Morgunblaðið - 20.11.1976, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 20.11.1976, Blaðsíða 20
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 20. NOVEMBER 1976 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Háseta eða Pípulagningamenn II wÁlc + iAra Starfandi pípulagningameistari utan af * ■ * VclolJOra landi óskar eftir starfsfélaga á Reykja- vantar á nýlegan 65 tonna bát, sem rær víkursvæðinu, þyrfti helst að hafa einhver með línu frá Vestfjörðum. Upplýsingar í verkefni. síma 94-7668. Tilboð merkt „Fyrirtæki — 2589" sendist Mbl. Okkur vantar góða bakara nú þegar. Upplýsingar í síma 1 1 530 og 11531. Björnsbakarí. Vallarstræti 4. ■ . >r Skrifstofu- starf Starfskraftur óskast. Þarf að geta hafið störf fljótlega. Starfið er m.a. fólgið í: útreikn. á sölunótum, vélritun, símvörslu. Verzlunarskólapróf eða hliðstæð menntun æskileg. Nánari upplýsingar veitir skrifstofustjóri. HARPA H.F. Skú/agötu 42. Laus staða Dósentsstaða í kvensjúkdómafræði og fæðingarhjálp við __ . læknadeild Háskóla Islands er laus til umsóknar. Staða þessi R ynnirlQd X~ er hlu,as,aða °9 fer um veiting hennar og tilhögun samkvæmt 7 ákvæðum 2. gr. laga nr. 67/1972, um breyting á lögum nr. C ^ ■ 84/1970, um Háskóla fslands, m.a. að því er varðar tengsl 1 r 8B O 1 n Q U r við sérfræð's,örf utan háskólans Gert er ráð fyrir að væntan- O legur kennari hafi jafnframt starfsaðstöðu á sjúkrahúsi i Reykjavík. Byggingarfræðingur (Bygningskonstrukt- umsóknarfrestur er m 20 desembem.k. Ör BTH) sem nýleqa hefur lokið námi frá samírv 9lldandl re9lum um launakjör dósenta i hluta- T 1 1 , stoðum við læknadeild i samræmi við kennslumagn. By99eteKnisK Hojskole 1 Kaupmanna- Umsækjendur um dósentsstöðu þessa skulu láta fylgja höfn, Óskar eftir atvinnu. Allt kemur tll umsókn smm rækilega skýrslu um visindastörf þau er þeir hafa unnið, ritsmiðar og rannsóknír svo og námsferil sinn og greina. störf Menntamálaráðuneytið, Uppl í síma 52474 milli kl. 1 3 og 1 7. 17. nóvember 1976. raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar Lögtök Eftir kröfu tollstjórans í Reykjavík og að undangengnum úrskurði verða lögtök lát- in fram fara án frekari fyrirvara, á kostnað gjaldenda en ábyrgð ríkissjóðs, að átta dögum liðnum frá birtingu þessarar aug- lýsingar, fyrir eftirtöldum gjöldum: Áföllnum og ógreiddum skemmtanaskatti og miðagjaldi, svo og söluskatti af skemmtunum, vörugjaldi af innlendri framleiðslu, skipulagsgjaldi af nýbygging- um, söluskatti fyrir júlí, ágúst og septem- ber 1976, svo og nýálögðum viðbótum við söluskatt, lesta-, vita- og skoðunar- gjöldum af skipum fyrir árið 1 976, gjald- föllnum þungaskatti af dísilbifreiðum samkvæmt ökumælum, almennum og sérstökum útflutningsgjöldum, afla- tryggingasjóðsgjöldum, svo og trygginga- iðgjöldum af skipshöfnum ásamt skráningargjöldum. Borgarfógetaembættið í Reykjavík, 18. nóvember 1976. Nauðungaruppboð eftir kröfu skattheimtu rikissjóðs i Kópa- vogi, Landsbanka fslands, Axels Kristjánssonar hrl., Benedikts Sigurðssonar hdl., Jóns Ingólfssonar. hdl., verða eftirtaldar bifreiðir seldar á nauðungauppboði. sem haldið verður við Lögreglustöðina i Kópavogi að Hamraborg 7, þriðjudaginn 30. nóvember 1976 kl. 16: Y-528, Y-1786, Y-2950, Y- 4219. Y-5336, Y-5375, Y-5382, G-5675, og R-21273. Uppboðsskilmálar liggja frammi á skrifstofu uppboðshaldara. Greiðsla fari fram við hamarshögg. Bæjarfógetinn i Kópavogi. Að kröfu innheimtu rikissjóðs. Hafnarfirði, innheimtu Hafnar- fjarðarbæjar og ýmissa lögmanna og stofnana, verður haldið opinbert uppboð i Áhaldaskemmu Hafnarfjarðarbæjar við Flatahraun, Hafnarfirði, laugardaginn 27. nóvember, kl. 14.00. Selt verður: Bifreiðarnar G-144, G-496, G-1033, G-1313, G-2193, G-2462, G-2885, G-2999. G-3203, G-3360, G- 3633, G-4061, G-4075, G-4336, G-5035, G- 5276, G-5379, G-5437, G-5545, G-5553, G-5620, G- 6505, G-6619, G-7031, G-8324, G-9366, G-9455, G- 9609, G-9938, G-9529, Y-3534, G-3707, Y-4851, R- 1498, R-1933, R-7990. R-38056, R-19272, R-42205, R-45155, R-46971, isskápar, þvottavélar, heímilstæki, innanstokksmunir, steriosett, trésmiðavélar, reiknivélar, rit- vélar, peningakassar, hjúpvél, 