Morgunblaðið - 30.10.1976, Page 32

Morgunblaðið - 30.10.1976, Page 32
LAUGARDAGUR 30. OKTÓBER 1976 Ljósmynd Mbl. RAX. Háhyrningarnir tveir sem Guðrún GK veiddi út af Ingólfshöfða f fyrradag voru fluttir f laug f Sædýrasafninu f gærkvöldi og þar verða þeir næstu vikurnar þar til þeir verða fluttir til út- landa, annar til Hollands og hinn til Bandaríkj- anna. Litsjónvarpsmálið: 13 starfsmönnum Eim- skips sagt upp störfum Háhyrningurinn nær á myndinni er kvendýr, en í gær var ekki búið að ganga úr skugga um af hvoru kyninu minna dýrið er, en það sést fjær á myndinni. Slökkviliðsmenn úr Hafnarfirði standa þarna og horfa á dýrin, en þeir aðstoðuðu við að dæla sjó f laugina f gær. Nizza, Frakklandi, f gær frá Þórleifi Ólafssyni, HÁHYRNINGURINN Jóhanna neitaða staðfastlega að njóta þess Gjaldeyrisstaðan: 1141 millj. kr. bati Versnaði um 5.767 millj. kr. í fyrra GJALDEYRISSTAÐAN f septemberlok, nettóstaðan, var neikvæð um 2.644 milljónir króna og hafði þá f mánuðin- um versnað um 1.473 milljónir króna. Hins vegar er batinn á stöðunni frá áramótum sam- tals 1.141 milljón króna, en allar þessar tölur eru á septemberlokagengi og þvf eru þær fullkomlega sambærileg- ar. Breytingartölurnar f fyrra á samsvarandi gengi eru þær, að í september f fyrra versnaði staðan um 1.025 milljónir króna og frá áramótum versnaði hún um 5.767 milljónir króna. Af þessu sést að þróunin á þessu ári er mun hagstæðari en hún var f fyrra. Litsjónvarpsmálið VEGNA rannsóknar litsjónvarps- málsins voru úrskurðaðir f gæzlu- varðhald 6 menn, sem ekki reynd- ust við málið riðnir. Sátu menn- irnir inni f Sfðumúlafangelsinu f rúman sólarhring. Gæzluvarð- haldsúrskurðirnir voru byggðir á gögnum, sem fengust í Hamborg, þar sem litatækin voru keypt, en gögn þessi reyndust ekki eins haldgóð og talið var í fyrstu. matar sem starfsmenn Marinland f Nissa buðu henni árla í dag, en það var makríll sem fram var borinn. Makrfll er aðalfæða hvala f Miðjarðarhafi. Eftir að Jóhanna hafði fussað við makrflnum sem henni var borinn úr hendi De la Pob eiganda sædýrasafnsins, var brugðið á það ráð að kasta fs- lenzkri sfld fyrir dýrið og tók Jóhanna þá snarlega við sér og gleypti sfldina á augabragði. Siðan var hverri síldinni af ann- arri hent til hennar og át hún þær allar með beztu lyst. Virðist Jó- hanna una sér hið bezta í sínum nýju heimkynnum. Þegar Iscargovélin lenti í Frakklandi í gær var gífurlegur fjöldi fréttaritara á flugvellinum og fjöldi fólks sem hafði heyrt um væntanlega komu háhyrningsins flugleiðis frá Islandi. Þegar flugvélin var í aðflugi, kallaði einn flugstjórnarmaður úr flugturninum í Hallgrím flug- stjóra og spurði hvort einhver þjóðhöfðingi, Brésnev eða ein- hver slíkur, væri um borð og lokk- aði alla fréttamennina á völlinn. „Við erum aðeins með háhyrn- ing,“ svaraði Kallgrimur, en al- gjör þögn varð í flugturninum. Þórir Oddsson, aðalfulltrúi sakadóms, sem kvað upp þessa gæzluvarðhaldsúrskurði, sagði að mönnunum hefði verið sleppt þegar er hið sanna kom í ljós. Hann sagði að umrædd gögn hefðu leitt í ljós rökstuddan grun um að umræddir menn væru við málið riðnir og hefði honum ekki verið stætt á öðru en úrskurða mennina í gæzluvarðhald. Stjórn- 13 starfsmönnum Eim- skipafélags tslands, úr hópi sjómanna og starfs- manna í vöruafgreiðslu, var sagt upp störfum hjá Eimskipafélaginu í gær samkvæmt ákvörðun stjórnar Eimskips, en þess- ir 13 starfsmenn eru allir viðriðnir samvinnu í skipulögðu smygli á lit- endur svona rannsókna yrðu að taka ákvarðanir um hvað gera skyldi og ætíð að taka