Morgunblaðið - 20.11.1976, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 20.11.1976, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 20. NÓVEMBER 1976 ÉS§Í?$&^4 WáfáM^úc4z'ú'$£í HÁALEITISHVERFI: Alflamírarskóll mlðvlkud. kl 1:30—3.30. Austurver, Háaleitisbraut mánud. kl. 1.30—2.30. Miðbær, Iláaleitisbraut mánud. kl. 4.30—6.00, miðvikud. kl. 7.00—9.00, . föstud, kl. DAGANA frá og með 19. — 25. nóvember er kvöld-, helgar- og næturþjónusta lyfjaverzlana I Reykjavfk f Ingólfs Apóteki auk þess er Laugames Apótek opið tll kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. — Slysavaróstofan f BORGARSPÍTALANUM er opin allan sólarhringinn. Sfmi 81200. — Læknastofur eru lokaðar á laugardögum og helgidög- um, en hægt er að ná sambandi vió lækni á göngudeild Landspftalans alla virka daga kl. 20—21 og á laugardög- um frá kl. 9—12 og 16—17, sfmi 21230. Göngudeild er lokuð á helgidögum. A virkum dögum kl. 8—17 er hægt að ná sambandi við lækni f sfma Læknafélags Reykja- vfkur 11510, en þvf aðeins að ekki náist f heimilislækni. Eftir kl. 17 er læknavakt f sfma 21230. Nánari upplýs- ingar um lyfjabúðir og læknaþjónustu eru gefnar f sfmsvara 18888. — Neyðarvakt Tannlæknafél. tslands f Heilduverndarstöðinni er á laugardögum og helgidög- um kl. 17—18. SJÚKRAHUS HEIMSÓKNARTlMAR Borgarspftalinn. Mánu- daga — föstudaga kl. 18.30—19.30, laugardaga — sunnu- daga kl. 13.30—14.30 og 18.30—19. Grensásdeild: kl. 18.30—19.30 alla daga og kl. 13—17 laugardag og sunnu- dag. Heilsuverndarstöðin: kl. 15—16 og kl. 18.30—19.30. Hvftabandið: Mánud. — föstud. kl. 19—19.30, laugard. — sunnud. á sama tfma og kl. 15—16. — Fæðingarheim- ili Reykjavfkur: Alla daga kl. 15.30—16.30. Kleppsspft- alí: Alla daga kl. 15—16 og 18.30—19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30—17. — Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15—17 á helgidögum. — Landakot: Mánud.—föstud. kl. 18.30—19.30. Laugard. og sunnud. kl. 15—16. Heimsóknartfml á bamadeild er alla daga kl. 15—17. Landspftalinn: Alla daga kl. 15—16 og 19—19.30. Fæðingardeild: kl. 15—16 og 19.30—20. Barnaspftali Hringsins kl. 15—16 alla daga. — Sólvang- ur: Mánud. — laugard. kl. 15—16 og 19.30—20. Vfflls- staðir: Daglega kl. 15.15—16.15 og kl. 19.30—20. CfÍCM LANDSBÓK ASAFN OUrll ISLANDS SAFNHÚSINU við Hverfisgötu. Lestrarsalir em opnir virka daga kl. 9—19, nema laugardaga kl. 9—16. (Jtláns- salur (vegna heimlána) er opinn virka daga kl. 13—15, nema laugardaga kl. 9—12. — BORGARBÓKASAFN REVKJAVÍKUR, AÐALSAFN, útlánadeild Þingholts- stræti 29a, sfmi 12308. Mánudaga til föstudaga kl. 9—22. laugardaga kl. 9—16. Opnunartfmar 1. sept. — 3Í. maf mánud. — föstud. kl. 9—22, laugard. kl. 