Morgunblaðið - 20.11.1976, Qupperneq 18

Morgunblaðið - 20.11.1976, Qupperneq 18
18 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 20. NÓVEMBER 1976 Anna Ur sýningu Leikfélags Ilornaf jarðar á Kardimommubænum Ljósm.: Jens Mikaelsson Leikfélag Hornafjardar sýnir Kardimommubæinn Höfn í Hornafirði 19. nóvember. LEIKFELAG Hornafjarðar frum- sýnir f dag kl. 15 f Sindrabæ hið vinsæla barnaleikrit Kardi- mommubæinn eftir Thorbjörn Egner. Leikstjóri er Sunna Borg. Haukur Þorvaldsson leikur Kasper, en bræðurnir Emil Þor- steinsson og Ari Þorsteinsson leika Jesper og Jónatan. Sofffa frænka er leikin af Sigrúnu Eirfksdóttur, Bastian bæjarfógeti af Asgeiri Gunnarssyni, Hrollaug- ur Marteinsson leikur bakarann og Berg kaupmann leikur Geir Bjarnason. Alls starfa um 40 manns við sýninguna. Forráðamenn leik- félagsins gera sér vonir um að margt fólk frá Austfjörðum komi til Hornafjarðar til að sjá sýninguna og eins vestan úr Skaftafellssýslu. Jens Nýtt fasteignamat á að taka gildi 1. des. FÉLAGSMALARÁÐUNEYTIÐ hefur samkvæmt heimildum f lögum ákveðið að álag á aðalmat fasteigna, sem gílda tók 31. des- ember 1971, skuli vera 236%, að þvf er tekur til notkunar fast- eignamatsins til ákvörðunar gjalda til sveitarfélaga á árinu 1977, sem reiknuð eru sem hlut- fall af fasteignamati. Hér er um að ræða 23.1 % hækkun frá fyrru ári. Að sögn Magnúsar Guðjónsson- ar, framkvæmdastjóra Sambands fsl. sveitarfélaga, þarfnast þessi auglýsing félagsmálaráðuneytis- ins nokkurra skýringa við. Sam- kvæmt lögunum um skráningu og mat fasteigna eru ákvæði þar f þá veru að fyrir 1. desember 1976 HLYR loftstr isimur sunnar úr gekk yfir la > f gær og fyrri- nótt. Komst inn l>á f 13 stig mest um midr »s ■■ gær komst hitinn f 14 ?. ? ureyri og f Vopnafirði. einnig Tveir ar sækjí Styk n — einr; Saud UTRUNN; nar- frestur u a- kall og >11. Séra Sigfús J. Arnason, prestur á Miklabæ . um Sauðárkróksprestakall og um Stykkishólmspi • s<>4 > ' sóttu séra Hörður Þ. Ásbjörnsson prestur á Bfldudal, og scra (,-isli H. Kofbeins, presiur á Meisiað í Húnavatnssv .iu skuli ganga f gildi nýtt fasteigna- mat. Þetta nýja mat verður þá viðmiðun þeirra gjafda sem við fasteignamat eru miðuð. Magnús sagði hins ve£ar, að í eldri lögum um breytingar á tekjustofnalögum væri bráða- birgðaákvæði, þar sem segði að þar til nýtt aðalmat fasteigna hefði tekið gildi, skuli félagsmála- ráðuneytið fyrir 15. nóvember ár hvert framreikna fasteignamatið sem grundvöll til álagningar gjalda sem við það eru miðuð. Magnús sagði, að auglýsing fé- lagsmálaráðuneytisins nú væri þannig fyrst og fremst varnagli á því tilfelli, að ekki væra komið nýtt fasteignamat hinn 1. desem- sunnanlands og vestan og komst hitinn t.d. f 10 stig f Reykjavík um miðnættið í fyrrinótt. Þessum hlýindum fylgdi mikil úrkoma um vestanvert landið en norðanlands og austan var raki sáralitill, því á leið sinni yfir landið þéttist rakinn og féll til jarðar. Morgunblaðið spurði Guðmund Hafsteinsson veðurfræðing um veðurhorfur um helgina. Sagði Guðmundur að vindátt myndi liklega snúast úr suðri i norð- vestur og myndi þá kólna og élja- veður verða um norðan- og austanvert landið. Seldi í Danmörku EINN bátur seldi sfld f Hirtshals f gær. Var það Albert GK sem seldi 47 lestir fyrir 4.1 millj. kr., meðal- verð í kfló var kr. 86.80. ber næstkomandi, eins og kveðið væri á um í lögum, en að öðrum kosti félli framangreind auglýs- ing úr gildi um næstu mánaðamót um leið og nýja matið tæki gildi. Sagði Magnús, að yfirfasteigna- matsnefnd væri einmitt að vinna að hinu nýja mati um þessar mundir. Fasteignaskatturinn sem mið- aður er við fasteignamatið rennur óskiptur til sveitarfélaganna sem tekjustofn. Verði hið