Morgunblaðið - 03.11.1976, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 03.11.1976, Blaðsíða 27
FELAG SJALFSTÆÐISMANNA ÍÁRBÆJAR- OG SELÁSHVERFI Skrif>to(a: Hraunbte 102, R. Pðathólf: 617. Simi 81277 GEíSíPf MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 3. NÖVEMBER 1976 Sími 50249 Skæruliðaforinginn Mjög spennandi mynd. Rod Taylor, Adam West. Sýnd kl. 9 Sími50184 ARNOLD Dularfull, spennandi og gaman- söm bandarísk kvikmynd. íslenzkur texti. Sýnd kl. 9. Bönnuð börnum. ^Fólkið ferí Óðal í kvöld Óðal v/Austurvöll Skuldabréf fasteignatryggð og spariskírteini til sölu. Miðstöð verðbréfavið- skipta er hjá okkur. Fyrirgreiðsluskrifstofan Fasteigna og verðbréfasala Vesturgötu 1 7. Simi 16223 Þorleifur Guðmundsson heimasími 12469. [mma AFL FRAM- FARA MANNHEIM 4-gengis Diesel-vélar fyrir hjálparsett 33 hesta viS 1 500 sn. 39 hesta viS 1800 sn. 43 hesta viS 2000 sn. 44 hesta viS 1500 sn. 52 hesta viS 1800 sn. 57 hesta viS 2000 sn. 66 hesta viS 1500 sn. 78 hesta viS 1800 sn. 86 hesta viS 2000 sn. 100 hesta viS 1 500 sn. 112 hesta viS 1800 sn. 119 hesta viS 2000 sn. meS rafræsingu og sjálfvirkri stöSvuri. StoarCswgMr oJ®xni@æ®mi & <0 VESTUKGOTU 16 - SÍMAR 14680 - 21480- POB 6 Sýningarskápar til sölu Til sýnis í anddyri Háskólabíós Upplýsingar á skrifstofunni. Háskólabíó Nýkomið Amerísku mittisúlpurnar komnar barna- og fullorðins TVEIR GÓÐIR Harmonikan stendur alltaf fyrir sínu, svo ekki sé nú talað um þegar snillingar leika á hana. Plata Grettis Björnssonar og plata Braga Hlíðberg fást í hljómplötuverzlunum um land allt — einnig á kassettum. SG-hljómplötur r K=Átskátíd ItyJ6 Félag Sjálfstæðismanna í Árbæjar- og Seláshverfi heldur hina árlegu árshátíð sína í Skíðaskálanum í Hveradölum laugardaginn 6. nóvemher næstkomandi Veizlugestir munu safnast saman í langferðabíla við Shell benzínstöðina að Hraunbæ 102 og þiggja þar ferðaglaðning. Lagt verður af stað klukkan 18 og við komuna uppeftir verður gestum veittur síðdegis- drykkur. Þá hefst hátíðardagskráin með því að Margrét Einarsdóttir tekur við veizlustjórn. Dagskrá hátiðarinnar er i stórum dráttum þessi: 1. Veizlumatur. Leikin verður létt tónlist. 2. Ávarp flytur Ellert B. Schram alþingismaður. 3. Skemmtiatriði. Söngur, happdrætti og samkvæmisleikir. 4. Stiginn dans til klukkan tvö eftir miðnætti. 5. Veizlugestum ekið til Reykjavikur að lokinni hátið. Hver miði kostar kr. 4.000,00. Þá geta veizlugestir fengið framreidda miðnæturhressingu samkvæmt eigin ósk. Þar sem aðeins er pláss fyrir 110 veizlugesti, verða væntanlegir þátttakendur að tryggja sér miða sem allra fyrst í símum 75003, 75797 og 81 406 eftir klukkan 1 6 næstu daga. Skemmtinefndin. AKiLÝSINÍÍASÍMINN KK: rjl22480 #lorfltmI>l4it>it> Þaðpassarfiá LeeGooper hCocfié

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.