9—18 sunnud. kl. 14—18. BUSTAÐASAFN, Búðstaðakirkju, sfmi 36270. Mánudaga til föstudaga kl. 14—21, laugar- daga kl. 13—16. SÓLHEIMASAFN, Sólheimum 27, sfmi 36814. Mánudag til föstudaga kl. 14—21, laugardaga kl. 13—16. HOFSVALLASAFN, Hofsvallagötu 16, sfmi 27640. Mánudaga til föstudaga kl. 16—19. BÓKIN HEIM, Sólheimum 27, sfmi 83780, Mánudaga til föstu- daga kl. 10—12. Bóka- og talbókaþjónusta við aldraða, fatlaða og sjóndapra. FARANDBÓKASÖFN. Afgreiðsla I Þingholtsstræti 29a. Bókakassar lánaðir skipum heilsuhælum og stofnunum, sfmi 12308. Engin barna- delld er opin lengur en til kl. 19. BÓKABtLAR, Bæki- stöð f Bústaðasafni, sfmi 36270. Viðkomustaðir bókabfl- anna eru sem hér segir: BÓKABlLAR. Bækistöð í Bústaðasafni. ÁRBÆJARHVERFI: Versl. Rofabæ 39, þriðjudag kl. 1.30—3.00. Verzl. Hraunbæ 102, þriðjud. kl. 3.30—6.00. BREIÐHOLT: Breiðholtsskóli mánud. kl. 7.00—9.00, miðvikud. kl. 4.00—6.00, föstud. kl. 3.30—5.00. Hóla- garður, Hólahverfi mánud. kl. 1.30—3.00, fimmtud. kl. 4.00—6.00. Verzl. Iðufell fimmtud. kl. 1.30—3.30. Verzl. Kjöt og fiskur við Seljabraut föstud. kl. 1.30—3.00. Verzl. Kjöt og fiskur við Seljabraut föstud. kl. 1.30— 3.00. Verzl. Straumnes fimmtud. kl. 7.00—9.00. Verzl. við Völvufell mánud. kl. 3.30—6.00, miðvikud. kl. 1.30— 3.30, föstud. kl. 5.30—7.00. 1.30.—2.30 — HOLT — HLlÐAR: Háteigsvegur 2 þriðjud. kl. 1.30—2.30. Stakkahlfð 17, mánud. kl. 3.00—4.00, miðvikud. kl. 7.00—9.00. Æfingaskóli Kenn- araháskólans miðvikud. kl. 4.00—6.00 — LAUGARAS: Verzl. við Norðurbrún, þriðjud. kl. 4.30—6.00. — LAUG- ARNESHVERFl: Dalbraut, Kleþpsvegur þrlðjud. kl. 7.00—9.00. Laugalækur/Hrfsateigur, föstud. kl. 3.00—5.00. — SUND: Kleppsvegur 152, við Holtaveg, föstud. kl. 5.30—7.00. — TUN: Hátún 10, þriðjud. kl. 3.00—4.00. — VESTURBÆR: Verzl. vlð Dunhaga 20, fimmtud. kl. 4.30—6.00. KR-heimilið fimmtud. kl. 7.00—9.00. Skerjafjörður — Elnarsnes, fimmtud. kl. 3.00—4.00. Verzlanir við Hjarðarhaga 47, mánud. kl. 7.00—9.00, fimmtud, kl. 1.30—2.30. USTASAFN ISLANDS við Hringbraut er oplð daglega kl. 1.30—4 sfðd. fram til 15. september næstkomandi. — AMERtSKA BÓKASAFNIÐ er opið alla virka daga kl. 13—19. ÁRBÆJARSAFN. Safnið er lokað nema eftir sérstökum óskum og ber þá að hrlngja f 84412 milli kl. 9 og 10 árd. ÞVZKA BÓKASAFNIÐ Mávahlfð 23 opið þriðjud. og födtud. kl. 16—19. LISTASAFN Einars Jónssonar er opið sunnudaga og miðvíkudaga kl. 1.30—4 síðd. NÁTTURUGRIPASAFNIÐ er opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13.30—16. ASGRÍMSSAFN Bergstaðastræti 74 er opið sunnudaga, þriðjudaga og fimmtudaga kl. 1.30—4 sfðd. ÞJÓÐMINJASAFNIÐ er opið alla daga vikunnar kl. 1.30—4 sfðd. fram til 15. séptember n.k. SÆDÝRA- SAFNIÐ er opið alla daga kl. 10—19. VAKTÞJÓNUSTA borgarstofnana svar- ar alla virka daga frá kl. 17 sfðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Sfmlnn er 27311. