Morgunblaðið - 03.11.1976, Blaðsíða 26

Morgunblaðið - 03.11.1976, Blaðsíða 26
26 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 3. NÖVEMBER 1976 GAMLA Sími 11475 Hin fræga kvikmynd eftir ALISTAIR MAC LEAN komm aftur með íslenzkum texta. Sýnd kl. 5 og 9 Bönnuð innan 14 ára „Morð, mín kæra” nobem cnniuone MITCHUM RfÍHrUKG RHTMOHD CHfWDLGKS Afar spennandi ný ensk litmynd byggð á sögu eftir Raymond Chaudler um hinn fræga einka- njósnara Philip Marlowe sem ekki lætur sér allt fyrir brjósti brenna. Leikstjóri: Dick Richards. íslenskur texti Bönnuð innan 1 6 ára Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 1 1 TÓNABÍÓ Sími 31182 Varið ykkur á vasaþjófunum (Harry in vour pockel) JAMES COBURH MICHAEL SARRAZIN TRISH VAN DEVERE WALTER PIDGEON "HARRY IN YOUR POCKET" |PCJT' ' llmtBd ArtiKtB Spennandi, ný amerisk mynd. sem sýnir hvernig þaulvanir vasaþjófar fara að við iðju sína. Leikstjóri: Bruce Geller. Aðalhlutverk. Jame^ Coburn Micael Sarrazin Sýnd kl. 5, 7 og 9 Stórmyndin Serpico íslenzkur texti Heimsfræg, sannsöguleg ný amerísk stórmynd í litum um lögreglumanninn SERPICO. Kvikmyndahandrit gert eftir met- sölubók Peter Mass. Leikstjóri Sidney Lumet. Aðalhlutverk: Al Pacino. John Randolph. Mynd þessi hefur allstaðar fengið frábæra blaðadóma. Sýnd kl. 6 og 9 Bönnuð innan 1 2 ára Hækkað verð Ath. breyttan sýningartíma. simi 22IV0 * Rauði folinn The °Red ^Pöny^ HenryFbnda Maureen OfHara Benjohnson in TheRedTbny Ensk stórmynd í litum, gerð eftir samnefndri skáldsögu eftir John Steinbeck. Aðalhlutverk: Henry Fonda Maureen O'Hara íslenzkur texti Sýnd kl. 5. 7 og 9 #ÞJÓÐLEIKHÚSIfl ÍMYNDUNARVEIKIN fimmtudag kl. 20 SÓLARFERÐ föstudag kl. 20 laugardag kl. 20 LITLI PRINSINN sunnudag kl. 1 5 VOJTSEK eftir Georg Buchner Þýðandi: Þorsteinn Þorsteinsson Leikmynd: Sigurjón Jóhannsson Leikstjóri: Rolf Hádrich. Frumsýning sunnudag kl. 20 2. sýning þriðjudag kl. 20 LITLA SVIÐIÐ Nótt ástmeyjanna 2. sýning í kvöld kl. 20.30. Rauðgul aðgangskort gilda. Miðasala 13.15—20. Sími 1—1200. Allra síðasta sinn leikfRiac; REYKJAVlKlJR ÆSKUVINIR 3. sýning í kvöld kl. 20.30. Rauð kort gilda. 4. sýning sunndag kl. 20.30. Blá kort gilda. STÓRLAXAR fimmtudag. Uppselt. SAUMASTOFAN föstudag kl. 20.30. SKJALDHAMRAR laugardag Uppselt. Þriðjudag kl. 20.30. Miðasalan i Iðnó frá kl. 14 — 20.30. Simi 16620. íslenzkur texti. BADLANDS Mjög spennandi og viðburðarik ný bandarisk kvikmynd i litum. Aðalhlutverk: MARTIN SHEEN SISSY SPACEK WARREN OATES Bönnuð börnum innan 1 6 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9 ®Alþýðu- leikhúsið Skollaleikur eftir Böðvar Guðmundsson. Leikstjóri Þórhildur Þor- leifsdóttir. Tónlist: Jón Hlöðver Áskelsson. Leikmynd, búningar og grímur Messiana Tómasdóttir. Sýningar í Lindarbæ miðvikud. 3. nóv. fimmtud. 4. nóv. kl. 20.30. Miðasala frá kl. 1 7—20.30, sími 21971. YOING FRANKE.NSTEIN" GENE WILDER • PETER BOYI.E MARTY FELDMAN • CEORIS LEAfHMAN TERIGARR ■LKENNETH MARS. MADELINE KAHN Ein hlægilegasta og tryllingslegasta mynd ársins. gerð af háðfuglinum Mel Brooks. Bönnuð börnum innan 1 2 ára Sýndkl. 5, 7.1 5 og 9.30: Hækkað verð. LAUOARAS Sími 32075 SPARTACUS Sýnum nú í fyrsta sinn með íslenzkum texta þessa við frægu Oscarverðlaunamynd.. Aðalhlutverk: Kírk Douglas, Laurence Olívier, Jean Simmons. Charles Laughton, Peter Ustinov, John Gavin, og Tony Curtis. Leikstjóri: Stanley Kubrich. Sýnd kl. 5 og 9. íslenzkur texti Bönnuð innan 1 2 ára. Síðasta sýningarvika AUGLÝSINGASÍMJNN ER: 22480 |Wor0wnbI«í>ib bingó Ármanns 1976 Glæsilegt úrval vinninga m.a. /f\ Jri&r Þrjár sólarlandaferðir með ferðaskrifstofunni Úrval s ® umferðir af skartgripum að verðmæti um 40 þús. kr. . ^ hver umferð. 10 umferðir af hinum þekktu Braun- og Stormix. hrærivél um, kaffivélum, álegs- og brauðskurðahnifum. Baldur Brjánsson skemmtir Stjórnandi: Ragnar Bjarnason verður haldið í Sigtúni fimmtudaginn 4. nóv. Húsið opnar kl. 19.30 og bingóið hefst kl. 20.30 Spilaðar verða 18 umferðir. Heildarverðmæti vinninga allt að hálfri milljón króna. Knattspyrnudeild Ármanns BINGO BINGO Hvöt félag Sjálfstæðiskvenna heldur bingó á Hótel Borg, í kvöld 3. nóv. kl. 3 kl. 20.30. Margt glæsilegra vinninga, m.a. heimilistæki, vöruúttektir ofl. ofl. Stjórnin

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.