Morgunblaðið - 20.11.1976, Page 30

Morgunblaðið - 20.11.1976, Page 30
30 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 20. NÓVEMBER 1976 EF ÞAÐ ER FRÉTT- NÆMTÞÁERÞAÐÍ MORGUNBLAÐINU ai(;i,ysin<;a- SÍMINN KR: 22480 YOKOHAMA 700— 16— 6 STRIGALAGA 750— 16— 8 SRTIGALAGA 750— 16— 10 STRIGALAGA 825 — 16 — 14 STRIGALAGA 825 — 20 — 12 STRIGALAGA 825 — 20 — 14 STRIGALAGA 1100—20— 14 STRIGALAGA ATLAS 750— 16— 6 STRIGALAGA 750— 16— 8 STRIGALAGA 750 — 20 — 10 STRIGALAGA 900 — 20 — 1 2 STRIGALAGA Hjólbarðar Höfðatúni 8 Sími 1-67-40 ESAB Argon-Co^ RAFSUÐUVÉLAR Frá 125 amp. fyrir bifreiöaverkstœbi og annan léttan ibnaö. Mjög hagstœb verb. HÉÐINN VÉLAVERZLUN-SÍMI: 24260 Bók á norsku eftir Ár- mann Kr. Einarsson KOMIN er út hjá Fonna forlagi f Ösl6 barnabókin „Afastrákur" eftir Armann Kr. Einarsson f norskri þýðingu Asbjörns Hildremyr og nefnist hún „Bestefarguten". Bókin er 115 bls. með teikningum eftir Þóru Sigurðardóttur. Á kápusíðu norsku útgáfunnar segir m.a. i lauslegri þýðingu: „I þessari bók birtist Ármann Kr. Einarsson í nýrri mynd sem barnabókahöfundur. Hann segir frá litla dóttursyni sfnum og hversdagsiegum við- burðum, sem sýna hvernig snáðinn uppgötvar heiminn, gagntekinn af undrun og spurn. Astin til barnsins gengur eins og rauður þráður í gegn um frásögn- ina um afann og strákinn hans. Og það er ekki aðeins litli snáðinn sem lærir af þeim fullorðnu. Afi lærir einnig að sjá margt og skynja með vökulum huga barns- ins. Höfundurinn leiðir okkur inn I sjálfa smiðju lífsins, þar sem lyndiseinkunnir og aðrir eigin- leikar eru mótaðir i samskiptum við menn og dýr. Afastrákurinn lærir að heimur- inn er ekki aðeins til fyrir hann. Það eru til ýmsir fleiri, og hann þarf að una með þeim og taka tillit til þeirra. öðru hverju mætir hann vandamálum, sem hann ræður ekki við. Þá verður hann að leita hjálpar og huggunar þar sem hana er að finna." C7^7naH*vkr. feinarssöH' Örn og Örlygur: Stiklað á stóru Síðara bindi endurminninga séra Gunnars Benediktssonar komið út BÓKAUTGAFAN örn og örlygur hefur gefið út 2 bindi endurminn- inga séra Gunnars Benediktsson- ar. Nefnist hún „Stiklað á stóru- frá bernsku til brauðleysis". I tilkynningu frá útgáfunni seg- ir, að séra Gunnar láti gamminn geysa i bók sinni, sem sé í senn frásögn af einkamálum og samtíð- arsaga. Þá segir ennfremur um bókina m.a.: „1 meira en hálfa öld hefur séra Gunnar Benediktsson komið við sögu menningarmála þjóðarinnar og ýmist valdið hneykslun, vakið andúð eða hrifningu. Ekkert mannlegt hefur hann látið sér óviðkomandi, þekking hans verið víðtæk, penni hans léttur, en hvass og markviss. 1 bók þessara greinir þessi bylt- ingarsinnaði klerkur, sem nú er setztur á friðarstól nærri hálf- níræður að aldri, frá mótun sinni og uppeldi frá æskuárum, fyrstu kynnum slnum af félagsmálum, Séra Gunnar Benediktsson. ritstörfum og skólagöngu og and- legri og efnahagslegri baráttu. Hann bregður upp skýrum og laf- V anskila vextir hækka í 2 y % Harðari tékkareglur ganga í gildi í dag 1 DAG ganga í gildi breyttar reglur um vexti við innlánsstofn- anir. Þessar reglur fela m.a. f sér hækkun á vanskilavöxtum (dráttarvöxtum) úr 2% I 2,5% á mánuði eða brot úr mánuði. 