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitu- kerfi borgarinnar og f þeim tllfellum öðrum sem borg- arbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstarfsmanna. I Mbl. fyrir 50 árum Birtum eina brandarasögu til tilbreytingar: Bindindís- postulinn var að halda ræðu. — Við skulum taka eins heimska skepnu og asn- ann til dæmis, sagði hann. Við tökum þvf þá skepnuna, sem minnst er virt af öllum, þeim sem við þekkjum, og þar sem nafnið eitt táknar heimsku. — Og sjáið tII, einmitt þessi skepna getur verið okkur til fyrirmyndar. Þið skuluð setja tvær fötur fyrir framan asnann, aðra fulla af vatni, en hina af bjór. Hverja af þeim haldlð þið að asninn velji? — Vatnsfötuna svaraði rödd I salnum. — öldungis rétt vinir mfnir sagði bindindispostulinn. Á ný gall við rödd úr salnum: Af þvf að asninn er svo heimskur. BILANAVAKT gengisskraning NR. 221 — 19. nóvember 1976. Eining Kl. 13.00 Kaup Sala 1 Bandarfkfadoilar 189.50 189.00 1 Sterlingspund 318.40 319.40* 1 Kanadadollar 192.40 192.90* 100 Danskar krónur 3200.70 3209.10* 100 Norskar krOnur 3586.70 3596.20 100 Saenskar krónur 4403.30 4505.20* 100 Flnnsk mttrk 4940.00 4953.10* 100 Fransklr frankar 3780.70 3790.70* íoo Belg. frankar 511.00 512.40* 100 Svlssn. frankar 7748.90 7769.40 100 Gyllini 7404.00 7516.80* 100 V.-Þýzk mork 7833.20 7853.90* 100 I.frur 21.88 21.94 100 Austurr. Sch. 1102.10 1105.00 100 Escudoa 602.50 604.10 100 Pcsctar 276.00 277.60 100 Yen 64.16 64.35 * Breyting frá sfðustu skráningu. í DAG er laugardagur 20. nóv- ember, 325 dagur ársins 1976 og 5 vika vetrar byrjar Árdegisflóð í Reykjavík er kl 04.54 og síðdegisflóð kl. 17 15 Sólarupprás í Reykja- vík er kl 1 0 1 3 og sólarlag kl. 16 14 Á Akureyri er sólarupp- rás kl. 10.14 og sólarJag kl 15 41 Tunglið er í suðri í Reykjavík kl. 12 10 (íslandsal- manakið) Ég á úr tvennu vöndu að ráða: Mig langar til að fara héðan og vera með Kristi, því að það væri miklu betra, en y&r vegna er það nauðsyn- legra, að ég haldi áfram að lifa I líkamanum. (Filip. 1, 23) | K ROSSGATA | LÁRETT: 1. tala 5. athuga 7. hugarburð 9. ólíkir 10. naut 12. samhlj. 13. 3 eins 14. forföður 15. hálsmen 17. vana LÖÐRÉTT: 2. siðar 3. álasa 4. veikin 6. fara aftur 8. sendi burt 9. kaldi 11. slétta 14. elska 16. óllkir. Lausn á síðustu LARÉTT: 1. stafla 5. krá 6. at 9. rangur 11. TL 12. Nóa 13. EA 14. nár 16. AA 17. unnin. LÓÐRÉTT: 1. skartinu 2. ak 3. fregna 4. lá 7. tal 8. grama 10. UÓ 13. ern 15. án 16. an. GULLBRUÐKAUP eiga f dag hjónin Martha og Daniel Þorkelsson