nýja mat ekki komið fyrir 1. desember nk munu fasteignaskattar hækka samsvarandi í prósentum og fram kemur f auglýsingunni um hækk- un álagsins á aðalmatið eða um 23,1%. Þessi hækkun er miðuð við hækkun byggingavísitölu milli ára. Opid hús hjá Glit I tilefni Iðnkynningar er ákveðið að verksmiðja Glits að Höfða- bakka 9 verði f fullu starfi laugar- daginn 20. nóvember og opin fyrir almenning milli klukkan 10 og 16. Þar gefst kostur á að skoða hin ýmsu framleiðslustig við gerð leirmuna svo sem mótun leirsins, skreytingu, gferjun og brennslu. Glit framleiðir f dag meira úrval leirmuna en nokkru sinni fyrr. T.d. handunna nytjahluti, matar- stell, kaffi og tesett, jóla og skrautmuni, popkeramik og fleira. — Spánn Framhald af bls. 1. Ociente f Madrid. Lögreglunni hefur verið skipað að vera við öllu búin. Opinber minningarathöfn fer jafnframt fram við gröf Francos f Dal hinna föllnu skammt frá höfuðborginni. Blöð hafa beðið um lögregluvernd vegna hótana sem kalla sig „Skæruliða Krists konungs", Dreaft hefur verið flug- miðum þar sem segir að „20 ár fórna hafi verið að engu gerð á 11 mánuðum." Utifundurinn f Madrid er haldinn til að keppa við minningarathöfnina um Franco. Þeir sem að honum standa skora á fólk að koma i veg fyrir „áfram- haldandi tortfmingu föðurlands- ins“. Kólnar um helgina eftir mikil hlýindi EBE hækkar verð á físki Brdssel, 19. nóvember. AP. FRAMKVÆMDANEFND Efna- hagsbandalagsins hefur gert til- lögur um hækkanir á lágmarks- verði ýmissa fisktegunda á næsta ári. Þetta verðlag ræður þvf verði sem rikisstjórnir aðildarlandanna greiða fyrir afla sem ekki reynist unnt á selja á almennum markaði. Rfkisstjórnir landanna verða að samþykkja verðhækkunina. Nefndin segir að verðhækkan- irnar muni ekki kynda undir verðbólgu þar sem markaðsverð verði sem fyrr yfirieitt hærra en niðurgreiðslurnar, en þær hafa þó sálfræðileg áhrif á markaðsverð- ið. Hæsta verðhækkunin sem stungið er upp á er á skreið eða 14%. Kolkrabbi hækk um 10% og sfld um 8%. Einnig er lagt til að verð hækki á makrfl, ansjósum og rækju. — Búið að panta Framhald á bls. 18 starfa við fyrirtækið fyrst um sinn. Kvað hann þegar ljóst, að vélasamsetningarverksmiðja á Is- landi myndi hafa mikið að segja fyrir þau skip sem notuðu Bronx- vélar, en þær væru nú komnar í nokkur skip hér. Allir varahlutir yrðu ávallt til á lager, auk þess sem sérfróðir menn yrðu ávallt til staðar, og þvf yrði hægt að veita mjög góða þjónustu. — Lá við slysi Framhald af bls. 32. brúnni og fram á brún gilsins, sem er mjög djúpt. Engu mátti muna að Bronco-jeppinn hrykki fram af brúninni og það mun hafa afstýrt alvarlegu slysi, að bflarnir kræktust saman. Ekki urðu slys á fólki, nema hvað öku- maður Bronco-jeppans meiddist Ifilsháttar. Kranabfll frá Akur- eyri fór vestur á heiðina í kvöld til þess að draga bílana burt af gilbarminum, en sfðar er ætlunin að draga hvorn þeirra til sfns heima en báðir eru mikið skemmdir. — Sv.P. — Geir Hallgrímsson Framhald af bls. 32. ríkisstjórnin reiknaði með að hægt yrði að auka framkvæmdir við samgöngumannvirki nokkuð en að umsvif við opinberar bygg- ingar yrðu svipuð og í ár. A móti samdrætti f fjármuna- myndun opinberra aðila á næsta ári vega framkvæmdir, sem reikn- að er með á Grundartanga. Vegna byggingar járnblendiverksmiðj- unnar einnar er fjárfesting at- vinnuveganna talin aukast nokk- uð í heild. Að henni frátálinni dregst þó atvinnuvegafjárfesting- in saman, þótt — búizt sé við aukningu f nokkrum greinum, að sögn forsætisráðherra. Þá er talið að fbúðarbyggingar á næsta ári verði að mestu óbreyttar frá árinu f ár. Sfðan sagði Geir Hallgrfmsson: „Eitt meginmarkmið hins opin- bera f fjárfestingarmálum næstu árin hlýtur