3 vinnuskúrar o.fl. Uppboðshaldarinn í Hafnarfirði. Nauðungaruppboð eftir kröfu Gjaldheimtunnar í Reykjavík, skattheimtu ríkissjóðs í Hafnarfirði og Kópavogi, Landsbanka íslands, Útvegsbanka íslands. og lögmannanna Árna Grétars Finnssonar, Kristjáns Stefánssonar og Þórólfs Kristjáns Beck, verða eftirtaldir lausafjármunir seldir á nauðungaruppboði. sem hefst í bæjarfógetaskrifstofunni í Kópavogi að Hamraborg 7 þriðjudaginn 30. nóvember 1976 kl. 14, en verður síðan fram haldið á öðrum stöðum, þar sem nokkrir lausafjármunir eru staðsettir: 1. HÚSGÖGN OG HEIMILISTÆKI: sjónvarpstæki, ísskápar, þvottavélar, útvarpstæki, hátalarar, og plötuspilarar, Pioneer magnari, sófasett (2), sófi, 4 stólar, Nordmendefónn úr tekki. 2. hakkavélasamstæða. 3. 6 stk. gírmótorar. 4. Edwards vélklippur. 5. leiktjöld. 6. Sóningarvélar, Super jolly og tegund S 51 0. 7. fræsari, hjólsög, afréttari, þykktarhefill, bandsög, og stativ fyrir handborvél. Uppboðsskilmálar liggja frammi í bæjarfógetaskrifstofunni að Hamraborg 7. Uppboðshaldari mun leitast við að sýna uppboðsmuni skv. töluliðum 2 — 7 síðustu 2 daga fyrir uppboð en muni skv. tölulið 1 á uppboðsdegi. Greiðsla fasi fram við hamarshögg. Bæjarfógetinn í Kópavogi. H.K.D.R. Héraðsdómarar og þjálfarar yngri flokka, fundur verður haldinn þann 23. nóv. að Hótel Esju 2. hæð kl. 20. Lagabreytingar og upprifjun. Áríðandi að allir mæti. Stjórnin. Listasafn íslands auglýsir Fræðsluhópur um höggmyndalist á 20. öld héfst þriðjudaginn 23. nóvember kl. 20:30. Þátttökugjald er kr. 800.00 Leið- beinandi verður Júlíana Gottskálksdóttir listfræðingur. Frekari uppl. í símum 10665 og 10695. Listasafn íslands. Söngmenn athugið Karlakórinn Þrestir Hafnarfirði óskar eftir söngmönnum, einkum tenórum. Fjölbreytt félagsstarf. Allar nánari upplýs- ingar hjá söngstjóra í síma 53028 eða hjá formanni kórsins í síma 52296. Karlakórinn Þrestir. Styrkur til sérfræði- þjálfunar í Bretlandi Breska sendiráðið i Reykjavik hefur tjáð íslenskum stjórnvöld- um að samtök breskra iðnrekenda, Confederation of British Industry, muni gefa islenskum verkfræðingi eða tæknifræðingi kost á styrk til sérnáms og þjálfunar á vegum iðnfyrirtækja í Bretlandi. Umsækjendur skulu hafa lokið fullnaðarprófi i verkfræði eða tæknifræði og hafa næga kunnáttu i enskri tungu. Þeir skulu að jafnaði ekki vera eldri en 35 ára. Um er að ræða tvenns konar styrki: Annars vegar fyrir menn, sem starfað hafa 1 —4 ár að loknu prófi en hafa hug á að afla sér hagnýtrar starfsreynslu i Bretlandi. Eru þeir styrkir veittir til 1—1'/2 árs og nema 1824 sterlingspundum á ári (152 sterlingspundum á mánuði), auk þess sem að öðru jöfnu er greiddur ferðakostnaður til og frá Bretlandi. Hins vegar eru styrkir ætlaðir mönnum, sem hafa ekki minna en 5 ára starfsreynslu að loknu prófi og hafa hug á að afla sér þjálfunar á sérgreindu tæknisviði Þeir styrkir eru veittir til 4 —12 mánaða og nema 2280 sterlingspundum á ári (190 sterlings- pundum á mánuði), en ferðakostnaður er ekki greiddur. Umsóknir á tiiskildum eyðublöðum skulu hafa borist menntamálaráðuneytinu, Hverfisgötu 6, Reykjavík. fyrir 31. desember n.k. Umsóknareyðublöð. ásamt nánari upplýsingum um styrkina, fást i ráðuneytinu. Menntamálaráðuneytið, 17. nóvember 1976. Húsbyggj'endur Þarft þú að láta byggja? Get bætt við mig nokkrum verkefnum. Er með stóran vinnuflokk, trésmiði, verka- menn og járnamenn, allir vanir. Upplýsingar í hádeginu, eftir kl. 6 á kvöldin og um helgar. Guðbjörn Guðmundsson, trésmíðameistari, sími 34 777. Nemendasambands Stjórnmálaskóla Sjálfstæðisflokksins verour haldinn sunnudaginn 21. nóv. kl. 17 i Sjálfstæðishús- inu, Bolholti 7. Dagskrá: 1. Skýrsla stjórnar og lagðir fram endurskoðaðir reikningar. 2. Lagabreytingar. 3. Kosning stjórnar og tveggja endurskoðenda. 4. Aimennar umræður. Félagar eru beðnir um að mæta stundvislega. Að loknum aðalfundi verður „opið hús." Stjórnin.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.