mið af þeim gögnum sem fyrir lægju. „Réttar- gæzlumenn þessara manna voru að sjálfsögðu ekki ánægðir yfir þessu en þeir skildu aðstöðu mína og skildu að ekki var hægt annað að gera en kveða upp úrskurðina út fá þeim gögnum sem lágu fyrir, þótt sfðar kæmi í ljós að þau stæð- ust ekki,“ sagði Þórir. Þess má geta að umrædd gögn Framhald á bls. 18. sjónvarpstækjum til lands- ins og hefur rannsóknar- lögreglan lagt hald á 29 tæki sem varða þetta mál. Ekki virðist hér um auð- gunarmál að ræða. Á undanförnum tveimur árum hefur Eimskipafélag Islands sagt upp alls 70 6 ungir menn í gæzlu vegna fíkniefnamála ARNAR Guðmundsson ffkniefna- dómari úrskurðaði f gær 22 ára gamlan mann f allt að 30 daga gæzluvarðhald vegna rannsóknar ffkniefnamálsins mikla. Sitja þá inni 5 ungir menn vegna þessa máls. Þá hefur Fíkniefnadómstóllinn einnig með að gera mál 22 ára gamals manns, sem var í vikunni handtekinnn á Keflavíkurflug- velli með 30 grömm af amfeta- mfni, sem hann var að reyna að selja, en söluverðmæti þess magns er talið vera um þrjú hundruð þúsund krónur. Var sá maður úrskurðaður í allt að 15 daga gæzluvarðhald. Sitja þvi 6 ungir menn í gæzluvarðhaldi vegna ffkniefnamála. starfsmönnum vegna áfengissmygls. Morgunblaðið hefur fregnað að þegar starfs- mönnunum bárust upp- sagnarbréfin í gær hafi starfsmenn í véladeild lagt niður vinnu um stund. og einnig hluti starfsmánna í vöruskemmu í Sundahöfn. Starfsmenn í véladeild hófu aftur vinnu þegar málsatvik höfðu verið út- skýrð. Fjórir bankar búnir ad svara FJÓRIR bankar hafa nú svarað bréflega ósk Hrafns Bragasonar umboðsdómara í ávfsanamálinu um nákvæmar skýrslur um þær yfirdráttarheimildir, sem bank- arnir hafa veitt þeim aðilum, sem tengjast málinu. Slíka ósk bar Hrafn fram við alla banka lands- ins og tvo sparisjóði. Hrafn sagði við Mbl. að hann væri ekki búinn að kynna sér nákvæmlega inni- hald bréfanna og gæti þvf ekkert um það sagt nú sem stæði. Stöð- ugt er unnið að öðrum þáttum þessa máls. 6 menn í gæzluvarðhald sem ekki voru viðriðnir málið „Ekki annað hægt að gera samkvæmt þeim gögnum sem lágu fyrir,” segir dómarinn 15 mánaða fangelsi og 600 þúsund kr. sekt fyrir fíkniefnasmygl Harðasti fíkniefnadómur til þessa ASGEIR Friðjónsson fíkniefna- dómari dæmdi nýlega f máli tveggja bandarfskra varnarliðs- manna, sem viðriðnir voru hið umfangsmikla flkniefnasmygl á Keflavfkurflugvelli, sem upp komst skömmu eftir áramótin. Var annar þeirra dæmdur f 6 mánaða fangelsi og 300 þúsund króna sekt og hinn f 15 mánaða fangelsi og 600 þúsund króna sekt. Að sögn Asgeirs er þetta harðasti fíkniefnadómur. sem kveðinn hefur verið upp á tslandi til þessa. Eftir er að dæma f máli eins Bandarfkjamanns, en sá er talinn vera „aðalmaðurinn" f málinu. Eins og lesendur rekur eflaust minni til, varð það uppvíst í janúar s.l. að tugir kílóa af ffkni- efnum höfðu farið um Keflavfk- urflugvöll seinni part ársins 1975. Inn í málið flæktust 15 bandarísk- ir varnarliðsmenn á vellinum. Dæmt hefur verið í málum 14 þeirra. Fyrr er getið tveggja dóma, en 12 af þessum mönnum voru dæmdir til að greiða sektir á bilinu 100—500 þúsund krónur. Þá voru 20 íslendingar viðriðnir þessi mál, en aðeins sem kaupend- ur smárra skammta. Fengu þeir allmiklu lægri sektir. Að sögn Ásgeirs Friðjónssonar er ekki ljóst hvort fyrrnefndir tveir menn áfrýja til Hæstaréttar. Ennfremur liggur það ekki ljóst fyrir, hvar mennirnir munu af- plána refsingu sina, hér eða í Bandaríkjunum. Jóhanna: Neitar franska matseðlinum

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.