1 tilkynningu frá Seðlabanka Islands og samvinnunefnd banka og sparisjóða kemur ofangreint fram. 1 tilkynningunni segir enn- fremur: „Athygli viðskiptamanna innlánsstofnana er vakin á því, að — Merk tímamót Framhald af bls. 5 okkar eru sérstakir snillingar í að bera fram ljúffengar veitingar, og ætti þvi að vera óþarfi að hvetja það og aðra velunnara félag^ins til þátttöku. Það hefur löngum verið mér ráðgáta hve miklu kvenfélagið hefur áorkað á þessum 35 árum, þrátt fyrir lága félagatölu. Það sýnir, að við eigum dugnaðar- konur f þessum félagsskap. Um leið og ég árna Kvenfélagi Nes- kirkju allra heilla um ókomin ár, vil ég bera fram þá ósk, að þvi bætist nú liðsauki, að Nessóknar- konur gerist sem allra flestar virkir félagar, því að það yrði félaginu bezta afmælisgjöfin að minni hyggju. Megi blessun Guðs vaka yfif störfum Kvenfélags Neskirkju. Frank M. Hafldórsson frá 20. nóvember 1976 verða tékkar þvi aðeins bókfærðir á hlaupareikninga, að innstæða eða yfirdráttarheimild sé fyrir þeim. Sé svo ekki, þegar tékka er fram- vfsað, verður reikningnum lokað fyrir frekari skuldfærslum. Ahersla er lögð á, að sérhver innstæðulaus tékki verður tekinn til innheimtumeðferðar og skuldari jafnframt krafinn um vanskilavexti og innheimtukostn- að. Innstæða reikningsins verður kyrrsett og henni ráðstafað til greiðslu kröfunnar svo sem hún nægir til. Þá er lögð sérstök- áhersla 'eftir- farandi atriði: Tékkainnheimta er tekin upp I vaxandi mæli hjá reikningsbanka og kröfugerð haldið bæði að út- gefanda og framseljanda, samfara lokun reiknings. Seðlabankinn annast innheimtu áfram, þegar tilefni gefst til. Breyting I framkvæmd nær nú fyrst til hlaupareikninga eanna, en unnið er að þvi að heildar- reglur, sem ná bæði til hlaupa- reiknings- og ávísanareikninga, taki gildi sem fyrst i næsta mánuði." Morgunblaðið fékk þær upplýsingar f gær hjá Höskuldi Ölafssyni bankastjóra Verzlunar- bankans, að bankarnir myndu senda viðskiptamönnum bréf, þar sem hinar nýju reglur eru nákvæmlega skýrðar. Sagði Höskuldur að Verzlunarbankinn hefði póstlagt bréfið strax i gær. andi myndum af minnisstæðum atvikum og merkum samtiðar- mönnum. Frásögnin er yljuð hlýju og gamansemi, en djúp alvara, glöggur skilningur og fjöl- breytileg lífsreynsla er hvarvetna að baki frásögninni. Bókin er sett i Prentstofu G. Benediktssonar, prentuð i Viðey og bundin hjá Arnarfelli h.f. Káputeikningu gerði Hilmar Þ. Helgason. — Breyttir messuhættir Framhald af bls. 5 Við prestarnir væntum þess, að fólk komi og taki þátt í þessari tilraun og segi siðan hiklaust álit sitt á, hvernig breyting þessi fellur þvf í geð. Ekki sakar að minna á hér að lokum, að það sem getið var um hér í blaðinu I gær, að eftir messuna á morgun verður Kirkju- nefnd kvenna Dómkirkjunnar með kaffisölu og basar f Tjarnar- búð. Þórir Stephensen. — Arnarflug Framhald af bfs. 3 sér um möguleika á þvf að Flug- leiðir keyptu hluti í félaginu en Sigurður kvaðst verða að svara þvf neitandi að nokkuð slíkt hefði átt sér stað. Innan stjórnar Arnarflugs hefur mál þetta ekki komið til umræðu eftir þvf sem Morgun- blaðið hefur aflað sér upplýsinga um. Vilhjálmur Jónsson, forstjóri Olfufélagsins; er hins vegar erlendis og náði Morgunblaðið því ekki tali af honum. — Þroskahjálp Framhald af bls. 3 væri frumskilyrði að hækka þetta framlag ef eitthvað ætti að aðhafast. Helga Finnsdóttir sagði, að brýn nauðsyn væri á skólum fyrir þroskahefta, svo og starfs- námsskólum og fjölskyldu- heimilum eða eins og hún komst að orði: Þvf skyldi ríkið ekki kosta uppbyggingu slfkra stofnana á jafn sjálfsagðan hátt og aðrar opinberar fram- kvæmdir. Sagði hún ennfremur að þvð væri brýn nauðsyn að koma á nýrri heildarlöggjöf um málefni þroskaheftra. En talið er að um tvö prósent barna fæðist þroskaheft árlega — og sá hluti þeirra, sem er vangef- inn, hafi verið langmest vanræktur hingað til, að sögn Helgu. Einnig ræddu þau þá stefnu, sem kallast „normalisering" og þýðingu hennar fyrir þá, sem annast þroskahefta. Kváðu þau fundinn þann 18. nóvember aðeins fyrsta skrefið á brautinni til fullkomins jafn- réttis þroskaheftra á við annáð fólk. Muni áfram verða kapp- kostað að vinna af jafnmiklum krafti og gert hefur verið þennan fyrsta mánuð sem samtökin hafa starfað.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.