málarameistari, Stigahlfð 83 hér f borg. FRÁHÖFNINNI í FYRRAKVÖLO kom Skaftá frá útlöndum hingað til Reykja- vikurhafnar, en þá lögðu af stað áleiðis til útlanda jrafoss og Dettifoss í gær kom togar- inn Karlsefni úr rannsóknar- leiðangri. Vestur-þýzka eftirlits- skípið Minden kom og fór. Hofsjökull, Bæjarfoss og Skeiðsfoss munu allir hafa far- ið í gærkvöldi og þá fór Esja I strandferð og togarinn Ingólf | l-QÉTTIR ÁRIMAO MEILLA HINN þjóðkunni bóndi á Hrauni i Grindavfk, Magnús Hafliðason, verður 85 ára á morgun, sunnu- daginn 21. nóvember. Þessa mæta manns og miklu kempu hefur oft verið getið hér í blaðinu, m.a. fyrir ýmis unnin björgunarstörf. 1 blaðinu hafa einnig birzt greinar og samtöl við Magnús. Við sendum honum beztu afmæliskveðjur. Hann tek- ur á móti afmælisgestum á heimili sinu á morgun. Magnús meó björgunar- hringinn af Grænlandsfar- inu Hans Hedtoft sem fórst 31. janúar 1958 — en bjarghringinn fann Magn- ús í október 1959. I DAG verða gefin saman í hjónaband í Bústaðakirkju Una Magnúsdóttir og Óm- ar Sigurðsson. Heimili brúðhjónanna er að Mið- túni 14 Rvik. GEFIN verða saman í hjónaband i dag í Bústaóa- kirkju Erna Kristfn Ágústsdóttir og Valdimar Jónsson. Heimili brúðhjón- anna er að Hólmgarði 15 Rvík. ----------------------------------------------------------------------------N Krafla: Ríkisstjórnin samþykkir 50 milljón króna varnargarð — Ekki hefur náðst samstaða innan samstarfsnefndar um byggingu garðsins RIKISSTJORNIN hefur sam þykkt ad fjármagna byggingu Samkvæmt upplýsingum Guð- mundar Einarssonar^^"1-^^ ‘fiQaCt 2% no Geturðu ekki sagt mér, skrattinn þinn, í hvaða átt þú ætlar að láta hraunið renna?! ur Arnarson á veiðar Grund arfoss kom frá útlöndum I gærkvöldi KVENFÉLAG Kristilega sjð- mannastarfsins hefur Flóa- markað í dag kl. 2, að Vestur- götu 19. til ágóða fyrir starf sitt í SVO mildri haustveðráttu, sem hér hefur verið, er það t sjálfu sér ekki einstakt, þótt lóur sjáist á túnblettum hér I Reykjavlk, þótt komið sé fram I nóvember. Ég veit dæmi um lóuhópa allt fram I desember- mánuð, einmitt þegar veðurfar hefur verið milt eins og nú, sagði Finnur Guðmundsson fuglafræðingur I viðtali við Mbl. I gær. vegna smáklausu um lóur suður I Nauthólsvlk, I blaðinu i gær. — Þegar frostin byrja verður „jarðbann" hjá ló- unni, þá þrengist alvarlega að. KristniboSsfélag Karla f Reykjavlk efnir til kaffisölu I Kristniboðshúsinu að Laufás- vegi 13 á morgun (sunnud.) frá kl. 3 til kl 1 1 e.h. Ágóðinn fennur til starfs Kristniboðs- sambandsins I Konsó. Á mynd- inni er hópur Konsó-fólks að hlusta á Guðs orð. Minnumst hinna mörgu, sem enn bíða. (Fréttatilk.)

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.