rennur til Barnaspítalans.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.