Morgunblaðið - 03.11.1976, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 03.11.1976, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 3. NÓVEMBER 1976 21 smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar í til sölu : 3ja herb. íbúð til sölu i Kópavogi. Gott verð og greiðslukjör. Uppl i síma 21372 ikvöld. Nýtt Nýtt Köflóttar skyrtublússur i stærðum 38 — 44. Gott verð. Dragtin, Klapparstig 37. alþjóðlegra byggingavara og múrhúðunarefna óskar eftir hæfum sölumanni. Há laun i boði. Bónus og hlunnindi. Enskukunnátta æskileg. Sendið svar i flugpósti til: A. M. Pate, Jr. President TEXAS REFINERY CORP., Dept. E-16 P.O. Box 711, Fort Worth, Texas 76101, U.S.A. Bifvélavirki óskar eftir atvinnu við bílavið- gerðir eða viðhaldvéla. Uppl. i síma 33021. Aðstoðarmaður — Bakaranám Óskum eftir að ráða aðstoðar- mann. Námssamningur kem- ur til greina síðar. Nýja kökuhúsið h.f. Fálkagötu 18, sími 15676, heimasími 20474. Óska eftir katli 20 til 26 fm, verður að vera af Sigurðar Einarssonar gerð eða Tækni. Má ekki vera liggjandi ketill. Eins vantar nýlega katla með innbyggð- um spira og háþrýstibrennur- um. Uppl. í síma 21 703 kl. 8 — 1 0 f.h. og 3 — 4 e.h. Frimerkjasafnarar Sel islenzk frímerki og FCD- útgáfur á lágu verði. Einnig erlend frímerki og heil söfn. Jón H. Magnússon, pósthólf 3371, Reykjavík. tilkynningar Ingveldur Jónasdóttir hamingjuóskir með afmælið. Frá Kyle Wilbertson. Keflavík Höfum kaupendur að eldri einbýlishúsum. Góðar út- borganir. Fasteignasalan Hafnargötu 2 7, Keflavík. Sími 1420. Njarðvik Til sölu 5 herb. ibúð við Njarðvikurbraut. Útb. 1 millj. og 4ra herb. íbúð við Hóla- götu. Hagstætt verð og greiðsluskilmálar. Fasteignasalan Hafnargötu 27 Keflavik. Simi 1420. RMR — 3 — 1 1 — 20 — SPR — MT — HT Spænskaí einkatimum fslenzku talandi spánverji kennir spænsku i einkatímum frá kl. 10—14 dag hvern. Uppl. i sima 31033. Einkatimar i ensku, islensku og dönsku. Tilboð sendist á augld. Mbl. merkt „Núna: 2565". □ HELGAFELL 59761137 1 V/V — 2 IOOF 7 = 1581 1 38Vi = SPK. □ GLITNIR 59761 137 — 1 Frl. I00F 9 = 1581 13816 = S.k Góðtemplarahúsið Hafnarfirði Félagsvistin í kvöld miðviku- dag 3. nóv. Verið velkomin og fjölmennið. Filadelfia Vakningarvikan heldur áfram í dag og næstu daga. Sam- komur kl. 17 og 20.30. Gestir4rá Bandaríkjunum og Svíþjóð tala og syngja. Aðalfundur Skiðafélags Reykjavíkur verð- ur haldinn fimmtudaginn 4. nóv. n.k. kl. 8.30 i turnher- bergi Hótel Borg. Fundarefni: Venjuleg aðalfundarstörf. Stjórnin. Æskulýðsvika K.F.U.M & K.F.U.K. Amtmannsstíg 2B í kvöld kl. 20.30 verður sam- koma i umsjá Æskulýðskórs- ins. Ræðumaður: Sigurður Pálsson. Allir velkomnir. Grensáskirkja Almenn samkoma verður fimmtudaginn 4. nóvember kl. 8.30. Allir hjartanlega vel- komnir. Sóknarprestur. Kristniboðssambandið Samkoman sem vera átti i Betaniu i kvöld fellur niður. Hörgshlið 1 2 Samkoma í kvöld, miðviku- dag kl. 8. Bazar Bazar Húsmæðrafélags Reykjavikur verður að Hall- veigarstöðum laugardaginn 6. nóvember kl. 2. Upplýs- ingar hjá Sigríði i sima 14617 og Rögnu í sima 17399. Bazarnefnd. Heimatrúboðið Mumð vakningasamkomurn- ar að Óðinsgötu 6 A þessa viku. Þær hefjast kl. 20.30. Allir velkomnir. 