Morgunblaðið - 03.11.1976, Blaðsíða 4
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 3. NÓVEMBER 1976
4
LOFTLEIDIfí
r 2 1190 2 11 88
FERÐA6ÍLAR hf.
Bílaleiga. sími 81260.
Fólksbílar, statlonbilar, sendibíl-
ar, hópferðabílar og jeppar.
Öllum þeim, sem á margvislegan
hátt gerðu okkur afmælisdagana
1 8. september og 8. október s.l.
ánægjulega, þökkum við af al-
hug.
Þórður Runólfsson,
Halldóra
Guðjónsdóttir,
Haga, Skorradal.
Þökk sé öllum þeim sem glöddu
mig á níræðisafmælinu.
Eiríkur
Þorsteinsson,
Löngumýri.
Stolin
ávísanahefti
í umferð
INNBROT var framið í Prent-
stofu Guðjóns Ó. við Langholts-
veg aðfaranótt mánudags. Þaðan
var stolið tveimur ávísanaheftum
og stimpli, þar sem á stóð Guðjón
Ó, prentstofa. I öðru heftinu, frá
Útvegsbanka Islands, voru 25
blöð eftir, með númerunum
72876—72900. Hitt heftið var með
50 blöðum, frá Landsbankanum,
Langholtsútibúi. Vill rannsóknar-
lögreglan vara fólk við að taka við
ávísunum, sem gætu verið úr
umræddum heftum.
Maður fauk
VINNUSLYS varð f Breiðholti i
fyrradag klukkan 16,25. Þar var
maður að vinna við Fjarðasel 18.
Kom þá vindhviða og feykti hon-
um af plötu húss og niður í
kjallaratröppur. Maðurinn
kvartaði um þrautir í baki og í
fótum.
Hús eyðilagðist
í eldi í Kópavogi
ELDUR kom upp í gömlu húsi við
Hafnarfjarðarveginn i Kópavogi í
fyrrkvöld og mun húsið hafa
eyðilagzt f eldinum. Ekki hafði
verið búið þar í mörg ár.
RÉÐST GEGN
ALÞINGI
MAÐUR nokkur, sem heldur hef-
ur verið uppsiga við yfirvöld og
þá ekki sfður geistleg en verald-
leg, réðst í fyrradag með grjót-
kasti að Alþingishúsinu. Tókst
honum að brjóta þar eina rúðu
áður en lögregla kom á staðinn.
AUCLVSINGASÍ.MINN ER:
22480
JW*r0wiliIat>iþ
Útvarp Reykjavík
yHIÐMIKUDKGUR
MORGUNNINN
3. nóvember
7.00 Morgunútvarp
Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og
10.10.
Morgunleikfimi kl. 7.15 og
9.05.
Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og for-
ustugr. dagb).), 9.00 og 10.00.
Morgunbæn kl. 7.50.
Morgunstund barnanna kl.
8.00: Kristfn Sveinbjörns-
dóttir les söguna „Áróru og
pabba“ eftir Anne-Cath.
Vestley (3).
Tilkynningar kl. 9.30. Þang-
fréttir kl. 9.45. Létt lög milli
atriða.
Drög að útgáfusögu kirkju-
legra og trúarlegra blaða og
tfmarita á Islandi kl. 10.25:
Séra Björn Jónsson á Akra-
nesi flytur annað érindi sitt.
Morguntónleikar kl. 11.00:
Liv Glaser leikur pfanólög
eftir Agathe Backer Grön-
dahl / Hege Waldeland og
sinfónfuhljómsveitin f Björg-
vin leika Sellókonsert f D-
dúr op. 7 eftir Johann Svend-
sen; Karsten Andersen stj. /
Irmgard Seefried syngur
Fjóra söngva eftir Werner
Egk; Sinfónfuhljómsveitin f
Bayern leikur með; höfund-
ur stj.
SÍÐDEGIÐ
12.00 Dagskráin. Tónleikar.
Tilkynningar.
12.25 Veðurfregnir og fréttir.
Tilkynningar.
