Morgunblaðið - 20.11.1976, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 20.11.1976, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 20. NÓVEMBER 1976 LOFTLEIDIR í © 2 1190 2 11 88 <g BÍLALEIGAN 51EYSIR LAUGAVEGI 66 CAR RENTAL 24460 28810 ® 22 022 RAUOARÁRSTÍG 31 ______________/ i FERÐABÍLAR hf. Bílaleiga, sími 81260. Fólksbílar. stationbílar. sendibíl- ar. hópferóabílar og jeppar Alúðarþakkir og kveðjur til allra er minntust mín á áttræðisaf- mæli minlj, þann 2. nóvember sl. Arnfríður Lára Álfsdóttir. Öllum þeim sem glöddu mig á 70 ára afmæli minu 1 6. nóv. sl. með gjöfum, blómum. skeytum og hlýjum kveðjum. þakka ég af alhug. Þorbjörn Guðbrandsson. Nýkomió „GABRIEL" höggdeyfar J. Sveinsson & Co.f Hverfisgötu 116 Reykjavík Útvarp Reykjavlk L4UG4RD4GUR 20. nóvember. MORGUNNINN_________________ 7.00 Morgunútvarp. Veður- fregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Morgunleikfimi kl. 7.15 og 9.05. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.50. Morgunstund barnanna kl. 8.00: Sigrún Sigurðardóttir endar lestur spánska ævin- týrisins „Fiskimannsins og höfrungsins" f þýðingu Magneu J. Matthfasdóttur (3). Tilkynningar kl. 9.30. Létt lög mifli atriða. Barnatfmi kl. 10.25: Sigrún Björnsdóttir sér um tfmann, sem fjallar um Kúbu. Ingi- björg Haraldsdóttir segir frá landi og þjóð. Flutt verður kúbönsk tónlist o.fl. Lff og lög kl. 11.15: Guð- mundur Jónsson les úr bók Sigrúnar Gfsladóttur um Sig- fús Einarsson og kynnir lög eftir hann. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. SÍÐDEGIÐ___________________ 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.30 A seyði. Einar Örn Stefánsson stjórnar þættin- um. 15.00-1 tónsmiðjunni. Atli Heimir Sveinsson sér um þáttinn (5). 16.00 Fréttir 16.15 Veðurfregnir Islenzkt mál Dr. Jakob Benediktsson talar. 16.35 FráPerú Alda Snæhólm Einarsson LAUGARDAGUR 20. nóvember 17.00 lþróttir Umsjónarmaður Bjarni Felixson. 18.35 Haukur f horni Breskur myndaflokkur 5. þáttur Þýðandi Jón O. Edwald. 19.00 Iþróttir Hlé 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Maður til taks Breskur gamanmyndaflokk- ur Gakktu f bæinn Þýðandi Stefán Jökulsson 21.00 Heimsókn Virkjunarsvæðið við Kröflu er sem stendur með allra sérstæðustu vinnustöðum hér á landi og þótt vfðar væri leitað. Sjónvarpsmenn heimsóttu starfsmenn Kröfluvirkjunar dagana 13.—16. október, örskömmu eftir að nýi gufuhverinn myndaðist, skoðuðu virkjunarframkvæmdir og ræddu við fðlk á staðnum. Kvikmyndun Baldur Hrafn- kell Jónsson. Hljóðsetning Oddur Gústaf- son Klipping Isidór Hermanns- son Umsjónarmaður Magnús Bjarnfreðsson. 21.45 Apaspil (Monkey Buisness) Bandarfsk gamanmynd frá árinu 1952. Leikstjóri Howard Hawks. Aðalhlutverk Cary Grant, Ginger Rogers, Marilyn Monroe og Charles Coburn. Efnafræðingurinn Barnaby Fulton uppgötvar yngingar- meðal. Hann gcrir árangurs- rfkar tilraunir á öpum, en sfðan reynir hann lyfið á sjálfum sér. Þýðandi Jón O. Edwald. 23.20 Dagskrárlok. flytur erindi (áður útv. f febrúar f fyrra). 17.05 Staldrað við f Ölafsvfk; — fyrsti þáttur Jónas Jónasson litast um og spjallar víð fólk. 18.00 Islandsmótið f hand- knattleik; — fyrsta deild, Grótta — IR og FH — Hauk- ar. Jón Ásgeirsson lýsir. 18.25 Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. KVÖLDIÐ______________________ 19.35 Ur atvinnulffinu. Víðtalsþáttur f umsjá Berg- þórs Konráðssonar og Brynjólfs Bjarnasonar. 20.00 Urdráttur úr óperunni: Madama Butterfly“ eftir Giacomo Puccini. J'lytjend- ur: Mirella Freni, Christa Ludwig, Luciano Pavarotti, Robert Kerns og Michel Sénéchal, kór óperunnar f Vfnarborg og Fflharmonfu- sveit Vfnarborgar; Herbert von Karajan stjórnar. 21.00 Frá Grænlandi. Dagskrárþáttur sem Guðmundur Þorsteinsson tekur saman og flytur ásamt fleirum. — Fyrri hluti. 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir Danslög. 23.55 Fréttir. Dagskrárlok. KLUKKAN 21.00 er á dagskrá sjónvarps þátturinn Heimsókn. Um miðjan október voru sjónvarpsmenn á ferð við Kröflu, einn af sérstæðustu vinnu- stöðum hér á landi og þótt víðar væri leitað eins og segir í sjónvarpsdag- skránni. Dagana 13.—16. október, örskömmu eftir að nýi gufuhverinn opnaðist, skoðuðu þeir virkjunarframkvæmdirnar og ræddu við fólk á staðnum. Magnús Bjarnfreðsson stjórnar þættinum. ER^ rqI HEVRR! Staldrað við í Ólafsvík JÓNAS Jónasson útvarpsmaður hefur enn sem fyrr verið á ferðinni með hljóðnemann og staldrað við hér og þar. Fyrir nokkru var hann á ferð um Snæfellsnesið og kom þá m.a. við í Ólafsvík. Þar litaðist hann um og spjallaði við fólk og sagði Jónas að það væri ánægju- legt að vinna við þessa þætti, „þeir eru svipaðir þeim þáttum sem ég hef áður verið með, og maður kynnist mörgu fólki og góðu. Þarna er rætt við fólk sem segir frá störfum sínum og lífi.“ Síðar, eftir áramót, verða fluttir þættir frá öðrum J6nas Jónasson litast um og stöðum a Snæfellsnesi, m.a. Grundarfirði, Stykkis- spjaiiar við fóik l Oiafsvik l hólmi, Búðardal, Hellissandi, Gufuskálum og Rifi. þætti sem hefst ki. 17:05 í dag.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.