1.0.G.T. Stúkan Einingin nr. 14 heldur fund i Templarahöll- inni við Eiriksgötu miðviku- daginn 3. nóv. kl. 20.30. Dagskrá: Inntaka nýrra fé- laga. Öldungar Einingarinn- ar. Dagskrá helguð Mariusi Ólafssyni og Ingimar Jó- hannessyni. Félagar, fjölmennið. Æt. til viðtals í sima 81 794 milli kl. 18 — 19 Æt. raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar Aðalfundur Sjálfstæðisfélags Akureyrar verður hadlinn fimmtudaginn 4. nóv. n.k. kl. 10,30 í litla sal sjálfstæðishússins. Venjuleg aðalfundarstörf. Alþingismennirnir Jón G. Sólnes og Lárus Jónsson ásamt Gísla Jónssyni, bæjarfulltrúa mæta á fundinn. Félagar eru hvattir til að mæta vel og stundvíslega. Stjórnin IMorðurlandskjördæmi eystra Árshátið Sjálfstæðisfélaganna, Húsavrk, verður haldin laugar- daginn 6. nóv. i Félagsheimilinu Húsavik og hefst með borðhaldi kl. 1 9.30. Ræðumaður kvöldsins JÓNAS H. HARALZ bankastjóri. Ræðuefni: Vandamál verðferðaþjóðfélagsins. Gamanmál: ÓMAR R. RAGNARSSON. Húsavikur-,,Haukar" leika fyrir dansi. Þeir sem lengra eru komnir að og vilja gista á Hótel Húsavik, geta fengið gistingu (i 2ja manna herbergjum) fyrir 1 800 kr. ásamt morgunverði. Þátttökutilkynningar sendist Ingvar Þórarinssyni i sima 41 234, og á kvöldin i sima 411 99. Sjálfstæðisfélögin, Húsavik. Félagsmálanámskeið Patreksfjörður — Bíldudalur Dagana 5. — 7. nóvember n.k. munu Landssamband Sjálf- stæðiskvenna og S.U.S. í samráði við Sjálfstæðisfélögin á Patreksfirði og Bildudal efna til félagsmálanámskeiða sem hér segir: PATREKSFJÖRÐUR i samkomuhúsinu Skjaldborg Föstudaginn 5. nóvember kl. 20.30—22.30. Fundarstjórn og fundarsköp: Haraldur Blöndal Laugardaginn 6. nóvember kl. 14.00—17.00. Ræðumennska I: Kristján Ottósson. Sunnudaginn 7. nóvember kl. 14.00—,18.00. Ræðumennska II: Friða Proppé. BÍLDUDALUR í félagsheimili Bílddælinga Föstudaginn 5. nóvember kl. 20.30—22.30. Ræðumennska I: Kristján Ottósson Laugardaginn 6. nóvember kl. 13.30—14.30. Fundarstjórn og fundarsköp: Haraldur Blöndal kl. 14.30—19.00. Ræðumennska II: Friða Proppé. Sunnudaginn 7. nóvember kl. 14.00—17.00. Fundarstjórn og fundarsköp: Kristján Ottósson. Þátttaka tilkynnist til Hilmars Jónssonar og Ingveldar Hjartar- dóttur á Patreksfirði og Sigriðar Pálsdóttur, Sævars Guðjóns- sonar og Arnar Gislasonar á Bildudal. Námskeiðið er öllum opið. Leshringir Heimdallar Leshringur um kenningu Marxs 3. fundur leshringsins. um kenningu Karls Marxs, verður miðvikudaginn 3. nóv. kl. 20.30 í Valhöll (Sjálfstæðishúsinu) Bolholti 7. Leiðbeinandi leshringsins er Hannes H. Gissurar- son. Sjálfstæðiskvennafélag Árnessýslu Aðalfundur félagsins verður haldinn fimmtudaginn 4. nóvem- ber kl. 8.30 að Tryggvagötu 8. Selfossi. Dagskrá. Venjuleg aðalfundarstörf. Önnur mál. Stjórnin. Sjálfstæðisfélögin Akranesi efna til fundar í sjálfstæðishúsinu mið- vikudaginn 3. nóv. kl. 8.30. Fundarefni: íslenskur iðnaður Járnblendiverksmiðja á Grundartanga. Frummælendur: Dr. Gunnar Thoroddsen, iðnaðarráðherra, Dr. Gunnar Sigurðsson, framkvæmdarstjóri íslenska