Við vinnuna: Tónleikar.
14.30 Miðdegissagan: „Eftir
örstuttan leik" eftir Elías
Mar
Höfundur les (5).
15.00 Miðdegistónleikar V
Bengt Ericson leikur Ein-
leikssónötu f G-dúr fyrir
vfólu da gamba eftir Karl
Friedrich Abel. Bengt
Ericson og Rolf La Fleur
leika Lamento og Fancy fyrir
vfólu da gamba og lútu eftir
Thomas Morley.
Arthur Grumiaux og
Dinorah Varsi leika Sónötu f
G-dúr fyrir fiðlu og pfanó eft-
18.00 Þúsunddyrahúsið
Norsk myndasaga.
Veiðiferðin
Þýðandi Gréta Sigfúsdótt-
ir.Þulur Þórhallur Sigurðs-
son.
(Nordvision-Norska sjón-
varpið)
18.20 Skipbrotsmennirnir
Astralskur myndaflokkur f
13 þáttum.
4. þáttur. Handfylii af gulli
Þýðandi Jóhanna Jóhanns-
dóttir.
18.45 Hjartað
Bandarfsk fræðslumynd um |
starfsemi hjartans. Þetta er
fyrsta myndin af þremur,
hinar eru um magann og
lungun og verða sýndar
næstu miðvikudaga.
Þýðandi Björn Baldursson.
Þulur Sæmundur Helgason.
20.00 Fréttir og veður
20.30 Auglýsingar og dagskrá
20.40 Pappfrstungl
Bandarfskur myndaflokkur.
Frfdagur
Þýðandi Kristmann Eiðsson.
21.05 Vaka
Dagskrá um bókmenntir og
iistir á Ifðandi stund.
ir Guillaume Lekeu.
15.45 Frá Sameinuðu þjóðun-
um
16.00 Fréttir. Tilkynningar.
(16.15 Veðurfregnir).
16.20 Tónleikar
17.30 Ctvarpssaga barnanna:
„Öli frá skuld" eftir Stefán
Jónsson
Gfsli Halldórsson leikari les
(5).
Umsjónarmaður Magdalena
Schram.
21.45 Augliti til auglitis
Sænsk framhaldsmynd f
f jórum þáttum.
Leikstjóri og höfundur
handrits Ingmar Bergman.
Kvikmyndun Sven Nykvlst.
Aðalhlutverk Liv Ullmann,
Erland Josephson, Aino
Taube, Gunnar Björnstrand
og Sif Ruud.
3. þáttur.
Efni annars þáttar:
Um kvöldið þegar Jenny
kemur heim frá Jacobi, er
hringt til hennar, og hún fer
f húsið þar sem hún bjó áð-
ur. Þar finnur hún Marfu
Jacobi meðvitundarlausa og
með henni eru tveir ókunnir
menn. Annar þeirra reynir
að nauðga Jenny. Hún trúir
Jacobi fyrir þessu, biður
hann um svefnlyf og gist-
ingu, en bugast gersamlega
og ákveður að fara heim og
sefur f tvo sólarhringa. Þeg-
ar hún vaknar, hringir hún
til Jacobi. 1 miðju sfmtali
leggur hún á. Sfðan les hún
tilkynningu til eiginmanns
sfns inn á segulband. Þar
segfst hún ætla að svipta sig
Iffi.
22.30 Dagskrárlok.
17.50 Tónleikar. Tilkynning-
ar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
KVÖLDIÐ
19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til-
kynnangar.
19.35 Jón Ólafsson og Skuld-
arprentsmiðja
Jón Þ. Þór cand. mag. flytur
sfðara erindi sitt.
