Morgunblaðið - 29.10.1976, Side 33

Morgunblaðið - 29.10.1976, Side 33
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 29. OKTÓBER 1976 33 Ljónum getur mislíkað + Ljón eru engin lömb að leika sér við og hann fékk að reyna það fréttamaðurinn Del Donahoo, sem ásamt ljóna- temjaranum Dave Chivonac kom upp Ijónabúri ( stór- verzlun einni f Ohio f Banda- rfkjunum þar sem þeir létu Ijónið leika alls konar listir og meðal annars settist Del ð bak Ijóninu og þóttist bara góður með sig. En þegar minnst varði og ljóninu þótti skrfpaleikur- inn vera farinn að ganga úr hófi fram, vatt það upp á síg og beit fréttamanninn f handlegg- inn, éins og sjá má á annrri myndinni. A hinni myndinni sést þegar Dave Ijónatemjari iúskrar á Ijóninu með lurk f þeim tilgangi að losa frétta- manninn úr klóm þess, sem tókst á endanum. Del frétta- maður var fluttur á sjúkrahús og var sagður ekki aivarlega slasaður og að honum liði „eftir atvikum". Cornelis kaus „steininn>, + Cornelis Vreeswijk er maður óútreiknanlegur eins og margir minnast frá þvf að hann kom fram f Norræna húsinu hér á dögunum. Nú hefur hann brugðizt frændum vorum Dönum heldur illilega en fyrir- hugað var að hann kæmi fram vfða f Danmörku og skemmti með vfsnasöng. Cornelis ákvað nefnilega ð gista heldur stein- inn f þrjá mánuði en'hann átti f fórum sfnum biðdóm, þriggja mánaða fangelsi fyrir ofbeldi. Flemming Kröll heitir sá, sem koma átti fram ásamt Cornelis, en hann er einkum kunnur fyrir flutning sinn á Ijóðum Everts Taube. Flemming verður nú að troða upp einn en hann segist hafa aukið og endurbætt dagskrána þvf að auk þess að flytja eigin lög ætlar hann að herma eftir Cornelis. Glæsilegt tízkuúrval Húfur — Treflar — Sjöl — Keipar — Kolly i rauðref, gráref, þvottabirni. opossum, merði og mink. Einnig skinn á mötla. Feldskerinn, Skólavörðustíg 18, sími 10840. Karate Byrjendanámskeið eru hafin hjá Karatefélagi íslands. Innritun fer fram mánud. miðvikd. og föstud. frá kl. 8.00 að Brautarholti 18. Frá Hagkaup: RÝMINGAR- SALA Buxur, b/ússur, peysur, skyrtur, kápur, jakkar, sloppar o.fl. o. fl. Dæmi um verð/ækkun: T65Q verða /QQ 32QQ verða jQQQ 595 verða JQQ OPIÐ TIL te 10 í KVÖLD i» 1 SKEIFUNNI 151 IsÍMI 86566

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.