Járnblendi- félagsins. Frummælendur svara fyrir- spurnum frá fundarmönnum. Öllum heimill aðgangur. Sjálfstæðisfélögin Akranesi. Engar nýjar rík- isábyrgðir í f jár- lagafrumvarpinu FJÁRLAGAFRUMVARPIÐ fyrir árið 1977, sem nú er til meðferðar á Alþingi gerir ekki ráð fyrir neinum nýjum rfkisábyrgðum, þótt nokkrar slfkar hafi borizt fjármálaráðuneytinu. Á fjárlög- um fyrir 1976 voru veittar rúm- lega 777 milljónir króna til Ríkis- ábyrgðasjóðs og f frumvarpinu nú er gert ráð fyrir 867 milljón króna fjárveitingu til sjóðsins. í fjárlagaræðunni, sem nýlega var flutt, sagði Matthias Á. Mathiesen fjármálaráðherra, að hann myndi eftir því sem honum þætti fært koma beiðnum um ríkisábyrgðir á framfæri við fjár- veitinganefnd. Hann kvað ástæð- una til þeirra vinnubragða, að gera ekki tillögur um nýjar rikisábyrgðir, vera þá, að hann teldi rétt að staldrað’ yrði aðeins við og reynt að gera sér grein fyrir eftir hvaða meginreglum veittar skyldu rikisábyrgðar. Á fjárlögum væri nú gert ráð fyrir 867 milljónum til Rikisábyrgða- sjóðs, en hér væri um mikið fé að ræða, jafnvel þótt í raun væri verið að verja helmingi þessarar upphæðar til langra lána vegna skuldbindinga rikisins í sambandi við kaup togara. Ráðherra greindi frá því, að á vegum fjármálaráðuneytisins og stjórnar Ríkisábyrgðasjóðs færi nú fram sérstök athugun á þeim margvíslegu lagaákvæðum, er giltu um Ríkisábyrgðasjóð, þeim skuldbindingum, sem á sjóðinn hafa verið lagðar og á þeim van- skilum, sem orðið hefur að mæta. Jafnframt er gert ráð fyrir að á næstunni komi fram tillögur um cndurskipan þessara mála. Síðan sagði ráðherrann: „Ég tel, að alþingismenn ekki siður en ráðherra, sem heimildina fær, verði að meta hvort nægileg- ar forsendur séu í raun til þess að ríkissjóður gangist undir þær kvaðir, sem felast í rikisábyrgð- um. Skoðun min er sú, að jafnan ætti að gera svipaðar kröfur til þeirra, er ríkisábyrgð eiga að njóta eins og gerðar yrðu til sömu aðila væri um lánveitingu að ra'ða. Því aðeins væri réttlætan- legt að gera frávik frá þessari reglu, ef sýnt væri að ríkisstjórn gæti með afskiptum af verð- lagningu þeirrar vöru og þjónustu, sem fyrirtækin láta í té, ráðið flestu um afkomu fyrirtækj- anna. Hins vegar er það með engu móti sjálfsagt mál, að á ríkissjóð sé lagt að gefa eftir aðflutnings- gjöld og söluskatt til svokallaðara stóriðjufyrirtækja, veita ríkisábyrgðir í stórum stíl, leggja í umfangsmiklar opinberar fram- kvæmdir vegna slíkra fyrirtækja og þurfa síðan hvað eftir arinað að leggja þeirn til fé eða aðra fyrir- greiðslu til þess að þau falli ekki fram af gjaldþrotabarminum eins og dæmin sanna. Hér er nauðsyn- legt að setja strangar reglur, því oft og einatt er ekki aðeins litið á ríkisábyrgð sem tryggingu fyrir lánsfé, heldur hefur stappað nærri, að ýmsir aðilar hafi litið á ábyrgð ríkissjóðs sem fjárveitingarigildi. Þetta er háskaleg braut, sem ég tel að girða verði fyrir með öllu, því ekki verður fram hjá því litið að rikisábyrgðaveiting hefur efna- hagsleg áhrif ekki siður en fjárveitingar og lántökur."

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.