Morgunblaðið - 20.11.1976, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 20.11.1976, Blaðsíða 29
MORG UNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 20. NÓVEMBER 1976 29 i!TOPj :! i !! I B W S = VELVAKANDt : SVARAR í SÍMA J0100 KL. 10—11 FRÁ MÁNUDEGI w (u-Ajnwutá'iJ ir ekki var tekið nærri sér þó þeim sviði undan. Þá er það þessi blessaður listi sem konurnar skrifuðu undir. Heyrt hefur maður að sumar hafi ekki þorað annað en að skrifa undir einmitt vegna þess að þær héldu að annars kæmi það niður á börnum þeirra. Þá er þvi lika borið við i sambandi við þessa konu, sem vann áleikvellinum, að hún hafi ekki verið færum það vegna fótanna svo þarna virðist góðmennskan ein komast að, en þetta var nefnilega eina vinnan sem hún hefði getað stundað og efast ég ekki um að hun hefði leyst það starf sómasamlega af hendi en I stað þess mátti hún sitja aðgerðalaus i allt sumar. Og aðgerðarleysi getur haft slæmar afleiðingar fyrir þá sem vilja hafa eitthvað fyrir stafni. Og í lokin varðandi meðmælin sem komu fram. Mig minnir að i gamla daga, þegar fólk þurfti að sýna meðmælabréf, þá hefði það ekki verið tekið gilt ef maður hefði undirritað það sjálfur en tímarnir breytast og mennirnir með, það eru orð að sönnu. Nú vil ég fara fram á það, að viðkomandi konur tali nú við hin- ar grunuðu og geri út um þessi mál. Ellnborg Vagnsdóttir, 01afsvfk.“ Þessir hringdu . . . % „Innanríkismál?“ Hér er á ferðinni nokkuð viðkvæmt mál, svo sem sjá má, og það er spurning hvort ekki á að ræða það á milli viðkomandi aðila en ekki í blöðum. Ef einhver vill svara þeim skrifum sem hér hafa birzt þá er það velkomið og um- ræðum fari þar með að ljúka, þvi þær eru særandi svo notuð séu orð bréfritara. Misnotkun skiptimiða? Enn hafa menn eitthvað til mál- anna að leggja varðandi S. V.R. Einn farþegi hringdi og ræddi um misnotkun skiptimiðanna. Sagði hann, að margir tækju sér far með vagni frá úthverfi niður f bæ eða í þá átt, verzluðu eða rækju sin erindi og sneru sér sfða heim aftur á sama skiptimiðan- um. Hann hefði sjálfur gert þetta og varð hugsað til þess að S.V.R. hlyti að tapa nokkrum fargjöidum á dag vegna þéssa, þetta væri varla sú notkun skiptimiða sem þætti eðlileg. Þessi farþegi kom lfka með uppástungu um lausn þessa máls. Hún er sú, að hver vagn, hver leið hafi sinn ákveðna lit á skiptimiða og þá sé auðveldlega hægt að sjá þegar farþegi hyggst koma aftur i sama vagn á sama skiptimiða. Varla væri mjög mikill tilkostnað- inu sfnu... frökenin dansar ekki við hvern sem er... á sunnudag- inn... já, þá man ég það. Maigret sér fyrir sér iðandi kös- ina á gólfinu sem skelfur undir fðtum þeirra og sér vertinn sem bfður eftir þvf að geta gengið á milli og krafið dansendur um greiðsluna. — Hún var að dansa við mann sem ég hef séð áður, en ég man ekki hvar... Nú, kannski ég geti gruflað það upp... Lágvaxinn og ferkantaður í andliti og með skakkt nef... það skiptir vfst engu máli... En f miðjum dansin- um gerði hún sér allt f einu Iftið fyrir og gaf honum þennan lfka rokna löðrung... Ég flýtti mér f áttina til þeirra, þvf að ég óttaðist að einhver vandræði hlytust af. En úr þvf varð ekki. Kauði hafði fengið sig fullsaddan af svo góðu og hypjaði sig á braut og prinsess- an gekk hnakkakert að borðinu sfnu og fór að púðra sig eins og ekkert hefði gerzt. Janivier hlýtur að vera fyrir löngu kominn til Rouen. Maigret leggur hjólinu sfnu úti fyrir Gull- hringnum og gengur inn á sfm- stöðina handan götunnar. — Engin hringing til mfn? — Jú, og skilaboð... Þér eigið að hringja til lögreglunnar f Rou- Laugarnes- prestakall Prestkosningar á morgun í Laugarnesskóla; kl. 10—22 og að Hátúni 12 fyrir Hátún 10. 10A, 10B og 12 kl 1 1 — 17. Stuðningsmenn Péturs Þ Maack hafa skrifstofu að Laugar- nesvegi 79 S 86446 og 86520, þangað eru allir velkomnir. Þeir, sem þurfa bíl til að fara á kjörstað hrinqi i s. 81545 Sýnum vilja í verki Stuðningsmenn ur þessu fylgjandi, ef ekki væru til nógu margir litir mætti ein- faldlega númera skiptimiðana með leiðarnúmerum vagnanna. Þessari hugmynd ehér með komið til ráðamanna S.V.R. og er hugsanlegt að það spari eitthvað. Hafa ráðmenn einhverjar tölur eða hugmyndir um slíka notkun eða misnotkun skiptimiðanna? HOGNI HREKKVISI í-*"- Ss Fljótur! Hvar er Högni með púðurkellingar- vindillinn! OPIÐ TIL HADEGIS SÆNSKU ÚTILUKTIRNAR NÝKOMNAR 1010/13 Smidd jarnlykto 1021/14 Smidd jðmlykta 10052/13 Smidd |írnlykta 232 Kopparlykta -2H*. ttopparjvkta 202 Kopparlykta 24'B Kopporlykta 209 Kooparlykta 227 Kopparlykta 411 Kopparlykta 416 Kopparlykta • 1055 Smtdd jarnlykta SENDUM í PÓSTKRÖFU LANDSINS MESTA LAMPAÚRVAL LJÓS & ORKA ‘11* Suóurlandsbraut 12 simi 84488 DRÁTTHAGI BLÝANTURINN

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.