Morgunblaðið - 03.11.1976, Blaðsíða 13
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 3. NÓVEMBER 1976
13
Ólympíuskákmótið í Haifa:
r
Islendingar standa höll-
um fæti gegn Filipseyjum
Haifa, 2. nóvember, einka-
skeyti til Mbl. frá Einari S.
Einarssyni og Braga Halldórs-
syni:
1 7. UMFERÐ f dag mætti
fslenzka sveitin þeirri frá
Filipseyjum. Þremur skákum
lauk, tveimur með jafntefli en
ein tapaðist og standa
lslendingar þvf höllum fæti f
viðureigninni, hafa hlotið einn
vinning á móti tveimur en ein
skák fór f bið. lslendingar eru
núna f 12—15. sæti með 17
vinninga, en Hoilendingar eru
enn efstir með 22 vinninga,
Englendingar hafa 21H vinn-
ing, Bandarfkin 21 vinning,
Argentfna 20 vinninga og Chile
19 H vinning. Holland og
England gerðu jafntefli f kvöld
2:2, Bandarfkin unnu
Argentfnu 2M:VA og Israel
hefur yfir 2:1 á móti Þýzka-
landi.
Stórmeistararnir Guðmundur
Sigurjónsson og Torre hvfldu í
þetta sinn. Helgi Olafsson tefldi
við Rodriques á 1. borði og
hafði svart. Skákin fór í bið, en
lauk með jafntefli. Magnús
Sólmundarson tefldi við
Mascarinas á 2. borði og átti
jafna skák. En hann lék slysa-
lega af sér, missti mann og
tapaði skákinni. Margeir átti i
höggi við Catuela og varð skák-
in jafntefli. Björgvin Víglunds-
son tefldi við Estimo og fór
skákin tvisvar í bið og er mjög
tvfsýn.
SNILLDARSKAK
GUÐMUNDAR
I 7. umferðinni tefldu Is-
lendingar við Austurríkismenn
og unnu eins og fram kom f
blaðinu í gær með 2W vinningi
gegn 1V4. Þessi sigur var sá sæt-
asti í mótinu til þessa.
Guðmundur Sigurjónsson
lagði stórmeistarann Robatch
að veili í snilldarlegri sóknar-
skák og fylgir hún hér á eftir.
Helgi Ólafsson tefldi við alþjóð-
lega meistarann Duckstein,
sem frægur er fyrir leiftrandi
sóknarskákir og hefur meðal
annars unnið Friðrik Ólafsson
og sjálfan Botvanik. Helgi
varðist sóknartilraunum Duck-
steins af seiglu og stóð betur i
lokin þegar Austurríkismaður-
inn sá þann kost vænstan að ná
jafntefli með þráskák.
Viðureign Björns Þorsteins-
sonar og Hoelzl á þriðja borði
varð söguleg í meira lagi.
Hoelzl valdi Aljekinvörn gegn
Kóngspeðsleið Börns. Björn
fórnaði peði í miðtaflinu og
náði hættulegum sóknarfærum
á Kóngsvæng. Björn komst í
tímahrak meðan andstæðingur
hans virtist ekkert þurfa að
hugsa sig um. Björn lenti
tvisvar í tímahraki í sömu set-
unni og varð því að ná 56 leikja
markinu. Þegar fimm tíma
setunni var lokið hafði Björn
notað þrjá og hálfan tfma en
andstæðingur hans einn og
hálfan. Herbragð Austurríkis-
mannsns heppnaðist, Björn lék
af sér í tímahrakinu og and-
stæðingurinn náði að þráskáka
í 57. leik. Magnús Sólmundar-
son tefldi Caro-Kann vörn við
Roehrl. Magnús fékk þrengra
tafl út úr byrjuninni en rétti
smátt og smátt úr kútnum og
komst út I drottningarendatafl
með peð yfir. Ekki leyndist
vinningur í biðstöðunni, þannig
að Magnús valdi þann kostinn
að þráskáka. Þannig lauk
þremur skákum af fjórum með
þráskák.
SKAKIN
VIÐ ROBATCH
Hér fer á eftir sigurskák
Guðmundar við Robatch. Skýr-
ingar eru eftir Guðmund
sjálfan og Braga Halldórsson:
Hvftt: Guðmundur Sigurjóns-
son
Svart: Robatsch
Sikileyjar-vörn.
1. e4 c5 2. Rf3 Rc6 3. d4 cxd4
4. Rxd4 Rf6 5. Rc3 d6 6. Bc4 e6
7. Bb3 Be7 8. Be3 a6 9. f4 (oft-
ast er hér leikið 9. De2 og mark-
ar sá leikur upphafið á
Velimirovic-árásinni, er nýtur
mikilla vinsælda um þessar
mundir. Guðmundur kærði sig
ekki um að tefla hana vegna
þess hve hún hefur verið rann-
sökuð mikið nýlega. Leikurinn,
sem Guðmundur velur, er hins
vegar aiveg brúklegur enda lék
Fischer þannig margsinnis f þá
góðu gömlu daga meðan hann
var og hét). 9. — d5? (tvfeggj-
aður leikur sem tæplega á rétt á
sér svona snemma tafis.
Spassky kaus að hróka í 4. ein-
vígisskákinni gegn Fischer).
10. e5 Rd7 11. Dh5 Rc5 12. 0-0
(eftir þennan leik verður svart-
ur stórlega að vara sig á áætlun-
inni Hf3 og síðan Hh3) 12. —
Rxb3 13. axb3 Bc5 14. Rce2 0-0
15. Khl (nú hótar hvítur að
vinna mann með 16. Rxc6) 15.