20.00 Kvöldvaka
a. Einsöngur: Arni Jónsson
syngur fslenzk lög Fritz
Weisshappel leikur á pfanó.
b. Mikil kostakýr: Huppa frá
Kluftum
Agnar Guðnason ræðir við
Sigrfði Árnadóttur frá Kluft-
um og Helga Haraldsson á
Hrafnkelsstöðum þegar liðin
eru 50 ár frá burði Huppu.
c. Sfðasti galdramaður á
tslandi
Vigfús Olafsson kennari flyt-
ur sfðari hluta frásögu sinn-
ar, sem fjallar um ögmund
ögmundsson f Auraseli.
d. Haldað til haga
Grfmur M. Helgason for-
stöðumaður handritadeildar
Landsbókasafns lslands flyt-
ur þáttinn.
e. Kórsöngur: Liljukórinn
syngur þjóðlög f útsetningu
Jóns Þórarinssonar. Söng-
stjóri: Jón Ásgearsson.
21.30 Utvarpssagan: „Breysk-
ar ástir“ eftir Óskar Aðal-
stein
Erlíngur Gfslason leikari les
sögulok (14).
22.00 Fréttir
22.15 Veðurfregnir
Kvöldsagan: „Minnisbók
Þorvalds Thoroddsens"
Sveinn Skorri Höskuldsson
prófessor les (5).
22.40 Nútfmatónlist
Þorkell Sigurbjörnsson
kynnir.
23.25 Fréttir. Dagskrárlok.
SKJÁNUM
MIÐVIKUDAGUR
3. nóvember 1976
Sagt verður áfram frá Skipbrotsmönnunum kl. 18.20 f dag.
Sjónvarp klukkan 18.00
1-4
EH^ HQl ( HEVRH!
Kostakýrin
Huppa
KVÖLDVAKA er á dagskrá útvarps
kl. 20.00 i kvöld og er þar að venju
margt á boðstólum M.a. syngur
Árni Jónsson einsöng og sagt verð-
ur frá siðasta galdramanni á íslandi,
Ögmundi Ögmundssym i Auraselt
Þá má nefna viðtalsþátt sem Agnar
Guðnason sér um en þar ræðir hann
við Sigriði Árnadóttur frá Kluftum
og Helga Haraldsson frá Hrafnkels-
stöðum Er viðtalið i tilefni af þvi að
kostakýrin Huppa frá Kluftum á sér
merkan dag i dag þvi nú eru liðin
fimmtiu ár frá burði hennar
Agnar Guðnason sagði að hún
hefði verið borin hinn 3. nóv i Gróf
i Hrunamannahreppi og var komið
með hana að Kluftum þegar hún var
fjögurra vetra Hún átti alls 1 6 kálfa,
10 nautakálfa og 6 kvigukálfa Það
gerist svo á örfáum vetrum, sagði
Agnar, að naut undan Huppu eru
komin i næstum allar sveitir lands-
ins og er nú talað um Kluftakynið og
Mýrdalskynið, hið fyrra kennt við
Huppu en hið sfðarnefnda kennt við
Mána frá Mývatnssveit.
Agnar sagði að Sigriður Árnadótt-
ir frá Kluftum segði frá þessari
kostakú en hún hefði verið i miklu
uppáhaldi og það kemur fram að
boðið var mikið fé fyrir nautkálfa
Huppu
ÞRJÁR stuttar myndir
eru á dagskrá sjónvarps-
ins I útsendingunni fyrir
fréttir, sem hefst kl.
18.00 í dag. Fyrst er
norska myndasagan um
þúsund dyra húsið og
nefnist að þessu sinni
Veiðiferðin. Þulur er
Þórhallur Sigurðsson og
þýðandi Gréta Sígfúsd.
Klukkan 18.20 er síðan
áframhald myndarinnar
um Skipbrotsmennina og
verður fjórði þáttur
sýndur í dag, sem nefnist
Handfylli af gulli.
í dag hefst svo sýning á
flokki fræðslumynda um
hjartað, magann og lung-
un. í fyrstu myndinni,
sem fjallar um hjartað er
greint frá þvi sem gæti
verið hjartanu óhollt og
eru á milli atriða stuttar
teiknaðar myndir til
skýringa. Sagt er frá
manni sem verður fyrir
áfalli og hvernig honum
gengur að ná sér aftur,
og hvað það sé sem gerist
í hjartanu á meðan.