Morgunblaðið - 03.11.1976, Síða 24

Morgunblaðið - 03.11.1976, Síða 24
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 3. NÓVEMBER 1976 24 *uö3niupA Spáin er fyrir daginn f dag Hrúturinn IV 21. marz — 19. aprll Þú nýtur álits vina og kunningja;eydí leggðu ekki það álit með ó varlegu tali og athöfnum. Þiggðu heimboðsem þú færð. Nautið 20. aprfl - • 20. maf Þú hefir rétt fyrir þér og skalt ekki láta neinn segja þér fyrir verkum. Vertu kát- ur og hress þú hefir ástæðu til bess. k Tvíburarnir 21. maf — 20. júnf Þú ert of viðkvæmur, lærðu að taka gamni. Það er góður kostur að geta hleg- ið að sjálfum sér. Krabbinn & 21. júní —22. júlí Settu markið hátt og þá mun úr rætast. (ileymdu ekki gömlum skuldum, það kemur fyrr eða sfðar að skuldadögunum. Ljónið 23. júlf — 22. ágúst Þig dreymir dagdrauma; það getur verið gott og hlessað, en gleymdu samt ekki Ifðandi stund. Þetta verður erfiður dagur en rætist úr er kvöldar. Mærin 23. ágúst - ■ 22. sept. Þér berst hjálp úr óvæntri átt og þú kemst að raun um að þú átt fleiri vini en þú hélst. Fjölskyldan stendur saman og þá er flest mögulegt. R’SS Vogin P/iíra 23. sept. — 22. okt. f dag væri ráðlegt að fara í stutt ferðalag. Þú kynnist nýju fólki sem þú átt eftir að hafa mikil samskipti við. Drekinn 23. okt. — 21. nóv. Þú hefir óviljandi móðgað einhvern og vertu nú maður til að biðjast afsökunar. íhugaðu allar aðstæður áður en þú fram- kvæmir nokkuð. Bogmaðurinn 22. nóv. —21. des. Gættu þess að ekki skapist ástand sem getur komið þer f vandræði. Þú hefir mikil áhrif áog fólk hlustar á þig. Steingeitin 22. des. — 19. jan. Hlustaðu á góð ráð og farðu eftir þeim. Þú kynnist persónu sem bendir þér á nýjar leiðir. ==JÖ! Vatnsberinn 20. jan. — 18. feb. Þú þarft að leysa flókið vandamál og ert ekki maður til að gera það á eigin spýtur. Leitaðu ráða hja þeim sem reynsluna h^fa. Fiskarnir '«^^3 19. feb.—20. marz Þú hefur unnið að vfssu málefni undan- farnar vikur og nú kemur árangurinn í jós. Revndu að eiga rólegt kvöld með í.iölskv idunni. þai var huyu/sarnt aJ gefa mér matarbtta. En hverntg á ég aS boráo meJ hendumar bune/oar fyrir aftan bak ? Id 5att segiráu. En éq vi/ ekkt hafa r/etn brögá eSa bret/ur... TINNI „ bARNA ER HAKJN, BARdN, ÞESSI , hAvaxni MEOPERHÚFUNA ... HJA MIPASÖLUNNI !" 5 y f í L M mJ w rr n' -m ,,JA ... /EG SE HANN/ plPál?IMESpy FARIÐ OG GBFIB PRÓFESSORNUM SKýRSLU... EG LEVSI þETTA 'A MtAtt/ HATT/" lSL LJÓSKA Þeir trúa mér ekki, Kalli! THE TEACHER ANP PmClFAL AT 5CH00L PON'T PELIEVE IVE 6RAPIíATEP!THEV LUANT ME 3ACK IN 5CH00L.' Kennarinn og skólastjórinn I barnaskólanum trúa þvf ekki að ég sé útskrifuð! Þau vilja fá mig aftur í skólann! l'M 60NNA SHOUI'EM MR PIPL0MA FR0M THE "ACE 06EPIENCE 5CH00L " BUT I THINRI 5H0ULP TAKE AL0N6 /Wí ATT0RNEV.J5 HE AROUNP ? Ég ætla að sýna þeim próf- skfrteinið mitt úr „Hlýðniþjálf- unarskólanum Vaski“, en ég held samt að ég ætti að taka lögfræðinginn minn með mér... Er hann þarna? SMÁFÓLK Skjólstæðingur þinn er á leið- inni hingað.... — „Leiðarljós lögfræðinnar hefur ekki verið Jhið rökrétta, heldur lífsreynsl- an sjálf.“

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.