— Db6? (þennan leik verður að
telja vafasaman. Betra var að
leika 15. — De7 því að þar er
svarta drottningin til taks í
vörninni).
16. c3 Bxd4, 17. Rxd4 Rxd4,
18. b4 a5 (ástæðulaust var að
láta peðið á b3 af hendi) 19.
Bxd4 Db5, (þessa stöðu hefur
Robatsch greinilega vanmetið,
þvf að hvítur heíur einn hag af
því að biskuparnir skulu vera
mislitir. Það sannar raunar
eina reglu í sóknartaflmennsku
að sá sem stýrir sókninni hafi
hag af mislitum biskupum) 20.
Hf3 (hvítur hefur í frammi
beinar hótanir með Hg3 eða
Hh3. Svartur verður að gera við
þessu) 20. — De2, 21. Hgl (allt
hvíta liðið er búið til sóknar)
21. — axb4, 22. Bc5 He8, 23.
Dh4!! (hárnákvæmur leikur.
Verra er að leika 23. Bxb4 Dxb2
þvf að þá hótar svartur að leika
24. — Hal. Biskupinn stendur
bæði í sókn og vörn á c5) 23. —
Dxb2 (ef svartur leikur 23. —
b6 svarar hvftur með 24. Be7
því að þá dugir ekki 24. — Dxb2
vegna 25. Hg3 Hal Hxq7 og
svartur er óverjandi mát) 24.
Hg3 Hal, 25. Dh6 Hxgl, 26.
Bxgl g6, 27. Hh3 Dbl (ef svart-
ur reynir að leika 27. — Dcl
leikur hvítur 28. Dxh7 Kf8, 29.
Dh4 og síðan 30. Df6 og mát
verður ekki varið á h8) 28. f5!!
(eftir þennan leik eru svarti
£ I 1 i i
i it
i E
A
i : : \ > ;
i [ '=
M ! 1 I&1&
allar bjargir bannaðar t.d. 28 —
gxf5, 29. Hg3 Kh8 30. Dg7 mát
eða 28. — Dxf5, 29. Dxh7 Kf8,
30. Bc5 He7, 31. Dh8 mát eða 28.
— exf5 29. Dxh7 Kf8 30. Dh8
Ke7, 31. Df6 Kd7, 32. Dd6 mát)
svartur gafst upp.
— Bylting
Framhald af bls. 1.
ingu frá hernum sem lesin var
f útvarpinu. Sfmasamband við
Bujumbura hefur verið rofið
og útgöngubann fyrirskipað
frá sólsetri til dögunar. Flug-
vél Sabena-flugfélagsins fékk
ekki að lenda samkvæmt áætl-
un i Bujumbura f dag.
Herinn segir í tilkynningu
sinni að hann hafi neyðzt til að
taka völdin vegna „græðgi
klíku eigingjarnra stjórnmála-
manna í völd og auð og versn-
andi ástands i efnahagsmál-
um“. Ókunnugt er um afdrif
Micombero fráfarandi forseta
sem byltingarmenn sögðu
þjást af ofþreytu og er lýst sem
ofdrykkjumanni. Hann hefur
verið við völd f 10 ár og inn-
leiddi lýðveldi minnihluta-
þjóðarinnar Tutsi í stað kon-
ungsrfkis Hutu-manna.
Byltingarleiðtogarnir eru
einnig taldir heyra til Tutsi-
þjóðinni þar sem flestir leið-
togar Hutu-manna voru myrtir
þegar þeir gerðu árangurs-
lausa tilraun til að bola Tusi-
mönnum frá völdum 1972.
Starfsmenn Sameinuðu þjóð-
anna sögðu að Tusi-menn
hefðu myrt að minnsta kosti
80.000 Hutu-menn þegar þeir
bældu niður uppreisnina,
Micombero sagði að 100.000
hefðu veriö myrtir og sam-
kvæmt öðrum heimildum voru
150.000 myrtir.
— írakar
Framhald af bls. 1.
sem hafa verið gerðar til að leysa
deilumálin í Lfbanon.
A fundi æðstu manna Araba-
ríkjanna í Karíró var írak éina
Arabalandið sem lagðist gegn
áætluninni um frið f Líbanon sem
samþykkt var á fundi sex Araba-
leiðtoga í Riyadh.
Irakar hafa hótað að láta ,til
skarar skrfða gegn Sýrlendingum
til að trufla tilraunir þeirra til að
stilla til friðar i Líbanon sam-
kvæmt áreiðanlegum heimildum.
A fundinum f Riyadh var dvöl
sýrlenzka herliðsins f Líbanon
samþykkt og miðlað málum í deil-
um Sýrlendinga og palestfnska
skæruliðaforingjans Yasser Ara-
fats.
_____ ^rttacto con ml £uta
Viajo
ícargo
do
\a Aflet'C'.a de Viaies
Me !!am0
M,direcciónes
Mi ðr>ia !
. iiama
Telt
Te»
í skemmtiferö skal okkur líöa vel.
Aukið öryggi eykur á vellíðan.
Öryggiskortiö eykur öryggi þitt og þinna.
Villist einhver eða lendi í óhappi
getur kortið hjálpað. Á því er beiðni
um aðstoð, á tungu landsbúa. Einnig
getur það upplýst blóðflokk
eigandans og fleiri öryggisatriði.
Kortið fá allir sem fara í hópferð á
okkar vegum.
oamvinnu-
feröir
I
Ferðaskrifstofa-Austurstræti 12 sími 2*70*77