að vera að halda áfram uppbyggingu í orkumálum, annars vegar til þess að innlend orka geti hvar sem hagkvæmt er leyst innflutta orkugjafa af hólmi, og hins vegar til þess að innlent vatns- og gufuafl geti orðið undirstaða iðnþróunar- og atvinnuuppbyggingar. M.a. f því skyni, að unnt sé að meta slfkar framkvæmdaáætlanir í samhengi annarra þarfa og orku- markaðsmöguleika, en einnig f samhengi við framleiðslugetu og útgjaldagetu þjóðarbúsins næstu árin, hefur rfkisstjórnin, falið Þjóðhagsstofnun að vinna að könnun á þjóðhagshorfum næstu 4 ára f samvinnn við aðrar opin- .... __... á"»viði efnahags- mála og aðra aðila. Að þvf er stefnt, að skýrsla um niðurstöður liggi fyrir á næsta ári. Meginþættir þessarar könnunar verða tveir, annars vegar mat á útflutnings- og framleiðslugetu og hins vegar á útgjaldaþróun." — Pólverjar Framhald af bls. 32. hráefni eins og gert hefur verið og búið var að staðfesta munnlega fyrir skömmu og hins vegar með tilkynningu pólska rfkisinnflutn- ingsfyrirtækisins um að hætta mögulega við kaup á framleiðslu Loðskinns. Jón sagði: „Við erum greinilega mjög klemmdir. Það er verið að kenna okkur um að þessar óunnu gærur verði ekki sendar út, en við teljum að SlS hafi lofað upp i ermina í þessu máli og beri því að sjálfsögðu ábyrgðina ef samið er um og sent er út óunnið hráefni á sama tfma og íslenzk verksmiðja stendur frammi fyrir því að þurfa að hætta rekstri vegna hráefnis- skorts. Haustslátrunin nú var 80—100 þús. gæruskinnum minni en gert var ráð fyrir þegar SlS gerði samninga við Pólverja og þar að auki ætlar StS að auka sína vinnslu um 250 þús. skinn. Þar með fáum við ekki nema 70 þús. skinn (272 þús. sl. ár), ef Pólverj- ar fá sitt og SÍS framkvæmir ný- tilkomna ákvörðun um þessa vinnsluaukningu. Við höfum aldrei selt óunnar gærur og get- um því ekki borið ábyrgð á slfku. SlS hefði þvf átt að berast kvört- un SKORIMPEX, en ekki okkur. Eins og málið stendur eigum við engra kosta völ, það er bæði verið að hafa af okkur innlent hráefni og ef við náum í hráefnið eigum við á hættu að missa sölu- samningana vegna „hráskinns- leiks" Sambands fslenzkra sam- vinnufélaga. Það væri hins vegar fróðlegt að fá að vita hverjir hefðu tilkynnt hinum pólsku kaupendum að við bærum ábyrgð á þessari þróun mála". — Geirfinnsmál Framhald af bls. 32. í gæzluvarðhaldi vegna hvarfs þessarra tveggja manna. Aður hefur farið fram vfðtæk leit í Hafnarfjarðarhrauni og einnig í Fossvogskirkjugarði, einnig samkvæmt ábendingum ung- mennanna. Rannsókn Geirfinnsmálsins er haldið áfram af fullum krafti. Hæstiréttur mun nú hafa fengið i hendur öll nauð- synleg gögn vegna hins kærða gæzluvarðhaldsúrskurðar f málinu og er ákvörðunar réttarins að vænta fljótlega eftir helgina. — Nýting Flugleiða Framhald af bls. 2 farþegar, frakt og póstur f áætlunar- og leiguflugi sinnum fjarlægðin, sem flogin var, voru samtals 166,4 milljónir fyrstu nfu mánuði ársins en voru 151,3 milljónir f fyrra. Er hér aukning um 10%, en 3,6% aukning varð á framboðnum tonn-km á þessu tímabili f ár miðað við árið 1975. Námu þeir nú 210,2 milljónum. Hleðslunýting var nú 79,2% en var 74,6% á sama tfma f fyrra. — Ljósmyndara- félag Framhald af bls. 2 Þó þetta sé fyrst og fremst ljósmyndasýning, hefur einnig verið komið fyrir ýmsum göml- um ljósmyndatækjum f sýning- arsölunum og m.a. hefur verið sett upp ljósmyndastofa upp á gamla móðinn. Stofnendur Ljósmyndarafé- lags Islands voru 18 og eru fjór- ir enn á lífi, Sigurður. Guð- mundsson, Óskar Gfsladson, Jón Kaldal og Steinunn Thor- steinsson, en hún varð einmitt 90 ára hinn 15. þessa mánaðar. Eiga þeir Jón og Óskar myndir á þessari sýningu.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.